Tíminn - 21.10.1978, Qupperneq 7
Laugardagur 21. október 1978
7
I Stefnuræða Ólafs Jóhannessonar
- var lagður
grundvöllur
að ýmsum
efnisatriðum
stjómar-
sáttmáians
Hér fer á eftir fyrri
hluti stefnuræðu ólafs
Jóhannessonar forsætis-
ráðherra, er hann flutti á
Alþingi s.l. fimmtudag:
Stefna sú, sem rlkisstjórnin
mun fylgja fram á þessu þingi,
er i stórum dráttum ákveöin i
samstarfsyfirlýsingu stjórnar-
flokkanna frá 1. september s.l.
Þó aö sú samstarfsyfirlýsing
hafi þegar veriö kynnt, þykir
mér rétt aö birta þingheimi
meginatriöi hennar á formlegan
hátt og festa hana þar meö i
þingtiöindum.
Skipta má samstarfsyfirlýs-
ingunni i tvo meginþáttu. Hinn
fyrri fjallar um efnahagsmál,
en hinn siöari um önnur mál, og
kennir þar ýmissa grasa, svo
sem eölilegt er. Auk þess má
svo segja, aö samstarfsyfirlýs-
ingunni fylgi einskonar eftir-
máli eöa viöauki, þar sem gert
er ráö fyrir endurskoöun hennar
á næsta ári.
Undirstaða
stjórnarsamstarfsins
1 þættinum um efnahagsmál
w er annars vegar fjallaö um þau
5» markmiö, sem aö er stefnt, og
SS hins vegar um leiöir eöa aögerö-
KS ir til aö ná þeim markmiöum.
Þar er i fyrsta lagi lögö áhersla
^ á samráö og samstarf viö aöila
^ vinnumarkaöarins og er þar i
raun og veru um aö ræöa eins
konar hornsteina, sem sam-
starfsyfirlýsingin er reist á, og
w er þar aö finna undirstööu þessa
5* stjórnarsamstarfs. í samstarfs-
sSS yfirlýsingunni segir svo um
Ss markmiö þessa stjórnarsam-
W starfs:
8S „Rikisstjórnin telur þaö
NS höfuöverkefni sitt á næstunni aö
S8 ráöa fram úr þeim mikla vanda,
S8 sem viö blasir 1 atvinnu- og
SS efnahagsmálum þjóöarinnar.
§§ Hún mun þvi einbeita sér aö þvi
SS aö koma efnahagsmálum á
traustan grundvöll og tryggja
w efnahagslegt sjálfstæöi þjóöar-
innar, rekstrargrundvöll
atvinnuveganna, fulla atvinnu
w og treysta kaupmátt launa.
Rikisstjórnin mun leggja
m áherslu á aö draga markvisst úr
!SS veröbólgunni meö þvi aö lækka
KS verölag og tilkostnaö og draga
XS úr vixlhækkunum verölags og
^ launa og halda heildarumsvif-
^ um i þjóöarbúskapnum innan
§§ hæfilegra marka. Hún mun leit-
ast viö aö koma i veg fyrir auö-
Ss söfnun I skjóli veröbólgu.
Rikisstjórnin mun jafnframt
vinna aö hagræöingu i rfkis-
sjsj rekstri og á sviöi atvinnuvega,
meö sparnaöi og hagkvæmri
sSS ráöstöfun fjármagns.
KS Rikisstjórnin mun vinna aö
Ks félagslegum umbótum. Hún
!Ss mun leitast viö aö jafna lifskjör,
SS auka félagslegt réttlæti og upp-
§§ ræta spillingu, misrétti og for-
réttindi”.
