Tíminn - 26.09.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.09.1978, Blaðsíða 12
Vílhjálmur Hjálmarsson I hlifti gai ðsins vift Asvallagötu 18. jínií) n tæma i sUU \á\twuv nd\ at» ^wrvvVt^^^bvi veröi bteWv*131_________ - utYl. __•—" * getur Hver vilt þií telja helstu viö- fangsefni m enntamáiaráöu- neytisins sl. fjögur ár, Vilhjáim- ur? — betta er i rauninni mjög mik- ið mál og margþætt. Mennta- málaráöuneyti Islands fjallar bæöi um kennslumál og menningarmál, önnur en skóla- mál. Rösklega 70 manns starfa i þessu ráöuneyti. Mjög margar nefndir og starfshópar vinna aö afmörkuöum verkefnum á vegum þess. Verter aö árétta.þegar lagt er út i svona frásögn aö fjöldi verk- efna eru langtimamál sem alls ekki markast viö tiltekiö árabil t.d. eitt kjörtimabil. Þaö er nauösynlegt aö hafa þetta i huga. Þaö auöveldar verulega þessa upprifjun nú aö ég lagöi I vor fram á Alþingi skýrslu um störf ráöuneytisins. Er þar einkum miðaö viö siöustu fjögur árin en slik skýrslugerö er nýmæli. Einnig var lögð fram i vor skýrsla um framkvæmd grunnskólalag- anna fyrstu fjögur árin en þaö var gert samkv. ákvæöum I lögunum sjálfum. Framkvæmd grunn- skólalaganna er stærsta einstaka verkefniö sem unniö hefur verið aö þessi misseri, aö sjálfsögöu, liggur mér viö aö segja. Samt sem áður veröur hér aöeins stiklaö á stóru eöa öllu heldur, þaö veröur aö nægja aö nefna ein- stök dæmi. Heildaryfirlit um viö- fangsefni menntamálaráöu- neytisins i fjögur ár veröur ekki gefiö i blaöaviðtali. Nií voru sett fjölmörg lög um skólamál á tlmabilinu? — Já. Alþingi hefur samþykkt þessi lög um skóla: Breytingar á lögum um Háskóla íslands m.a. um stjórnun, nýjar námsbrautir og skipan prófa. Lög úm stofnun Leiklistarskóla islands. Lög um Hússtjórnarkennaraskóla og Hússtjórnarskóla, hvort tveggja endurskoðuö eldri löggjöf. Lög um viöskiptamenntun á fram- haldsskólastigi, um skipulag og þátttöku rikisins i kostnaði og lög um Skálholtsskóla,hvort tveggja ný lög. Lög um aukinn fjárhags- legan stuöning við tónlistarskóla. Lög um fjölbrautaskóla.breyting- ar á fyrri Iögum m.a. varöandi iönréttindi. Lög um Heyrn- leysingjaskólann.þ.e. um stofnun framhaldsdeildar. Sett voru lög um sálfræöinga,réttindi þeirra og um embættisgengi kennara. En þau lög kveöa m.a. á um skilyrði til þessað vera skipaður kennari og svo um möguleika þeirra til réttindaöflunar,sem stundaö hafa kennslu um hriö en skortir full réttindi. Lög um námslán og námsstyrki, nýskipan þeirra mála. Af öörum lögum má nefna lög um launasjóð rithöfunda, um stofnun Húsfriöunarsjóðs, þjóö- leikhúslög, leikiistarlög, lög um almenningsbókasöfn, dagvistar- stofnanir.um skil til safna og ný lög um stofnun kvikmyndasafns og kvikmyndasjóös. I undirbúningi hafa verið m.a. heildarlög um framhaldsskóla- stigið, um Kennaraháskóla Is- lands,um fulloröinsfræðslu,náms- gagnastofnun, sinfónfuhljóm - sveít, Myndlista- og handlöa- skóla, um tannsmiðakennslu, fuglafriöun, barnavernd ofl. Geta má þess aö unniö hefur veriö aö undirbúningi heildarlöggjafar um málefni þroskaheftra I samstarfi við önnur ráöuneyti og aö menntamálaráðherra lagöi tvi- Framkvæmd grunn- skólalaganna var stærsta einstaka verkefnið 'vegis fram frumvörp til laga um meöferð stafsetningarmála. Eg vil láta þaö koma fram aö samvinna viö Alþingi var mjög góö. Ogégtelaðýmsarnefndir