Tíminn - 08.11.1978, Page 5
Miðvikudagur 8. nóvember 1978
5
SAMBANDIÐ BYGGINGAVQRUR
SUDURLANDSBRAUT 32- EINNIG INNAKSTUR FRÁARMÚLA29
Alþjóöasiglingamálastofnunin:
Norræna húsið:
Metsöluhöfundur-
inn Angelo Hjort
kynnir bækur sínar
-1 kvöld
Danski rithöfundurinn Angelo
Hjort kom til landsins I gær I boði
Norræna hússins og dvelst hér i
viku. Hann kynnir bækur sinar á
miðvikudagskvöld 8. nóv. og
einnig verður hann gestur „Det
danske selskab” næstkomandi
laugardag.
Angelo Hjort hefur starfað við
margt um dagana. Hann hefur
siglt um heimsins höf, verið veit-
ingamaður hér og þar, m.a. á
Akureyri 1962, og einnig unnið
sem blaðamaður. Hann gaf út
fyrstu bókina „Jeg er ikke
bange” 1956, sem litla athygli
vakti. En tólf árum siðar „sló
hann i gegn” meö bókinni „Rappe
tider” og siöan hefur hver bókin
rekið aðra, m.a. „Röverhistorier
og söforklaringer” og „Du er ikke
rigtig klog”. 1 fyrra kom út bókin
„De fædrelandslöse” sem vakti
mikla athygli, fékk mjög góða
dóma, auk verðlauna,—og hefur
þegar selst i yfir 70.000 eintökum.
Bókin fjallar um skuggahliðar
Kaupmannahafnar, gamla
Borgergade—hverfið og ibúa
þess, og þykir hún skörp ádeila á
stjórnarstefnu jafnaðarmanna,
bæði á dögum Staunings, og nú á
timum.
Nú I vetur er væntanlegt annaö
bindi bókarinnar „Patrioterne"
fjallar hún um striösárin og and-
spyrnuhreyfinguna i Kaup-
mannahöfn, einkum i sama
Borgergade-hverfinu.
Angelo Hjort kynnir bækur
sinar i samkomusal Norræna
hússins á miðvikudagskvöld kl.
20.30 og er öllum heimill
aðgangur.
Vamir gegn
sjávax
mengun
Dagana 9.-13. október 1978 var i
aöalstöðvum Alþjóðasiglinga-
málastofnunarinnar (IMCO) I
London haldinn þriðji fundur
aðildarríkja aöþjóöasamningsins
um varnir gegn mengun hafsins
vegna losunar úrgangsefna og
annarra efna i það.
1 upphafi þessa fundar aðildar-
rikjanna var fulltrúi Islands,
Hjálmar R. Bárðarson, siglinga-
málastjóri, endurkosinn for-
maöur til eins árs, en hann hefur
gegnt starfi formanns frá
upphafi. Fyrsti varaformaður
var kosinn F.S. Terziev frá Sovét-
rikjunum og annar varaformaður
F. Gonzalez frá Mexikó.
I ávarpi sem framkvæmda-
stjóriIMCO hélt i upphafi fundar-
ins skýröi hann frá aögerðum
IMCO varðandi varnir gegn
mengun hafsins frá þvl að sfðasti
fundurvarhaldinn.ogþó einkan-
lega i kjölfar strands olluflutn-
ingaskipsins „Amoco Cadiz” við
Frakklandsstrendur i mars 1978
og lýsti afleiöingum þess.
A dagskrá fundarins voru ýmis
mikilvæg mál er varða varnir
gegn mengun sjávar. Tvær
nefndir störfuöu að sérstökum
verkefnum, laganefnd sem
fjallaöi um breytingu samn-
ingsins og viöauka um lausn
(Ný
ljóöabók:
Ljós-
brot
— eftir Kristján
Kristmundsson
Ljósbrot heitir ljóðabók, sem
nýlega er komin út. Höfundur
hennar er Kristján Krist-
mundsson, og er bókin gefin út á
kostnað hans. Hann kallar
kvæðin vakningarljóð.
A bókarkápu eru upplýsingar
um höfundinn, sem verður
sjötugur á þessu hausti. Þar
segir m.a. á þessa leið:
„Fyrir liölega tveimur ára-
tugum uröu þau straumhvörf i
lifi Kristjáns, er leiddu huga
hans og athafnir til lifandi
trúar, og væntir hann þess að
ljóðakorn þessi mættu vekja
einhverja til umhugsunar um
eilifðar vegferð kynslóöanna.”
deilumála miUi aðildarrikjanna
o.fl. og vtsinda- og tækninefnd.
Settar voru reglur um kröfur
varðandi eyöingu efna meö
brennslu um borð I skipum á hafi
úti , en mjög fer I vöxt aö hættu-
legum efnum sé eytt um borb i
skipum. Þó eru ekki allir sáttir
vib þessa lausn mála, en viður-
kennt er aö ennþá hafa ekki i
öllum tilvikum fundist betri
lausnir tU að gera sum hættuleg
efni skaölaus eða skaðlitil
umhverfinu og bar brýna
nauðsyn til aö setja alþjóðlegar
reglur um þessa eyöingaraöferö.
Einnig var rædd tillaga
Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar
um reglur og kröfur varöandi
takmarkaða losun geislavirkra
efna i hafiö. Mikil andstaða er
gegn þvi, að nokkur slik efni séu
losuö i hafið, jafnvel þótt vel sé
frá þeim gengið. Er losun nú
aðeins leyfðundir ströngu eftirliti
og á örfáaum stöðum milli 50
gráöu norölægrar og 50 gráðu
suðlægrarbreiddar, þar sem dýpi
sjávar er mest, og alls ekki á
minna dýpi en 4000 metrum.
Þá var á dagskrá fundarins
skýrslugerðum losunefna I hafið,
tæknileg aöstoð varðandi varnir
gegn mengun hafsins, samvinna
og samstarf við ýmsar sér-
stofnanir og verkefni þau, sem
framundan eruhjá aðildarrikjum
alþjóöasamnings þessa.
Næsti fundur aðildarrikjanna
verður haldinn i október 1979, en
tvær undimefndir munu hafa
fundi I byrjun næsta árs til að
vinna að undirbúningi verkefna.
Japis h.f.:
Ný verslun með
hljómflutningstæki
og sjónvörp
Nýlega var opnuð ný verslun,
Japis h.f. á horninu á Lækjar-
götu og Austurstræti. Japis
h.f. er skammstöfun á
Japansk—islenska verslunar-
féiagið, en það félag hefur
fengið umboð fyrir Sony
hljómflutningstæki og sjón-
vörp á Islandi.
A meðfylgjandi mynd eru
(taiið frá vinstri) Kenichi
Takefusa framkvæmdastjóri,
Orn Georgsson, Þóra Hall-
grimsdóttir og Helga
Theódórsdóttir, en þær Þóra
og Helga eru I stjórn Japis h.f.
ÍLj^LjLÍ
Auglýsinga-
deild Tímans-
Angelo Hjort, danski rithöfundurinn.
BAÐSLAR
Baðhengi (margir litir) — Hringir fyrir baðhengi
— Rennihurðir fyrir böð