Tíminn - 30.11.1978, Side 3

Tíminn - 30.11.1978, Side 3
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 3 verslana I desem- ber... „Nú er hlákan komin — OG VIÐ VONUM AÐ HÚN HALDI ÁFRAM” Námsmenn í Bergen: tillögum okkar, aö því veröi ml slegiö föstu i lögum, aö um- framfjárþörf námsmanna veröi aö fullu briiuö meö lánum Ur sjdönum....” Krefja námsmenn fjárveit- ingavaldiö um úrbœtur á þessu meö fjárveitingum til LIN, þvl aö svikum veröi ekki tekiö há- vaöalaust. HEI — tslenskir náms- menn i Bergen, segja i nýlegri fréttatilkynn- ingu, að lögbrot rfkis- valdsins varðandi út- hlutun námslána und- anfarin ár, verði ekki að sækja útibú Borgarbókasafnsins í Sólheimum lengur liðin. Þá minna námsmennirnir i Bergen á, aö i mai 1976 hafi nd- verandi menntamálaráöherra, undirritaö minnihlutaálit frá menntamálanefnd Alþingis og i haft framsögu fyrir þvi. Þar hafi sagt orörétt m.a.: ,,....1 ööru lagi felst þaö meginatriöi I SJ —A undanförnum árum hefur smátt og smátt veriö unniö aö þvi aö gera Utibú Borgarbókasafn Reykjavikur aö Sólheimum 27 sem aögengilegast fötluöum og vill forstööumaöur safnsins, stjórn þess og starfsfólk hvetja fatiaöfólk til aö notfæra sér þessa aðstööu, koma i og nota safniö. Skábraut hefur veriö komiö fyrir viö inngöngudyr Sólheima- safnsins. Rétt utan viö aöaldyrn- ar er bllastæöi merkt fötluöum. Oöru snyrtiherbergi hefur veriö breytt i þaö horf, aö nú geta fatl- aöir notaö aöstööuna. Bókahillur eru þvi miöur of háar til þess aö hægt sé aö ná i þær efetu úr hjóla- stól, en starfsmenn eru alltaf reiöubúnir til aöstoöar. Auk útibúsins i Sólheimum eiga fatlaöir greiöan aögang aö lestrarsal aöalsafnsins, Þing- holtsstræti 27 (á horni Þingholts- strætis og Skálholtsstigs). Þaöan eru bækur ekki lánaöar út, heldur er um aö ræöa lestur á staönum. Þar eru rúmlega 20 þúsund bæk- ur, timarit og dagblöö. Vissulega er oft erfitt aö fá bilastæöi þarna I nágrenninu, en engar tröppur hindra inngang, og snyrtiaöstaöa er fyrir fetlaöa. 36 sæti eru I les- sainum. 1 Sólheimaútibúinu eru rúm- lega 40 þúsund bækur. Auk þess stendur fótluöum þar allur safn- Afgreiðslu- timi Geröur Steinþórsdóttir varaformaöur stjórnar Borgarbókasafns skýrir frá umbótum á Sólheimaútibúi Borgarbókasafnsins. Henni á hægri hönd situr Elfa Björk Gunnarsdóttir borgarbókavöröur, aörir á myndinni eru úr stjórn safnsins og Sjálfsbjargarfélagar Tfmamynd Róbert Starfsfólk útibús Borgarbókasafnsins i Sólheimum er alltaf reiðubúið að aðstoða fatlaða sem notfæra sér aðstöðuna á safninu. Enda hefur húsnæði safnsins verið sérstaklega breytt fyrir þessa aðila. Vi......■■■■ ------- kostur Borgarbókasafnsins til boöa. Þar kemur pantanaþjón- ustan til. Sé bókin i annarri deild, er hún pöntuö fyrir viökomandi og hann sækir hana, þegar hún kemur aftur inn i safniö eöa hann fær hana senda heim. A s.l. ári voru 5.424 bækur sendar heim til fattaöra og aldraöra frá þessari deild, sem er kölluö „Bókin heim”. önnúr útlán frá útibúinu voru 173.369 bækur. Þá annast Sólheimaútibú Borgarbókasafnsins hljóöbóka- þjónustu fyrir allt landiö. Hún þjónar 280 einstaklingum sem flestir fá hljóöbækur sendar heim. Auk þess fá 20 stofnanir (sjúkrahús, elliheimili, bókasöfn) hljóöbækur sem svo þjóna aftur óþekktum lánþegafjölda en gera má ráö fyrir aö séu um 300 manns. Búiö er aö teikna nýtt aöalsafn- hús Borgarbókasafns i nýja miö- bænum I Kringlumýri. Þar verö- ur svo um hnúta búiö aö fatlaöir geta fariö upp á eigin spýtur um allt húsiö. Fyrirhugaö er einnig útibú Borgarbókasafns i félagsheimili viö Geröuberg I Breiöholti III, sem senn veröur fariö aö byggja. 1 Arbjarhverfi hefur einnig verffi teiknaöur viöbyggingarmöguleiki fyrir útibú frá safninu viö félags- miöstööina sunnan Rofabæjar. A þessum stööum báöum veröur fullt tillit tekiö til fatlaöra. Reglum sauðfjár- veikivarna slælega framfylgt — I Rangár- vallasýslu HEI — Sýslunefnd Rangár- vallasýslu geröi nýlega á fundi sinum samþykkt um aö skipa þriggja manna nefnd, sem hafi þaö sérstaka verkefni aö kanna framkvæmd á sauö- fjárveikivörnum i héraöinu og koma meö tillögur til úrbóta i þeim efnum. Skal nefndin starfa I samráöi viö dýra- lækna og fulltrúa sauöfjár- veikivarna i sýslunni og hafa lokiö störfum og lagt tillögur slnar fyrir næsta regluiegan sýslufund. 