og starfshópar sem unnið hafa aö undirbúningi þessara laga ýmissa hafi unnið mjög þýöingar- mikiöstarfogþá ekki sist nefndin, sem haft hefur forystu um endur- skoöun framhaldsskólastigsins. Þú sagöir aö þú teldir grunn- skólalögin og framkvæmd þeirra stærsta einstaka verkefniö? — Grunnskólalögin eru vitan- lega arftaki fyrri fræöslulaga, en fela i sér mörg nýmæli, sem sum eru' komin i framkvæmd a.m.k. að hluta. Má nefna stofnun fræösluskrifstofa og ráöningu fræöslustjóra, nýskipan náms- efnis og námsmats, ráöningu yfirkennara á vegum rikisins, systkinastyrkina svo nefndu, byrjunaraðgeröir til eflingar skólasafna og stofnaö hefur veriö til fyrstu samninganna um sam- starf þeirra og almenningsbóka- safna, eflingu sérkennslu og verknáms o.s.frv. Gefnar hafa verið út um 30 reglugerðir og erindisbréf samkvæmt grunn- skólalögunum og er þvi verki nú langt komið. Ég vil enn fremur geta þess aö leitast hefur veriö viö aö auka félagslif I skólum, efla bindindis- fræöslU/fræÖGÍu um umferöarmál og fleira. Þaö hafa veriö geröar ráöstafanir til aö flýta endur- greiÖ6lu skólaakstursins en þaö er þýðingarmikiö fyrir sveitar- félögin. Afgreiösla skólaáætlana og reikninga skólanna gengur nú greiöar en áöur vegna aðildar fræösluskrif stof anna. i þessu sambandi vil ég leggja áherslu á mikilvægi þess aö auka þátttöku héraöanna i stjórnun og um leiö þjónustu viö skólana meö þvi starfi sem unniö veröur á veg- um fræösluhéraöanna. Ég vil einnig láta I ljósi þaö álit aö já- kvæö og myndarleg þróun I skóla- málum veröur naumast nema til komi öflugt samstarf og oft frum- kvæöi þess fólks sem störfin vinn- ur á hinum ýmsu vinnustööum. En ég álit að i mörgum tilvikum hafi þess einmittnotiö rikulega á undanförnum árum. — Kennslumál þroskaheftra hafa tekiö verulegum framförum á þessum tima? — Þegar á allt er litiö held ég, i sambandi viö framkvæmd grunn- skólalaganna aö ánægjulegast hafi verið að fylgjast meö þróun sérkennslunnar og þar meö vax- andi og eölilegri aöstoö viö þroskahefta yfir höfuö. Styrktar- félögin hafa unnið brautryöjenda- starf og mótaö almenningsálitiö og grunnskólalögin sjálf eru mjög afdráttarlaus hvaö þetta snertir, þóþausem slik feliekki isér fjár- veitingar fremur en önnur hlið- stæö lagaákvæði gera. Af vinningum á þessu sviöi má m.a. nefna: Nýtt skólahús i öskjuhliö var tekiö i notkun. Undirbúningur aö stórri nýbygg- ingu við þann skóla er nú á loka- súgiog byrjunarfjárveiting hefur fengist til þess verks, einnig til nýs skólahúsnæöis viö Lyngás- heimiliö, en þar munu fram- kvæmdir hefjast á árinu. Þá hef- ur einnig veriö gerð viöbygging viö Hliöaskóla vegna fatlaöra nemenda sem þar hafa notiö kennslu. Sérkennslureglugeröin svonefnda sem setter samkvæmt ákvæöum grunnskólalaganna er mjög itarleg og hefur náöst mikil samstaða um ákvæöi þeirrar reglugeröar. Sérstakur sér- FYRRI HLUTI kennslufulltrúi er tekinn til starfa i ráðuneytinu og stjórnvöld hafa sýnt verulegan skilning m .a. með þvi aö leyfa mikla fjölgun kenn- ara, sem aö sérkennslumálum starfa. Ráðning slikra kennara hefur svo reynst möguleg vegna þess að fjölmargir aðilar hafa sýnt mikinn áhuga á þvi að efla kennaramenntun einmitt á þessu sviði. Þvi miður eru hér einnig dökkar hliöar. Þrátt fyrir allt skortir enn mjög á, að þörf fyrir sérmenntað starfsliö sé