Tíminn - 08.09.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.09.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 8. september 1978 í dag Föstudagur 8. september 1978 Lögregla og slökkvílið ■ Ferðalög Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar 1 •__________________/ Vatnsveitubilanir sími 86577.’ Simahilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-l manna 27311. Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 1. til 7. september er i Garös apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. bað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavarðstofan: Simi 81200,’ eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. llaf narbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tiL föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. SÍMAR. 11798 OG 19533 8. - 10. sept. kl. 20. Landmannalaugar — Rauð- fossafjöll (1230 m) Kraka- tindur (1025) Ahugaverð ferð um fáfarnar slóðir. Gist i sæluhúsinu i Laugum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. bórsmörk. Farnar gönguferð- ir um bórsmörk, gist I sælu- húsinu. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Simar: 19533 — 11798. — Ferðafélag tslands. Laugardagur 9. sept. kl. 13. Sveppatinsluferð. Leiðsögu- menn: Hörður Kristinsson, prófessorog Anna Guðmunds- dóttir, húsm æðrakennari. Verð kl. 1000 greitt v/ bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Hafiö plastpoka með. Sunnudagur 10. sept. kl. 09 Skorradalur. Farið verður kynnisferð um Skorradal i samvinnu við skógræktarfé- lögin. Leiösögumenn: Vil- hjálmur Sigtryggsson og Agúst Arnason. Verö kr. 3000.- greitt v/bilinn. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Kl. 13. Vifilsfell, 655 m fjall ársins. Verð kr. 1000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferöar- miðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag tslands. Minningarkort Minningarkort Óháða safn- aðarins verða til sölu i Kirkju- bæ i kvöld og annað kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar ólafsdóttur og rennur and- virðið i Bjargarsjóð. Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á . eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9. Bókabúö Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir, Aðalstr. borsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes- ar Norðfjörð, Laugaveg og Hverfisgötu. O. Ellingsen, Grandagarði. Lyfjabúð Breið- holts. Háaleitis ApotekVestur- bæjar Apótek. Apótek Kópa- vogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Barnaspitalans við Dalbraut.^ , Minningarkort Ljósmæðra-’ 'félags Isl. fást á eftirtöldum stööum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæöingarheimilij Reykjavikur, Mæðrabúðinní, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs 'vegar um landið. Minningarkort Sjúkrahús- sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi tslands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði ólafsdóttur, s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. •Minningarkort liknarsjóðs Aslaugar K.P. Maack i Kópa- vogi fást hjá eftirtöldum aðil- - um : Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10. Verzl. Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og iitfangaverzl. Veda, Hamra- -borg 5. Pósthúsið Kópavogi, Digranesvegi 9. Guðriði Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils, • Brúarósi, simi 40268. Sigriði Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgu borsteinsdóttur, Drapuhlið 25, Reykjav. simi 14139. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu borsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi 225M Gróu, Guðjónsdóttur.'Háaleitisbrauf 47. Simi 31339. Sigriði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennafást á eftirtöldum stöðum : Skrif-1 stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti' 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. __ Tilkynning, «_____________________* Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir i Reykjavik vikuna 20. -26. ágúst 1978 samkvæmt skýrslum 8 (8) lækna: Iðrakvef........... 36 (34) Kighósti........... 3 (0) Hlaupabóla ......... 3 (1)" Ristill............. 1 (2) Rauðirhundar........ 2 (0) Hvotsótt............ 2 (2) Hálsbolga.......... 35 (34) Kvefsótt ...........91 (101) Lungnakvef......... 14 (8) Influensa........... 4 (3) Kveflungnabólga.... 3 (2) Virus............... 8 (12) Dilaroði............ 2 (2) ................—— 1 N Félagslíf MtR-félagar. - Ari"ðandi félagsfundur verður haldinn aö Laugavegi 178, laugardaginn 9. þ.m. kl. 15. Kvikmyndin Kósakkar verður sýnd sunnudagkl. 15!.Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Tolstojs. - MtR. krossgáta dagsins 2850. • Lárétt: 1) Dýr 6) Pest 8) Guð 10) Borða 12) Varðaöi 13) Gat 14) Bók 16) Siða 17) Fæddu 19) Dónaskap. Lóörétt: 2) Hitunartæki 3) Nes 4) ösp 5) Innt7) Land9) Leiði 11) Hal 15) Verkfæri 16) Veik 18) Féllu. Ráöning á gátu No. 2849. Lárétt: 1) Púkar 6) Tál 8) bei 10) Trú 12) E1 13) Ó1 14) Kló 16) Ama 17) Sál 19) Satan. Lóörétt: 2) Öti 3) Ká 4) Alt 5) Óþekk 7) Túlar 9) Ell 11) Róm 15) Ósa 16) Ala 18) At. \ Hall Caine: I í ÞRIDJA 0G FJÖRDA LID Rjarni Jónsson frá Vogi þýddi bakið. begar hún sá mig geröi hún itrustu tilraun til að komast burt, en ég varnaði henni undankomu með þvi að standa I svefn- herbergisdyrum hennar, og ég gerði allt sem ég gat til þess aö hjálpa henni fram úr þeirri smánar og óvirðukend, sem ég las I svip hennar. A næsta augnabliki lá hún við brjóst mitt og hvildi höfuð hennar á öxl mér og hún grét hátt. Ég átti sjálfur fullt I fangi með að verjast grátinum, en reyndi þó að hugga hana og hughreysta svo vel sem ég gat. — bér batnar nú bráðum alveg, elskan min. Vertu bara óhrædd. Ég kem hér til þin meö franskan sérfræðing og þú verður að gera allt sem hann vill. 1 sama bili kom dáleiðarinn inn og rétt á eftir honum læknirinn og presturinn. i byrjun rannsóknarinnar hélt Lucy I hönd mlna og sýndist yfir höfuð að tala vera mjög róleg og þæg. En þegar dáleiöarinn vildi fá hana til þess að horfa stöðugt á einhvern skinandi hlut til þess að svæfa hana, þá skildi hún undir eins hvað I efni var og varö óviðráðanleg. bað var mér óttaleg kvöl að heyra óp hennar og sjá andlit hennar herpast saman sem i krampa. Dáleiðarinn lét sækja konjak og helti einhverju af þvi I glas. Hún þreif til þess með ofsaáfergi og augun brunnu eins og eldkúlur í myrkri. í þeim var æðisgengið sigurhrós, sem var hræöilegt að sjá. Frú Hill haföi auðsjáanlega haft rétt að mæla, að við mættum ekki vera seinna á ferðinni. Kastið var I byrjun. Annaö hvort var að gera að framkvæma eitthvað undir eins eða þá hreint ekki. — Einföld daleiðsla verður erfið undir þessum kringumstæð- um, sagði La Mothe. — Viðveröum aðreyna stroksvæfing. Mér var ekki ljóst, hver munurinn var, en gaf sam- þykki mitt til þessarar breytingar á aðferðinni: var þá öllum nema mér skipað að fara úr herberginu. Seint mun ég gleyma þvi sem þar fór á eftir. bað mun seint verða, þvi að svo djúp merki hefir það sett i minni mitt, allt of djúp og jafnvel nú er mér sem rifið sé ofan af opnu sári, ef ég minnist þess, þótt mörg ár séu nú liðin. Dáleiðarinn lét unnustu mina setjast á stól á miðju gólfi og settist sjálfur á annan, sem hann setti beint fyrir framan hana. Hann horfði framan i hana og hóf þvi næst strokur slnar I lausu lofti, fór svo eftir nokkurn tima að strjúka um brjóst hennar með vinstri hendi og nokkru siöar niður hnakkann og ofan að beltis- stað með hægri hendi. Enni þeirra mættust við það og Lucy rak upp lágt hljóð og snerist að hálfu til min, og mátti skilja þá hreyf- ing svo, sem hún væri bæði bæn og ávltur. bessu fór fram um hrið. Hægt og hægt hélt dáleiðarinn áfram strokum sínum, og með rósemi, sem fór að verða mér viðbjóðs- leg. Æsing Jucy sjatnaði við hverja snerting af hendi hans. Innan skamms færðist léttur roði yfir kinnar hennar, sem voru fölar orðnar af ótta, augu hennar skinu og komu i þau tárugur ljómi, sjáaldrið þandist út og augnaráöið var stirt og starandi. Hún lét höfuðið hniga niður, fól andlit sitt I höndum sér og andvarpaöi þungan. Mig langaði helzt til að gera enda á þessu öllu, en vissi þó ekki hvers vegna. Nú leið aftur stutt stund. Augu Lucy urðu daufari, hjúpur lagö- ist yfir þau, andardrátturinn varð tlöur og þungur, eins og hún ætlaði að kafna. — Herbergiö hringsnýst, sagði hún með loðinni og veikri rödd og siðan umlaði óskýrt I henni: — baðsnýst og snýst — hraöar og haðar. — betta fer vel, sagði la Mothe og sneri sér að mér. Ég stilti löngun mina til þess að taka fram fyrir hendur hans. Nú tók unnusta mln að róa fram og aftur með smákippum. Sið- an var sem hún yrði magnlaus og herptist saman, og þegar maðurinn beygði sig aftur fram að henni, féll hún i fang hans, reri nokkrum sinnum fram og aftur, lét svo höfuð sittt falla á herðar hans og missti allt I einu meövitundina. — Nú fer vel, sagði La Mothe aftur I ánægjulegum málrómi, sem mér sveiö sárt aö heyra. Mig langaöi að taka I hnakka- drambiö á honum og fleygja honum út úr húsinu. Nú vissi ég hver ógnarkend hafði gripið mig sem ég hafði ekki fundið neitt nafn á. bað var óttinn við það vald sem einn maður getur náð á öörum, ef hann tekur leyniöfl eðlisfarsins i þjónustu sina. Vald til þess að sökkva sál hins mannsins niöur I svefn og dauöa — að minsta kosti um stund. „Látið mig bera hana inn I herbergi hennar”, sagði La Mothe. ,,Hnetusmuör..ha..það er það.. nei ég hef aldrei reynt það svo- leiðis.. það er aö segja, ég held aö þú hafir fengið rangt númer. Hér er enginn með þvi nafni.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.