Tíminn - 07.09.1978, Síða 9

Tíminn - 07.09.1978, Síða 9
Fimmtudagur 7. september 1978 9 Ráðherrar viðskipta og landbúnaðarmála: Útvegsbankanum skipt milli hinna tveggja Bankamál tekin fyrir í þingbyrjun HEI — „í stjórnar- myndunarviðræðunum visuðum við upphaf- legu tillögunum — að tit vegsbanki og Búnaðarbanki ' yrðu sameinaðir — á bug, töldum ekki unnt að færa alla erfiðleika tJt- vegsbankans yfir á Búnaðarbankann, ’ ’ sagði Steingrimur Her- mannsson land- búnaðarráðherra er Steingrimur Svavar Timinn bar undir hann ályktun Stéttarsam- bands bænda sem mót- mælti þessari samein- ingu. „Hins vegar var þaö sam- þykkt að rikisbönkunum skuli fækkað i tvo sem þýðir, að erfiö- leikar Útvegsbankans færast yfir á báða hina. Það verður reynt að gera þannig að ekki valdi neinum vandræðum, og er þvi allt annað mál en upphaf- lega hugmyndin.” Steingrimur var spurður um höfuötilganginn með breyting- unni. Hann sagði, aö þetta hefði alltaf verið hugsað til hag- ræðingar. Talið væri að þetta myndi auka sparnað i rekstri, og hægt yrði aö fækka banka- starfsmönnum og draga mætti úr húsrými. Um þetta sagði Steingrimur þó að væru skiptar skoöanir. Einnig hefði þvi verið borið við að ekki væri auðvelt að segja upp stórum hópi starfs- manna. Persónulega sagðist hann þó ekki vilja trúa öðru en að þetta leiddi til sparnaðar. Honum þætti það ótrúlegt aö þetta litla þjóðfélag þyrfti 3 stóra rikisbanka til viðbótar viö marga einkabanka. Svavar Gestsson viöskipta- ráöherra tók i sama streng. Hann sagði: „Ég mun aö sjálf- sögðu halda mig viö stefnuyfir- lýsingu rikisstjórnarinnar I þessum málum. En rikisstjórn- in hefur ekki sem heild, tekið af- stöðu til þess hvernig þetta verður gert, enda hef ég ekki enn lagt neitt fyrir hana i til- löguformi, sem eðlilegt er. En ég hef þegar gert nokkrar ráðstafanir til að draga saman þau gögn, sem nauösynlegt er að hafa til hliðsjónar þegar þetta mál kemur á dagskrá, og ég er með það i huga, aö frum- vörp um bankamál komist fyrir Alþingi mjög fljótlega eftir að þing kemur saman. Vestur-íslenskur blaðamaður og rithöfundur gefur út ritgerðasafn: „Nýjar 99 Nýlega leit við hér á blaðinu Marlin J. G. Magnússon vestur-íslendingur frá Burnaby i Canada. Marlin kom hingað til lands þann 19.8 og átti vissulega erindi, þar sem hann hafði i farangri sinum handrit að tveim frumsömdum bókum, bæði ritgerðasafn og ljóðabók. Marlin sagði að veriö væri að ganga frá ritgerðasafninu sem heitir „Nýjar rúnir,” hjá prent- verki Björns Jónssonar á Akur- eyri. Þetta er um það bil 200 bls. bók og eru ritgeröirnar 22, allt gagnrýnar ritgeröir um hin ýmis- legustu efni svo sem hugleiðingar um sögu og uppruna Islendinga, vangaveltur um hugtak eins og „tima”, um guðstrúareðli manna og er þá fátt eitt talið. Hann verður hér einnig fyrstur til að andmæla meö rökum svokallaðri „timabrenglskenningu Charles Berlitz, sem vakið hefur mikla eftirtekt vestan hafs og viöa um heim. Marlin Magnússon kvaðst hafa notið mjög góðrar fyrirgreiöslu við frágang og vinnu bókarinnar hér en kvaðst mundu hugsa til út- Nýárbók: Nemendasambands