Tíminn - 21.10.1978, Page 17
17
Laugardagur 21. október 1978
0 Sigurjón
Þrátt fyrir mjög sterka
klassik-natúraliska heföi, haföi
raunsær expressionismi samt
ekki látiö danska höggmyndalist
meö öllu ósnerta. Hann sagöi til
sin I verkum manna eins og
Adams Fischer (f. 1888) og
Jeans Gauguin (f. 1881),
ekki sizt Hnefaleikamanni
hans frá 1921 (nú i garöi Rikis-
listasafnsins i Höfn), og var sú
mynd á sinum tima raunar nefnd
sem áhrifavaldur um Verkamann
Sigurjóns. Samanburöurinn er þó
allur Sigurjóni I vil aö þvi leyti, aö
hér var um aö ræöa persónulegt
og nýstárlegt verk, og þótt fagur-
listaskólar hafi sjaldnast borið
gæfu til aö verölauna slikt, varö
ekki fram hjá þvi gengið. Hinn
litli, eitilharöi og snarborulegi
Islendingur átti eitthvaö þaö I
listgáfu sinni sem ekki varö fellt
viö venjulegan kvaröa. Hann var
kappsfullur viö námiö, tók ágæt-
lega tilsögn, en var svo jafn
skyndilega farinn sina leiö. Enn
eitt sinn tætti islenzkt mynd-
höggvaraskap upp mosann á
hinni öldnu stofnun viö Kóngsins
nýjatorg. Hann bjó I Grænugötu,
þar sem Thorvaldsen ólst upp
foröum, og svo sem honum var
Sigurjóni tamara aö tala meö
höndunum og snöggum höfuö-
slætti en sitja yfir silalegum
diskúrsum. Viö steininn og leirinn
þurfti hann engar rökræðuf.
„Honum bregöur allsstaöar fyrir
eins og rakettu i forgrunni endur-
minninganna frá þessum árum”,
segir skólabróöir hans og karp-
vinur, Jón Engilberts.
Fyrstu ár sin á Akademiinu
vann Sigurjón heima á sumrum
aö húsamálun,, og sá aldrei sól”.
En þúsund krónurnar opnuöu nú
útsýn tilannarra átta, og ekki sizt
eftir aö þær fóru aö hlaöa utan á
sig, likt og peninga er vandi. Jón
Pálsson bankafulltrúi gekkst
fyrir styrktarsamskotum hér
heima, Menntamálaráð keypti
Verkamanninn, danskra deild
Sáttmálasjóös veitti Sigurjóni 500
krónur „til Italiuferöar” og
ónefndur Dani erlendis sendi
honum 1000 krónur fyrir meöal-
göngu Politiken. Þótt hann vildi
fá fyrir „einhverja mynd i
garöinn”, sagöist hann fyrst og
franst senda Sigurjóni féö til
viöurkenningar og öörum ungum
mönnum til örvunar á frama-
brautlistar. Eftir aö hafa gengiö I
nokkra tima til sr. Friöriks
Friörikssonar — en „hann gat
kennt mér nóg I Itölsku af þvi
hann kunni latinuna svo vel” og
italskaö Sigurjón i Vittorio
Giovanni, var Eyrbekkingnum
ekkert lengur til fyrirstööu aö
rása suöur til borgarinnar eilifu. í
Rómarborg fékk Sigurjón góöa
vinnustofu viö Ponte Garibaldi —
„með tiu fyrirsætum til skipt-
anna” —, og þar dvaldist hann i
rúmt ár. En hér var haröur kjarni
áferö. Hann létekki fallast fram i
auömýkt fyrir fortiöinni: átta-
nálin undir hnakkaskelinni hljóp
enga hringi frammi fyrir
rómversku fornlistinni, Michel-
angelo eöa Bernini. Af djúpri
eölisávisun beindist hún
óhagganleg i átt samtimans.
