Tíminn - 07.09.1978, Síða 11

Tíminn - 07.09.1978, Síða 11
10 ■;i ;i 'i!t !> ■. 11 Fimmtudagur 7. september 1978 Fimmtudagur 7. september 1978 11 Við hornfánann... Taugas tríðið miklfl.”.... Mörg „taugastriö” hafa veriö háö um aldir — og margir hafa „fariö á taugum” I þeim strfö- um. Landsliösþjálfarinn I knatt- spyrnu — Dr. Youri Ilitchev, hefur nú kastaö striöshanskan- um, meö kostulegri yfirlýsingu i Morgunblaöinu sl. þriöjudag. Youri sagöi, aö Siguröur Haraldsson, hinn snjalli markvöröur Vals, væri slæmur á taugum — en hann sagöi þetta, þegar hann var spuröur um hvers vegna Siguröur væri ekki i landsliöshópnum: Svaraöi Youri þvi til aö ef Valsvörnin léki vel þá léki Siguröur sömuleiöis vel. Ef hins vegar á móti blési væru taugar Siguröar ekki nægilega sterkar og hann heföi slæm áhrif á varnarmennina fyrir framan sig. Hann heföi þekkt Sigurö frá 1973 og viöurkenndi hann sem góöan markvörö, en taldi sig hins vegar hafa aöra sterkari I landsliösmarkiö. „Kafbátur" Siguröur Haraldsson, svaraöi þessum ummælum Youri i Mbl. i gær — og sagöi hann i for- mála aö hann ætti ekki mögu- leika á aö vinna sér sæti I lands- liöinu, á meöan Youri væri þar við stjórn — og siöan sagöi hann: „Astæðan er einfaldlega sú, aö viö erum persónulegir óvinir i þess orös fyllstu merkingu. Astæöurnar fyrir óvinskap okk- ar eru þær, aö hr. Youri hefur alla tiö veriö hinn mesti „kaf- bátur” i öllum samskiptum sin- um viö suma leikmenn þeirra liöa, sem hann þjálfar, og eins og hann sagöi höfum viö þekkst vel frá 1973 og hef ég margoft sagt honum, að mér liki ekki þess konar framkoma. I fyrra, þegar ég lék meö IBV, sauö upp úr i samskiptum okkar Youri meö atviki, sem ég vil ekki gera aö blaðamáli.” //Skapheitur þjálfari" Ennfremur sagir Siguröur þetta um Youri, sem hann hefur kynnst vel sl. 5 ár: „Þa^r honum lifsins ómögu- légt að velja mig i sitt liö, og sú ástæöa, sem hann gefur upp viö spurningu blaöamanns, lýsir Hreinn í 3. sæti í Helsinki Hreinn Halldórsson hrepptl þriöja sætiö i kúluvarpi á miklu frjálsiþróttamóti, sem fram fór I Helsinki i gær- kvöldi. Hreinn varpaöi kúl- unni lengst 19.66 m, sem er talsvert langt frá hans besta árangri. Sigurvegari í kúlu- varpinu varö Finninn Reijo Staahlberg — kastaöi 20.41 m, en A-Þjóöverjinn Wolfgang Schmidt hreppti annaö sætiö meö 19.81 m kasti. — SSv — YOURI...Iandsliösþjálfari. honum vel, þar sem hann reynir aö réttlæta ákvöröun sina meö taugaveiklun minni. En það get ég sagt, aö þegar ég lék undir stjórn hr. Youri hafði hann sér- stakt lag á að gera leikmenn sina taugaveiklaöa og gilti þaö jafnt um mig sem aðra leik- menn Vals. Nú hef ég ekki leikið undir stjórn hr. Youri siðan 1974 og náö mér af allri tauga veiklun sam einkenndi leik reynslu- lausra manna, sem eiga yfir höföi sér skammir skapheits þjálfara.” //Ofsóknaraðferðir" Kremlhöfðingjanna Þá segir Siguröur aö lokum i grein sinni: „En þaö sem mér finnst alvarlegast við ummæli hr. Youri er, aö sú tilraun hans til að réttlæta ákvaröanir sinar um aö velja mig ekki i landsliöshóp- inn, sem sé aö ég sé tauga- veiklaöur og eigi þar ekki heima, minnir mig helzt á „of- sóknaraðferðir” Kreml- höföingjanna (æöstu yfirboöara hr. Youri) gegn óvininum.” Þess má geta i þessu sam- bandi, aö Jón Þorbjörnsson — markvöröurinn sterki frá Akra- nesi, gaf ekki kost á sér i lands- liöiö gegn Bandarikjamönnum og