1 nefndina voru kosnir: Eyj- ólfur Agústsson, Hvammi, Magnús Sigurlásson, Miökoti og Ólafur Sveinsson, Stóru- mörk. A fundinum uröu miklar umræöur um þessi mál og þótti mörgum aö reglum sauö- fjárveikivarna frá i haust heföi veriö slælega framfylgt hvaö varöar flutning á slátur- gripum, hreinsun flutninga- tækja o.fl. Bent var á geig- vænlega hættu i sambandi viö fiutning og meöhöndlum sauö- fjár, og talið aö enn fyndust þeir, sem skildu ekki mikil- vægi þess aö fara eftir laga ákvæöum er aö þessu lúta, og virtu þau þvi aö vettugi. Afgreiöslutimi verslana I desembermánuöi, samkvæmt reglugerö um afgreiöslutfma verslana I Reykjavlk frá 1971 og kjarasamningi viö versl- unarmenn frá 22. júni 1977, má vera sem hér segir: 2. des. til kl. 16.00 9. des. til kl'. 18.00 16. des. til kl. 22.00 23. des. til kl. 23.00 A aöfangadag jóla, sem nú er sunnudagur, mega sölu- turnar vera opnir til kl. 13.00. Á gamlársdag, sem nú er einnig sunnudagur, mega söluturnar vera opnir til kl. 13.00. Fyrsta vinnudag eftir jól skal afgreiöslutimi hefjast kl. VS — Þá hefur veöurfariö breytt um svip, i bili aö minnsta kosti. Um helgina var sýnt, aö veöur- breyting væri I aösigi, og á mánu- daginn varö breytingin auösærri svo aö segja meö hverjum klukkutimánum sem leiö. Þegar Timinn haföi tal af Einari Svein- bjarnarsyni, bónda aö Ystaskála undir Eyjafjöllum, um kl. 18 á mánudag, sagöi Einar, aö þar væri komiö hlýviöri meö litils háttar rigningu, en vindur færi vaxandi. Um kvöldiö var svo hvassviörioghin verstafærö viöa um suö-vestanvert landiö, eins og kunnugt er af fréttum. Tfminn náöi i fyrradag tali af Einari Sigurjónssyni hjá Vegagerö rfkisins á Selfossi og spuröi hann um færi á vegum á &iöurlandi en þar var kominn meiri snjór en algengt er aö komi þar um þetta leyti árs. Einar Sigurjónsson sagöi m.a.: — Þaö er heilmikil hláka hér I dag, og er búiö aö rigna mikiö siöan i gær. Samt er mikill snjór ennhér um slóöir, enda var hann bæöi mikill og jafnfallinn, og var farinn aö tefja fyrir samgöngum hér. — Þaö varö aldrei verulega hvasst i gærkvöldi, heldur aöeins strekkingsvindur og rigning, og I dag er ekki nema kaldi. Um þaö leyti sem frétttrvoruaö berast af hvassviöri á Suö-Vesturlandi, i gær mátti heita aö logn væri hér. Þeir vegir, sem mokaöir voru, eru aö veröa auöir, og viö höfum aö mestu sloppiö viö vatnselg, sem stafar vafalaust af þvi aö jöröin er svo þiö undir snjónum. Þaö munar gifurlega mikiu. þegar allir skuröir og lækir eru þföir til þessaö taka viö vatninu. — Þetta hefur enn sem komiö er veriö jöfn og góö hláka, sem fer ekki aö meö neinu offorsi. Þá náöi Timinn einnig taii af Guöbjarti Jónssyni hjá Mjólkur- búi Flóamanna á SelfossL Guö- bjartur var fyrst spuröur, hvernig mjólkurbilum heföi gengiö aö komast leiöar sinnar aö undan förnu. Svar hans var á þessa leiö: — Bilunum hefur gengiö alveg sæmilega, en annars er búiö aö vera ákaflega þungfært, einkum i Flóanum og efri sveitunum hér, m.a. i Gri'msnesinu. Þaö hefur hlánaö miklu meira hér austur undan, i Rangárvallasýslunni, og bilunum hefur gengiö vel þar i dag. Þeir komu austan yfir Mýr- dalssand I nótt — komu til Vikur klukkan þrjú eftir miönætti — og þaö gekk alveg þolanlega. En þetta gekk illa fyrir helgina. Þaö var leiöindafærii' Landbrotinu, og ófært á nokkra bæi i Skaftártungu og Siöu. Þaö er mjög óvenjulegt, aö snjóalög séu svo jöfn hér á Suöur- landi, aö hvergi séu úrtök, alla leiö austan frá Núpsstaö og vestur á Hellisheiöi. En mér fannst samt, aö snjórinn væri mestur i Flóanum, einkum þegar nær dró snjónum, og svo uppi i Grimsnesi og Laugardal, en aftur á móti var minni snjór i Hreppun- um. Þetta er alltaf dálitiö mis- jafnt, og fer eftir þvi af hvaöa átt hann snjóar. En nú er hlákan komin, og viö vonum aö hún haldi áfram.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.