Tíminn - 21.10.1978, Síða 11

Tíminn - 21.10.1978, Síða 11
sililil Laugardagur 21. október 1978 11 þönkum, er leit reglulega til meö honum, ogheilan vetur fékk hann aö dunda sér undir handarjaöri Einars Jónssonar. „Ég þoröi aldrei aö segja frá þvl heima, — var svo hræddur viö hvaö þaö myndi kosta. Heima var sagt aö ég værialltaf aö slæpast þegar ég var hjá Einari. Þaö vissi ekki annaö. Ég spuröi hann aö vetri liönum hvaö þetta kostaöi. Ekki neitt, svaraöi hann. Þegar ég var hjá Sinding kostaöi þaö ekkert, þetta kostar þig heldur ekkert.” Þetta var á þeim árum er mönnum þótti enn aö listfengi yröi ekki í aska látiö, fremur en bókvitiö, og þvl nauösynlegt ungum manni aö afla sér verald- legri staöfestu áöur en hann héldi út I þvíllka tvisýnu. Og þar sem húsamálun var þó altént fram- kvæmt meö litum — og litir ekki meö öllu óskyldir list —, varö nú iöngrein þessi fyrir valinu. Hana stundaöi Sigurjón í fjögur ár og lauk sveinsprófi. En þaö sem sýnast mátti krókur og tlmatöf reyndist þó furöu rétt leiö, þvi I Iönskólanum, sem hann sótti jafnframtverknáminu, naut hann teiknikennslu Björns Björns- sonar, er leitaöist jafnt viö aö glæöa listskilning og sjónnæmi nemenda sinna sem aö kenna þeim aö draga til myndar. Þaö var enda ekki slzt meö veganesti frá Birnisem Sigurjón sótti utan til Akademisins I Kaupmanna- höfnhaustiö 1928 og fékk þar inn- göngu I höggmyndadeildina, ein- vöröungu á grundvelli teikninga sinna aö heiman. Aöalkennari hans þar var frá upphafi Einar Utzon-Frank”. Gullmedalia i Kaup- mannahöfn Iönnámiö átti eftir aö koma sér vel fyrir Sigurjón blafsson . Meö „1 barnaskólanum haföi Sigurjón notiö kennslu hins ágæta fræöara, Aöalsteins Sigmunds- sonar, og þegar hann tók aö gera myndir, raunar haglegri miklu en tíökaöist um jafnaldra hans, þóttist kennarinn þegar eygja I honum listamannsefni og hvatti hann á ýmsa lund til þess aö leita sér frekari tilsagnar i þá veru. Skömmu eftir fermingu fluttíst Sigurjón meö foreldrum slnum til Reykjavlkur, og hér fór hann aö þræöa þann óljósa og krókótta stig er stefndi I átt listar. Ekki brást honum góöfýsi Asgrims Jónssonar, fremur en öörum ungum mönnum i svipuöum sumarvinnu gat hann fyrstu árin greitt fyrir uppihald sitt og nám erlendis aö vetrarlagi. Hann vekur strax athygli i höggmyndadeildinni I Kaup- mannahöfn, og hann hlýtur þar gullverölaun, sem var einsdæmi eftir aöeins tveggja ára nám, en alls stundaöi hann nám viö lista- háskólann I Kaupmannahöfn i fjögur ár, eöa 1929-1934, undir forsjá Utzon Franks,, sem er frægur danskur myndhöggvari (f. 1888). Sigurjón varö slöar aöstoöarmaöur hans, hjálpar- Sigurjón ólafsson, myndhöggvari f vinnustofu sinni I Laugarnesi. Tfmamyndir Róbert. maöur viö höggmyndagerö, en haföi þórúman tíma fyrir sjálfan sig og slna eigin list. Björn Th. Björnsson segir i sömu bók á þessa leiö um listnám Sigurjóns: Fyrstu verk. „Þaö mun næsta fágætt, ef dtki einsdæmi, aö maöur hafi hlotiö gullverölaun Akademisins eftir aöeins tveggja vetra nám. Hitt er þó ef öl vill enn athyglisveröara, hverskonar verk þaö var sem færöi honum þann heiöur. List kennarahans, Utzon-Franks, var af klassiskum toga, sem og obbinn af myndaefnum hans tengdur griskum goösögnum eöa öörum klassiskum minnum. Aö sönnu er verkamaður Sigurjóns nakinn, en engu aö siöur ber hann sterkan raunsæisblæ I allri stööu llkamans og mótun, og ekki sizt i athöfn sinni, er hann sveiflar hakanum barvöövaöur af erfiöi. Myndin er þróttmikiö verk og hreint jörmuntak rúmlega tvitugum manni. Framhald á bls. 17. ÞÖRS Icafe STAÐUR HINNA VANDLÁTU RESTAURANT ^ DISCOTHEQUE Leigjum hin glæsilegu húsakynni okkar til alls- konar mannfagnaðar. Opnum sérstaklega kl. 18 íyrir matargesti sem íara i leikhús um kvöldið. Munið að panta timan- lega. Sendum út veislurétti fyrir ferminguna og cocktailveislur t.d. Köld borð Cabarett Sildarréttir Graflax Reyktur lax Heitir réttir Eftirréttir Cocktailsnittur Kaffisnittur Aðeins það besta er nógu gott ÞÓRS|CAFE Simar 2-33-33 og 2-33-35 1-—4 daglega. mm U<-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.