Tíminn - 26.09.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.09.1978, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 26. september 1978 Nú eru fimm ár liðin frá þvi er indverska stjórnin gerði sérstaka áætlun um verndun um friðun tigrisdýra. Hefur kon- ungur skóga þar i landi þar með heimt kórónu sina að nýju og sér- fræðingar votta að fjöldi dýranna aukist um 6-8% á ári. Þessi árangur ætti að geta eytt aðnokkruefasemdum þeirrasem gæta „Sjóðs til verndar villtum dýrum” og er i Sviss um gagn- semi áætlana um verndun tigurs- ins, — „Operation Tiger”. Þetta er ein viðamesta áætlunin um friðunarmál i Asiu, og hefur kostað um það bil 5 milljónir doll- ara. Hér hefur verið um þjóðar- framtak að ræöa til þess að vinna gegn fækkun tigrisdýrasem ætlaö var að hefði fækkað frá þvi er striðinu lauk úr 40 þúsund i 2 þús- und árið 1972. Svo kátlegt sem það er fóru þessir peningar fyrst og fremst til þess aö framfylgja stefnu um „aö gera ekkert og leyfá engum að gera neitt.” Slik lýsing á friðun Indverja á tigrisdýrunum er samt ekki alveg sanngjörn. Þrátt fyrir allt hefur það ,,að gera ekkert,” krafist Ut- vegunar á niu friðunarsvæöum, sem ekki er auðsótt i hinu allt of þéttbýla Indlandi. Þaö hefur einnig krafist flutnings margra þorpa sem á friðuðu svæðunum voru. Til dæmis var það svo á Hanha svæðinu að 10 þorp voru flutt og í héraðinu Rajasthan þurfti að flytja 12 þorp. En þótt slik friöun villtra dýra hafi ekki valdið miklum umbrot- um i Rajasthan þar sem eyði- merkurlandiö hafði upp á fátt aö bjóða hvort sem var,fer því f jarri að tigrisdýrunum hafi verið tekiö með kostum og kynjum alls staöar. 1 Karnataka á Suður Indlandi tóku ibúarnir upp á þvi að eitra hræ af nautgripum i hefndarskyni fyrir nautgripi, sem tigrarnir höfðu drepið en málefni friðunar- innar hefur á engan hátt unnið hug og hjörtu allra ibúa þorpanna samt og eitranir eru ekki ótiðar. Samt nýtur tigrisdýrafriöunin i tígris- dýranna.... Kaspia- tígurinn er nú nýlega útdauður Indlandi óskoraðs stuðnings yfir- valda um allt landið. Skilti, bæklingar, útvarps- og sjón- varpsáróður kvikmyndir og hvatningar til fólks um að sækja heim dýragarða og jafnvel „Vika villidýranna” i október, tryggja hag tigrisdýranna nokkuð. Dýra- fræðingar segja að aðeins lltil- fjörleg fjölgun tlgrisdýranna valdi verulegum bótum á stofnin- um, sem geri kynslóðir þeirra framvegis heilbrigöari og sterk- ari. En þótt vera kunni að friðunar- aðferðir Indverja ætli aö bera árangur, virðist myndin af tigris- dýrafriðunarmálum, sé á heild- ina litáö,ekki uppörvandi. Beiðni hefur verið send stjórn Indónesiu og þess farið á leit aö Bengal tlgrisdýr með hvolpa i dýragarði. Oft getur kisa gert sig óárennilega, um I Moskva ber vitni um. hún á elleftu stundu geri ráðstafanir til þess að Java-tigrinum verði forðað frá þvi að deyja út. Talið er að ekki nema fimm dýr lifi eftir á þeirri eyju sem er sú þéttbýlasta i heimi. Forseti Sjóðsins til verndar villtum dýrum, John H. Loudon, hefur sérstaklega beðiö um að endurskoðuö verði áætlun um þjóðveg um Meri Betiri svæðiö á Austur-Java, þar sem þessi eftir- lifandi tigrisdýr búa. Trúlegt virðist samt, aö þunginn af fjöl- býh'nu muni nægja til þess að Java-tigurinn tapist