Er hann kom aftur til Hafnar og
tók enn aö vinna undir leiösögn
Utzon-Franks á Akademiinu, leið
heldur ekki á löngu áöur en sú
áttavisun leiddi af sér áþrifan-
lega og sýnilega mynd. Andinn
sem birtist i Verkamanninum
meö hakann, en var þar túlkaöur i
ytri eigindum, hlaut nú æ efnis-
lægaraform. Merkastiáfanginn á
þeirri braut var standandi kven-
mynd, steypt i steinsalla, er hann
nefndi Venus 1935 (en gerö 1934)
og tekin var gild sem verkefni til
lokaprófs frá Akademiinu. A
öndveröu árinu 1935 var haldin
allmikil norræn höggmynda-
sýning I Den Frie I Höfn, og var
Sigurjóni boöiö að sýna þar
umrædda mynd. Sýnir þaö hver
nýlunda hér þótti á ferö, aö i
blööunum var deilt all harkalega
um myndina og birtar af henni
skopteikningar. Þótti sumum
myndin aldeilis óferjandi sem
Venus liöandi árs, eöa sem
nokkur Venus yfirleitt: brjóstin
væru 14 ára telpu, lærin
fimmtugrar konu og andlitiö
ókyssandi nokkrum manni meö
fulla sjón.”
Heim til íslands.
Þaö eru engin tök á aö rekja
listferil, eöa lifsferil Sigurjóns
Ólafesonar I stuttri blaöagrein.
Til þess er saga hans of stór i
sniöum og stormasöm.
Honum er vel tekið 1
Danmörku, sumir álitu hann
danskan myndhöggvara. Hann
stalsenunnihvaöeftirannaö meö
frumlegum myndum, og blaöa-
deilur hófust.
Margar af myndum hans voru
keyptar af frægum söfnum og
prýða þær nú viröulega listasali
heimsborganna allt sunnan frá
Róm og noröur til Reykjavikur.
Ljóst er af athugunum, aö
honum voru allir vegir færir i
Danmörku, en samt kaus hann aö
fiytjastheim eftir striöiö og hann
fékk inni i' bragga I Laugarnesi,
þar sem áöur höföu veriö blönduö
meðul i hernámsliöið breska og
bandariska.
Þaö má auövitaö endalaust
deila um þaö, hvort rétt hafi veriö
að hverfa heim til Islands, eöa
ekki.
Viöfangsefni voru ærin á
Islandi, en markaöur fyrir högg-
myndir nánast enginn. Kröpp
veraldarkjör hlutu aö veröa hlut-
skipti þeirra, er gera myndir,
sem engan vantar alveg i bráö.
A meginlandi Evrópu var
hinsvegar full þörf fyrir duglega
myndhöggvara, málara og gler-
gerðarmenn, aö maöur tali nú
ekki um þá sem rifist er útaf i
Berlingi og fleiri blööum.
Höggmyndalistin er lika
öröugri öörum listgreinum um
margt. Myndhöggvarinn er i
gervi námuhestsins, sem dregur
þung hlöss gegnum lifiö á sér
sjálfum, en aörir fá aöeins ljósiö,
sem sótt var I djúpiö. Hugverkin
vega kannski 100 tonn.
Þaö skiptir a.m.k. minna máli
hvort menn mála, eöa gera skúlp-
túra. Málarinn stingur léreftum
sinum undir handiegginn og
akvarellunum i möppur og heldur
svo til fundar viö heiminn.
Myndhöggvarinn situr á klöpp
sinni, sem enginn fær bifaö.
Sem dæmi um umfang og
þunga slikra verka, fóru sjö tonn
af gifsi I Saltfiskstöflun Sigurjóns
sem nú er á steyptum vegg viö
Vatnsgeyminn og Sjómanna-
skólann.
Sigurjón batt þvi enda á
hugsanlega Evrópufrægö meö þvi
aöhalda til Islands áriö 1945, auk
þess sem hann eyöilagöi heilsuna
i meöalabragganum úti á
Laugarnestanga, þar sem hafiö
landi stórgrýtiö.
Hitt er svo annaö mál, hvort
heimferöin hefur ekki haft
afgerandi áhrif á sálarástandið
og myndsköpunina.
Sammála eru flestir a.m.k. um
þaö, aö heimferöin og búsetan
hafi leyst úr læöingi nýjan lifs-
kraft í myndir Sigurjóns, og
komin er nú betri tiö, og augu
landans hafa opnast fýrir högg-
myndum frá öörum löndum en
Grikklandi og Danmörku.
Myndir þessa mikilhæfa lista-
manns prýöa nú torg og stræti,
þær eru múraöar I veggi stórbygg
inga og peningahofa, og þær eru
greyptar i þjóöarsálina sjálfa.
