Tíminn - 21.10.1978, Síða 12

Tíminn - 21.10.1978, Síða 12
12 Laugardagur 21. október 1978 Kirkjan ídag Laugardagur 21. október 1978 Lögreglaog slökkvilið Reykjavik: Lögreglan' simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökk vilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100 Bilanatilkynningar ' Vatnsveitubilanir simi 86577. # Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virlp daga frá kl, 17 siðdegis til kl.| 8, árdegis og á helgidögum er svgrað allan sólarhringiniv Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. I Hefnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunúm .verður veitt móttaka i sim- syaraþjónpstu borgarstar^s'-, manna 27311. Heilsugæzla Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 13. okt. til 19. okt.er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. ' Slysavarðstofan: Simi 81200, -eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. llafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08:00-17:001 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi, 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til, föstud. kl. 18.30 til 19.30. Uaugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Mæðrafélagiö: Hefur köku- basar sunnudaginn 22. okt. kl. 2 e.h. að Langageröi 1. Þær konur sem vilja gefa kökur komi þeim fyrir hádegi sama dag i Langagerði 1. Kvenfélag Óháða safnaðarins vinnum alla laugardaga fram að basar, byrjum næstkom- andi laugardag kl. 1 i Kirkju- bæ. Skagfirðingafélagið i Reykja- vik. Fagnaðarfundur 1. vetrardag, laugardaginn 21. okt., að Siðumúla 35 kl. 21. Verkakvennafélagið Fram- sókn: Basar félagsins veröur laugardaginn 11. nóv. Konur eru vinsamlega beðnar aö koma munum á skrifstofuna. Basarnefnd. Frikirkjusöfnuðurinn i Reykjavik heldur samsæti fyrir séra Þorstein Björnsson og frú, sunnudaginn 22. þ.m. i Hótel Loftleiðum, Vikingasal. Vetrarstarf Liknarfélags Kirkju Jesú Krists af slðari daga heilögum hófst um siðustu mánaöamót. Eins og undanfarna vetur veröa allir fundir I kennsluformi og haldnir á fimmtudagskvöld- umkl. 20.00, fyrst um sinn að Austurstræti 12. Kennslan verður sem hér segir: Fyrsti fundur hvers mánaðar: Trúarfræðsla. Annar: Hússtjórnarfræðsla, bæði verkleg og bókleg. Þriöji: Uppeldis- og félags- fræðsla, hvor kennslustund tekur 45 min. Fjórði: Menningarfræðsla. Rætt verður um ýmis lönd, sögu þeirra, menningu, trúarlif, bókmenntir, tónlist, myndlist o.fl. Einnig veröa sýndar myndir. Allar konur er velkomnar og þátttaka er ókeypis. Nánari upplýsingar i sima 28770. Ferðalög 21. -22. október: Þórsmörk kl. 08. Arstiðaskipti um h.elgina- fyrsti vetrardagur laugardag, hefjiö veturinn I Þórsmörk. Gist I sæluhúsi. Allar nánari upplýsingar á skrifst. öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Lækkað verð. (haustverö) Sunnudagur 22. október.: 1. Hengill — kl. 10 f.h. Af Hengli (806m) er mikið vlðsýni og auövelt um uppgöngu. 