Tíminn - 08.11.1978, Qupperneq 17

Tíminn - 08.11.1978, Qupperneq 17
Miövikudagur 8. nóvember 1978 17 Heilbrigðismálaráð Reykja- vikur tekið til starfa Nýlega tók til starfa heilbrigöis- málaráö Reykjavikurhéraös, sem skipaö er samkvæmt lögum um heilbrigöisþjónustu sem samþykkt voru á Alþingi I mai s.l. Skipun heilbrigöismálaráöa er I tengslum viö nýja skiptingu landsins 1 læknishéruö, sem nú samsvarar kjördæmaskipan- inni. Heilbrigöismálaráö Reykja- vikurhéraös er þannig skipaö aö borgarstjóm kýs 7 fulltnla, en stjómir heilbrigöisstofnana rikisins og einkaaöila tilnefna fulltrúa frá hverri stofnun. Ráöiö skipa auk varamanna: Fyrir Landspltala, Daviö A. Gunnarsson, aöst.frkv.sti. Fyrir Landakotsspitala, Logi Guöbrandsson, framkv.stjóri. Fyrir Kleppsspitala, Tómas Helgason, prófessor. Fyrir hjúkrunardeild Grundar, Gisli Sigurbjörnsson, forstj. Fyrir hjúkr.d. Hrafnistu, Pétur Sig- urösson, form.stj. Hrafnistu. Fyrir gistiheimili R.K.I., Kjart- an Jóhannsson, yfirlæknir. Fyrir borgarstjórn Reykjavik- ur: Adda Bára Sigfúsdóttir, veöurfræðingur. Margrét Guönadóttir, prófessor. Sig- uröur Guömundsson, frkv.stjóri. Jón Aöalsteinn Jónasson, kaupmaöur, Páll Gislason, yfirlæknir, MarkUs Orn Antonsson, ritstjóri. Margrét S. Einarsdóttir ritari. Formaöur ráösins er héraös- læknir Reykjavikurhéraös, Skúli G. Johnsen. Helstu verkefni hins nýja ráðs eru: Aö hafa meö höndum stjórn heilbrigöismála í héraöinu. Gera tillögur og áætlanir um framgang og forgang verkefna á sviöi heilbrigöismála. Annast skipulagningu á starfi heilbrigöisstofnana héraösins. Meö reglgerö um heilbrigöis- málaráöfrá 8. jUní s.l. er kveöiö svo á, aö heilbrigöismálaráö skuli gera árlegar fjárhags- og framkvæmdaáætlanir vegna undirbUnings fjárlaga svo og áætlanir til lengri tima um skip- an heilsugæslu og sjUkraþjón- ustu i héraðinu. Sigurjón Harðarson: Haustrall BÍKR Ekki eru nema um tveir mán. liönir, siöan Visisralliö fór fram. En eins og kunnugt er kepptu þá 28 bilar. Þá kláruöu 13 bilar keppnisleiöina sem var um 1000 km löng. I þessa tvo mánuöi hafa menn siöan safnaö kröftum og lagfært bifreiöar sinareöa jafnvel skipt um bíl og eru nú tilbúnir i næsta slag. 11.-12. nóvember n.k. verður sem sagt haustrall BIKR og hafa nú þegar 28 keppendur látiö skrá sig. Til gamans má geta þess aö af þessum 28 keppendum eru 11 sem keppa nú I fyrsta skipti, sem sýnir aö þeir láta ekki slæmar heimtur úr siö- asta ralli aftra sér frá þvi aö keppa. Þessi keppni veröur mun styttri en sú siöasta eöa um 600 km. Lagt veröur af staö frá Hótel Loftleiöum kl. 10 e.h. laugardagskvöldiö 11. nóv. Ekiö veröur um nóttina og fyrstu bil- arl veröa væntanlegir kl. 3-4 á sunnudag. Leiöin sem aka á verður ekki gefin upp fyrr en 4 timum fyrir keppni. Bifreiöa- klúbbur Reykjavikur hyggst halda uppi upplýsingamiðstöö á Loftleiöum frá kl. 8 f.h. á sunnu- dag og þar veröa einnig sýndar kvikmyndir um bifreiöasportiö. Viti einhver ekki hvaö rall er, er þaö I stuttu máli þannig: Leiðinni sem aka á er skipt I tvo leiöarhluta: 1. Ferjuleið 2. Sérleið. Ferjuleiöin er, eins og nafniö gefur til kynna, leiö sem tengir saman sérleiöir, en á sérleiöum fer aöalkeppnin fram. Keppendur fá uppgefinn tima, vegalengd og meöalhraöa þeirrar leiöar sem þeir eiga aö aka og veröa þeir aö aka nákvæmlega eftir þeim upplýs- ingum á milli timastööva. Komi þeir of snemma á tfmastöö, fá þeir tvöfaldan þann tima sem þeir koma of snemma i minus. En komi þeir of seint reiknast timinn einfaldur. A ferjuleiöum eru minusar reiknaöir i minút- um, en á sérleiöum i mínútum og sekúndum. A sérleiöum er meöalhraöinn yfirleitt þaö hár og vegurinn slæmur yfirferöar, aö illa gengur aö ná tima á leiö- inni, þó fer meöalhraöinn aldrei yfir löglegan hámarkshraöa. Ef árangur á aö nást 1 slíkum keppnum veröur samstarf öku- manns annars vegar og leiö- sögumanns hins vegar aö vera 100 prósent og ekki má gleyma bilnum og heppninni, sem ekki siður skiptir máli. Hér fyrir neöan er siöan skía yfir keppendur I rásröö, en raö- aö er niöur i rásröö eftir árangri siöustu tveggja keppna Visis og Skeifuralli. 