Viö stöndum i þakkarskuld viö
þennan mann, sem lét sig hafa
þaö aö eyöileggja heilsuna hér úti
I Laugarnesi, til þess aö geta gert
myndir.
Myndir Sigurjóns
Ólafssonar i söfnum,
verðlaun og fl. miðað við
1967 (ísl. samtíðar-
menn.)
Hlaut heiöurspening úr gulli frá
listahásk. i Khöfn 1930 fyrir
myndina Verkamaður (eign
Listasafns Islands), heiöurs-
pening Eckersberg 1939 fyrir
mynd af móður sinni. Myndir á
listasöfnum: Listasafn Islands:
Kona meö kött, grásteinn, 1947.
Móöir min, andlitsmynd. eir 1938
Lágmynd, grásteinn 1950. Andans
beinagrind, járn, 1961. Statens
museum for kunst, Khöfn:
Andlitsmyndirnar Móöir min, eir
1938, og Próf. Johs. C. Bjerg
myndhöggvari, brenndur leir.
Barnshöfuö, granit, 1955. Safnið i
Arósum: Knattspyrnumaöur,
gifs, 1936. Safniö i Esbjerg:
Markmaöur, eir. Likan af danska
skáldinu Otto Gelsted, brenndur
leir. Arkivimuseet i Lundi: Likan
af sira Friðrik Friörikssyni.
Nationalmuseet, Stokkhólmi:
Móöir mi'n, eir, 1938. Listasafn
Osló: Móöir mln eir, 1938. A
Ráöhústorginu i Vejle: Tvær
myndasamstæöur úr graniti. 1
húsi FAO I Róm: Fjölskyldan,
tré. 1 eigu isl. rikisins: Jón
Krabbe.eir. Vikingur, grásteinn,
1951. Myndir I Rvik: Saltfisk-
stöflun, lágmynd, steinsteypa.
Sfra Friörik Friöriksson, eir.
Héöinn Valdimarsson, eir. Meöal
annarra verka: Veggskreytingar
i Búnaöarb. Islands, Austurstr.,
Rvik, og I útibúi Landsb. íslands,
Laugav. 77, Rvik. Glerskreyt-
ingar I útibúi Landsb., Selfossi.
Fjöldi andlitsmynda, m.a. af Sig.
Nordal próf., Asgr. Jónssyni list-
málara, sira Bjarna Jónssyni
vigslubiskup, Guöm. Thoroddsen
próf., Stefáni Stefánssyni skóla-
meistara.
Siöan hafa auövitaö margar '
myndir bætst viö, og nú seinast i
Reykjavik og fjölmörgum öörum
þéttbýlisstööum, myndir i
orkuver og margt fleira.
Ég sendi Sigur jóni ólafssyni og
fjölskyldu hans árnaöaróskir.
Jónas Guömundsson
tóksaman
HEI — S.L. fimmtudag hófst á Hótel Loftleiöum þriggja daga ráöstefna
um áfengismál á vegum samvinnunefndar norrænna geölækna. Tómas
Helgason prófessor er formaöur nefndarinnar. A ráöstefnunni er rætt
um áfengi og áfengisvandamál frá mörgum hliöum. Gestir frá Noröur-
löndunum eru um 50-60 talsins, en 25—30 tslendingar taka þátt I ráö-
stefnunni, bæöi læknar og ýmsir aöilar sem starfa aö áfengisvörnum.
Þrir islendingar munu flytja Itarleg erindi, en þaö eru: Gylfi Asmunds-
son, sálfræöingur, sem talar um rannsóknir á drykkjuvenjum isiend-
inga, Jóhannes Bergsveinsson, læknir, talar um meöferö áfengissjúkl-
inga hér á landi og Alma Þórarinsson, læknir, mun tala um rannsóknir
á dánarorsökum áfengissjúklinga.
Timamynd G.E.
o Ólafur
11) Lögö veröi áhersla á aö
halda ströngu verölagseftir-
liti og aö verölagsyfirvöld
fylgist meö verölagi nauö-
synja i viöskipta löndum til
samanburöar. Leitaö veröi
nýrra leiöa til þess aö lækka
verölag I landinu. Sérstak-
lega veröi stranglega hamlaö
gegn veröhækkunum á opin-
berri þjónustu og slikum aö-
ilum gert aö endurskipu-
leggja rekstur sinn meö til-
liti til þess. Gildistöku 8. gr.
nýrrar verölagslöggjafar
veröi frestaö.
