Tíminn - 21.10.1978, Síða 5

Tíminn - 21.10.1978, Síða 5
Laugardagur 21. október 1978 5 Verður kvóti rekneta- báta stækkaður? — Fáir norfæra sér leyfin til hringnótaveiða á sfld Kás — Eins' og komiö hefur fram I fréttum, er lftill sem eng- inn kraftur kominn i hringnóta- veiöar á sfld, þaö sem af er þessari vertiö. Hefur Iftill afli borist á land, en á sama tima f fyrra var verulegt aflamagn komiöá land. Tæplega 100 bátar hafa aflaö sér leyfis til hring- nótaveiöa á sfld, en veiöitfma- biliö einskoröast viö 20. september tii 20. nóvember. Helstu ástæöurnar fyrir þess- um hægagangi nú, eru taldar þær aö sjómenn hafa lýst yfir óánægju sinni með verö þaö sem borgað er fyrir slldina. Eins hefur ástand veiöanna ekki ver- iö upp á hiö besta, og sildin veriö meö allra smæsta móti. Eru sildartorfurnar I ár miklu blandaöri heldur en undanfarin ár. Vegna hins breytilega verös, en þaö er allt frá 35 kr. upp I um 90 kr., viröist sem sildveiöi- menn ætli sér aö taka lifinu meö ró, þangað til öruggar fréttir berast af stórri og góöri síld. Er séö aö sjómenn ætla aö nýta vel þann 210 tonna kvóta sem hverj- um báti er úthlutaö. Þessi útsjónarsemi sjó- manna hefur aö vonum ekki mælst vel fyrir hjá ráöuneytinu, sem veitir leyfin. Enda hafa stórir fyrirframsamningar ver- iö gerðir um sölu saltsildar und- anfarið, og þvi brýnt aö vel veiöist, til aö hægt veröi aö standa viö þá ef verulegur fjöldi báta, sem ekki leyfi hafa til veiða i hringnót, fara á veiö- ar, má búast viö aö fyrr en seinna taki ráöuneytiö leyfin til endurskoöunar. Þá er um tvær leiöir aö velja. Annaö hvort aö stækka kvóta þeirra báta sem nú eru á hring- nótaveiöum, en eins kemur sterklega til greina aö stækka kvótann sem reknetaveiöum er ætlaöur f ár. Enda hefur vel veiöst á reknet aö undanförnu, og aflinn nú oröinn aöeins meiri en hann var á sama tima i fyrra. Væntanlega munu þessi sild- veiöimál skýrast er liöa tekur aö mánaöamótum og halla fer á seinni hluta þessa hringnóta- veiöitimabils. Samtök frjálslyndra og vinstri manna I Reykjaneskjördæmi: Samtökin efni til landsfundar í vetur Blaöinu hefur borist eftirfar- andi stjórnmálaályktun frá kjördæmisráöi Samtaka frjáls- lyndra og vinstrimanna i Reykjaneskjördæmi: Kjördæmisráö Samtaka frjálslyndra og vinstri manna I Reykjaneskjördæmi telur rétt aö Samtökin haldi landsfund I vetur til þess aö skipa' málum Samtakanna og fjalla um hvernig stefnu og baráttumál- um flokksins veröi best þokaö fram á næstu árum. Kjördæmisráðið er þeirrar skoðunar aö i kjölfar alþingis- kosninganna I sumar hafi veriö eölilegt aö núverandi stjórnar- flokkar mynduðu rikisstjórn saman. óvist er hins vegar hvaöa tökum rikisstjórninnær á efnahagsmálum og ekki ljóst hver verður stefna hennar til langs tima. Af þessum sökum telur kjördæmisráöiö brýnt að samtakafólk um land allt fylgist vandlega með verkum rikis- stjórnarinnar, veiti henni aö- hald i ræðu sem riti og styðji hana til góöra verka. Frammi- staða rikisstjórnarinnar og heil- indi stjórnarflokkanna i sam- starfi verða óhjákvæmilega meöal þeirra þátta sem taka þarf tillit til þegar landsfundur ákvarðar framtiöarskipan mála Samtakanna. Ekkert slys í umferðinni í gær — þrátt fyrir mjög mikla umferð ATA — t gær var mjög mikil um- ferö á götum höfuöborgarinnar og i meira lagi, jafnvel þótt miðaö sé viö aöra föstudaga. Aö