Tíminn - 21.10.1978, Side 3

Tíminn - 21.10.1978, Side 3
Laugardagur 21. októbcr 1978 3 Sjómannafélag Reykjavíkur: Hafnar tilmælum ASI — um afturköllun uppsagnar kjarasamninga Félög matvöru- og kjötkaupmanna: Uppsagnir fólks og lokun fyrirtækja — fáist ekki hærri álagning HEI — A fundi Félags matvöru- kaupmanna og Félags kjötkaup- manna er haldinn var s.l. þriöju- dag, var skoraö á verölagsyfir- völd aö láta nd þegar fara fram leiöréttingu á smásöluálagningu til samræmis viö þær hækkanir, HEI — Stjórn og trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavikur sam- þykkti á fundi i fyrra- dag að hafna tilmælum A.S.í. um afturköllun uppsagnar á kjarasamningum fiski- manna. 1 fréttatilkynningu frá Sjómannafélaginu segir aö viö slöustu ákvöröun fiskverös hafi veriö gengiö stórlega á hlut fiskimanna, þar sem lögbund- inni ákvöröun um hækkun fisk- verðs hafi ekki verið framfylgt. Þá hafi samningum fiskimanna veriö sagt upp á grundvelli gengisfellingar,en i uppsagnar- ákvæöum þeirra samninga eru ekki aöeins kaupliöir samnings- ins lausir heldur samningurinn allur. Uppsögn kaupliða farmannasamninga hafi einnig átt sér staö vegna gengisfell- ingar. Timinn spuröi Óskar Vigfús- son formann Sjómannasam- bandsins, aö þvi hvort reikna megi meö að þessi ákvöröun sé stefnumarkandi fyrir heildar- samtök sjómanna. — Um það er nú ekki gott aö segja á þessu stigi málsins, agöi Óskar. — En sjómannasambandsþing veröur haldiö n.k. föstudag og ég geri ráö fyrir aö þar veröi þessi mál rædd. Þaö veröur auövitaö þingsins aö ákveða hvaöa stefnu skuli taka i málefnum sjómannastéttarinnar. En ég á allt eins von á þvi meö tilliti til þess sem á undan er gengið, sérstaklega I sambandi við verðlagningu á fiski nú siöast, aö menn veröi ekki alltof ánægöir. Ég á þvi von á, aö menn hugsi sig tvisvar um, áöur en þeir taka jákvæöa afstæöu til þessarar beiöni A.S.I. — En hefurekki fastakaupog kauptrygging fylgt þvi sem gerist i landi? — Jú, og þar sjá sjómennirnir hvort þeir fylgja eftir öðrum launþegum i landi. Fiskverö eins og þaö er ákveöiö á hverj- um tima, má I orösins fyllstu merkingu leggja aö jöfnu viö bónus, ákvæðisvinnu eöa uppmælingu. Hækki þvi sá tonnafjöldi sem sjómenn þurfa aö fiska upp I lágmarks- kauptryggingu, þýöir þaö aö þeir dragast aftur úr öðrum I þjóöfélaginu. Þess vegna er þaö rökrétt aö sjómannastéttinni veröi ekki misboðiö meö þvi að lækka fisk- verö, þannig aö þaö fylgi ekki eftir þeim almennu kaupbreyt- ingum sem oröið hafa. Meistari Dali — sá stærsd Maraþon danskeppni í Klúbbnum ESE—Nýstárleg danskeppni verður haldin hérlendis um helgina, nánar til tekiö sunnudag, þvi aö þá fer fram i veitingahúsinu Klúbbnum svo kölluö Maraþondanskeppni. Keppnin hefst á hádegi á sunnudag og trúiega munu þau 34 pör sem skráö eru til leiks dansa fram á nótt, eöa eftir þvi sem þrek og danskunnátta leyfa. Aö keppninni lokinni veröur siöan valiö danspar kvöldsins, og mun þaö fá vegleg verölaun. Húsiö veröur opiö á meöan á ni stendur. j \keppr Vöruskipta- jöfnuðurinn — hagstæður í september Kás— t