fullnægt og að fullkomin aöstaða sé fyrir hendi. Ekki hefur t.d. reynst unnt að manna skóla á Vesturlandi til starfa fyrir þroskahefta, svo aö einnig séu nefnd dæmi um hiö nei- kvæöa. Hér eru þvi sem fyrr gifurlega mikil verk aö vinna, áöur en sagt veröi aö þroskaheftir njóti sömu fyrirgreiðslu og heil- brigðir eins o.g lög i raun og veru mæla fyrir um. En þaö er eigi aöeins réttlætis- mál heldur jafnframt hagkvæmt fyrir samfélagið bókstaflega frá fjármálalegu sjónarmiði séö. — Hvaö viitu segja um þróun verkmenntunar þessi misseri? — Flestir viröast nú á einu máli um þaö að efla beri verkmenntun með þjóöinni. Þess sjást merki aö aösókn beinist i vaxandi mæli að þeim stofnunum, sem slika Rætt við Vilhjálm Hjálmars. son, fyrrv. menntamálaráð- herra um heistu viðf angsefni menntamálaráðuneytisins sJ. fjögur ár Ráöherrastarfinu fylgja miklar bréfaskriftir. menntun veita og örlitiö hefur dvinað um leiö aösókn að einhliöa bóknámi. Þegarmenn bera saman gengi mennta” og „bóknáms”, þá er þar oft um villandi samanburð aö ræöa. Háskólar eru alhliöa stofn- anir, sem t.d. kenna verkfræði jafnt og heimspeki og sinna þvi einnig hinum verklegu greinum. i grunnskóla og sumum fyrstu bekkjum framhaldsskóla eru nemendur búnir undir nám i bók- legum greinum jafnt og verkleg- um. Allt háskólanám erlánshæft. En pám á framhaldsstigi er aö- eins lánshæft i lista- og verk- greinum, sem þvi má segja aö njóti forgangs aö þessu leyti. Stofnun Tækniskólans 1964, Fiskvinnsluskólans 1971, Hjúkrunarskólans nýja 1972 og „verknámsskóla” iöngreina (Reykjavik — Hafnarfjörður — Akureyri) efla vissulega þátt verkmenntá. Slikt hiö sama stofnun fjölbrautaskólanna sem menn þekkja og sameining skyldra skóla og samræming námsbrauta á ýmsum stöðum, þótt ekki hafi þar verið um form- lega stofnun fjölbrautaskóla að ræöa ennþá. Þá er það staöreynd að leitast hefur verið viö aö efla verknám I grunnskólum t.d. i sjóvinnugrein- um og fleiri þáttum atvinnulifsins og svo starfsfræöslu, en þetta Vilhjálmur rifjar upp meö blaöamanni viöburöi frá fjögurra ára ráöherraferli. veitingar og mannafli leyfa. Og einnig hitt að við endurskoöun framhaldsskólastigsins er kapp- kostaö aö flétta saman bóknám og verknám og eyöa blindgötum og sem sagt að gera námsfram- boöið fjölbreyttara og hinar ein- stöku greinar eftirsóknarveröari. Hvaö liöur endurskoöun fram- haldsskólastigsins? — Nefnd f jögurra deildarstjóra i menntamálaráöuneytinu hefur haft forystu um þessa endur- skoðun en kvatt fjölda aöila frá skólastarfinu og frá sveitarfélög- unum til þátttöku i þessari endur- skoðun. Frumvarp var lagt fram á Alþingi 1976-1977. Þaö var sent fjölmörgum til umsagnar og siðan endurskoðað og flutt aö nýju á siöasta Alþingi. Þaðer raunar ekki unnt aöfara út i einstök efnisatriöi i þessari endurskoöun en ég legg áherslu á að svo virðist sem mjög mikil samstaða hafiveriö og sé aö nást meðal skólafólks og sveitar- stjórnarmanna um þessi efni. Það er einkum fjárhagslega hliöin hvernig skipta skuli kostnaði sem vefst fyrir rhönnum. En mestu máli skiptir aö allir virðast nú á einu máli um, að það skuli gilda hiö sama fyrir verk- nám og bóknám gagnstætt þvi sem á sér staö i dag. Þaö er nauösynlegt aö taka fram aö á meöan unnið er aö þessari lagasmlö hafa ýmsar breytingar orðiö á þessu skóla- stigi og nýir skólar