Samvinnuskólans Fjóröa bindi Arbókar Nem- endasambands Samvinnu- skólans er nýkomið út. I þess- ari bók er nemendatal þeirra sem útskrifuðust 1923, 1933, 1943, 1953, 1963 og 1973 eða alls sex árgangar. Er ætlunin að á þennan hátt verði búið að gefa út fulikomið nemendatal i tiu bókum. Auk æviatriða og mynda af öllum nemendum þessara ára eru i bókinni grein eftir Guð- mund Sveinsson, fyrrv. skóla- stjóra um tildrög aö flutningi Samvinnuskólans að Bifröst og fyrsta undirbúning. Einnig eru I bókinni kaflar úr fundar- gerðabókum skólafélagsins á hverjum tima og rifjast þá ef- laust upp fyrir gömlum nem- endum margar góðar stundir. • Mariin Magnússon og kona hans. Hundaræktarfélagiö: Sýning á hrein- ræktuðum hundum gáfu ljóðanna síöar þar sem sér skildist að markaður væri litill fyrir ljóðabækur um þessar mundir hér. Marlin er fæddur vestan hafs og á æskuheimili hans var slik rækt lögð við islenskuna aö þótt hann sé nú aöeins i annað sinn á snöggri ferð á fold feðra sinna, má vart heyra á mæli hans annað en að hann hafi hvergi búið nema á Islandi, auk þess sem margur mætti öfunda hann af þvi valdi sem hann hefur á kveðskapar- máli og bragreglum. Hann starfaði lengi aö blaðamennsku en hefur á siðari árum starfað aö prófarkaiestri viö dagblööin „Vancouver Sun” og „The Pro- vince”, við „Pacific Press,”- prentsmiðjurnar en fyrrnefnda blaðið er eitt hið stærsta i Kanada. \ Við fórum þess á leit að mega láta fljóta hér með eitt styttri kvæða Marlins og varö fyrir val- inu ljóð, sem höfundurinn kallar „Þrösturinn á Akureyri.” Nú kveðja má öli klakaveörin ströng, er kvikna dýrðleg sumar-blóma, föng, og þrágjörn vikur þrauta tiöin löng, er þröstur kliöar bliöan morgun söng. 3. mai 1978 A dýrasýningum þeim, sem haldnar hafa veriö á vegum Dýraspitalans, kom i Ijós aö hreinræktuöum hundum hefur fjölgaö hér á landi á siöustu árum. 1 þeim hópi má finna margar úrvalstegundir s.s. af veiöihunda-, smáhunda- og fjárhundakyni, aö ógleymdum isienska hundinum. Hunda- ræktarfélag tslands hefur aö undanförnu unniö aö skrán- ingu þessara hunda inn á ætt- bók sina og veröur sú bók til- búin fljótlega Hundaræktarfélagiö hefur ákveðið aö gangast fyrir sýn- ingu hreinræktaðra hunda 22. okt. n.k. Sýningin verður hald- in i tþróttahúsinu Asgarði, Garöabæ en eins og kunnugt er var Garðabær meðal fyrstu bæjarfélaga landsins til aö leyfa hundahald með réttlát- um skilyröum, enda margir af fallegustu hundum landsins nú búsettir þar. Fannst félaginu vel við eiga að velja þvi Garöabæ til sýningarhaldsins. A sýningunni i okt. n.k. verða aöeins sýndir hrein- ræktaöir hundar og verða þeir aö hafa ættbókarnúmer I viðurkenndri ættbók erlendis eða i gömlu islensku ættbók- inni (Ólafsvalla) eða ef hvorugt er fyrir hendi, aö fá ættbókarnúmer I hinni nýju ættbók Hundaræktarfélags ts- lands. Til þess verða aö liggja fyrir trúveröugar upplýsingar um minnst 3 ættliöi hundsins. Allar upplýsingar þar um gef- ur ritari Hundaræktarfélags- ins, Guðrún Sveinsdóttir, Engjavegi 79, Selfossi, s: 99- 1627.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.