septembermánuöi varö góöum nlu milljöröum betur en i vöruskiptajöfnuður okkar viö sqitembermánuöi I fyrra. Þar af útlönd hagstæöur um tæpan flutti Islenska álfélagiö út fyrir milljarð eöa 839 millj. kr. Samt 1706 millj. kr eða nær helmingi sem áöur er vöruskiptajöfn- meira en i sama mánuöi i fyrr. uöurinn á fyrstu niu mánuöum þessa árs óhagstæöur um 11,8 Viö samanburð á utanrikis- milljaröa kr. verslunartölum frá árinu 1 fyrra, Alls var flutt inn 1 september viösamsvaranditöluriár, veröur fyrir 15,3 milljaröa kr. Þar af aö hafa I huga aö meöalgengi flutti íslenska álfélagiö inn fyrir erlends gjaldeyris fyrstu niu 895 milljónir kr. Útflutningur mánuöi þessa árs er taliö vera okkar Islendinga i september var 39,7% hærra en þaö var I sömu rúmir 16 milljaröar. Er þaö mánuöum 1977. sem orðið hafa á rekstrarkostnaöi verslana á árinu. Fundurinn vakti sérstaka athygli á því aö nú þegar eru fjöl- margar smásöluverslanir reknar með tapi og að óbreytt ástand leiði til uppsagnar starfefólks fyrirtækjanna og e.t.v. lokunar þeirra. Fundurinn varaöi eindregiö viö þvi, aö geröir yrðu kjarasamn- ingar við launþega meöan ekki er ljóst hvaða ákvörðun verölags- yfirvöld taka i verölagsmálum og hvort nauðsynleg leiðrétting til handa smásöluversluninni fæst. sinnar á Kjarvals stöðum ATA—Hver vill ekki eignast mynd eftir Salvador Dali? Hafiröu 80 þúsund krónur hand- bærar geturðu eignast grafik-mynd eftir þennan konung súrrealismans og einn nafntog- aöasta myndlistarmann samtimans. I dag, laugardag, veröur opnuð sýning á Kjarvalsstööum á tæp- Nemar i listasögu viö Háskóla tslands voru aö skoöa myndir Dalis, þegar ljósmyndara Timans bar aö. legahundraö grafikmyndum eftir Dali. Auk þeirra eru á sýningunni gobelinteppi og tvær styttur eftir meistarann og bókin Decameron eftir Boccaccio, sérútgáfa, mynd- skreytt af Salvador Dali. Sýnmg þessi er sölusýning og verö grafikmyndánna er frá 80 þúsund krónum úpp I 400 þúsund krónur. Sýningin er opin til 5. nóvember. Þaö eru samtökin Myndkynning, sem standa aö þessari sýningu, en þetta er þriöja sýningin, sem samtökin standa aö. tegundar hérlendis ESE —Nýlega var tekinn i notkun i veitingahúsinu óöali „vlöskjár” eöa Video — tæki eins og þaö heitir á erlendu máli, og er skjárinn sá stærsti sinnar tegundar hérlendis. Sjálfur skjárinn þekur einn vegg viö dansgólfið á annarri Jón Hjaltason óöalsbóndi ásamt plötusnúö hússin. Tlmamynd Tryggvi. hæö hússins og allar myndir sem á honum birtast eru aö sjálfsögöu I lit. Skjárinn er siöan eins og flestum er kunnugt tengdur myndsegulbandstæki, og þvi má segja aö þaö sé lifandi tónlist aö nokkru leyti sem flutt er I húsinu. „Viöskjár”tæknin hefur fyrir nokkru rutt sér braut inn á vertshús landsins en hingaö til hefur verið notast viö venjuleg litasjónvarpstæki til þessara nota. Ekki er að efa aö gestir óöals kunna vel aö meta þessa nýbreytni og reyndar má segja aö þetta sé allt annaö lif fyrir þá-__________________________J Boigin semur við umsjónar menn skóla A borgarstjórnarfundi siðast- liöinn fimmtudag, var samþykkt