Tíminn - 21.10.1978, Qupperneq 19
19
flokksstarfið
London
Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferö til
London dagana 27/11-3/12 ’78.
Hótel Y er huggulegt nýlegt hótei meö flestum þægindum og
mjög vel staösett i hjarta Lundúna.
S.U.F.arar og annaö Framsóknarfólk látiö skrá ykkur sem fyrst,
þvi siöast seldist upp á örskömmum tima. Siminn er 24480 kl: 9-
17
S.U.F.
Húsavík
Arshátið Framsóknarfélags Húsavlkur veröur haldin I félags-
heimilinu á Húsavik, laugardaginn 28. október n.k. og hefst hún
meö boröhaldi kl. 19.30.
Avarp flytur Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra.
Veislustjóri veröur Einar Njálsson
Til skemmtunar verBur:
Kvartettsöngur'
Jörundur flytur gamanmál
og margt fleira.
Hljómsveitin StuBlar leikur fyrir dansi.
ABgöngumiBinn aB árshátiBinni gildir einnig sem happdrættis-
miBi og er vinningur vikuferB til Lundúna meB SamvinnuferB-
um. MiBa og borBapantanir I sima 41507 og 41510. Pantanir þurfa
a& berast eigi siBar en fimmtudaginn 26, október.
Allt Framsóknarfólk er hvatt til aB sækja árshátiBina og taka
■ meB sér gesti.
Framsóknarféiag Húsavikur
Félagsgjöld
Vinsamlegast muniB aB greiBa heimsenda giróseBla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eBa greiBiB þau á skrifstofu félagsins,-
RauBarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF I
Reykjavik.
Akranes
ABalfundur Framsóknarfélags Akraness verBur haldinn mánu-
daginn 23. október kl. 21 I Framsóknarhúsinu viB Sunnubraut.
Dagskrá: Venjuleg aBalfundarstörf. Félagar eru hvattir til aB
fjölmenna.
Stjórnin.
Norðurlandskjördæmi
eystra
Kjördæmisþing Framsóknarmanna I
NorBurlandskjördæmi eystra verBur haldiB á
Húsavik dagana 28. og 29. október og hefst kl.
10.00 laugardaginn 28. október.
Steingrimur Hermannsson, ráBherra,
mætir á þingiB.
Stjórnin.
Árnesingar — Selfyssingar
Steingrimur Hermannsson, dómsmála- og
landbúnaBarráBherra, verBur frummælandi
á almennum fundi um stjórnmálaviBhorfiB,
sem haldinn verBur aB Eyrarvegi 15, Selfossi,
þriBjudaginn 24. október kl. 21.00.
Fundurinn er öllum opinn.
Framsóknarfélag Selfoss
Framsóknarfélag Hverageröis
FUF Arnessýslu
Framsóknarfélag Arnessýslu
Njarðvíkur
Fundinum sem f’raijisóknarfélag NjarBvikur ætlaBi aB halda á
laugardag er fre^taö'um óákveBinn tima vegna jarBarfarar.
Fundartimi verBur auglýstur siBar.
Stjórnin
Grundarfjörður
ABalfundur Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi verBur haldinn
I GrundarfirBi laugardaginn 21. október kl. 14.00 I matsal hra&-
frystihússins.
Stjórnir félaganna.
Framsóknarvist
Þriggja kvölda framsóknarvist og dans hefst fimmtudaginn
26/10 á Hótel Sögu og veröur sIBan spilaB 9/11 og 23/11. GóB
kvöldverBlaun verBa aB venju og heildarverBlaun verBa vöruút-
tekt aö verBmæti 100 þús. kr. Nánar auglýst I Timanum.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
r
Laugardagur
21.október
7.00 VeBurfregnir. Fréttir
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilk y nningar.
9.20 Morgunleikfimi
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Égveit um bók: Sigrún
Björnsdóttir tekur saman
þátt fyrir börn og unglinga,
Laugardagur
21.október
16.30 Alþýöufræösla um efna-
hagsmál ÞriBji þáttur.
óstööugt efnahagskerfi
orsök og afleiöing. Umsjón-
armenn Ásmundur Stefáns-
son og dr. Þráinn Eggerts-
10 til 14 ára. 1 þættinum
veröur minnst eins kunn-
asta barnabókahöfundar
Islendinga Sigurbjörns
Sveinssonar, vegna aldar-
afmælis hans 19. þ.m.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Brotabrot Ólafur Geirs-
son stjórnar þættinum.
15.40 Islenskt mái. Ásgeir
Blöndal Magnússon ritstjóri
OrBabókar háskólans flytur
fyrsta þátt vetrarins. (Þætt-
irnirveröa frumfluttir viku-
lega i þessum tima en
endurteknir kl. 15.40 næsta
mánudag).
16.00 Fréttir. 16.15 VeBur-
fregnir.
16.20 Vinsæiustu poppiögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 ,,Hún er ferlega æsandi,
stelpan”, bókarkafli eftir
Stefán Júliusson. Höfundur-
inn les.
17.20 Tónhorniö. Stjórnandi:
Guörún Birna Hannesdóttir.
son. Aöur á dagskrá 30. maí
siöastliBinn.
17.00 tþróttir. UmsjónarmaB-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Fimm fræknir. Fimm i
útilegu — fyrri hluti. ÞýB-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengiö á vit Wodehouse.
Rödd fortföarinnar. ÞýB-
andi Jón Thor Haraldsson.
21.00 „Gekk ég yfir sjó og
land” Blandaöur þáttur,
kvikmyndaBur á Isafiröi,
Bolungavik og Reykjavik.