Skipulag og rekstur inn-
flutningsverslunarinnar
veröi tekiö til rækilegrar
rannsóknar. Stefnt veröi aö
sem hagkvæmustum inn-
flutningi á mikilvægum
vörutegundum, m.a. meö út-
boöum. Úttekt verði gerö á
rekstri skipafélaga i þvi
skyni aö lækka flutnings-
kostnaö og þar meö almennt
vöruverö i landinu. Fulltrú-
um neytendasamtaka og
samtaka launafólks veröi
gert kleift aö hafa eftirlit
meö framkvæmd verölags-
mála og veita upplýsingar
um lægsta verö á helstu
nauösynjavörum á hverjum
tima.
12) Veröjöfnunarsjóöur fiskiön-
aöarins veröi efldur til aö
vinna gegn sveiflum i
sjávarútvegi.
13) Skattaeftirlit veröi hert og
ströng viöurlög sett gegn
skattsvikum. Eldri tekju-
skattslögum veröi breytt
meö hliösjón af álagningu
skatta á næsta ári og ný-
afgreidd tekjuskattslög tek-
in til endurskoöunar.
Sérstakar ráöstafanir veröi
geröar til aö koma I veg fyrir
aö einkaneysla sé færö á
reikning fyrirtækja”.
I þessu sambandi má minna á
viljayfirlýsingu, sem er aö finna
annars staöar I málefnasamn-
ingnum, þ.e.a.s. aö gróði af sölu
lands, sem ekki stafar af aö-
geröum eiganda, skuli skatt-
lagöur.
Mikið í húfi við
endurskoðun vísitölu
Þaö segir sig sjálft, aö á hin-
um stutta starfstima sinum hef-
ur rikisstjórnin ekki getaö sinnt
þessum framtiöarverkefnum
nema aö litlu leyti. Þó er þegar
hafiö undirbúningsstarf aö
flestu þvi, sem þar er nefnt.
Þannig hefur t.d. svokölluö visi-
tölunefnd veriö sett á fót, sbr. 2.
töluliö þessa kafla, og hún hefur
þegar hafiö störf.
Rikisstjórnin leggur áherslu
á, aö nefnd þessi skili fyrsta áiiti
um endurskoöun viömiöunar
launa viö visitölu fyrir 20.
nóvember n.k., þvi mikiö er I
húfi aö samkomulag takist um
leiöir til þess aö draga úr vlxl-
hækkun verölags og launa og til
þess aö treysta raunverulegan
kaupmátt launa. Endurskoöun
visitölunnar á aö vera fyrsta
skrefiö i þeirri áætlun um hjöön-
un veröbólgu i ákveönum áföng-
um.'sem rikisstjórnin vill vinna
aö I samráöi viö samtök iaun-
þega og vinnuveitenda.
o Tómas
Minnka verður skulda-
súpu rikissjóðs við
Seðlabankann
Þá ræddi ráöherra um fjárlögin
sem hagstjórnartæki gegn verö-
bólgu. Sagöi hann skuld rikis-
sjóös viö Seðlabankann I dag
a.m.k. 31 milljarö og eina af rót-
um veröbólgunnar vera útgáfa
rikissjóös á innstæöulausum ávis-
unum á Seölabankann, þegar
framleiöslugeta þjóöarinnar er
fullnýtt. Afleiöinginveröurerlend
skuldasöfnun og aukin veröbólga.
Gegn óöaverövólgunni veröur
ekki hamlað meö árangri nema
rikisbúskapurinn sé i lagi og þvi
verður aö stefna markvisst aö þvi
aö lækka skuldasúpu rikissjóös
viö Seölabankann sagöi ráöherra.
Fjármálaráöherra sagöi aö á
þessu ári yröi um einhvern
greiösluhalla að ræöa hjá rikis-
sjóöi, þar sem viöbótarskattlagn-
ing stjórnarinnar veröur til inn-
heimtu fram á næsta ár. Þennan
halla, ásamt útgjaldaaukningu
bráöabirgöalaganna, sagöi hann
þó veröa aö vinna upp, þannig aö
jöfnuður náist eftir 16 mánaða
rikisbúskap þessarar rikis-
stjórnar: „Þessi stefna er aö min-
um dómi m.a. forsenda þess, aö
árangur náist i baráttunni gegn
veröbólgunni.”
