Tíminn - 21.10.1978, Blaðsíða 8
8
l'l'l W 'l {'l11
Laugardagur 21. október 1978
á víðavangi
Hverjum
er þj ónað?
Kópavogsvagnarnir hafa endastöb ofan viö Hlemm I Reykjavik.
Einkabniinn er ekki iengur
stöðutákn eöa leikfang þeirra
sem hafa rúm fjárráb. Iiann er
nauösyn, dýr nauösyn. Þeir sem
ekki hafa umráö yfir bll eiga
einatt erfitt um vik aö feröast
niilli heimilis og vinnustaöar og
yfirieitt aö komast af bæ. Vega-
lengdir i þéttbýli aukast ár frá
ári þar sem stefna skipulags-
yfirvalda er greinilega aö
teygja byggö um öll foldarból,
aö reisa afmörkuö hverfi þar
sem þröngt er um alla meö
vföáttumiklum eyöum á milli.
Þetta fyrirkomulag kallar á
gott samgöngukerfi og er ekki
aö efa aö þeir sem þaö skipu-
leggja gera sitt besta til aö fólk
eigi sem greiöasta leiö innan og
á milli þéttbýliskjarnanna.
Forsvarsmenn strætisvagna og
þeirra fyrirtækja sem reka
almenningsvagna hafa iöulega
látiö I Ijósi þá skoöun, aö skæö-
asti keppinautur þeirra sé
einkabillinn og aö erfitt sé aö
reka almenningsvagna á hag-
kvæmastan hátt þar sem flutn-
ingar séu tæpast nógu miklir
miöaö viö þær kröfur sem gerö-
ar eru til þjónustu þeirra. Hinu
er ekki aö neita aö þeir eru fjöl-
margir sem eiga erfitt meö aö
notfæra sér þjónustu til aö
mynda strætisvagna Reykja-
vlkur, einfaldlega vegna þess aö
leiöakerfiö er þeim sllkt
völundarhús aö þurfi aö bregöa
sér út fýrir leiöina milli heimilis
og vinnustaöar, eöa þá leiö sem
hver og einn þarf oftast aö fara,
botnar hann eöa hún hvorki upp
eöa niöur i hvernig hagkvæmast
er aö komast á milli staöa og
hvar og hvernig á aö skipta um
vagna. En frétst hefur af fólki
sem hefur þetta allt I hendi sér
og kemst klakklaust um
völundarhúsiö.
Hagsmunir
fjöldans
A Stórreykjavlkursvæöinu
býr nú um helmingur þjóöar-
innar. Venjulega er taliö aö
þetta svæöi nái yfir fimm sveit-
arfélög, Reykjavik, Kópavog,
Garöabæ, Ilafnarfjörö og Sel-
tjarnarnes, en óhætt mun aö
fara aö telja Mosfellssveit meö
þar sem þéttbýl ibúöahverfi
risa þar óöfluga. Aö vonum
er f æ rikara mæli litiö á allt
þetta þéttbýlissvæöi sem eina
heild. tbúarnireiga heima I einu
sveitarfélaginu en stunda vinnu
eöa skólagöngu I ööru. Sama er
aö segjaum verslun og alls kyns
viöskipti. Landamerkin milli
lögsagnarum dæmanna eru
óglögg i augum Ibiíanna, þótt
sveitarstjórnarmenn og emb-
ættismenn þeirra viti býsna vel
hvar þau liggja þegar gæta þarf
hagsmuna hversogeins þeirra.
Samvinna milli sveitarfé-
laganna er mikil á ýmsum
sviöum þótt hiin mætti sjálfsagt
vera betri. En þaö sem hér skal
gert aö umtalsefni er beinlinis
hagsmunamál ibúanna sjálfra
hvaö sem llöur annarri stjórn.
Það eru feröir almennings-
vagna. Þaö er næsta furðulegt
aö aldrei skuli vera minnst á aö
á tittnefndu þéttbýlissvæði er
enn viö lýöi gamalt og löngu
úrelt samgöngukerfi almenn-
ingsvagna. Kerfiö er þrefalt.
Þaö eru SVR, Strætisvagnar
Kópavogs og Landleiöir sem
halda uppi feröum milli Hafnar-
fjaröar og Reykjavlkur meö
viökomu I Garöabæ og Kópa-
vogi. Mikiö er langlundargeö
ibúanna sem hagsmuna eiga
aö gæta I þessu efni. Nema þeir
séu jafn steinrunnir hvaö þetta
atriöi snertir og þeir sem mál-
um ráöa. Þetta er búiö aö vera
svona svolengi, engu veröur um
breytt. Fyrir þá sem þurfa að
nota þessi farartæki veldur
þetta fyrirkomulag miklum
aukakostnaöi og trúlega einnig
þeim aöilum sem reka þetta
kerfi. Veriö getur aö þaö beri
vott um eitthvert sjálfstæöi
viökomandi sveitarfélaga aö
reka eigið almenningsvagna-
kerfi, en þeim sem þurfa á þjón-
ustunni aö halda stendur senni-
lega nákvæmlega á sama
hvernig vagnarnir eru á litinn
eöa hvaöa einkennisstaf þeir
bera framan viö númerið,
aöeins ef þeir komast leiöar
sinnar á sem auöveldastan og
ódýrastan hátt, sem hlýtur aö
vera mergurinn málsins. Þegar
forráðamenn þessara flutninga-
fyrirtækja eru aö kvarta yfir
samkeppni viö einkabilinn,
gleyma þeir gjarnan aö þeir eru
jafnframt I samkeppni hver viö
annan. Svo hönduglega er á
þessum málum haldiö aö
strætisvagnar frá Kópavogi og
Hafnarfiröi mega ekki taka upp
farþega eftir aö komiö er inn
fyrir landamæri Reykjavlkur
nema til aö flytja þá burtu úr
borginni. Þeir stansa ekki á
sömu stööum og má nærri geta
hvilíkt hagræöi er aö þvi fyrir
aöra umferö. Úr þessu veröur
ekkert annaö en aukakostnaöur
og óþægindi.
