Tíminn - 26.09.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.09.1978, Blaðsíða 8
8 Þriftjudagur 26. september 1978 á víðavangi Tala óábyrgt í skjóli sam- ábyrgðarinnar Tómas Árnason fjármála- ráftherra skrifar athyglis- veröa grein i síöasta töiublaö Austra, blað Kjördæmissam- bands framsóknarmanna á Austurlandi, þar sem hann vikur aö stefnumáium núver- andi rikisstjórnar og óábyrg- um málflutningi stjórnmála- flokka fyrir siöustu kosningar. ,,Þeir eru aö visu misjafnlega ábyrgir i málflutningi, en Alþýöuflokkurinn og Alþýöu- bandalagið voru úr hófi fram óábyrgir fyrir kosningar. Þetta hefndi sin eftir kosn- ingar og þaö tók meira en tvo mánuöi að mynda rikisstjórn. Flókkar hér á iandi geta talað óábyrgt I skjóli þess aö þurfa ekki einir aö bera ábyrgö á málflutningi sinum eftir kosn- ingar.” Framsókn hefndist fyrir sannsögli Tómas vikur næst aö mál- flutningi Framsóiknarmanna fyrir kosningarnar og segir þar: „Við Framsóknarmenn höfum sagt þjóöinni satt.frá á- standi þjóðmáia. Þetta hefur ekki fallið I góöan jaröveg og þvi fór sem fór I kosningunum. En ég trúi, aö sannleikurinn sigri um síðir”. Auövitað hlýtur sannleikur- inn aö sigra I því efni þvi aö um þjóömál fer ekki eftir ósk- hyggju heldur rökhyggju, framsýni og styrk þeirra manna sem til þess erú kosnir aö fara meö þjóömái. Siðustu kosningar sýndu einnig veru- lega breytingu á kosninga- venjum lslendinga meö þvi aö lausafylgi viröist nú vera meira en nokkru sinni fyrr. Framsóknarmenn mega ekki ætla aö sannleikurinn sigri um siöir og rétt viö fylgi flokksins án þess aö til þess sé sáö á akri áróðursins. Umfram allt þarf aö efla i röö- um flokksins starf ungra manna og kvenna. Þaö er fóik- iö sem kemur til meö aö ráöa mestu um framtiðina og þaö er fóikið sem mestan þrótt hefur til starfa á þessum vett- vangi. Barátta gegn verðbólgu 1 grein Tómasar segir rétti- lega aö allar rikisstjórnir sem myndaöar hafa veriö á þess- um áratug hafi haft á stefnu- skrá sinni að berjast gegn veröbólgunni. Tómas segir siöan: ,,Svo er einnig um þessa. Rikisstjórnin vill byggja starf sitt I efnahagsmálum á áæti- anagerö i atvinnum álum, fjárfestingu, tekjuskiptingu og kjaramálum. Jafnframt veröi mörkuð stefna um hjöönun verðbólgu i áföngum, m.a. með endurskoðun á visitölu- kerfinu. Við Framsóknarmenn lögö- um þunga áherslu á endur- skoðun á visitölukerfinu. Við Fram sókna rm enn lögðum þunga áhersiu á endurskoöun visitöiukerfisins, en inn i stjórnarsamninginn var tekið ákvæöi þar að lútandi. Þetta var svo áréttaö meö bókun i ríkisstjórninni um aö stefna aö þvi aö nefnd skipuö fulltrúum iaunþega, atvinnurekenda og rlkisvalds, sem endurskoöaöi viömiöún launa viö visitölu, skili til- lögum seint i nóvember. Jafnvægi í rikisf jármál- um forsenda árangurs viðnáms gegn verðbólgu Ráöstafanir þær, sem rlkis- stjórnin hefur nú hrundið i framkvæmd, fela i sér tilraun til aö rjúfa þann vitahring verðlags- og launahækkana, sem hagkerfið hefur festst i aö undanförnu og haft hefur i för meö sér svo mikla rekstrarerfiðleika undirstööu- atvinnuvega