Tíminn - 30.11.1978, Síða 1
I
Fimmtudagur 30. nóvember
1978 267. tölublað
62. árgangur
IffM
Hnútukast í sölum
Alþingis - Sjá bls. 14
Síðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Peningur frá
döffum Ólafskvrra
fim nsi U □ Æai Lr le
™ Var í 17 ár ranglega talinn enskur peningur
Vera kann að peningur frá 11. öld sem fannst
i flagi við strönd Maine i Norður-Ameriku verði
til þess að renna stoðum undir þá kenningu að
vikingar hafi fundið fyrstir meginland Norður-
Ameriku.
Þessi fundur kann einnig aö
veröa til þess aB efla rök
Guardian-leiöangursins sem
leitaöist viö aö sanna aö Vín-
land hiö góöa væri Martha’s
Vineyard viö strönd Massa-
chusetts. Peningurinn fannst
um þaö bil 100 milur handan
sunas þess sem Martha’s
Vineyard er viö.
Fram til þess er peningur-
inn fannst hafa fá merki þess
veriö tiltæk aö norrænir menn
hafi komist sunnar en á hina
hrjóstrugu strönd Nýfundna-
lands.
Peningurinn fannst fyrir 17
árum en var ranglega talinn
enskur peningur frá 12. öld.
Mr. Peter Seaby, mynt-
fræöingur i London skoöaöi þá
myndir af peningnum og fór
aö bera hann saman viö
peninga sem vitaö er aö slegn-
ir voru fyrir ólaf konung
kyrra, son Haralds haröráöa
sem féll I orrustunni viö Stam-
ford Bridge 1066.
„Ekki er vitaö hvenær
peningurinn hefur komist i
þennan staö,” sagöi Mr. Seaby
nýlega. „Þetta er augljóslega
norskur peningur og málmur-
inn hefur tærst á þann hátt og
brotnaö aö ætla má aö hann sé
mjög blandaöur, — en pening-
ar gefnir út á árunum 1065-
1080, voru aö meöaltali 40%
silfur.
Fram til þessa hafa óyggj-.
andi visbendingar um byggö
vikinga fundist á Grænlandi
og L’anse aux Meadows á Ný-
fundnalandi.
Peningurinn frá dögum
Ólafs kyrra þarf ekki endilega
aö sanna byggö þarna en eins
og Mr. Seaby segir: „Jafnt
þótt menn hafi sest þarna aö
um hriö er afar ósennilegt aö
peningar hafi veriö notaöir
þarna sem gjaldmiöill. — en
peningurinn gæti sem best
hafa veriö skrautmunur.
Ýmislegt bendir til þess aö á
honum hafi veriö gat svo bera
mætti hann um hálsinn.”
Þessa frásögn ásamt
greinargerö Mr. Seaby um
peninginn sem fannst viö Blue
Hill Bay i Maine er aö finna i
desember hefti Seaby Coin
and Medal Bulletin.
Þetta er peningurinn. Margt
bendir til þess aö hann hafi
veriö borinn I festi um hálsinn.
„Veruleg verðhækkun verður
á næsta vísltölutímabíli”
— þrátt fyrir aðgerðir rikisstjórnarinnar, segir Jón Sigurðsson, forstjóri
Þjóðhagsstofnunar
Kás — „Þaö gefur auga ieiö, aö
6% kauphækkun i staö rúmra 14%
kauphækkunar dregur heldur Ur
því ástandi, sem annars heföi
oröiö. En auövitaö er 6% kaup-
breyting há tala og mikil breyting
á ársfjóröungstimabili”, sagöi
Jón Sigurösson, forstjóri Þjóö-
hagsstofnunar i samtali viö Tim-
i NWnn Jbmjsi :
I
-U,«, JJ.
1*11 »3Í,
Gieðlleg
jól!
Heimilis
Tíminn
fylgir blaðinu
í dag
an, þegar hann var inntur álits á
fyrirhuguöum aögeröum rikis-
stjórnarinnar, fyrir 1. des. nk.
„Jú, þaö veröur veruleg verö-
hækkun á milli nóvember og
febrúar, ef þaö er þaö sem þú ert
aö ræöa um”, sagöi Jón, þegar
hann var spuröur aö þvi, hvort 6%
kauphækkun væri ekki of mikil
hækkun. „En auövitaö fer þetta
mikiö eftir þvl framhaldi sem
veröur á framkvæmd þessarar
stefnu, sem lýst er yfir I greinar-
geröinni meö f rumvarpinu, miklu
ákveönara en áöur hefur veriö
gert”. Benti Jón Iþvi sambandi á
1.-3. töluliö greinargeröarinnar,
þar sem talaö er um aö verölags-
og peningalaunahækkanir 1.
mars 1979 veröi ekki meiri en 5%.
Aö leitast veröi viö aö ná verö-
bólgunni niöur fyrir 30% I árslok
1979, ogaö visitöluviölniöun launa
verfá breyttfyrir 1. mars 1979. En
gert er ráö fyrir þvi aö vlsilölu-
nefnd skili tíllögum hér aö lútandi
fyrir 15. febrúar á næsta ári.
Sagöi Jón, aö þaö færi eftir þvi
hvernig aö þessum málum yröi
staöiö hvernig tiltækist meö
framhaldiö. En hér væri um
ógeröa hluti aö ræöa, og þvi væri
best aö hafa sem fæst orö þá.
„Þaö er ekki nein afgerandi
brfeyting í rétta átt, sem gerist
meö þessum aögeröum”, sagöi
Jón Sigurösson, „en ég vil nú
meina, aö þær auki þó ekki á þann
vanda sem viö blasir”.
Fatlaöir eiga tiltölulega
greiöan aögang aö Sólheima-
safninu sem er allt á einni
hæö. Sjá bls. 3.
Myndir Róbert
Flugslysið á
Sri Lauka
Enn
ekki
ákveðið
hvar
„svarti
kass-
inn”
verður
opnaður
AM — „1 sem stystu máli má
segja ab alit hafi staöiö fast,
hvaö rannsókn flugslyssins á
Sri Lanka varöar,” sagöi Agn-
ar Kofoed Hansen fiugmála-
stjóri I viötali viö Timann I
gær.
Agnar sagöi aö enn heföi
ekki veriö ákveöiö hvert senda
skyldi „svarta kassann” úr
DC-8 þotunni en ákvöröun um
þaö er I höndum yfirvalda á
Sri Lanka. Heföi þó veriö rekiö
á eftir rannsókninni af Is-
lenskum flugmálayfirvöldum,
Oryggismálastofnun Banda-
rikjanna og fleiri aöilum. Agn-
ar sagöi aö ekki yröi lesiö af
ritanum I kassanum nema á
fáum stööum I heiminum og
sem fyrr segir heföu yfirvöld á
Sri Lanka ekki enn gert upp
hug sinn I þvl sambandi.
Spurningu blaösins um þaö
hvort Islensk flugmálayfirvöld
heföu i huga aö láta fara fram
athugun á öryggisbúnaöi og
ástandi ýmissa flugvalla I
fjarlægum löndum, sem Is-
lenskar vélar eiga leiö um
svaraöi flugmálastjóri á þá
lund aö vitaö væri aö I ýmsum
hlutum heims væri ástandiö
ekki alltaf eins og best yröi á
kosiö en meö sllku væri fylgst
eftir því sem tilefni gæfist en
ekki væri 1 ráöi nein allsherjar
úttekt þess eölis.