Tíminn - 21.10.1978, Qupperneq 15
Laugardagur 21. október 1978
15
I0OO0QQÖ!
tslenskur handknattleikur hefur oröiö fyrir mikiili blóötöku sföustu ár-
in. Björgvin Björgvinsson er einn þeirra manna sem haldiö hafa til
Þýskalands.
ISLANDSMOTIÐ
íHANDBOLTA
HEFSTí DAG
— Hátt í 1000 leikir á dagskrá 1 vetur
MIKIÐ FJOR UM
HELGINA
Þaö er óhætt aö segja aö alit
veröi i fullum gangi i Iþróttun-
um um þessa heigi. tslands-
mótiö i handbolta hefst i dag
og veröa þá eftirtaldir leikir á
dagskrá: Kl. 14 leika i iþrótta-
hiisinu aö Varmá HK og Vlk-
ingur og veröur vafalitiö um
hörkuviöureign aö ræöa, en
þetta er fyrsti leikur HK I 1.
deild. KI. 15 leika svo i Hafn-
arfiröiFH og tR og kl. 17 leika
I Höllinni Fram og Haukar og
má þar búast viö spennandi
viöureign.
A sunnudag leika svo Valur,
og Refstad i Höllinni kl. 15 1
Evrópukeppni meistaraliöa. 1
körfuboltanum veröur einnig
hörö barátta. A morgun kl. 14
leika Valur og 1R i fþróttahúsi
Hagaskóla og ætti aö veröa
gaman aö sjá þann leik, en
varla veröur hann eins spenn-
andi og leikur KR og UMFN i
Hagaskólanum kl. 15 á sunnu-
dag. KR byrjuöu mótiö mjög
vel, ejn Njarövikingar voru i
hálfgéröu basli meö IR en
möröu þó sigur aö lokum.
KR-ingar fá Njarövik I heim-
sókn um helgina.
Leikur Þórs og ÍS, sem átti aö
fara fram á Akureyri á morg-
un, hefur veriö færöur til 11.
nóvember.
Knattspyrna hefur enn ekki
sagt sitt siöasta orö og á
morgun veröur væntanlega
siöasti knattspyrnuleikur árs-
ins þegar Eyjamenn leika viö
Framhald á bls. 19.
íslandsmótið i hand-
bolta hefst i dag með
fjölmörgum leikjum
viða um land. Alls munu
verða leiknir hátt 1000
leikir i tslandsmótinu í
öllum flokkum. Af þessu
tilefnihefur Jóhann Ingi
landsliðsþjálfari samið
stutt ávarp til
áhorfenda, sem koma til
með að sækja leikina í
vetur, og fer það hér á
eftir litillega stytt.
I dag veröur flautaö til leiks i
fertugasta Islandsmótinu i hand-
knattleik. Miklar vonir eru
bundnar viö þaö aö þetta mót,
sem nú fer i hönd, véröi tvisýnna
og jafnara en oftast áöur. Þar
kemur margt til, en þyngst er á
metunum betri undirbúningur
félaganna en oftast áöur. Þrir
þjálfarar i fremstu röö hafa bætst
I hóp þeirra, sem þjálfa 1.
deildarliö, þ.e. tveir Pólverjar og
svo hinn gamlareyndi Hilmar
Björnsson, sem þjálfar meistara-
liö Vals. Aörir þjálfarar eru allt
gamalreyndir jálkar, sem hafa
sannaö ágæti sitt i gegnum árin.
Handknattleikur, eins og aörar
iþróttagreinar, er slfelldum
breytingum undirorpinn. Æ meiri
kröfur eru geröar til leikmanna
og forráöamanna um aö standast
hinum sterkari þjóöum snúning á
alþjóöavettvangi. Islenskur
handknattleikur hefur oröiö fyrir
mikilli blóötöku undanfarin ár.
Sifellt fleiri leikmenn leika nú
meöerlendum félagsliöum og viö
þessari þróun veröur aö finna ein-
hver ráö og stemma stigu viö.
Fyrir rúmum áratug tóku
Iþróttafréttaritarar sig saman og
leituöust viö aö vera sem allra
jákvæöastir i skrifum sinum um
handknattleik. Þessi viöleitni bar
rikulegan ávöxt þvi aö i kjölfariö
fylgdi eitt mesta blómaskeiö
islensks handknattleiks. Uppselt
var i „Höllina” kvöld eftir kvöld.
Á þennan hátt áttu iþróttafrétta-
ritarar stóran þátt i aö islenska
landsliöinu gekk jafn vel og raun
bar vitni á undankeppni Olympiu-
leikanna á Spáni 1971.
Mikiö vatn hefur runniö til
sjávar síöan. Stööugur straumur
leikmanna til útlanda, hefur
óhjákvæmilega leitt til þess, aö
islenskan handknattleik setti
nokkuö niöur. Allir söknuöu
leikmannanna, sem héldu utan —
þaö vantaö tilfinnanlega allar
„typur” I islenskan handknatt-
leik.
Meö tilkomu Januszar Czer-
winskis varö áhugi aö nokkru
viöreistur, þar sem tsland komst
aftur á meöal 16 bestu þjóöa
heims.