aö horföi tii rekstrarstöðvunar og atvinnu- brests. Þörf var fyrir skjótar aðgeröir til aö koma I veg fyrir ófremdarástand I atvinnulifi landsmanna. Hér er fariö inn á þá braut aö draga úr verö- bóigu meö auknum niöur- greiöslum og lækkun óbeinna skatta á nauösynjum. t þessu felst mikil fjárhagsbyrði fyrir rikissjóö. Hluta af veröbólgu- vandanum hefur veriö breytt i rikisfjármálavanda. Svo er TAFLMENN úr tré, plasti beini o.fl., yfir 50 gerðir og stærðir. TAFLBORÐ úr tré, margar gerðir og stærðir. TAFLDÚKAR 6 stærðir og gerðir. TAFLBORÐ Á FÓTUM FERÐATÖFL margar gerðir og stærðir með og án seguls SKÁKKLUKKUR Garde, Bohemia, BHB SKÁKSKRIFBÆKUR SKÁKBLÖÐ SKÁKBÆKUR MIKIÐ ÚRVAL af glæsilegum taflkössum (kassinn er borð- ið). Margar gerðir og stærðir. Viðskiptavinir úti á landi geta skrifað og beðið um verðlista. sendum i póstkröfu. Auk þess mikið úrval allskonar heimilisspila. Skákhúsið er sérverslun með skákvörur SKÁKHÚSIÐ Laugavegi 46, sími 19768, box 491. Við um hnútana búiö, aö álagning nýrra skatta á árinu 1978 á- samt áformum um útgjalúa- lækkun dugir íil þess aö mæta þeim miklu útgjöldum og tekjutapi ríkissjóös, sem ráö- stafanirnar hafa i för meö sér á þessu ári. Á hinn bóginn dreifist skattheimtan vegna ráðstafananna á þessu ári á lengra timabil en útgjöidin og þvi hafa þær óhjákvæmilega I för með sér, aö greiðsluhalli verður á ríkissjóöi á þessu ári. öll áhersla verður hins vegar á það lögð, að þessi halli veröi aö fullu unninn upp þannig aö yfir 16 mánaða timabiliö til ársloka 1979 náist jöfnuöur i rikisfjármálum. Þessi jöfnuö- ur er forsenda árangurs i viö- námi gegn vcrðbólgu. Árangur i rikisfjármálum á næsta ári ræöst hins vegar af þeim ráðstöfunum, sem gerö- ar verða með fjárlögum ársins 1979, svo og af þeim kjara- samningum, sem geröir veröa frá 1. desember n.k. Viö þær ákvaröanir kemur i ljós hvort þaö auðnast aö nota þaö hié, sem þessum fyrstu aögeröum ér ætlaö að skapa til varanlegs viðnáms gegn veröbólgu. Skattheimtan, sem bráöa- Tómas Arnason. birgðaiögin kveöa á um, er einungis timabundin, en á Alþingi mun rikisstjórnin leggja fram tillögur sínar um útgjaldalækkun og frestun framkvæmda ásamt varan- legri tekjuöflun með breyting- um á sköttum, sem tryggi það að rikisfjárhagurinn haldist I jafnvægi.” Til sölu M. Bens 1618 árgerð 1967. Upplýsingar i sima 99-1566. Bændur Nokkrar snemmbærarkvigur og mjólkur- kýr til sölu. Upplýsingar gefnar hjá Kaupfélagi Rangæinga, Hvolsvelli simi 99-5121. BILAPARTA- SALAN auglýsir NYKOMNIR VARAHLUTIR í: Taunus 17 M árgerð '67 VW 1300 '71 Cortina '68 Escort '68 Willy's V-8 Land Rover Fiat 128 '72 Voivo Amason '64 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Simi 1-13-97 Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timinn til að senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirliggjandi flestar stœrðir hjóiharða, sólaða og nýja Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta POSTSENDUM UM LAIMD ALLT VINNU STOfAN HF Skipholt 35 105 REYKJAVlK slmi 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.