1. ökumaöur. 1. Hafsteinn Aðalsteinsson 2. Úlfar Hinriksson 3. ómar Ragnarsson 4. Siguröur Grétarsson 5. Jóhann Hlööversson 6. Arni Bjarnason 7. Bragi Þ. Haraldsson 8. Eirikur Hjartarson 9. Guömundur Jónsson 10. örn Ingólfsson 11. Þóröur Þórmundsson 12. Siguröur Jóhannsson 13. Halldór Jónsson 14. Þórhallur Kristjánsson 15. Jóhann G. Eirlksson 16. Halldór Sigurþórsson. 17. Birgir Bragason. 18. Jón S. Halldórsson 19. Jón Sigþórsson 10. Björn Leósson 21. Ólafur Sigurjónsson 22. Hafsteinn Hauksson. 23. Arni Arnason 24. Björn Guöjónsson 25. Magnús Jónsson 26. Hjálmtýr Sigurösson 27. Guömundur Kristinsson 28. Arni Sigurösson 2. ökumaöur Magnús Pálsson Siguröur Sigurösson Jón Ragnarsson Jóhann Sæberg Sigurbjörn Björnsson Þorsteinn Friðjónsson Jón Guölaugsson Geir Arnarsson Guömundur Stefánsson Bjarni Haraldsson Ólafur Asgeirsson örn Stefánsson Asgeir Þorsteinsson Ólafur K. Guömundsson Einar óskarsson Magnús Arnason Gunnar Þ. Haildórsson Asgeir Sigurösson Friörik Kristjánsson Kristmundur Arnason Haukur Hauksson Dröfn Björnsdóttir Þór Ragnarsson Indiriöi Þorkelsson Gunnlaugur Snædal Jóhann Jónsson Vigfús Pálsson *77 Tegund B.M.W. 370. Escort Simca 110 ’75 Escort ’73 Escort ’73 Lada 1200 '77 Lada ’78 Saab '71 Simca 1100 Escort '78 Skoda 110 R. 73 Fíat 131 ’78 Fiat '74 Escort ’73 Escort ’73 Peugeot 504 ’70 Datsun ’73 B.M.W. ’69 Datsun pic up V.W. ’71 Saab 96. ’71 Renault '78 B.M.W. ’70 Wartburg ’78 V.W. ’66 Opel Kadett ’70 Toyota ’71 Mazda. ’75 Tannlækningastofa min er flutt að Rauðarárstig 40 sími 12632. Sigurvegarar I Visisralli, þeir ómar og Jón Ragnarssynir. Verja þeir titil sinn I næsta ralli? GUÐMUNDUR VAR EKKI HÆSTUR Samkvæmt upplýsingum Skattstjórans var sérstakur tekjuskattur kr. 6.101.895, sem lagöur var á Guðmund Jörundsson, útgeröarmann. Cthiiö 12 I Reykjavik, samkvæmt IV kafla bráöa- birgöalaga nr. 96/1978 rang- lega álagöur og hefur þvi veriö felldur niöur. Lesendur skrifa: Með for- gangs- stímpli Nokkur orð um akstur strætísvagna Um nokkurra ára bil unnu strætisvagnabilstjórar að þvi aö fá forgang fyrir strætisvagnana i umferöinni eins og um lög- reglu- eöa slökkviliösbíla væri aö ræöa. Nú hafa þeir fengiö þann for- gang, aö skylda er aö hleypa þeim inn i umferðina strax og vagninn getur lagt upp frá viö- komustaönum og er þetta sjálf- sögö regla sem allir ökumenn viröast skilja. Þaö ber þó viö aö ökumenn strætisvagna aka nú fullógæti- lega frá viökomustööunum I krafti þessarar reglu, og I trausti þess aö þeir hafa sér- stakt merki I afturglugganum sem heimilar þeim forgang. Gallinn viö þennan forgang er sá aö svo viröist oft og tiöum sem ökumenn strætisvagna hiröi ekki um aö nota þennan forgang meö gætni, en aka þannig aö um leiö og þeir loka huröum er stefnuljós sett á út- akstur og tekiö er af staö, án þess aö gæta þess aö bifreiöar sem eru fyrir aftan geta ekki nauöhemlaö til þess aö hleypa strætisvagninum inn I um- feröina. Aftaná ákeyrslur eru alveg nógu algengar I um- feröinni þó strætisvagnabll- stjórar auki ekki hættuna á þeim I krafti forréttindanna. Þvl vil ég eindregiö skora á strætisvagnabilstjóra aö gefa okkur tækifæri til þess aö hleypa þeim meö fullu öryggi inn i um- feröina. ökuþór. V. v 71 Friðleifur Stefánsson tannlæknir Kópa- vogslög- reglan lýsir eftir vitnum Lögreglan i Kópavogi lýsir eftir vitnum aö þremur ákeyrslum. i öllum tilvikum vr - ekiö á kyrrstæöa, manniausa bfia og tjónvaldurinn stakk af. Einhvern tima á timabilinu frá föstudagskvöldi og eitthvaö fram á laugardag var ekiö á hvitan Volkswagen viö Engi- hjalla 3. A mánudagskvöld milli 20:30 og 21 var ekiö á Citroöen-bifreiö viö Skólageröi 15. A þriöjudagmorgun klukkan 9.30 var ekiö á nýjan Audi-bil. Audiinn var þá á neöra bifreiöa- stæöi Utvegsbankans við Digra- nesveg. Lögreglan biöur alla þá, sem hafa oröiö vitni aö þessum árekstrum eöa geta gefiö einhverjar upplýsingar um þá, aö hafa samband við Lögregl- una I Kópavogi. SMITHFIELD LANDBÚNAÐARSÝNINGUNA 3. til 9. des. Mjög hagstætt verð nSæife%1 11iPu' * lakdsyn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.