Pólverjum, eftir aö hann haföi veriö valinn. Þaö skyldi aldrei vera svo, aö hann hafi einnig lent i „taugastriöi” viö Youri, landsliðsþjálfara???? SIGURÐUR HARALDSSON. Hlaut nafnið „Hjálmur” Körfuknattleiksliö KR er búiö aö fá góöan liösstyrk — Banda- rikjamanninn John Hudson, sem er tæpir 2 m á hæö. KR-ingar voru meö annan Bandarikjamann fyrir tveimur árum — Curtis Carter, sem þeir kölluöu „Trukkinn”, voru ekki ___ s.. \. lengi aö finna nýtt nafn á Hud- son. VlSIR...sagði svo frá „skirn- inni”: „Vöövabúntiö” Hudson er krúnurakaöur og til aö verjast kuldanum, ber hann hjálm einn mikinn á höföi sér utandyra. Var hann strax I gær skriöur upp og hlaut nafniö „Hjálmur”. -SOS „A Ofð úrsl i sl fla íora ífæri” sagöi Ingi Bjöm eftir leikinn Ingi Björn fékk óvænt boltann //upp í fæturnar" í dauðafæri rétt fyrir leikslok. Markvörðurinn hélt ekki hörkuskoti frá Atla en Inga Birni tókst ekki að nýta sér færið. — Nei, boltinn kom svo óvænt til min og ekki bætti þaö úr skák að ég var aö sækja hann aöeins aftur og gat þvi ekki lyft honum yfir markvörðinn. — Venjulega á maður aö skora auöveldlega úr svona tækifærum. — Ég er ánægöur með siöari hálfleikinn og fannst mjög ósanngjarnt að við töpuðum honum lika, en Pólverjarnir áttu sigurinn skilið, þeir eru meö frábært lið og geysilega vel þjálfað. —SSv— Punktar úr Evrópu • A-Þjóðverjar unnu Tékka Austur-Þjóðverjar sigruöu Tékka i vináttulandsleik sem fram fór i Leipzig i gærkvöldi. Þjóöverjarn- ir náöu forystu á 20. min. meö marki Pommerenke og á 66. min. bætti Eigendorf ööru marki þeirra viö en Ondrus minnkaði muninn á 83. min meö góöu marki og lokatölur urðu þvi 2:1 fyrir A- Þjóðverja. —SSv— • Sviss vann Bandaríkja- mennina Svisslendingar unnu liö Banda- rikjamanna 2:01 vináttulandsleik sem fram fór i Lucerne i gær- kvöldi en Bandarikjamenn léku hér á sunnudag. Leikurinn fór fram i ausandi rigningu aö viö- stöddum 6.500 áhorfendum. Svisslendingar náöu forystu á 12. min. meö marki Rudi Elsesner en þaö var ekki fyrr en á 81. mln. aö þeim tókst aö skora aftur og var þá Schnyder á feröinni. —SSv— „Klaufaskapur og ekkert annaö” — sagði Arni Stefánsson eftir leikinn Aödragandinn að fyrra markinu Knötturinn barst upp I vinstra horniö þar sem þeir Gisli Torfa- son og Jón Pétursson voru til staöar og höföu öll tök á þvi aö hreinsa. Eitthvaö virtust þeir félagar misskilja hvor annan og einn leikrhanna Pólverja, Kusto aö nafni, smeygöi sér á milli þeirra og hafði betur i návigi, tók eitt skref og sendi siðan boltann meö föstu snúningsskoti af um 25 m færi yfir Arna, sem var allt of framarlega, og I fjærhorniö. — Auövitað var maöur bölv- aður klaufi aö hafa ekki þennan bolta sagöi Arni Stefánsson eftir leikinn. — Nei sólin blindaöi mig ekkert, þaö var ekki þaö, ég var bara kominn allt of framarlega. — Satt að segja átti ég von á öllu öðru en skoti af þessu færi, en þaö má einnig bæta þvi viö aö knött- urinn skrúfaöist niöur i fjær- hornið og snúningurninn geröi þaö aö verkum, aö erfitt var aö reikna boltann út. Síðara markið Pólverjarnir léku upp vallarmiöjuna og voru þrir gegn fimm Islendingum. Vörnin þjapp- aöi sér öll saman (hvar var öll reynslan þá?) og varnarmenn hreinlega „gleymdu” Lato úti á hægri kantinum og hann fékk boltann og átti ekki i vandræðum meö aö skjóta knettinum framhjá Arna i markinu. „Vörnin hreinlega sofnaöi” sagöi Arni Stefánsson