Tíminn - 26.09.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 26.09.1978, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 26. september 1978 23 *>;í flokksstarfið FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast munið að greiða heimsenda giróseðía fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eða greiðið þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. Ólafur Jóhannesson á fundi í Kópavogi Næstkomandi þriðjudag, 26. september efnir fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi til fundar i Félagsheimili Kópavogs, og hefst fundurinn kl. 20.30. Frummælandi verður Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, og mun hann ræða stjórnmálaviðhorf og störf rikisstjórnarinnar. Allir velkomnir. Stjórn Fulltrúarráösins. „Opprör fra midten" Stjórn F.U.F. i Reykjavik hefur hug á að setja á laggirnar les- hring þar sem bókin „Opprör fra midten” verði tekin til umfjöll- unar. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt i starfi leshringsins til- kynni þátttöku i sima 24480. F.U.F. Rabbfundur S.U.F. Fyrirhugað er að hafa rabbfund sem næst annanhvern þriðjudag i vetur i hádeginu á Hótel Heklu. A fundinum verður engin ákveöin dagskrá heldur bara rabbað um daginn og veginn;á boðstólum verður kaffi, brauð og álegg. S.U.F. -arar og annað Framsóknarfólk. Byrjið strax á þriðjudaginn kemur (26. sept.) að venja koma ykkur á Rauðarárstiginn I hádeginu. Fáið ykkur kaffi sýnið ykkur og sjáið aðra. Bætt tengsl einstaklinga innan flokksins skapa betri flokk. S.U.F. 1,- 5. Ferftir tillrlands 6.-35. Ferftir til Costa Del Sol 36.-40. Feröir til Júgóslaviu 41.-50. Ferftir til triands Verftmeti 126.000 Samt. 630.000 verftmeti 122.000 Samt. 3.687.000 verðmmti 116.400 Samt. 582.000 verftmcti 84.50* Samt. 845.000 Vinnlngaverftmcti alla 5.744.0OO Þeir sem hafa fengiö heimsenda miða í happdrætti Full- trúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík eru vin- samlega hvattir tilað senda greiðslu við fyrsta tækifæri. Skrifstofan að Rauðarárstig 18 er opin frá 9—5 sími 24480. Greiðsla sótt ef óskað er. @ Ólafur Jóhann hefðbundu formi sem hann hefur ekki lagt fyrir róða. En andstæð- ingur nýs forms varö hann ekki og hefúr tekist flestum skáldum fremur að endurnýja ljóðið án þess að glata gömlum verð- mætum þess. Kvæði Ólafs eru hnitaðar dvergasmiðar, ekkert er honum fjær en „fjasmælgi opinna ljóða”. Þvi er ekki að neita að viða kennir saknaðarog uggs en eigi að siður lifir þar von sem hefur glæðst, e.t.v. vegna rikari og almennari hugsunar um að vinna með móður jörð í stað þess aðrænahana.Hann hefur táknað framvindu stamHðarinnar meö blóðugri elfi, Dreyrá, sem litil- magnar þurfa að komast yfir á leið til betra og heilbrigðara lifs: Sýnist brúin ótrygg? Ægir það dreng að treysta hennar strengjum, þar sem straumurinn er mestur? Þú skalt ekki hræðast: þér mun hún geng. Þér mun hún geng. þegar stálvirkið brestur. Ólafur Jóhann hóf ritstörf sin sem öreigaskáld. Hann hefur jafnan haftfullti'höndum við ,,að brjóta með annarri braut sinni þrá, en berjast við lifið með hinni”. Þvi miður eiga þessi orð Þorsteins Erlingssonar enn við um flesta þá sem hneigjast til að helga sig störfum sem ekki eru „arðbær”. Og það breytir jafnvel ekki miklu þóttskáld öðlist viður- kenningu smáþjóðar sinnar. Lokasigur i baráttunni um brauð- ið vinnur sá höfundur sem kemst á heimsmarkað. A sextugsafmæli Ólafs Jóhanns eru bækur hans á borðum þýðenda og útgefenda viða i álfunni. En hamingjuóskin með þann árangur er ekki send honum einum, heldur jafnframt heilladis hans og eiginkonu, önnu Jóns- dóttur. Ólafur hefur skrifað bæk- ur sinar sjálfur en litt væru þær nú rítaðar ef þátttöku hennar i áðurnefndri baráttu hefði ekki notiðvið. Égflytþeim hjónum og vandafólki hlýjar kveðjur. hljóðvarp Þriðjudagur 26. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt morgunlög og morgunrabb (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti heldur áfram að lesa sögu sina „Ferðina til Sædýrasafns- ins” (15). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla: Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Ólafsson 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Viðsjá: ögmundur Jónasson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Skátahreyfingin á íslandi: Harpa Jósefsdóttir Amin tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Fööurást” eftir Selmu Lagerlöf Hulda Runólfs- dóttir les (5). 15.30 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningár. (16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks’’ eftir K. M. Peyton Silja Aðalsteinsdótt- ir byrjar lestur þýðingar sinnar. 