tillaga um nýja starfsskipan umsjónarmanna i skólum borgarinnar, en kjara- mái þeirra hafa verið til endur- skoöunar um nokkurt skeiö, ásamt starfstilhögun ailri. A fundi borgarráös haföi bréf fræðslustjóra um þetta efni ver- iö til afgreiðslu og voru úllögur hans samþykktar meö 4:1,. en Sigurjón Pétursson greiddi at- kvæöi á móti hinni nýju skipan. Þýðingarmikið starf Við umræöu um fundar- geröina og samþykkt borgar- ráðs talaöi Kristján Benedikts- son. Lýsti hann aðdragandanum aö afgreiöslu málsins. Kjaramál umsjónarmanna og störf þeirra höföu um nokkurt skeiö verið til umræöu, en vinnutimi þeirra var meö öör- um hætti en tiðkast hjá starfs- mönnum rikis og bæjar. Húsverðir mættu snemma a morgnana, en geröu hlé á vinnu sinni i þrjá tima um miðjan daginn, voru siöan við uns ræst- ingu var lokið á kvöldin. Fyrir nokkru var náö sam- komulagi viö umsjónarmenn, þar sem starfetimi þeirra var færöur til samræmis viö vinnu- tilhögun annarra starfsmanna borgarinnar. Var þaö Magnús Óskarsson, félagsmálafulltrúi borgarinnar er gekk frá þeim samningi, sem siöan var stað- festur á venjulegan hátt. Siöan rakti Kristján Benediktsson framkvæmd hins nýja samkomulags, sem reynd- ist ekki auövelt. Nauðsyn ber til aö húsveröir mæti og opni skólana hálfri stundu fyrir skólatima, Ld. vegna nemenda sem vegna strætisvagnaferða veröa aö koma til skóla nokkru fyrir skólatima. Þeir þurfa að kom- ast inn I húsin i vondu veðri. Talið var nauðsynlegt að Hækka um einn launaflokk og fá umsamda yfirvinnu skólahúsin væru vöktuö á þeim dögum er ekki var kennt, og lita þarf eftir ræstingu og húsunum á kvöldin, þegar þau eru notuö til félagslegs starfs, en það er einmitt stefna núverandi meiri- hluta, aönota skólahúsnæöi sem mest undir heilbrigt félagsstarf. Gengiö var út frá þvi aö umsjónarmenn tækju venjulega matar- og kaffitima, og væru viöstaddir þegar ræsting hefst og önnuðust lágmarks eftirlit meö húsunum um helgar o.s.frv. Þetta hefði leitt til flókinna yfirvinnugreiöslna, svo fræöslu- stjóri lagöi til aö greiöa um- sjónarmönnum fasta 25 tima i yfirvinnu, og er þá öll auka- vinna og helgarvarsla innifalin. Dýr mannvirki sem gæta verður Kristján rakti þessi mál öll Itarlega, og sagöi aö hann teldi afgreiðslu þessa máls eöli- lega og hagkvæma. Umsjónarmenn heföu hækkaö um einn launaflokk og samiö hefði veriö um vörslu skóla- mannvirkja um helgar. Benti ræðumaöur m.a. á, aö ef vatnsrör bilaöi i skóla, þá væri þaö mikill munur hvort eftir þvi væri tekið sama dag, en ekki t.d. viku seinna — en um stórhátiðir eru skólarnir oft lok- aðir dögum saman og þá glæfralegt að hafa þá eftirlits- lausa. Er gert ráö fyrir aö umsjónarmenn llti a.m.k. einu sinni á dag til skólanna, þegar ekki er veriö aö kenna. Þaö væri lika gott til þess aö vita, aö umsjónarmenn væru ánægöir meö þetta nýja fyrir- komulag. Þetta væri þvi samkomulag sem tryggði hags- muni beggja, umsjónarmanna og borgaranna.Lagði hann til aö hin nýja tilhögun yrði samþykkt og var svo gert. JG

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.