Tíminn - 07.09.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.09.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. september 1978 3 Formaður kaupmannasamtakanna: Verslunin þolir ekki lækkaða álagningu — vonast eftir góðri samvimra við viðskiptaráðherra HEI— „Á þessu stigi er ekki gott að gefa miklar upplýsingar um það hvað rætt var”, sagði Gunn- ar Snorrason er Timinn spurði hann tiðinda af fundi forystumanna kaupmannasamtakanna með viðskiptaráðherra i fyrradag. „Ég á von á þvi, að i fram- haldi af þessum fundi komum við til með að ræða um gömlu verðlagsákvæðin og framtfðina i verölagsmálum. Ég vona að það verði góð samvinna við við- skiptaráðherra i sambandi við þau mál.” Gunnar var spurður um hvernig honum litist á stefnu stjórnarinnar i verðlagsmálum. Hann sagði, að ef farið væri út i það að nota hina svokölluðu 30% reglu i kjölfar gengisfellingar- innar núna, eins og gert hefur verið áður, mundu kaupmanna- samtökin mótmæla þvi. Þau teldu álagninguna komna þaö. neðarlega núna, en hún hefði farið silækkandi frá árinu 1974, , að þessi regla gæti ekki passaö I dag, þótt hún hefði kannski ein- hvern tima gert það. Núna væri langt i frá aö verslunin þyldi lækkaða álagningu, og sagöist Gunnar telja, að strax þyrfti aö endurskoða þessi mál, þvi aö rekstrarkostnaður i verslun sem öðrum fyrirtækjum stór- hækkaði. Þá sagöi Gunnar, að það hefðu oröið sér vonbrigði að ákveðnum hluta af nýjum lög- um um verðlagsmál frá siöasta þingi ætti nú að fresta. Annaö mikið mál væri niöurfelling söluskatts af allri matvöru. Það virtist kannski i fljótu bragöi vera þaö sem kaupmenn raun- verulega vildu, aö losna við inn- heimtu söluskattsins. En reynd- in yrði þó sennilega sú, aö þetta yrði stórum meira starf, hjá smásöluversluninni en áöur, vegna þess að t.d. i blandaðri kjörbúð yrðu hreinlætisvörur og fleira ekki undanþegið sölu- skattinum. Þvi fylgdi, að vinnan við allar skýrslugeröir mundi stóraukast og verslunin mundi koma til með að þurfa að leggja i ptóraukinn kostnað, vegna þessarar innheimtu af þeim fáu söluskattsskyldu vörum sem eftir væru. Frá þessu væru ein- stöku undantekningar, þar sem væru litlar verslanir með mat- vöru eingöngu, þetta væri aö sjálfsögðu mjög gott fyrir þær. ag NEYTENDASftMTÖKIN ERU «*»?»■■ HRGSMUNASAMTÖK "í .-yVi'f OKKAR ALLRfl PL- GANCID í SAMTÖKIN g==k. SÍMI 21666 ...•.. „T - ; legt auglýs- inga- skilti... HR — Þetta hressilega aug- lýsingaskilti, á myndinni hér fyr- ir ofan, rákumst við á niðri við Hallærisplan fyrir skemmstu. Er það frá Neytendasamtökunum og hafa þrjár ungar myndlistarkon- ur málaö það. Við látum hér fljóta með mynd af þvl og minnum I leiöinni á að Neytendasamtökin eru hagsmunasamtök okkar allra eins og segir á skiltinu. 14—15 SKIP FLOTANUM Lögbann á í ÍSLENSKA — veröa ekki teki nema erlendis AM — Þarna stendur Bæjarfoss, minnsta skip Eimskipafélagsins, á þeim minnsta af þremur vögnum i slippnum i Reykjavik, en fjær sjá- um við Langá á stærsta vagninum. Guðmundur H. Sigurðsson, yfirverkstjóri hjá Slippfélaginu sagði okkur að niu af skipum Eimskips yrðu ekki tekin I slipp hérlendis og alls væru það 14-15 1 í slipp skip, sem svo væri ástatt um i flotanum nú. Hann sagði, að stærsti vagninn gæti tekiö 2400 þungatonn og skip sem væru 75 metra löng. Þessi vagn væri 13.40 metrar á breidd milli vinnupalla en yfirleitt væru 75 metra löng skip um þaö bil 13 metra breið, svo þetta samræmdist all vel. Á Akureyri er þessu svipað farið, en segja má, aö þar sem ekki eru pallar á þeirra vagni, sem tak- marka breiddina, geti þeir tekið breiðari skip, ef svo ber undir. Slippfélagið i Reykjavik hf. er nú orðið 76 ára, svo sem fram kom i frétt hér i blaðinu um dag- inn. Mönnum hjá Slippfélaginu þótti rétt að benda blaðamanni á, að I þessari frétt var sagt að „Slippurinn” væri orðinn 76 ára, og mætti skilja þaö svo að dráttarbrautirnar væru orönar þetta gamlar. Þær eru að sjálf- sögðu miklu yngri og er skylt að þetta komi fram hér. (Timamynd Róbert) Fiat-menn röðuðu bflum upp, þannig að ekki var hægt aö steypa kantsteina meðan beðiö var eftir lög- reglunni. Mynd:Tryggvi framkvæmdir á lóðamörkinn ATA —Nágrannakrytur og deilur um lóðamörk hafa iöngum staðið hjarta tslendingsins nær. t gær blossuðu upp deilur á lóöamáli á Siðumúlanum. Málinu lyktaöi með lögbanni og afskiptum lög- reglunnar. Deiluaöilar eru eigendur hús- annanúmer 35 (Fiat-umboðið) og 37 við Siðumúla. Eigendur númer 37 ætluðu aö láta steypa kant- steina á lóðamörkum en sam- kvæmtkvöðhjá Reykjavikurborg er þessi framkvæmd ólögleg. Hafsteinn Halldórsson skrif- stofustjóri hjá Daviö Sigurðssyni h.f., sagði í samtali við Timann aö með þessari framkvæmd heföi innkeyrsla aö baklóð Fiat-um- boðsins veriö minnkuð um helm- ing. Borgarverkfræðingur haföi komiö á staðinn og sagt, aö eig- endur 37 mættu afmarka bila- stæöi sin meö kantsteinum en ekki steypa kantsteina í inn- keyrsluna. Þessum fyrirmælum borgar- verkfræðings höfðu eigendurnir ekki farið eftir og ætluðu aö steypa kantstein upp inn- keyrsluna. Var nú lögregla kölluð á vettvang og borgarverk- fræðingur setti lögbann á verkiö. Hafsteinn sagði að þaö væri kvöð hjá Reykjavikurborg, aö ekki sé átt viö veginn milli hús- anna, þannig að hægt sé að nýta baklóðirnar. Ef vegurinn er helmingaöur þá er ekki eftir nema ein akrein aö bDasölu og verkstæöi umboðsins. Þetta myndi skapa mikil vandræði og beinlinis hættu á vetrum, þegar hált er. Málið er nú komiö i hendur lög- fræðinga. A meöan veröur ekkert frekar aöhafst i kantsteina- framkvæmdum á lóöinni þeirri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.