Hér eru meginatriöi stjórnar-
SS samstarfsins dregin saman i
hnotskurn. Siöan er svo gerö
SSJ grein fyrir þvi, hvernig ætlunin
to er aö ná þessum markmiöum,
5» og er þá fyrst vikiö aö sjálfri
NS forsendu stjórnarsamstarfsins,
^ þ.e. samstarfinu viö aöila
SS vinnumarkaöarins. Segir um
^ þaö svo:
S8 „Rikisstjórnin leggur áherslu
SS á aö komiö veröi á traustu sam-
SK starfi fulltrúa launþega,
atvinnurekenda og rfkisvalds,
sem miöi m.a. aö þvi aö treysta
kaupmátt launatekna, jafna
lifskjör og tryggja vinnufriö.
Unniö veröi aö gerö þjóöhags-
og framkvæmdaáætlunar, sem
marki m.a. stefnu i atvinnuþró-
un, fjárfestingu, tekjuskiptingu
og kjaramálum. Jafnframt
veröi mörkuö stefna um hjöön-
un veröbólgu i áföngum og ráö-
stafanir ákveönar, sem nauö-
synlegar eru i þvi skyni, m.a.
endurskoöun á visitölukerfinu,
aögeröir i skattamálum og ný-
stefna i fjárfestingar- og lána-
málum”.
Reynslan ein fær úr
þvi skorið...
Aö sjálfsögöu hafa rikis-
stjórnir áöur haft þaö á stefnu-
skrá sinni aö leita eftir sam-
starfi viö aöila vinnumarkaöar-
ins og hafa viö þá samráö. Samt
held ég aö segja megi, aö hér sé
fariö inn á nýja braut. I fyrsta
lagi er lagöur meiri þungi á
þetta atriöi en nokkru sinni fyrr,
þar sem þaö er beinlinis gert aö
forsendu stjórnarsamstarfsins.
1 annan staö hefur stjórnin eigi
hér látiö sitja viö oröin tóm. Hún
lét þaö veröa sitt fyrsta verk aö
koma formlegri skipan á þetta
samráö viö aöila vinnumarkaö-
arins, og þaö var fyrst eftir aö
slikt samráö haföi átt sér staö,
aö sett voru bráöabirgöalögin
um kjaramál frá 8. september
s.l. Reyndar má segja, aö til
þessa samráös hafi veriö stofn-
aö þegar áöur en stjórnin var
mynduö, og þá alveg sérstak-
lega viö helstu launþegasam-
tökin. Var einmitt meö þeim
hætti lagöur grundvöllur aö
ýmsum efnisatriöum stjórnar-
sáttmálans.
Reynslan ein fær úr þvi skoriö
hvernig til tekst um þetta sam-
ráö, og hvort þaö ber tilætlaöan
árangur. Auövitaö getur rikis-
stjórnin aldrei skotiö sér undan
neinni ábyrgö meö skirskotun til
þessa ákvæöis. En hér er I öllu
falli um merkilega tilraun aö
ræöa.
Fjölþættur vandi
blasti við nýrri
rfkisstjórn
Þessu næst er i yfirlýsingunni
fjallaö um fyrstu aögeröir i
efnahagsmálum.Segir þar svo:
„Til þess aö tryggja rekstur
atvinnuveganna, atvinnuöryggi
og friö á vinnumarkaöi og veita
svigrúm til þess aö hrinda I
framkvæmd nýrri stefnu I efna-
hagsmálum, mun rikisstjórnin
nú þegar gera eftirgreindar
ráöstafanir:
1) Lög um ráöstafanir i efna-
hagsmálum frá febrúar 1978
og bráöabirgöalög frá mai
1978 veröi felld úr gildi. Laun
veröi greidd samkvæmt þeim
kjarasamningum, sem siöast
voru geröir, þó þannig aö
veröbætur á hærri laun veröi
sama krónutala og á laun,
sem er 233.000 kr. á mánuöi
miöaö viö dagvinnu.
2) Verölag veröi lækkaö frá þvi
sem ella heföi oröiö, m.a.
meö niöurgreiöslum og
afnámi söluskatts af matvæl-
um, sem samsvarar 10% I
visitölu veröbóta l.
september og 1. desember
1978, og komiö veröi I veg
fyrir hvers konar verölags-
hækkanir eins og unnt reyn-
ist. Rikisstjórnin mun leggja
skatta á atvinnurekstur,
eyöslu, eignir og hátekjur og
draga úr útgjöldum rikis-
sjóös til þess aö standa
straum af kostnaöi viö niöur-
færsluna.