Umsjónarmenn Bryndis
17.50 Söngvar i iéttum tón.
Tilkynningar. 18.45 VeBur-
fregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vetrarvaka a. Hugleiö-
ing viö misseraskiptin eftir
Harald Guönason i Vest-
mannaeyjum. Baldur
Pálmason les. b. Kórsöng-
ur: Utvarpskórinn syngur
Söngstjóri: Dr. Róbert A.
Ottósson.
20.30 Norræn tónlist i Norræna
húsinu i Reykjavlk.
22.05 Þegar lindirnar þorna
Fyrirlestur eftir Þorstein
Briem fyrrum vigslubiskup.
Séra Sigurjón GuBjónsson
les.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
22.45 Dansiög i vetrarbyrjun
Auk danslagaflutnings af
hljómplötum leikur hljóm-
sveit Hauks Morthens i
hálfa klukkustund. (23.50
Fréttir).
01.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Schram og Tage
Ammendrup.
21.45 Flugtilraunir. Stutt
mynd án oröa um flug og
flughst.
22.00 Kaktusblómiö. (Cactus
Flower) Bandarisk gaman-
mynd frá árinu 1969. Aöal-
hlutverk Walter Matthau,
Ingrid Bergman og Goldie
Hawn. Tannlæknirinn
Julian Winston er pipar-
sveinnoghæstánægBur meö
tilveruna. Hann hefur frá-
j bæra.aBstoöarstúlku á tann-
læknastofunni, og hann á
ástmey, sem heldur aB hann
sé kvæntur og margra
barna faöir. Þýöandi Ellert
Sigurbjörnsson.
23.40 Dagskrárlok.
flokksstarfið
FUF Kópavogi
Félagar eru góöfúslega minntir á aB greiBa félagsgjöldin
sem fyrst.
Stjórnarmenn taka á móti gjöldunum.
Stjórnin.
FUF Kópavogi
Aöalfundur félags ungra framsóknarmanna, Kópavogi veröur
haldinn þriBjudaginn 31. okt. aö NeöstutröB 4, kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aBalfundarstörf og önnur mál.
Stjórnin
FUF Hafnarfirði
ABalfundur veröur haldinn mánudaginn 23. okt. I Framsóknar-
húsinu I HafnarfirBi kl. 8.30. Allt ungt framsóknarfólk I Hafnar-
firöi velkomiö.
Stjórnin.
Hádegisfundur
Næsti hádegisfundur SUF veröur þriBju-
daginn 24. október á Hótel Heklu.
DaviB Scheving Thorsteinsson mætir á
fundinn og ræöir um hvemig efla má Islensk-
an iönaö.
SUF
Strandamenn
Almennur fundur um stjórnarmyndun,
stjórnarsamstarf og þjóömál veröur haldinn
á Hólmavik kl. 16.00 laugardaginn 21.
október.
Steingrimur Hermannsson dómsmála- og
lahdbúnaBarráBherra hefur framsögu á
fundinum.
Allir velkomnir.
Fra;..sóknarfélögin.
Kópavogur
Aöalfundur Framsóknarfélags Kópavogs
veröur haldinn aö NeöstutröB 4 fimmtudag-
inn 26. október kl. 20.30. Dao=lrá: Venjuleg
aöalfundarstörf.
Tómas Arnason fjármálaráBherra ræöir
stjórnmálaviöhorfiB.
Stjórnin.
Mikið fjör O
Slask Wroclaw frá Póllandi.
Leikurinn er liöur I 2. umferö
UEFA keppninnar, en Eyja-
menn komust sem kunnugt er
áfram úr 1. umferB meö þvi aö
slá irska liöiö Glentoran út úr
keppninni mjög övænt meö
marki á sIBustu sekúndunum.
Leikur Eyjamanna og
Wroclaw hefst kl. 14 á Mela-
vellinum.
—SSv—
Valsmenn o
á leikinn á morgun og erum báöir
fullvissir þess, aö Valsmenn haldi
áfram i keppninni. —Ölafur
Benediktsson mun aB öllum lik-
.indum veröa meö I markinu á
móti Brynjari Kvaran og einnig
höfum viö endurheimt Stefán
Gunnarsson, en á móti höfum viö
aftur misst Gisla Blöndal, en
hannmeiddistá hné I leiknum úti.
—Refstad leikur mjög yfir-
vegaöan haldbolta, sagöi Hilmar,
og þeir skjóta ekki nema úr
öruggum færum. Af þessu leiöir,
aö liöiö skorar ekki mikiö af
mörkum, en þeir fá heldur ekki
mörg mörk á sig. Þeir eru meö
eina fimm landsliösmenn I liöinu,
en raddir heyröust út I Noregi
þess efnis, aö gamla kempan
Harald Tyrdal, sem var meö
Olympiuliöi Norömanna 1972 og
þjálfar nú Refstad, muni veröa
meö gegn okkur og veröur hann
liöinu vafalaust mikill styrkur. 1
leik á milli norska landsliBsins i
dag og landsliösins fyrir 6 árum,
sem fór fram fyrir skömmu, var
Harald Tyrdal besti maöur
vallarins og „gömlu” mennirnir
sigruöu örugglega 15:12.
Þaö stefnir þvi i hörkuleik á
morgun I Höllinni og er full
ástæöa til aö hvetja alla til aB f jöl-
menna þangaö kl. 15 og hvetja
Valsmenn til sigurs.
-SSv-
Auglýsiö
í
Tímanum