2. Innstidalur — kl. 13 e.h. t Innstadal, sem liggur milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls, er einn af mestu gufuhverum landsins. Létt ganga. Farið frá Umferöarmiöstö inni. Farmiöar greiddir v/bil- inn. Ferðafélag islands, öldugötu 3 Fella- og Hólasókn Ferming i Bústaðakirkju 22. okt. kl 10.30. Prestur séra Hreinn Hjartarson Birgir Sigurðsson Hrafnhólum 4 , Eirikur Einarsson ,Yrsufelli 9. Eyþór Steinarsson , Yrsufelli 7. Halldór Margeir Halldórss. Yrsufelli 13. Hörður Karlsson Völvufelli 46. Karl Halldórsson Rjúpufelli 35. Kjartan Brynjar Sigurösson Fannarfelli 6. Pétur Þór Halldórsson Rjúpufelli 35. Þorsteinn örn Sigurfinnsson Rjúpufelli 32. Alda Rós ólafsdóttir Brekkuseli 21. Hrafnhildur Lilja Steinarsdóttir Yrsufelli 7. Inga Sigþrúður Ketilsdóttir Vesturbergi 42. Jóhanna Eyrún Sverrisdóttir Vesturbergi 141. Marta Jörgensen Rjúpufelli 25. Marta Sigurfinnsdóttir Rjúpufelli 32. Ólöf Kristinsdóttir Torfufelli 50. Mosfeilsprestakall. Messa að Mosfelli kl. 14. Prófastur Kjalarnesprófastsdæmis séra Bragi Friðriksson visiterar Mosfellskirkju og predikar. Birgir Asgeirsson. Selfosskirkja. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. árd. Almenn guösþjónusta kl. 2. s.d. Sóknarprestur. Filadelfiukirkjan. Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumaður doktor Róbert Thompson. Einar Gislason. Keflavlkur kirkja. Sunnudagsskóli kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta kl. 2. siðd. kirkjudagur aldraöra. Séra Guðmundur Guðmundsson predikar. Kirkjukórar Kefla- vikur- og Njarðvikursókna syngja. ólafur Oddur Jðnsson. Kvenfélag Frikirkjusaf n- aöarins I Reykjavik, heldur fyrsta fund vetrarins mánu- daginn 23. okt. kl. 8.30. s.d. i Iðnó uppi. Rætt verður vetrar- starfið. Stjórnin. Dómkirkjan. kl. 10.30. Barnasamkoma I Vesturbæjar- skólanum við öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson Mosfellsprestakall. Barnasamkoma i Lágafells- kirkju I dag laugardag kl. 10.30. Birgir Asgeirsson. Dómkirkja. Kl. 11. Messa. Séra Þórir Stejáiensen kl. 2. Messa séra Hjalti Guðmundsson. Frikirkjan I Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10.20. árd. Safnaðarprestur. krossgáta dagsins 2886. Lárétt 1) Angandi 6) Málmi 7) Askja 9) Málmur 11) Trall 12) 51 13) Lim 15) Muldur 16) Fugl 18) Reigingur Lóörétt 1) Riki 2) Blástur 3) Bor 4) Egg 5) Bliö 8) Blöskrar 10) Angan 14)Fita 15)Landnáms- maður 17) Tveireins bókstafir 1 “1 ? 8 w 4 ... if 2 i H IV ~ —mvu —m— S ■ io 1 ■ Ráðning á gátu No. 2885 Lárétt I) Helviti 6) Eir 7) Ósk 9) Aki II) Lá 12) An 13) Nit 15) Ern 16) All 18) Fermdar Lóðrétt l) Hjólnöf 2) Lek 3) VI 4) íra 5) Iðinnar 8) Sái 10) Kar 14) Tár 15) Eld 17) LM I fcl ■ * *frey B/ake Vargenal, sem hafði ráðið úrslitunum, svo ég var að þvi leyti laus við ábyrgðina. En það vissi ég með sjálfum mér, að sviki Mulhausen okkur nú, þá gat enginn mannlegur máttur hindrað mig í að framselja hann á fyrstu lögreglustöö, sem ég næði i. —Haldiö þér að Mulhausen hafi sagt okkur satt I kvöld? rauf Vargenal þögnina. —Alitiö þér það sannsýnilegt, að Blake hafi tekiö þátt f uppreisn? —Hvað veit ég um þaö. Godfrey Biake var ævintýramaöur, svo það er ekki gott að vita upp á hverju hann kann að hafa tekið. En það er spurning, sem miklu erfiöara er að svara: hvernig er hann kominn þangað sem hann nú er og hvernig hefir Mulhausen fengið að vita það? Þetta fáum við allt aö vita meö timanum. Ég er hreint ekki eins áfjáöur að siga lögreglunni á Mulhausen nú eins og ég var fyrir stundu siöan. Við stóðum á fætur og gengum til gistihússins. —Þegar við nú segjum ungfrú Blake frá þvi, er við höfum