Hvað er
hagkvæmast?
Enn er þess aö gæta aö vega-
Timamyndir GE.
lengdir innan sveitarfélaga nna
aukast slfellt. Byggöin I Hafnar-
firöi nær yfir nærfellt helmingi
stærra svæöi en hún gerði fyrir
áratug eða svo. Hvernig cr sam-
göngumálum háttaö fyrir allan
þennan fjölda sem býr uppi
undir Vlfilsstööum f Garöabæ?
Breiöholtshverfin eru farin aö
slá hálfhring um Kópavog.
Samt er óravegur milli þessara
þéttbýlissvæða ef taka þarf
strætisvagn eöa öllu heldur
strætisvagna.
Er ekki timi til kominn aö
menn fari aö velta þvi fyrir sér
hvernig hagkvæmast er aö
skipa þessum málum og taka þá
fyrst og fremst tillit til ibúanna,
sem þurfa á þjónustunni aö
halda en ekki eitthvert imyndaö
sjálfstæöi sveitarfélaganna?
Seltirningar eiga ekkert strætis-
vagnafyrirtæki. SVR ' sér um
fólksflutninga þar og enginn
kvartar. Þvert á móti kunna
þarlendir vel aö meta þjónust-
una og greiöir bæjarsjóöur
Seltirninga sinn hundraðshluta
af taprekstri SVR.
Hér er ekki verið aö leggja til
aö SVR taki aö sér alla fólks-
flutninga á Stórreykjavikur-
svæöinu heldur aö sveitarfélög-
in öll sameinist um aö halda
uppi greiöfæru almennings-
flutningakerfi innan svæöisins.
Veriö gæti að menn sæju sér
fremur hag i þvi aö nota
almenningsvagna en rándýra
einkablla, svo ekki sé talað um
þjóöhagslegan ávinning, sem
sparnaöur rándýrs eldsneytis
mundi veröa.
OÓ.
Strætisvagnar Hafnarfjaröar hafa endastöö á Hvaleyrarholti og I Lækjargötu.
Heímsfrægur plötu-
snúður...
Kid Jensen skenuntir á íslandi
ESE—Næstkomandi sunnudags-
kvöld mun hinn heimsfrægi plötu-
snúöur og útvarpsmaöur Kid
Jensen skemmta gestum á veit-
ingastaönum Hollywood, auk
þess sem hann mun koma fram I
einkasamkvæmi sem Hollywood
heldur fastagestum hússins.
Kid heitir réttu nafni David
Alan Jensen. Hann er 28 ára að
aldri, fæddur i Victoria I Bresku
Columbiu t Kanada. Feril sinn
sem iHvarpsplötusnúðurhóf hann
aðeins sextán ára aö aldri og
kynnti fyrst i stað sigilda tónlist.
Hann sneri sér fljótlega að popp-
tónlistinni, en átján ára réðst
hann til Radio Luxemburg. Þá
var hann langyngsti plötusnúður
útvarpsstöðvarinnar og hlaut þvi
viðurnefniö ,,Kid”. Alls starfaði
hann i' sex og hálft ár i
Luxemburg. Þáttur hans,
Jensen’s Dimensions, sem sendur
var út seint á kvöldin, átti sér
glfurlega stóran hlustendahóp um
aUa Evrópu, þar á meöal á
tslandi. Þá var Kid einnig kynnir
vikulegs poppþáttar, „45”, hjá
Granada Television
Ariö 1975 réðst Kid Jensen til
útvarpsstöðvarinnar Radio Trent
I Nottingham I Englandi. Þar
starfaði hann um skeið, uns hann
réöist til BBC. 1 Radio 1 fékk hann
þaö hlutverk að leysa af hólmi
einn þekktasta og virtasta
útvarpsplötusnúð i heimi,
Emperor Rosco, er sá siðarnefndi
fluttist til Ameriku. Kid tók við
þætti Roscos á laugardags-
morgnum og starfaöi viö hann
þar til i april siðastliðnum.
t grein i Melody Maker 2.
september siðastliöinn er fariö
nokkrum oröum um útvarpsþátt
Kid Jensens. Þar segir að þáttur-
inn hafi tekið róttækum breyt-
ingum frá þvi að Kid tók við
honum, og sé það helst honum að
þakka að Radio 1 risi úr meöal-
mennskunni öðru hvoru. Greinar-
höfundurinn, Harry Doherty,
segir aö tetimaþátturinn, sem
áður fyrrhafi verið barnalegur og
einfaldur, sé nú einna helst tekinn
að llkjast efnisriku timariti
fremur en venjulegum útvarps-
þætti.'
Þá tekur greinarhöfundur það
sérstaklega fram aö Kid Jensen
hafi á sinum tima ljáð nýbylgju-
tónlistinni svonefndu eyra og átt
stóran þátt i að sú umdeilda tón-
listarstefna öðlaðist þá viður-
kenningu, sem henni hefur hingaö
til hlotnast.
Kid Jensen kvæntist árið 1975
islenskri konu, Guörún Þórarins-
dóttur, þáverandi flugfreyju. Þau
eiga eina dóttur barna.