Tíminn - 21.10.1978, Side 4
4
Laugardagur 21. október 1978
Hil1!''lllíí'!
sem hanit þekki ekki
Sandy. Þa6 gæti spillt
fyrir honum hjá skóla-
félögunum ef þaö
vitnabist aö hann þekkti
svona græningja.
Þessum tveimur
unglingahópum er stillt
upp til samanburöar og
mótsagna, og úr veröur
skemmtileg kvikmynd.
úr kvikmyndum:
Presley, Rock Hudson,
Doris Day og Sandra
Dee. Þau þykjast
veraldarvön en eru þó
reynslulaus í lifsins
ólgusjó. Strókarnir meö
brilljantfn I hárinu og
alltaf aö greiöa sér,
steipurnar dubbaöar
upp og meö þykkt lag af
fegrunarlyfjum i andiit-
inu. Siögæöi var i há-
vegurn haft, og þegar
þau kvöddust Danny og
Sandy (Travolta og
Newton-John) á strönd-
inni i fuliu tunglsljósi,
og Danny fór eitthvaö
aö þreifa fyrir sér, fékk
hann skell á handar-
bakiö og þau skildu meö
smákossi til eiliföar.
Svo heldur sagan
áfram, en þá kveöur viö
annan tón, og allt fært
til nútimans. Sandy
skiptir um skóla og
hættir viö aö fara heim
til sin til Astraliu. t
skólanum fór hún aö
grobba af þessu sak-
lausa ástarævintýri
sinu. En Danny er
þegar kominn I þennan
sama skóla og lætur
Grease er sá söng-
leikur sem einna iengst
hefur gengiö á Broad-
way. i aöalhlut-
verkunum i kvikmynd-
inni eru John Travolta
og Oiivia Newton-John.
Sagan i söngleiknum
fjallar um eina tylft af
unglingum á seinasta
ári i menntaskóla. Þeir
stæla átrúnaöargoö sin
I spegli tímans
HVELL-GEIRI
DREKI
I Siíf,,óv*'^K ■ J<5‘. mér likar)' Allir sem koma úi
/ / ekki útlitiö a / þessum frumskógi
: .**■ \ VÐf
SVALUR
KUBBUR