fengiö að vita I kvöld, er þá ekki best að við þegjum yfir hættu þeirri sem hann er i? sagði Vargenal. —Jú, ég er á þvi. Þegar við komum inn var okkur sagt að ungfrú Blake biði eftir okkur. —Nú fer ég upp að hátta, sagði Vargenal og klappaði brosandi á öxlina á mér. —Svona fréttir renna mjúklegar af yngri vörum en minum. Og með það labbaöi hann upp stigann. Ég hitti ungfrú Blake I herbergi þvi, er við notuöum sem sam- eiginlega dagstofu. Hún spratt upp af stólnum, þegar ég kom inn, og gekk á móti mér. —Hafið þér nokkrar nýjar fréttir að segja mér? spurði hún meö eftir- væntingarsvip. —Já, loks kem ég með fréttir, svaraði ég, en það er best að taka það fram, strax, að við höfum ekki annan en Mulhausen að bera fyrir þeim fréttum. —Hvaö er það? Hvað var þaö sem Mulhausen hafði að segja ykkur? —Hann hefir I dag fengið að vita, að bróðir yöar er á lifi og að hann situr i fangelsi einhverstaðar langt hér frá, en ekki veit ég hvaðan hann hefir þær fréttir. —Guði sé lof að hann lifir! Hún fórnaði höndum til himins i hrifningu. —Ég get ekki komið orðum að þvi hvað þér hafiö glatt mig. t fangelsi segið þér? Hvað er það sem hann hefir gert? —Mulhausen segjr að hann hafi tekiö þátt I einhverri uppreisn, en hann vill ekki segja okkur i hvaða landi það er fyrr en við erum komin burt úr Argentinu. —En hvað getum viö þá gert? Getum viö ekki strax gert einhverjar rástafanir? —Jú, við Vargenal ætlum að leigja skip á morgun: ef við fáum það getum við farið strax, og við tökum Mulhausen með okkur. En hann segir okkur ekki nafniö á landinu, sem Godfrey er f, fyrr en við erum komn burtu úr Argentinu. —Það er einkennilegt aðhann skuli ekki vilja segja það strax. Haldið þér að hann segi þetta satt? —Það er ómögulegt að dæma um. Við veröum að vona hið besta. Að minnsta kosti vill hann komast sem fyrst af stað og ég get heldur ekki séð að honum sé neinn hagnaður i að leika á okkur. Og þótt hannætlisér það, þá er þaö hann sem er á valdi okkar, en ekki hið gagnstæða. —En ef við komumst af stað þá segir Mulhausen frá þvi hvar bróðir minn er og þá getum við frelsað hann. ó, herra Brudeneii, vib megum engan tima missa. Ef lif bróður ir.íns er i hættu, þá veröum við að flýta okkur að komast til hans. Vitið þér um nokkurt skip sem hægt er að fá? —Já Mulhausen sagði okkur frá skipi, er hann bjóst við að mundi fást. A morgun — eða réttara cagt i dag, þvi ég sé að komið er langt fram yfir miðnætti — förum viö Vargenal niður að höfninni og reynum að semja við skipstjórann. —Ég er ybur innilega þakklát, sagði hún og rétti mér hendina. —Ég vona að þér skiljið það, ungfrú Blake — ég fann að ég var allt f einu oröinn alvarlegur og hátiðlegur —,,að það er ekki þaö til, sem ég ekki vil gera til þess að hlifa yður við augnabliks sorg." —Þér hafið ætiö veriö mér svo góður, sagöi hún og leit niður fyrir sig. Ég sá að hún skalf ofurlitiö og ég gat ekki gert mér grein fyrir af hverju það gæti verib. Þegar ég hugsaði um það, sem ég ætlaði að segja henni, þá fannst mér sannarlega að það væri ég, sem hefði ástæðu til að nötra á beinunum. Ég hafði átt svo lengi i striði við sjálfan mig og ást mina á DENNI DÆMALAUSI „Skjóttu nú ekki á neitt sem ekki getur skotið til baka’

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.