hafa tekiö til starfa, svo sem fjölbrauta- skólarnir t.d. á Suðurnesjum og Akranesiog svo fjölbrautaskólinn i Breiöholti sem hóf störf á þvi timabili sem hér er fjallaö um og hefur veriö undirbúiö áöur. Og þaðhafa ýmsarbreytingar átt sér staö i skipan framhaldsskólanna og nýjar framhaldsdeildir hafa verið stofnaöar viö grunnskóla. En þaö hefur veriö leitast viö að haga þessum breytingum — sem eru i raun og veru aöeins óhjá- kvæmileg þróun — þannig að þær féllu að væntanlegri skipan þessa skólastigs. Hvernig hafa málefni há- skólans þróast? — Grunnskólalögin voru af- greidd voriö 1974 og það ár var tekiötil viö endurskoöun laga um framhaldsskólastigið. Þaö er þvi eölilegt aö athygli manna hafi einkum beinstað þessum tveimur skólastigum undangengin misseri. En á háskólastiginu hefur einnig veriö unniö mikiö starf þó hljóöara sé um það. A vegum Háskóla Islands hefur t.d. veriö unnið aö nýrri heildarreglu- gerð. Reglugerö háskólans er mikil um sig og þaö þarf oft aö breyta henni þvi að háskólanám er lifandi starf og sifellt i mótun. Þessi endurskoðun hefur veriö mikiö verk. Samtimis hafa tekiö til starfa nýjar deildir innan Há- skóla íslands og þar hefur oröiö margvisleg þróun. Löggjöfin um Kennaraháskóla islands hefurveriö endurskoöuöá þessum misserum og frumvarp til nýrra laga lagt fyrir Alþingi. Kennaraháskólinn er nýr sem slikur og málefni hans þvi mjög i mótun þegar af þeirri ástæöu. Við báða háskóiana hafa nemendur og kennarar og svo rektorar skól- anna lagt fram mjög mikið starf við endurskoöun og mótun starfs- hátta. Þrátt fyrir allt er oft rætt um stöönun og seinagang I islenska skólakerfinu? — Já, það hefur veriö gagnrýnt að seint gangi aö móta nýja menntastefnu og nýja skóla- skipan og rætt er um, aö hér sé hver höndin upp á móti annarri aö þessu leyti. Og sumir halda þvi fram að islenskir skólar standi langt að baki erlendum mennta- stofnunum. Nú ætla ég ekki aö fella neinn dóm um þetta. En mér sýnist aö náðst hafi býsna góö samstaöa um megin linur m.a. á þeim grundvelli sem lagöur var meö lögum um skólakerfi og grunn- skóla 1974. Ég sé ekki betur en vinnuhraöinn i þeim þróunar- störfum, sem yfir standa sé nokk- uö viö hæfi eins og högum háttar okkar á meöal. Og þótt islenska skóla skorti ýmislegt þaö sem rikar m illjónaþjóöir hafa á boöstólum, þá er þaö engu aö siöur staöreynd aö islensk ung- menni — meö islenskan undir- búning — skila oft og einatt ágætum árangri við erlenda há- skóla sem teljast I fremstu röö. — Ég er þvi bjartsýnn um þróun is- lenskra skólamála þegar á heild- ina er litið. glæöir skilning á nauösyn fjöl- breytni i námi og á tengslum skóla og atvinnulifs. Hér hefur á mörgum stööum notiö skilnings og frumkvæöis skólafólksins sjálfs, kennara og skólastjóra. Það má lika nefna aö vissulega hefa verið byggö ellegar þá leigö húsfyrir verklegukennslunat.d. I Breiöholtinu, á Akureyri, fyrir Tækniskólann o.s.frv. Þaö er lögö aukin áhersla á öflun búnaðar , handa þessum skólum. En allt þetta styrkir auðvitaö stööu þeirra og gerir verknámið eftir- sóttara. Þaö má enn láta koma fram aö unnið er og hefur verið aö nýjum námsskrám fyrir verk- greinar ýmsar eftir þvi sem fjár- öskjuhliðarskóli. Þriöjudagur 26. september 1978 Þriöjudagur 26. september 1978

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.