Rikisbúskapurinn sé
hemill en ekki verð-
bólguvaldur.
Þá ræddi ráöherra um skatt-
lagningu rikissjóös meö tilliti til
þeirrar visitölu, er hér er notuð.
Sagöi hann aö beinir skattar væru
notaöir til aö foröast aukna verö-
bólgu sem leiddi af hækkun
óbeinna skatta vegna þess,
hvernig þeirspila inni visitöluna:
„Það er þvi deginum ljósara, aö
visitölukerfiö hefir áhrif á skatt-
lagninguna og neyöir menn
nánast i baráttunni við veröbólg-
una til aö nota beina skatta til
tekjuöflunar.”
Um rikisbúskapinn sagöi ráö-
herra, að ráðdeildar og aðhalds
yröi aö gæta, og I þvi skyni aö
minnka spennuna i þjóöfélaginu
og vinna gegn veröbólgunni sé
Æjákvæmilegt aö draga nokkuð
úr opinberum og öörum
framkvæmdum: „En félags-
hyggjumenn veröa aö gæta aö sér
aö draga ekki um of úr opinberri
þjónustu”, sagði ráöherra, og
ennfremur: „Þaö sem ég er aö
undirstrika, er nauösyn þess aö
rikisbúskapurinn sé rekinn meö
þeim hætti, aö hann sé hemill, en
ekki veröbólguvaldur.”
„Þessum fyrstu aögerðum i
efnahagsmálum er ætlaö aö
skapa svigrúm til ráöstafana,
sem veröa aö duga gegn óöaverö-
bólgunni. Þar ber hæst samþykkt
ábyrgra fjárlaga og mörkun
skynsamlegrar stefnu i launa-
málum, sem i senn treystir at-
vinnuöryggi og góö lifskjör.
Sem flestir Islendinga veröa aö
standa saman og láta eitthvaö af
mörkum i hlutfalli viö tekjur og
efnahag til aö vinna á veröbólgu-
ófreskjunni, sem er undirrót þess
sem verst fer i þjóöfélaginu, bæöi
efnalega og andlega.”
0 Langlundar
lagt höfuöáherslu á þá kröfu i
kosningabaráttunni”, segir 1
fréttatilkynningu launamálaráös
BHM. „Sú von brást þó þegar
septemberlögin um ráöstafanir i
kjaramálum litu dagsins ljós.
Einungis hluti launþega f ær greitt
samkvæmt samningunum, þeir
sem höföu laun yfir 200 þús. i des.
sl. fá hins vegar verðbætur i fastri
krónutölu. Meö þessu fer
umsömdum launahlutföllum
raskað verulega og fer sú röskun
vaxandi eftir þvi sem lengra liö-
ur. Veröbóigan á sem sagt aö
ákveöa launamun I þjóöfélaginu,
það á ekki aö gerast viö samn-
ingaboröiö. Þegar fariö er aö
huga aö þvi hverjir það eru sem
veröa fyrir þessari kjaraskerö-
ingu kemur i ljós aö hún mun
sennilega ekki ná til neinna laun-
þega innan ASl, þótt margir
þeirra hafi svipuö, og sumir mun
hærri laun en rikisstarfemenn
innan BHM. Má þar nefna iönaö-
armenn og sjómenn. Niöurstaðan
er þvi sú, aö það eru svo til ein-
göngu rikisstarfsmenn innan
BHM, sem veröa fyrir þessari
skeröingu. Þessar ráöstafanir
veröa þvi ekki til þess aö minnka
launamun I þjóðfélaginu, hins
vegar munu laun rikisstarfs-
manna lækka miðað viö þá hópa
sem áöur höföu svipuö laun. Hver
er þá tilgangurinn meö þvi aö
setja þak á veröbætur á laun?
Þaö minnkar ekki launamun i
þjóðfélaginu, sparnaöur rikisins
af þessari ráöstöfun er innan viö
1% af launagreiöslum rikisins og
hér er um að ræöa árás á samn-
ingsrétt. Niöurstaöan veröur sú
aö hér er um algera sýndar-
mennsku aö ræöa, þar sem óverö-
skuldaö er reynt aö gera ákveöinn
hóp aö syndahöfrum efnahags-
vandans”.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla