Tíminn - 29.10.1978, Síða 6
6
Sunnudagur 29. október 1978
Áhrifamáttur
krístninnar
Hluti erindis um kristna
hugmyndafræði er Páll
Skúlason, prófessor flutti á
ráðstefnu um kristni og þjóðlíf
Hugmynd um persónulegan
Guö veldur þvl aö kristindómur-
inn hafnar ölium hugmyndum
um ópersónuieg öfl eöa máttar-
völd sem riki yfir lifi manna. i
samræmi viö þetta greina
kristnar goösagnir sig frá
öörum goösöguiegum lýsingum
sem kunnar eru á tilkomu og
enda veraldar I þeim er hvergi
sagt frá náttúriegum máttar-
völdum. i hinum kristna
boöskap er náttúran þannig
svipt þeirri dulmögnun sem
flest trúarbrögö leggja meiri
eöa minni áherslu á. Kristin-
dómurinn á þvi I sifelldri bar-
áttu viö þá forneskju sem enn
iifir I llki ýmiss konar náttúru-
trúar.
En til er allt annar hugsunar-
háttur en sá sem kenndur er viö
kristni og hefur ráöist gegn
forneskju af enn meiri gleöi og
afli: hugsunarháttur heimspeki
og vlsinda. Grisk og gyöingleg
arfleifö tvinnast saman I sög-
unni og einkenna ööru fremur
menningu Vesturlanda: Grikk-
land og Gyöingaland, Jerúsal-
em og Aþena eru tvær megin-
stoöir og llfæöar vestrænnar
menningar sem viröist á góöri
leiö meö aö leggja undir sig
heiminn. Samvinna og átök
þessara tveggja menningar-
skauta móta hugsun vestur-
landabúa.
Hver er meginmunur þessara
tveggja póla og hvaö tengir þá
saman? Ég mun fyrst leitast viö
aö lýsa þvi einkenni heimspeki
eöa visinda sem haröast stang-
ast á viö kristni eöa Gyöingdóm.
Heimspekileg hugsun hefst meö
þvi aö menn hafna þeim
hugsunarhætti aö einstakar
staöreyndir eöa atburöir séu
skiljanlegir af frásögnum ein-
um eöa beinum tilvisunum til
annarra einstakra atburöa eöa
staöreynda. I staö þess aö segja
sögur og lýsa hlutunum eins og
þeirkoma i ljós meö ótal ólikum
einkennum og blæbrigöum vill
sá sem hugsar visindalega eöa
heimspekilega skiija röklegt
samhengi hinna óliku fyrirbæra
og þaö sem veldur þvi aö þau
eru meö svo mismunandi hætti
sem raun ber vitni.
Hiö einstaka og frábrugöna
veröur ekki skiliö eitt sér,
heldur eingöngu af venslum sin-
um viö aöra hluti eöa önnur
fyrirbæri: ekkert veröur skiliö
án tilvisunar til einhverrar
heildar sem er bundin reglum
eöa lögmálum. Vera má aö
veruleikinn sé óendanlegur og
t erindi þessu fjallar Páll Skúlason prófessor
um áhrifamátt kristninnar og hvernig hann
sprettur upp af þeim sérstæðu hugmyndum er
fram komu við upphaf kristni. Hann rekur þó
ekki sögulega áhrif kristninnar og varar við að
trúarinntakinu og áhrifunum sé biandað of
mikið saman. Hins vegar ræðir Páll þær hug-
myndir sem benda má á til skýringar á áhrif
um kristninnar og verður hér gripið niður I er-
indi hans þar sem fjallað er um tvær af þessum
hugmyndum, þ.e. guðshugmyndina og mann-
fræði kristinnar trúar.
Páll Skúlason
svo sundurleitur aö ekki sé unnt
að skilja heiminn sem eina rök-
lega heild: vera má að mann-
legri hugsun séu takmörk sett
sem hindra framgang
þekkingarinnar. Hvorugt þess-
ara atriöa ónýtir boöorö heim-
speki og visinda: viö eigum aö
skilja alla hluti sem þætti einnar
heildar: veruleikann á aö sam-
svara kröfum skynseminnar
hann á að samræmast þeim
heimi hugtaka og reglna sem
skynsemin byggir og viöur-
kennir.
Guðshug-
myndin
Hin kristna og gyöinglega
guöshugmynd gengur þvert á
þennan hugsunarhátt — ekki
gegn honum heldur lóörétt á
hann. Guö er i engum skilningi
partur af þeirri röklegu heild
sem heimspekin höföar til.
Hann er heldur ekki orsök henn-
ar I neinni venjulegri merkingu
þess orðs, heldur skapari.
Sköpunarhugtak kristninnar
svarar alls ekki til hugmynda
heimspekinga eöa annarra um
frumorsök allra hluta eins og
margir hafa viljaö halda, Guö
er utan veraldarinnar
sköpunarverksins.
Af þessu má ekki draga þá
ályktun aö guöshugmynd
kristninnar sé þrándur I götu
skynsamlegrar viöleitni til
þekkingar og skilnings aö vera
handan skynseminnar eöa horn-
rétt á hana er ekki það sama og
aö ganga gegn henni eöa vera I
mótsögn við hana.
t grein sinni „Biblian, kirkjan
og visindin” (Andvari, Reykja-
vik 1959 bls. 13-30) ræðir Sigur-
björn Einarsson biskup um þátt
kristinnar trúar I mótun visinda
á Vesturlöndum. Engin einföld
skýring er til á þvi hvers vegna
þróun visinda varö svo ör i
Evrópu. Hvorki frumleiki
griskrar hugsunar né efnahags-
leg og félagsleg skilyröi á siöari
hluta miöalda nægja til aö skýra
þessa staöreynd. Séra Sigur-
björn veltir þvi fyrir sér ,,hvort
sú viöbótarörvun, sem Evrópa
hlýtur aö hafa fengiö hafi ekki
þrátt fyrir allt komiö frá krist-
inni trú” (bls. 15).
Eftir aö hafa rætt máliö frá
ýmsum hliöum kemst hann aö
þeirri niðurstöðu aö þaö sé
„fyllilega óhætt aö segja svo
mikiö að sköpunartrú Bibliunn-
ar hafi veriö verulegur þáttur I
mótun þeirrar afstööu, sem
„Skirn Jesú” — koparstunga eftir Gustav Dore. t Jesú mætast guös-
hugmynd kristninnar og mannskilningur. .
vestræn visindi byggjast á”
(bls. 18). Rök hans fyrir þessari
niöurstöðu eru I aðalatriöum
þau aö kristindómurinn kenni
að sköpunarverk Guös sé I eöli
sinu skiljanlegt og gott og aö
kristin guðstrú hafi vakiö
manninn til vitundar um köllun
sina aö kanna heim náttúrunnar
og gera hann manninum undir-
gefinn: meö ástundun visinda
og raunar allri sannleiksást
væri maöurinn aö svara köllun
Guös, þvi aö Guð kristinnar trú-
ar er „sannleikans Guö, veröld
hans byggist á sannleik sem
manninum er auöið aö ráöa i,
þvi hann á að gera sér þessa
veröld undirgefna og Guö krefst
sannleiks” (bls. 17).
Þessi skoöun er aö sjálfsögöu
umdeilanleg: hún er þó örugg-
lega réttari en sú skoöun að
kristni hafi verið dragbitur á
allar framfarir I visindum. Ég
hygg aö raunar megi styöja
þessa skoöun, sem ég hef hér
eftir séra Sigurbirni enn veiga-
meiri rökum en þeim sem hann
rekur: þau eru raunar óbeint
fólgin i þvi sem hann segir.
Margir telja ranglega aö
kristindómurinn boöi tilveru
tveggja heima,heim efnisins og
heim andans, heim hins illa og
ósanna og heim hins góöa og
sanna. Og þeir telja aö einmitt
þessi hugmynd hafi átt stærstan
þátt i þvi aö gera kristna menn
fráhverfa visindunum, þar sem
vísindin hvila á viðurkenningu
efnisheimsins sem hins eina
sanna heims. Þessi skoöun er
ekki aöeins röng, heldur hefur
hún endaskipti á hlutunum. Þaö
er einmitt hin fræöilega hugsun
sem á rót sina að rekja til
Grikkja er leggur allt upp úr
umræddum greinarmun — bæöi
það viðhorf sem kennt er við
efnishyggju og það viöhorf sem
kennter við hughyggju. Aöalrök
þessarar tvihyggju eru tengd
þeim greinarmun sem öll fræöi-
starfsemi Grikkja er reist á og
sem markar alla visinda- og
heimspekisöguna, — en það er
munurinn á sýnd og reynd,
veruleikanum eins og hann er I
sjálfum sér og veruleikanum
einsog hann birtist okkur. Þessi
greinarmunur kemur fram
jafnskjótt og menn taka að
skýra sambandiö miili hugtaka
og hluta, hugsunar og raun-
heims. Veruleiki hugtakanna og
veruleiki reynslunnar eru sitt
hvaö. Þaö skiptir ekki megin-
máli hvernig menn hugsa sér
vensl þessara tveggja heima —
t.a.m. hvort þeir hugsa sér aö
heimur hugtakanna sé sjálf-
stæöur heimur frummynda eöa
búi i veruleika reynslunnar, eöa
sé afsprengi mannlegrar skynj-
ar og imyndunar eöa rökkerfi
sem sýni meö ýmsum hætti
innri gerö veruleikans. í öllum
þessum óliku kenningum er
geröur greinarmunur sýndar og
reyndar — og um leiö lagöur
hornsteinn hvers konar tvi-
hyggju.
Verði tvihyggja aö trúaratriöi
er kristinn boöskapur engri
skoöun andsnúnari. Astæöurnar
fyrir þessu eru vitaskuld ekki
fræöilegar. En þessi afstaða
kristninnar hefur engu aö siður
mikilvæga fræöilega þýöingu: