Tíminn - 08.09.1978, Blaðsíða 24
Gunnlaugur Stefánsson. alþingis-
maður, vill löggjöf til aö koma I
veg fyrir auöhringamyndun.
Aö lokum var Gunnlaugur
Stefánsson, alþingismaður, innt-
ur álits á verktakastarfsemi inn-
an Keflavikurflugvallar:
„Verktakastörf og skipulag
mála á vellinum þarf aö taka til
endurskoðunar, þannig að þar
gildi fslensk lög hvaö varðar t.d.
skattheimtu, og starfsemi fyrir-
tækja á svæðinu.”
Gjaldeyris-
skammtar
verða ekki
skertir
— og hækkun
er Ihuguð
MÓL — „Viðskiptaráöherra
ákvaö i dag, aö gjaldeyris-
skammtar veröi ekki skertir
vegna gengisbreytingarinnar”,
sagöi Björgvin Guðmundsson,
skrifstofustjóri viöskiptaráöu-
neytisins, er Tíminn ræddi viö
hann I gær.
„Hér er átt viö, aö upphæöir I
erlendri mynt munu ekki koma
til með aö breytast. Hins vegar
hefur ekki veriö tekin ákvöröun
um það enn, hvort gjaldeyris-
skammtarnir sjálfir muni
hækka, þ.e. verömæti þeirra i
erlendri mynt”, sagöi Björgvin.
Varöandi námsmannagjald-
eyri, en nú á næstunni munu
þúsundir islenskra námsmanna
hverfa til náms í erlendum skól-
um, ságöi Björgvin, aö honum
yröi breytt i samræmi viö
gengisbreytinguna. Auk þess
væri venja aö taka inn i dæmiö
veröhækkanir i þeim löndum,
sem nemendur fara til. Þaö hef-
ur hins vegar ekki verið tekiö til
meðferðar ennþá. ,
^----------!__________
N
Skipholti 19, m.
simi 29800, (5 línur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Wwmm Föstudagur 8. september 1978 196. tölublað —62. árgangur
eru
Menn eru ekki sammála um þaö, hvort
kjarnorkuvopn séu til staöar á Keflavikur-
flugvelli. Gunnlaugur Stefánsson vill láta
kanna máliö og fá þaö upplýst.
Gunnlaugur Stefánsson, alþingismaður:
„Skrýtið
ef ekki
Keflavíkurflugvelli”
Afengi og tóbak
hækka um 20%
Hækkun á sterkum vinum frá I júli nemur 46,4%
— en samt óska ég
að þjóðin dragi
úr neyslu sinni
MÓL — „Persónulega — og ég
legg áherslu á aö þaö er min
persónulega skoöun — þá myndi
ég óska þess aö þjóöin dragi úr
tóbaks- og áfengisneyslu sinni,
þrátt fyrir aö þaö gæti kostað
rikiö tekjur”, sagöi Tómas
Arnason, fjármálaráöherra, er
Tintinn innti hann i gærkvöldi
eftir þvi hvort hækkunin á
áfengi ogtóbaki.sem tekur gildi
i dag, myndi ekki draga þaö
mikiö úr neyslu, aö tekjurnar
minnkuöu.
Eins og fram kemur hér á siö-
unni, gengur 20% verðhækkun á
áfengi og tóbaki i gildi i dag.
Hafa þar af ieiöandi sterk vin
hækkaö um tæp 50% á tveim
mánuöum. Aö sögn Tómasar er
þessi hækkun þáttur i fjár-
öflunaráformum rikisstjórnar-
AM — Verö á áfengi og tóbaki
hækkaöi í gær um 20% og eru nú
tveir mánuðir frá þvi er þessar
vörur hækkuöu siöast, en hækkun
á sterkum vinum nam þá 22% og
léttum vinum 18%.
„Viö fengum tilkynningu um
þetta um leiö og aðrir, og fáum
einn sólarhring til þess að koma
öllu i kring, verömerkingum og
slfku”, sagöi skrifstofustjóri
ATVR, I viötali viö blaöiö I gær.
Sem dæmi uny hiö nýja verö
nefndi hann aö íslenskt brennivin
kostaöinú 6200i staö 5100, algengt
viský 8650 I staö 7200, algengur
vodki 8600 i staö 7100 og genever-
pottur 9050 i staö 7550.
Þá gat skrifstofustjóri þess aö
jafnan drægi úr sölu á tóbaki og
áfengi nokkra hriö, eftir aö ný
hækkun kæmi til, en skjótlega
sækti i gamla horfiö aö nýju.
Þannig áleit hann aö salan heföi
veriö komin f samt horf, eftir
júli-hækkunina, en nú mundu
menn liklega halda aö sér hönd-
um i einhverja daga, uns þeir
heföu jafnaö sig á ótiöindunum.
Þetta ætti einnig viö um tóbakið,
en sígarettupakkinn kostar nú 565
krónur i staö 470 króna.
Þess má geta aö frá þvi er
framfærsluvisitala var upp tekin
þann fyrsta janúar 1968 hafa
drykkjarvörur hækkaö mest af
öllum vöru- og þjónustuflokkum,
eöa um 1300% og á áfengiö þar
mestan hlut aö máli. Hækkunin á
sterku vinunum i þessum tveim
siöustu hækkunum nemur 46.4%.
Sýrð eik er
sígild eign
MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
flokks. Ég legg áherslu á, að
nefnd um öryggismál, sem ætlun-
in er aö setja á laggirnar, beiti sér
fyrir raunhæfari umræöu um
máliö I stað tilfinningalegra for-
dóma, sem fyrst og fremst hafa
mótaö þessa umræöu hingaö til.
Ég styö stefnu Alþýðuflokksins
um það, aö fram fari þjóðarat-
kvæðagreiösla um dvöl varnar-
liösins.”
I viðtali viö Tímann á dögun-
um, sagöi Vilmundur Gylfason
þaö mjög brýnt, aö setja itarlega
auöhringalöggjöf hér á landi.
Gunnlaugur var inntur eftir þvi,
hvert inntak slfkrar löggjafar ætti
aö vera aö hans áliti: „Ég er þvi
mjög hlynntur aö slik löggjöf
veröi sett. Slik löggjöf ætti aö
minu mati fyrst og fremst aö
koma i veg fyrir einokun og lokaö
rekstrarkerfi fyrirtækja i at-
vinnulifinu, þar sem stórar sam-
steypur fyrirtækja eru i raun aö
keppa við sjálfar sig. Lög sem
þessi gætu snert SIS, Flugleiöir,
oliufélögin og Sölumiöstöð Hraö-
frystihúsanna t.d.”
1 framhaldi af þessu svari
Gunnlaugs, var hann spuröur
álits á sameiningu Flugleiöa og
Arnarflugs: „Mér list mjög illa á
sameiningu Flugleiða og Arnar-
flugs, og tel raunar tima til kom-
inn aö staða Flugleiöa og starf-
semi, i landinu og út um heim,
veröi tekin til athugunar eins og
starfsemi annarra islenskra ein-
okunarfyrirtækja.”
„Það gæti
kostað
rikið
— rannsaka ber starfsemi Flugleiða
tekjur”
Afengisbúöarmenn leiörétta prótákollana I gær og munda merklbyss-
una. —Tlmamynd Róbert)
SS— ,,Ég tel það skrýtið
ef ekki eru einhvers kon-
ar kjarnorkubombur á
Keflavikurflugvelli og ef
svo væri ekki teldi ég lit-
ið varnargildi i þeirri
varnarstöð, sem þar er,
ef þar eru eingöngu vopn
upp á gamla móðimr”,
sagði Gunnlaugur
Stefánsson, alþingis-
maður (A), i viðtali við
Timann i gær.
Fjármálaráðherra ^
um ÁTVR hækkunina:
Eins og menn muna uröu mikl-
ar vangaveltur um hugsanlega
tilvist kjarnorkuvopna á Islandi
áriö 1976. Um þaö hvort liklegt
væri, að slik vopn væru til staðar
á Keflavikurflugvelli, sagöi
Gunnlaugur ennfremur: „Ég
legg áherslu á það, aö þessi mál
séu tekin til gaumgæfilegrar at-
hugunar og gengiö úr skugga um
þaö hvaö raunverulega er aö ger-
ast á vellinum og I hverju
varnirnar eru raunverulega
fólgnar.”
Aöspuröur um það, hvort hann
myndi styðja tillögu um brottför
hersins, ef hún kæmi fram á Al-
þingi, sagöi þingmaöurinn: „Ég
tel litiö gagn i Natóhernum á
Keflavikurflugvelli nema til þess
aö skilja á milli pólitiskrar stööu
Alþýöubandalags og Sjálfstæöis-
Gagnkvæmt
tryggingafélag
kj arnorkub ombur á