3) Til þess aö koma I veg fyrir
stöövun atvinnuveganna
veröi þegar I staö fram-
kvæmd 15% gengislækkun,
enda veröi áhrif hennar á
verölag greidd niöur (sbr. liö
2).
4) Rekstrarafkoma útflutnings-
atvinnuvega veröi bætt um 2-
3% af heildartekjum meö
lækkun vaxta af afuröa- og
rekstrarlánum og lækkun
annars rekstrarkostnaöar.
5) Gengishagnaöi af
sjávarafuröum veröi ráö-
stafaö aö hluta I Veröjöfnun-
arsjóö, aö hluta til útgeröar
vegna gengistaps og loks til
hagræöingar i fiskiönaöi og
til þess aö leysa sérstök staö-
bundin vandamál.
6) Veröjöfnunargjald þaö, sem
ákveöiö hefur veriö af sauö-
fjárafuröum i ár, veröi greitt
úr rikisstjóöi”.
Heita má, aönær allar þessar
ráöstafanir hafi þegar veriö
geröar. Þegar rikisstjórnin var
mynduö, blasti viö fjölþættur
vandi I efnahags- og atvínnu-
málum, sem dregist haföi aö
leysa, þar sem hér sat stjórn,
sem haföi sagt af sér og gat
aöeins sinnt nauösynlegum
afgreiöslustörfum en ekki
ma.'kaö pólitiska stefnu.
Hallalaus ríkisbú-
skapur I árslok 1979
Þaö var þvi brýn nauösyn, aö
núverandi rikisstjórn heföi snör
handtök og gripi þegar i staö til
ráöstafana, er tryggt gætu
áframhaldandi rekstur atvinnu-
vega, atvinnuöryggi og vinnu-
friö. Þess vegna var strax tekin
ákvöröun um nýja gengisskrán-
ingu og gefin út bráöabirgöalög
5. september s.l. um ráöstöfun
gengismunarsjóös o.fl. Og þess
vegna voru hinn 8. september
s.l. gefin út bráöabirgöalög um
kjaramál, en I þeim lögum er
einmitt aö finna flestar þeirra
ráöstafana, sem i samstarfs-
yfirlýsingunni eru taldar til
hinna fyrstu aögeröa. Þar er t.d.
aö finna ákvæöi um kjarasamn-
inga og um greiöslu veröbóta á
laun, og eru þau i samræmi viö
fyrirheit stjórnarsáttmálans,
auk fyrirmæla um bætur
almannatrygginga. 1 þessum
bráöabirgöalögum eru og
ákvæöi um niöurfærslu vöru-
verös og verölagseftirlit, og eru
þau einnig i samræmi viö sam-
starfsyfirlýsinguna. Þá eru og
fyrirmæli um tekjuöflun og
heimildir tii lækkunar rfkisút-
gjalda til þess aö mæta þeim út-
gjaldaauka og tekjumissi, sem
stafar af ráöstöfunum til niöur-
færslu verölags.
Þar sem Alþingi mun siöar
sérstaklega fjalla um þessi
bráöabirgöalög, og þ.á.m. um
tekjuöflunarákvæöi þeirra, skal
eigi fjölyrt frekar um þau hér.
Af eölilegum ástæöum er fjár-
lagafrumvarp ekki lagt fram I
þingbyrjun. Þaö er aö sjálf-
sögöu bagalegt. En rikisstjórnin
gat ekki vegna ákvaröana, sem
hún tók I upphafi ferils slns og
snerta fjárhag rikisstjóös, ann-
aö en endurskoöaö þaö fjárlaga-
frumvarp, sem lá fyrir I drög-
um, þegar hún var mynduö.