sögn lög- reglunnar var ástandiö I umferö- inni samt sem áöur sæmilegt. Ekkert slys varö i umferðinni, en um 6 leytiö voru árekstrarnir orönir 12. Meira en helmingur þeirra varö eftir klukkan 15. Flestir árekstrarnir voru frek- ar smávægilegir en samt mun hafaoröið talsverttjón á mörgum bilum. FERMINGARGJAFIR Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (PubbranbSstofu Hallgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opið 3-5 e.h. V___________________________ Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ,ömmu Sólveigar Vilhjálmsdóttur frá Bakka Svarf aöardal til heimilis aö Klettavik 13 Borg- Magnús Scheving, Sigrún Magnúsdóttir, Kári Einarsson, Eyjólfur Magnússon, Þórveig Hjartardóttir og barnabörn. Eiginmaöur minn Sigurður Árnason, , frá Stóra-Hrauni Stórholti 32 andaðist á Landspitalanum 19. október. Sigrún Pétursdóttir. Helgi Þorvarðarson aöstoöarlyfjafræöingur Grettisgötu 86 andaöist aö heimili sinu þriöjudaginn 17. október. Fyrir hönd vandamanna Listasafn lslands. Jón P. Emils lögfræöingur andaöist aöfaranótt 16. október s.l. i sjúkrahúsi Hvitabandsins. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 23. október kl. 3 siðdegis. Systkini hins látna. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför Sigurðar Þorbjörnssonar * Miötúni 13, Selfossi. Guöfinna Jónsdóttir, Eiin Siguröardóttir, Birgir Jónsson, Sigriöur Siguröardóttir, Þórhallur Steinsson, Þorbjörn Sigurösson, tris Edda Ingvadóttir, Jón Sigurösson, Elsa Siguröardóttir, Geirlaug Þorbjarnardótti’r, Anna Þorbjarnardóttir og barnabörn. Byggingavörudeild Sambandsins auglýsirbyggingaref ni SMÍÐAVIÐUR 50x125 Kr. 661 pr. m. 25x150 Kr. 522 pr. m. 25x125 Kr. 436 pr. m. 25x100 Kr. 348 pr. m. 63x125 Kr. 930 pr. m. 2,5x5 Oreganpine Kr. 1.726 pr. m. UNNIÐ TIMBUR Vatnsklæðning 22x110 Kr. 3.523 pr. Panel 16x108 Kr. 3.845 pr. Panel 16x136 Kr. 3.582 pr. Glerlistar 22 m/m Kr. 121 pr. Grindarefni og listar: Húsþurrt Do m m m m 45x115 Kr. ,997 pr. m. 45x90 Kr. 498 pr. m. 35x80 Kr. 414 pr. m. 35x70 Kr. 401 pr. m. 32x100 Kr. 528 pr. m. 12x96 Kr. 114. pr. m. 15x45 Kr. 156 pr. m. Bílskúrshurða-rammaef ni45x!15 Kr. 997 pr. m. Bílskúrshurða-karmar Kr. 1.210 pr.m. Do Do Gólfborð Múrréttskeiðar Þakbrúnarlistar SPÓNAPLÖTUR 9 m/m 120x260 Kr. 2.826 12 m/m 60x260 Kr. 1.534 18 m/m 120x260 Kr. 3.895 Spónaplötur, hvítmálaðar rakavarðar: 3.2 m/m 120x255 Kr. 1.973 9 m/m 125x260 Kr. 4.030 HAMPPLÖTUR 12 m/m 122x244 Kr. 1770 AMERÍSKUR KROSSVIÐUR DOUGLASFURA 12.5 m/m strikaður 122x244 Kr. 7.784 SPONLAGÐAR VIÐARÞILJUR Hnota f inline CotolO m/m Antikeik finline Rósviður Fjaðrir Kr. 4.655 pr. m2 Kr. 3.094 pr. m2 Kr. 4.655 pr. m2 Kr. 4.723 pr. m2 Kr. 118 pr. stk STRIKAÐUR KROSSVIÐUR 4 m/m M/VIÐARLIKI Rósaviður Askur Askur dökkur Birki, dökkt 122x244 Kr. 3.202 122x244 Kr. 3.202 122x244 Kr. 3.202 122x244 Kr. 3.202 ÞAKJARN BG 24 6' Kr. 1.962 pr. pl 7' Kr. 2.290 pr. pl 8' Kr. 2.616 pr. pl 9' Kr. 2.944 pr. pl 10' Kr. 3.270 pr. pl. Getum útvegaðaðrar lengdir af þakjárni, allt að 10.0 m. með fárra daga fyrirvara, verð pr. 1 m. kr. 1.338, auk kr. 4.158 fyrir hverja still- ingu á vél. BARUPLAST 6' 8' 10' Kr. 6.156 Kr. 8.208 Kr. 10.260 ATH.: Söluskattur er innifalinn í verðinu Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29 Sími 82242

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.