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um opinn leikskóla Guðrún Þ. Stephensen flyt- ur erindi. 20.00 Samleikur og einleikur a. Leon Goossens og Gerald Moore leika á óbó og pianó tónlist eftir Fiocco, Paul Pierné, César Franck o.fl. b. France Clidat leikur á pianó Ballöðu nr. 2 eftir Franz Liszt. 20.30 titvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson Höfund- ur les (2). 21.00 Sjö sonnettur eftir Michelangelo: Söngiög eftir Benjamin Britten Attila Fulop syngur. Emmy Varasdy leikur á píanó. . (Hljoðritun frá útvarpinu i Búdapest)., 21.20 „t sveiflunni milli tveggja andstæðra tiða” Dagskrá á sextugsafmæli Ólafs Jóhanns Sigurðssonar skálds. Þorsteinn Gunnars- son les smásöguna „Ogmund fiðlara”, Hjalti Rögnvaldsson kafla úr „Vorkaldri jörð” og Óskar Halldórsson og höfundurinn lesa ljóð. Einnig flutt lög við ljóð skáldsins, m.a. frum- flutt lag Sigursveins D. Kristinssonar „Draum- kvæði um brú” — Gunnar Stefánsson tekur saman dagskrána og kynnir. 22.10 Kórsöngur: Arnesinga- kórinn I Reykjavlk syngur fslenzk lög Söngstjóri: Þuriður Pálsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Horst Wende leikur 23.00 A hljóðbergi „Bergmannen i norsk digtn- ing”. Toril Gording leikkona frá Nationalteatret í ósló flytur samfellda dag- skrá meö lestri og leik úr verkum Henriks Ibsens. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 26. september 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Getnaður í glasi (L) Bresk mynd um Louise Brown, frægasta ungbarn siðari tima. Lýst er aðdrag- anda fæðingarinnar og rætt við visindamennina, sem gerðu móðurinni kleift að verða þunguð. Einnig er talað við foreldra barnsins og fylgst með þvi fyrstu vikur ævinnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.20 Kojak (L) Mikið skal til mikils vinna. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Sjónhending (L) Er- lendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 22.30 Dagskrárlok. 0 Verðbólgan unni niður, verður að endur- skoða visitöluna. Er þar aðal- lega um tvennt að ræða. Annars vegar neyslusamsetninguna, og hins vegar það, hvort erlendar verðhækkanir eigi að reiknast launþegum til tekna, þegar eng- in framleiðsluaukning kemur á móti. Vitaskuld kemur lika ýmis- legt annað til greina”. Sagði Jónas, að við gerð siöustu sam- bærilegu spár VSI, hefði ekki verið vitað um hina auknu kauphækkun til BSRB, og hefðu þeir þvi reiknað með sömu hækkun og til ASÍ-félaga. Þvi siður hefði verið vitað um þær efnahagsráðstafanir sem gerð- ar voru i byrjun þessa árs, en þetta hvoru tveggja hefði valdið þvi að spáin hefði ekki rætst að öllu leyti. Hins vegar hefði spá þeirra um dollaragengið reynst mun réttari, en þar hefði verið gengið út frá stöðu fiskvinnsl- unnar á hverjum tima. 0 Telja gildistöku stjórnin skuli áfram áforma að nota Verðjöfnunarsjóö fiskiðnað- arins sem verðbóigustyrktarsjóð i stað þess að búa fiskvinnslunni þau rekstrarskilyrði að geta greitt I sjóðinn þegar verðlag á afurðum okkar erlendis er i há- marki eins og nú á sér stað. Fráleitt er að halda áfram þeirri stefnu sem fylgt hefur verið, að miða gengi krónunnar við núllreksturhelstu útflutnings- greina. Við slikar aðstæður verð- ur fiskvinnslan aldrei annað en olnbogabarn i faðmi rikisvaldsins og atlir möguleikar til að efla út- flutningsiðnað eru heftir. Bráöabirgðaráðstafanir ríkis- stjórnarinnar duga i besta falli i nokkramánuði til þess að koma i veg fyrir stöðvun atvinnuveg- anna. Og þegar til lengdar lætur munu þær auka þá efnahagslegu ringulreið, sem hér hefur rikt undanfarin ár. Rikisumsvifin vaxa en réttur einstaklingsins verður minni. Visitöluföslunin nú' er sama eðlis og beitt var af fyrri vinstri stjórn. Það hefur hræði- legar afleiðingar að endurtaka þann leik”. Heilsugæslustöð Selfoss auglýsir laust til umsóknar hálft starf við simavörslu og fl., vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknafrestur til 10. okt. Upplýsingar i sima 1767. Stjórnin. Jeppakerra hvarf s.l. haust eða snemma í vor frá Hólum í Staðardal Strandasýslu. Kerran er græn að lit með opnanlegum gaf li, felgur eru samskrúf- aðar á flugvéla- hjólbörðum. Þeirsem vita um þessa kerru eru vinsamlega beðnir að láta Halldór Halldórsson, Hrófbergi við Hólma- vík vita. 44904 ■“ 44904 — 44904 4 4 4 Þetta er siminn () okkar. „ Opið virka daga l til kl. 19. “ _ úrval eigna á, söluskrá. t Örkin s/f ~ . Fasteignasala Simi 44904 Hamraborg 7 ' 4 Kópavogi. 4 44904 — 44904 — 44904 Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Auglýsingadeild Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.