Þeirri meginstefnu veröur fylgt
af rfkisstjórninni, aö rikisbú-
skapurinn veröi hallalaus i árs-
lok 1979. Viö þaö stefnumark
veröur aö standa. Þær ráöstaf-
anir, sem rlkisstjórnin varö aö
gripatil, svo aö segja strax eftir
aö hún var mynduö, veröur
fyrst og fremst aö Hta á sem
bráöabirgöaúrræöi. Veröur aö
hafa þaö i huga viö mat á þeim.
En ég vil sérstaklega leggja
áherslu á, aö jafnframt þvi, sem
óhjákvæmilegt var ab gera
þessar ráöstafanir á sviöi efna-
hags- og kjaramála þegar 1 staö
vegna brýns aösteöjandi vanda,
þá veita þær um leiö nauösyn-
legt svigrúm til þess aö vinna aö
og koma I framkvæmd nýrri
efnahagsstefnu og þeim fram-
tiöarúrræöum, sem samstarfs-
yfirlýsingin gerir ráö fyrir.
Ný og breytt
efnahagsstefna
í samstarfsyfirlýsingunni er
einmitt boöuö ný og breytt efna-
hagsstefna. Um hana segir svo:
„I þvi skyni aö koma efna-
hagslifi þjóöarinnar á traustan
grundvöll, leggur rikisstjómin
áherslu á breytta stefnu I efna-
hagsmálum. Þvi mun hún beita
sér fyrir eftirgreindum aögerb-
um:
1) í samráöi viö aöila vinnu-
markaöarins veröi gerö
áætlun um hjöönun verö-
bólgunnar I ákveönum
áföngum.
2) Skipa skal nefnd fulltrúa
launþega, atvinnurekenda
og rikisvalds til endurskoö-
unar á viömiöun launa viö
visitölu. Lögö veröi rik
áhersla á aö niöurstööur
liggi sem fyrst fyrir.
3) Stefnt veröi aö jöfnun tekju-
og eignaskiptingar, m.a.
meb þvi ab draga úr hækkun
hærri launa og meö verö-
bólguskatti.
4) Stefnt veröi aö jöfnuöi i viö-
skiptum viö útlönd á árinu
1979 og dregiö úr erlendum
lántökum.
5) Mörkuö veröi gjörbreytt
fjárfestingarstefna. Meö
samræmdum aögeröum
veröi fjárfestingu beint i
tæknibúnaö, endurskipu-
lagningu og hagræöingu i
þjóöfélagslega aröbærum
atvinnurekstri. Fjárfesting I
landinu veröi sett undir
stjórn, sem marki heildar-
• stefnu i fjárfestingu og setji
samræmdar lánareglur fyr-
ir fjárfestingasjóöina i sam-
ráöi viö rlkisstjórnina.
6) Dregiö veröi úr fjárfestingu
á árinu 1979 og heildarfjár-
munamyndun veröi ákveöin
takmörk sett.
7) Aöhald I rikisbúskap veröi
stóraukiö og áhersla veröi
lögö á jafnvægi i rikisfjár-
málum.
8) Rikisstjórnin mun leita eftir
samkomulagi viö samtök
launafólks um skipan launa-
mála fram til 1. desember
1979 á þeim grundvelli aö
samningarnir frá 1977 veröi
framlengdir tilþess tima, án
breytinga á grunnkaupi. í
þvi sambandi er rikisstjórn-
in reiöubúin til aö taka
samningsréttarmál opin-
berra starfsmanna til
endurskoöunar, þannig aö
felld veröi niöur ákvæöi um
timalengd samninga og
kjaranefnd.
9) Dregiö veröi úr verbþenslu
meö þvi aö takmarka útlán
og peningamagn I umferö.
10) Niöurgreiöslu og niöur-
færslu verölags veröi áfram
haldiö 1979 meö svipuöum
hætti og áformaö er i fyrstu
aögerbum 1978.
Framhald á bls. 17.