Tíminn - 08.09.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.09.1978, Blaðsíða 1
Föstudagur 8. september 1978 196. tölublað — 62. árgangur ■ „sannleikurinn litils viröi við hliðina á þægilegum ósannindum” Sjá bls. 6 Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Ríkisstjómin að leggja síðustu hönd á bráðabirgðalögin Samráðsviðræðum lauk í gær Tómas Árnason, fjármálaráft- herra MÓL — „Þessum við- ræðum lauk í dag og er rikisstjórnin núna að leggja siðustu hönd á bráðabirgðalögin, sem verða byggð á sam- starfsyfirlýsingu rikis- stjórnarflokkanna og verða þau fyrstu að- gerðir af okkar hálfu i efnahagsmálunum”, sagði Tómas Árnason, fjármálaráðherra, er Timinn ræddi við hann i gærkvöldi. ,,S1. þriöjudag tilnefndi rikis- stjórnin sérstaka nefnd af sinni hálfu til aö hafa samráö viö aö- ila vinnumarkaðarins varöandi ráðstafanir í efnahagsmálum. t nefndina voru tilnefndir ráö- herrarnir Kjartan Jóhannsson, Svavar Gestsson og Tómas Arnason. Var Jón Sigurösson, forstööumaöur Þjóöhagsstofn- unar, nefndinni til ráöuneytis, en hún hóf störf s.l. miðviku- dagsmorgun”, sagöi Tómas. „Rættvar viöfulltrúa frá ASt, BSRB, Sjómannasambandi ts- lands, Farmanna- og fiski- mannasambandinu, BHM, og Stéttasambandi bænda. Aö lok- um var einnig sameiginlegur fundur meö fulltrúum frá Vinnuveitendasambandi ts- lands, Vinnumálasambandi samvinnumanna og Landssam- bandi íslenskra útvegsmanna”. „t þessum samráösviöræöum voru aöilum vinnumarkaöarins kynntar okkar ráöstafanir og þeirra viöhorf könnuö. Ég myndisegja, aö afstaða fulltrúa launþega hafi verið jákvæö, en atvinnurekendur voru hins veg- ar hugsandi um stööu atvinnu- rekstrarins”, sagöi Tómas að lokum. „Bindum miklar vonir við nýju ríkisstj óraina — þvi hingað til hafa stjórnvöld og bankar svelt sjávarútveginn, og ausið fjármunum i óþarfa,” segir Runóifur Glslason, Vestmannaeyjum Kás — „Þaö er náttúrulega allt annaö hljóö i mönnum nú, þegar hjólin eru aftur farin aö snúast”, sagöi Runólfur Gíslason, varafor- maöur verkalýösfélagsins I Vest- mannaeyjum, þegar blaöamaður Tfmans ræddi viö hann I gærdag. „Þetta er aö fara hægt og sigandi af staö hjá öllum nema Eyja- bergi, en þeir eru vist eitthvað verr staddir en hinir, og eins er misjafnt hvað menn treysta sér til að fara fljótt af staö”. „Ég verð að segja þaö”, sagöi Runólfur, ,,aö ef „vinstri stjórn- in” leysir ekki vandann, þá gerir það enginn. Ef þetta „reddast” ekki núna, þá gerist þaö ekki. Viö bindum miklar vonir viö nýju rikisstjórnina. Við fáum meö henni geysilega leiöréttingu fyrir þaö fólk sem vinnur viö fiskiönaö hér i Eyjum, sem er leiðréttingin á bráöarbirgöalögunum er skertu eftir- og næturvinnuna. Eins og þetta var, þá stefndi þetta í jafn- aðarkaup yfir allan sólarhring- inn. Hér i Eyjum er ekkert spurt af þvl, hvaö viö viljum vinna lengi, heldur fer þab eftir þvi hvað kemur upp úr sjó. Og þess vegna finnst mér aö þetta hafi veriö stærsta leiöréttingin. Ég vona bara að þeir ráðstafi skyn- samlega þessum gengishagn- aðarmismun. Þaö ljótasta viö þetta allt saman, sem við forsvarsmenn verkafólksins komumst aö i við- ræöunum okkar viö frystihúsa- eigendur, er þaö, aö svo virðist sem stjórnvöld og bankarnir hafi svelt þennan iðnað okkar, sem kallast sjávarútvegur, á meðan að fjármagni hefur veriö ausið i ýmiss konar hluti, sem viö teljum vera hreinan óþarfa. Eins og ég hef sagt áður, þá er eins gott aö loka byggöarlaginu, ef ekkert kemur úr sjó. Þetta finnst mér stjórnvöld hafa trass- aö mikiö og skort á þvi skilning, samanber Suöurnesin, en þar hafa þeir fariö miklu ver með fólkiöen nokkrusinni hér. Þaö er ekkert um annaö aö ræöa”, sagöi Runólfur aö lokum, ,,aö annað hvort ganga þessi hús, eöa allt stoppar. Þetta er eins og ein stór keðja, og ef lásarnir bresta, þá er illa fyrir okkur komiö, þvi þessi fiskvinnsluhús eru okkar einasta lifsviöurværi, hvortsem mönnum likar betur eöa verr”. Guðmundur J. Guðmundsson: Að vísitala verði end- urskoðuð fyrir 1. des. — tel ég voðalegan barnaskap HEI —,,Ég heldaö þaö sé voöa- legur barnaskapur aö búast viö aö þaö sé hægt aö endurskoöa vbitölunafyrir 1. desember, þvi ég mundi telja þaö minnst 10 mánaöa vinnu” sagði Guö- mundur J. Guömundsson er Timinn spuröi hann i gær áhts 6 þeim hugmyndum sem fram hafa komiö um þaö atriöi. Hann var siöan spuröur hvernig honum litist á þær aö- geröir sem nú blöstu viö. Guö- mundur sagöi aö ef mibab væri við ástandiö eins og þaö heföi blasaö viö I lok ágústmánaöar, þegar mesta skelfing sem duniö gat yfir frystihúsaeigendur var aö þeir fengju fisk og aö lokun frystihúsanna heföi blasaö vib, þá væri útlitiö allt annað nú. Bara þetta aö allsherjar at- vinnuleysi og stöövun sem blas- aö heföi viö i grunnatvinnuvegi þjóðarinnar, heföi strax meö komu stjórnarinnar verið bægt frá. Þetta út af fyrir sig væri kannski ekki stór hlutur i aug- um sumra mánaöarkaups- manna, sem heföu allt sitt á þurru, en fyrir verkafólk skipti þaö sköpum. Þá sagöi Guðmundur aö þaö aðsamningarnir tækjugildi fyr- ir allt almennt verkafólk, og aö bráðabirgöalögin hefðu veriö afnumin, væri auðvitað glfur- lega mikill sigur fyrir verka- lýösfélögin, llklega þeirra stærsti sigur fyrr og siðar. Nefnt var viö Guömund aö samningarnir tækju gildi meö takmörkunum. Þaö taldi hann i lagi, sagði aö þær takmarkanir hefbu jafnvel mátt vera meiri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.