um atvikiö. Þeir voru allir i einum hnapp og bara gleymdu Lato og maöur meö alla þá reynslu, sem hann hefur, bregst ekki i svona færi. —SSv— „Alltof mörg mistök” — viöurkenndi Youri eftir leikinn Youri Uitchew landsliös- þjálfari islendinga var ekki i bliöu skapi og þrumaöi i sifellu yfir hausamótum blaöa- manna: —Okkur uröu á allt of mörg mistök i vörninni og það gaf þeim opin tækifæri til aö skora. — Leikmenn minir léku ekki eins og fyrir þá var lagt i fyrri hálfleik, en seinni hálfleikur- inn var góöur og ég er ánægð- ur með leik liðsins þá og viö áttum ekki að tapa þeim hálf- leik. — Aftur á móti var fyrri hálfleikurinn hreinasta hörm- ung, leikmenn böröust ekki, vörnin var sofandi og menn virtust hreinlega annars hug- ar. — Ég er samt bjartsýnn á aö okkur takist að ná góöum árangri gegn Hollendingum og A-Þjóöverjum, en þá verða leikmennirnir lika aö berjast allar 90 minúturnar, það nægir ekki aö leika vel annan hálf- leikinn. — SSv-. Ingi Björn komst óvænt I dauöafæri rétt fyrir leikslok, en tókst ekki aö nýta þaö. Eins og sést vel á myndinni varö Ingi aö teygja sig á eftir knettinum og náöi þvi ekki góöu skoti. íslendingar áttu aldrei möguleika — gegn fljótum og ákveðnum Pólverjum, sem unnu 2:0 Pólverjar áttu ekki i erfiöleikum meö aö leggja slakt islenskt landslið aö velli á Laugardals- vellinum i gærkvöldi — 2:0, þegar þjóöirnar mættust I Evrópu- keppni landsliða. Pólverjar tóku ÖII völd i leiknum I byrjun og yfir- spiluöu tsiendinga algjörlega. Þaö vantaöi allan neista i leik- menn islenska liösins, sem voru greinilega hræddir viö hina fljótu og ákveönu Pólverja. Það kom strax fram i leiknum, aö islenska liöiö var sem höfuö- laus her — alla festu vantaði i leik liösins og samspil sást varla — kýlingar fram völlinn voru alls- ráðandi. Þær örfáu sóknarlotur sem náöust, voru tilviljunakennd- ar og stöövuöust á sterkum varnarmönnum Pólverja. Þaö var ekki fyrr en i seinni hálfleik, þegar Ingi Björn Al- bertsson kom inn á, að sóknarlot- ur islenska liösins voru beittari — Ingi Björn tók þá virkan þátt i sókninni, en i fyrri hálfleik þurfti Pétur Pétursson oftast einn að glima viö 2-3 varnarmenn Pól- verja. Pétur varð miklu virkari I seinni hálfleik og sýndi þá oft mjög góða spretti. Þá var Karl Þóröarson mjög góöur á miöjunni i seinni hálfleik, en annars var miðvallarspil islenska liösins mjög slakt — Pólverjar réöu öllu Janus Guölaugsson átti gott skot aö pólska markinu eftir bestu sókn íslendinga i leiknum, en mark- vöröurinn varöi vel. þar og þar meö gangi leiksins. Vörn islenska liösins, með Jó- hannes Eðvaldsson og Jón Pétursson — sem eru þungir, átti slakan leik — sofnaöi oft á veröin- um og var mjög gloppótt. Bæöi mörk Pólverja i leiknum komu eftir slæm varnarmistök, þar sem varnarmennirnir voru illa fjarri. l:ft..Pólverjaropnuðu leikinn á 23. min. meö góöu marki utan af velli — Kusto átti skot af 25 m færi, utan af kanti — knötturinn sveif yfir Arna Stefánsson, mark- vörö, sem var kominn út úr markinu og þvi mjög illa staösett- ur. Þetta mark má skrifa á reikning Arna. 2:0...kom á 83. min. eftir aö 3 Pólverjar höföu sótt að 6 varnar- mönnum Islands, sem sofnuöu á veröinum og markaskorarinn mikli, Lato, komst á auöan sjó og skoraöi örugglega fram hjá Arna. Pólverjar voru allan timann miklu betri en leikmenn islenska liösins, sem náðu sér aldrei á strik, fyrir