einfaldlega i samkeppninni um pláss. Annars staðar á Indónesiu er Bali-tigurinn þegar talinn út- dauður og stofninn á Sumatra sem er tiltölulega strjálbýl, er talinn telja innan við þúsund dýr. Sagt er, að þar viðgangist tigris- dýraveiðar fyrir allra augum, þótt þar sé um brot á landslögum að ræða. Sé ekki aö gert er hætta á að Sumatra-tigurinn deyi lika út. Hvað varðar meginland Suð-austur Asiu er áætlað að tigrisdýr þar séu ekki fleiri ai Hvítlaukspylsa með spínati og gulwtum 500 g GOÐA-pylsa, i.d. Ódals- eða Reykt Medister 1 lítið hvítlauksrif 1 msk smjör 150 g ostur 2 msk steinselja spinat gulrcetur Tnlli H£9 ðmðltiP Mataruppskriftir Til þessað hin fjolbreytta GOÐA -jramleiðsla komi neytendum að sem hestum notum höfum við nú haftð útgáfu uppskrifta. Og tilaðauðvelda húsmœðrum að haída þessari útgáfu til haga er fáanleg lausbíaðabók fyrirþœr. Þaðsem áðurhejúrkomið út, verður endurprentað smátt og smátt, þannig að það falli inn í safnið. RÁÐ og RÉTTIR eiga erindi tiJallra þeirra er kunna að meta góðan mat. Spytjið um Rað og rétti í nœstu matvörubúð Afurðasala Kjötiðnaðarstöð Kirkjusandi sími:86366 eins og þessi mynd úr dýragaröin- 2000. Þótt ekki liggi þar fyrir neinar tölur, hafa kinversk yfir- völd nýlega kannast við, að fjöldi dýra i þeim þrem stofnum, sem er að finna þar i landi, hafi ,stór- lega minnkað. Segja þeir, þó að verndunaraðgerðir séu i undir- búningi og að vettvangskannanir standi yfir. Ekki eru fleiri dýr eftir af hinu mikilfenglega Siberiutigrisdýri en 150, á friðuöu svæði norðan Vladivostok og álitið er að nokkur kunni að leynast i Norður Kóreu og i' Kina. Kaspia-tigurinn sem eitt sinn fannst i Afghanistan, Iran, Irak Tyrklandi og i Sovétrikjunum er nú talinn útdauöur. Nokkur skinn af Kaspia tígrum sem komu á markaðíTyrklandi fyrir nokkrum árum, kveiktu vonir um aö fáein kynnu að vera lifs. En nú virðist svo sem þeir veiðimenn sem þar voru að verki haf i rekið þetta dýr inn á hið hinsta griðland, — siöur sögubókarinnar. Innflutningsbann á tigrisdýra- skinnum i Bandarikjunum og Evrópuhefur án vafaátt sinn þátt i að drepa niður sölu tigrisdýra= skinna sem verslunargreinar. Samt leynast tígrisdýraskinú endrum og sinnum i ólöglegum skinnaförmum. Hefur stjórn Sjóðsins til verndar villtum dýr- um getið sér þess til, að friðhelgi sendiráðsstarfsmanna I toll- hliðum.sé beitttilþess aö smygla slikum varningi frá ýmsum lönd- um. „Ný tækni, betra umhverfi” Dagana 2.-4. september var haldinn stjórnarfundur I sam- tökum N.B.D. (Norrænn byggingadagur) I Norræna húsinu i Reykjavlk. Þátttak- endur voru 19 stjórnarmenn frá Norðurlöndunum fimm. Aðalráðstefna N.B.D. 14 veröur haldin i Stokkhólmi vorið 1980 og i sambandi við hana veröur haldin mikil byggingarefnasýning. Framangreindur fundur hér i Reykjavik var einn af undir- búningsfundum ráðstefnunnar i Stokkhólmi, en ráöstefna þessi mun fjalla um efnið „Ný tækni, betra umhverfi”. 1 stjórn N.B.D. á Islandi eru: Höröur Bjarnason húsa- meistari rikisins, formaöur, Guöm. Þór Pálsson arkitekt, ritari, Ölafur Jensson for- stjóri, gjaldkeri og meðstjórn- endur þeir prófessor dr. Öttar P. Halldórsson og Hjörtur Hjartarson forstjóri. Uggvænlega horfir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.