Nú stendur islenskur hand-
knattleikur á timamótum. Allir
eru þeirrar skoöunar aö breyt-
inga sé þörf og i ár ætla félögin aö
reyna aö leika einn leik á hverju
keppniskvöldi eins og tiökast alls
staöar i heiminum. Reynslan
mun siöan skera úr um þaö hvort
fækka eigi liöunum I fyrstu deild
og leika meö svipuöu fyrirkomu-
lagi og nú er gert i körfunni.
Stuöningsmenn félaganna veröa
aö fylgja slnu félagi hvert fótmál
og þeir geta meö hvatningu sinni
hreinlega ráöiö úrslitum I tvisýn-
um leikjum.
Valur og Vlkingur eru fulltrúar
islenskra liöa aö þessu sinni i
Evrópukeppnunum. Vikingar
komust beint i aöra umferö
án þess aö leika, en Valsmenn
eiga erfiöan róöur fyrir höndum
gegn Refstad frá Noregi, en fyrri
leiknumlauksemkunnugt er meö
16:14 sigri Refstad. Góöur
árangur félagsliöanna i Evrópu
og árangur landsliösins ætti aö
haldast i hendur. Þvi ættum viö
öll aö mæta i' Höllina á morgun og
hvetja Valsmenn til sigurs gegn
Refstad.
Enginn vafi leikur á þvi aö
handboltinn verður skemmtileg-
ur I vetur. „Ahorfandi” góöur
láttu sjá þig, sem oftast i „Höll-
unum” I veturog stuöningur þinn
mun skila sér i bættum árangri.
Jóhann IngiGunnarsson,
Landsliösþjálfari.
Skjóta Valsmenn Norömönnunum
,jrer fyrir rass?
— Valur - Refstad á morgun kl. 15
A morgun kl. 15 leika Valsmenn
viö norsku meistarana Refstad,
og er þetta seinni leikur liöanna i
Evrópukeppni meistaraliöa.
Fyrri leiknum, sem leikinn var i
■'slo fyrir viku, lauk meö 16:14
sigri Refstad, þannig aö Vals-
menn þurfa aö sigra meö a.m.k.
þriggja marka mun á morgun til
aö komast áfram i keppninni.
Valsmenn boöuöu til blaöa-
mannafundar fyrr i vikunni og
svöruöu þeir Hilmar Björnsson,
þjálfari og Jón Karlsson, fyrirliöi
liðsins, spurningum blaöamanna.
Báöir töldu þeir aö Valsmenn
myndu vinna leikinn — Hilmar
sagöi meö 3—4 mörkum, en Jón
Stórsölur hjá enskum
tveir frægir kappar skipta um félög
Tveir frægir kappar úr ensku
knattspyrnunni skiptu um félög i
gærdag og héldu á nýjar slóöir,
eöa a.m.k. annar þeirra.
Joey Jones
Alan Hudson.
Liverpool seldi bakvöröinn
Joey Jones til Wrexham fyrir
200.000 sterlingspund, en Jones
kom einmitt frá Wrexham til
Liverpool fyrir nokkrum árum
fyrir smáupphæö. Ekki þarf aö
segja frá þvi — en þetta er lang-
hæsta upphæö sem Wrexham
hefur greitt fyrir leikmann. Jones
missti stöðusfna i liöinu i fyrra til
Tommy Smith, en þegar Alan
Kennedy var keyptur til
Liverpool I haust sá Jones sitt
óvænna og baö um sölu.
Alan Hudson, sem hefur átt
erfitt uppdráttar hjá Arsenal, var
einnig seldur i gær — fyrir 120.000
pundtilSeattle Sounders i Banda-
rikjunum. Hudson hóf feril sinn
hjá Chelsea og blómstraöi þar,
hélt siöan til Stoke, en eftir aö
hann kom til Arsenal hefur hann
ekki náö aö festa sig i sessi.
-SSv-
Fyrirsögn úr einu norsku blaöanna um siöustu helgt.
Karlsson var öruggur meö fjög-
urra marka sigur.
—Þaö er öruggt mál, aö þeir
munu reyna aö halda boltanum,
sem allra mest, en ég er ekki
hræddur viö þaö, sagöi Hilmar,
þvi nýtingin hjá okkur hlýtur aö
veröa betri en úti, enda klúör-
uöum viö þá 11 dauöafærum i
leiknum. —Annaö hvort voru
skotin varin, eöa þá aö viö hittum
stangirnar fyrir eöa skutum
hreinlega framhjá. — Heföum viö
nýtt tækifærin er enginn vafi aö
stórsigur Vals heföi oröiö staö-
reynd.
—Viö erum þvi mjög bjartsýnir
Framhald á bls. 19
A hvern er verið
að ráðast?
Eins og tilkynnt var hér á
siöunni s.I. miövikudag, þá
var ákveöiö aö birta grein um
félagaskipti islenskra knatt-
spyrnumanna til Beigiu. Af
vissum ástæöum gat greinin
ekki birst i blaöinu á fimmtu-
daginn. Vegna þrengsla I
blaöinu i dag veröur greinin
enn aö biöa, en eftir helgina
veröur grein um félagaskiptin
— rétt leikmanna og félaga,
þar sem itarlega veröar fariö
ofan f saumana á málum, og
þá mun einnig birtast grein
undir fyrirsögninni — A hvern
er veriö aö ráöast?
— SOS.