utan 15 min. kafla i seinni hálfleik —þá sýndu þeir oft ágæt tilþrif. Bestu menn liðsins voru þeir Ingi Björn, Pétur og Karl, en aör- ir leikmenn voru mjög daufir. —SOS/—SSv. J0HANNES FÆR GULLÚR Jóhannes Eövaldsson fyrirliöi islenska iandsliösins lék sinn 25. landsleik — gegn Pólverjum — og fær hann gullúr frá K.S.t. fyrir þann áfanga. Jóhannes lék sinn fyrsta lands- leik á Laugardalsvellinum 1971 gegn Frökkum. Jóhannes hefur skorað tvö mörk i þessum 25 landsleikjum — fyrst skoraði hann hið eftirminnilega mark gegn A-Þjóöverjum með „þjól- hestaspyrnu” á Laugardals- vellinum, þar sem ísland vann sætan sigur (2:1) yfir A-Þjóðverj- um i Evrópukeppni landsliöa 1975 og siöan skoraöi hann márk meö skalla gegn Norömönnum i Bergen sama ár. —SOS „Ánægður með mína menn”.... — sagði Gmoch, þjálfari Pólverja Það var ekki hlaupið að þvi að fá að tala við Gmoch/ þjálfara Pól- verja/ en þegar hann loks mátti vera að því að spjalla við blaðamenn/ kjaftaði á honum hver tuska. — Ég er ánægður meö leik minna manna, en þvi er ekki aö neita, aö ég bjóst við Is- lendingunum mun sterkari og ákveðnari. — íslenska liöiö lék á köflum mjög vel i siöari hálfleik og þá blómstruðu menn eins og nr. 3 (Karl Þórðarson) og nr. 9 (Pétur Pétursson). — Viö gáf- um aldrei tommu eftir, en við lékum alls ekki gróft i leiknum. — Annarser islenska liöiö mjög gott að mörgu leyti, þaö leikur nútimalega knattspyrnu, en vörnin var dálitið mistæk og kom mér á óvart slakur leikur Jóhannesar Eðvaldssonar. — Um möguleika okkar i riölinum vil ég sem minnst segja. — Þessi leikur er búinn og nú einbeitum viö okkur bara að næsta leik. — Jú, viö getum leikiö miklu betur en i kvöld, en viö tókum bara nóg á til aö sigra i leiknum. — SSv — John Toshack skoraöi eitt mark þegar Swansea lagöi Totten- ham óvænt aö velli. Spurs lágu á heimavelli Tottenham sýnir nú hvern hörmungarleikinn á fætur öör- um og I gær máttu Spurs þola tap á heimavelli gegn 3. deildar- liöi Swansea 1:3. Swansea var drifiö áfram af stórgóöum leik Tommy Smith og meö hættu- lega framlinu, þar sem John Toshack, fyrrum Liverpoolleik- maöur var aöalmaðurinn, náöi snemma forystu meö marki Toshack og Jeremy Charles bætti ööru marki viö rétt fyrir leikhlé. Tottenham átti góöan kafla i upphafi seinni hálfleiks og á 56. minútu minnkaði Ricardo Villa muninn eftir frábæran undir- búning Ardiles og Glenn Hoddle. En vörn Tottenham sýndi það enn einu sinni, að hún þolir ekki hina minnstu pressu og Swan- sea geröi endanlega út um leik- inn með góöu marki Curtis á 71. minútu. Nottingham Forest skoraði loks i gærkvöldi eftir 496 minút- ur og þurfti 2. deildar liö til. Oldham haföi i fullu tré viö For- est i fyrri hálfleik, en á 15 minútna kafla i síöari hálfleik geröu meistararnir út um leik- inn. Mörk frá Kenny Burns (49. min.) David Needham (56), Tony Woodcock (61) og vita- spyrna John Robertson (64.) tryggðu Forest sigur, en undir lokin skoruöu Alan Young og Vic Halom fyrir Oldham. Leeds og WBA gerðu marka- laust jafntefli á Elland Road I gærkvöldi eftir framlengdan leik og veröa liðin þvi aö leika þriðja leikinn um réttinn til að leika gegn Sheffield United, sem sló EvrópumeistaraLiverpool út i s.l. viku. Fjóröi leikurinn I deildabikarnum var á milli Hereford og Northampton og sigraöi Northampton 1:0 á úti- velli. —SSv—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.