Tíminn - 30.11.1978, Qupperneq 7

Tíminn - 30.11.1978, Qupperneq 7
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Sii'ÍSÍÍ! Rangt stöðu mat Þegar hugsaö er til þeirrar baráttu sem samvinnumenn háöu viö kaupmannavaldiö 1 upphafi, kemur upp i hugann þvilfk þróunhefuroröiösiöanog sii mikla breyting sem oröiö hefur á þjóöfélaginu. Þessi barátta i upphafi samvinnuhreyfingarinnar á sér ýmsar hliöstæöur I sögu okkar og mannkynssögunni yfirleitt. Þetta er sagan af einstaklingum sem alltaf hafa veriö i fjöld- anum og gengiö hafa þversum á rikjandi ástand og ekki getaö sætt sig viö óréttlæti. Raunar er þetta dtki svona einfalt. I þessu tilviki geröist þaö tilaö myndaekki þannig, aö einhverjir þingeyskir bændur fengju allt i einu hugdettu þegar þeir voru aö éta fábreytta soöningu sina og stykkju á fætur og hrópuöu yfir konu sina og börn: NU þurfum viö endilega aö stoftia kaupfélag. Þannig ganga störf brautryöjendanna ekki fyrir sig þegar um er aö ræöa aö breyta harösviruöu rikjandi kerfi. Störf brautryöjandans sem breyta vill kerfinu eru þannig vaxin aö löig þróun hefur átt sér staö áöur en til átaka kemur. Þeir einir standa aö lokum eftir i vfglinunni sem reiöubúnir hafa veriö aö brenna allar brýr aö baki sér. Þessir einstaklingar veröa aö gera sér ljóstaöþeir eru ekki einungis aö leggja afkomu sina aö veöi, heldur veröa þeir aö reikna meö þvi sama fyrir fjölskyldur sinar og vandamenn. Hér á landi hafa þessar fórnir þó yfirleittekki náö lengraen til jaröneskrapisla. Annarsstaöar i heiminum hafa menn goldiö meö lifi sinu i milljóna tali fyrir hugsjónirsem tnlaö hefur veriö á. Jafnvel enn I dag , á seinni hluta tuttugustu aldar, er veriö aö lifláta menn og^pynta fyrir skoöanir sinar og réttlætis- kennd. Þetta gerist jafnvel I löndum sem náö hafa verulega háu stigi i svokallaöri siö- menningu, sé miöaö viö fyrri tima. Hér er I upphafi drepiö á þessar staöreyndir, vegna þess aö hugsjónir eru ekki varan- legt ástand. Annaö hvort endur- nýjast þær eöa staöna. Ef talaö er um Islensku samvinnuhreyfinguna, þá má meö nokkrum sanni segja aö hvort tveggja hafi átt sér staö. Annars vegar hefur hiln hlaupiö út undan sér og ef til vill tengst vafasömum aöilum i þióö- félaginu. Hins vegar hefur nUn staöiö sig vel. Dæmi um þaö sem samvinnu- hreyfjngin hefur unniö af skynsémi er starfsemi hennar á Akureyri. Þessi starfsemi er gott dæmi um þaö hvernig hægt er aö halda efnahagslifi eins bæjarfélags i jafnvægi. Þaö má segja aö vegna þessarar starf- semi, hafi Akureyringar aldrei beygt sig algjörlega undir neysluæöi siöustu áratuga. Þaö þarf ekki annaö en aö ganga um götur Akureyrar og spjalla viö fólkiö, til þess aö finna stórum meira jafnvægi i andrUms- loftinu og hugum manna, en til aö mynda á kappakstursbraut- um Reykjavikur. Þó auövitaö sé ekki hægt aö sanna þaö þá bentir allt til þess, aö þarna sé um aö ræöa vald samvinnuhreyfingarinnar á atvinnulifinu, en ekki danskt erföagóss. Jafnvel þó aö mikill einka- rekstur sé rekinn viö hliö sam vinnurekstrarins á Akurey ri þá hefur hann oröiö a ö taka nokkurt miö af þessu jafn- vægi. Þvi jafnvægi sem menn gáfu lltiö fyrir á hátindi lifs- gæöakapphlaupsins, en eru nU aösjá betur og betur, aö er ekki einungis efnahagsleg nauösyn, heldur miklu fremur félagsleg og andleg forsenda þess, aö maöurinn geti lifaö æviskeiö sitt án linnulausrar streitu sem mörg velferöarþjóöfélög Vesturlanda eru nú aö kikna undan. Þegar Akureyrardæminu er sleppt, þá má segja aö samvinnuhreyfingin hafi náö misgóöum tökum á hlutunum. Stærsta kaupfálagiö, Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis, viröist ekki hafa náö þeim tökum á Reykjavik sem nausynlegt heföi veriö. Þess má þó geta, aö . um margra ára skeiö háöi þetta kaupfélag harö- sviraöa baráttu viö kaup- mannavaldiö og hélt örugglega niöri vöruveröi á höfuö- borgarsvæöinu um áraraöir. En þarna hefur þaö gerst eins og vlöar i samvinnuhreyfing- unni aö ekki hefur veriö staöiö nógu vel á veröinum. Kaup- félagiö I Reykjavlk hefur ekki náö neinum teljandi áhrifum á öörum rekstri en versluninni. Og meira aö segja þar hefur ekki tekist aö fylgja þeirri þróun sem oröiö hefur. Einka- framtakinu hefur tekist aö koma upp öörum verslunar- háttum sem veröa þess vald- andi, aö þrátt fyrir lágt vöru- verö samkvæmt verökönn- unum, gengur margt fólk i dag framhjá búöum kaupfélagsins til aö versla i stórmörkuöum borgarinnar. Kaupfélagiö i Reykjavik stofnaöi fyrstu kjörbúö landsins, en þaö opnaöi ekki fyrsta stórmarkaöinn. Og nú fyrst stendur til aö stofna markaö, en þá er þróunin kannski enn hlaupin fram hjá kaupfélaginu. Þessi tvö dæmi Ur samvinnu- hreyfingunni eru raunar ekki heiöarlega valin. Hinn pólitiski bakgrunnur hefur ekki veri nefndur en þar liggur auövitaö kjarni málsins. Fyrir utan rekstur kaup- félagsins I Reykjavik, rekur sambandiö þar mikla starfsemi aöra. Samanlagt er þessi starf- semi ekki lltill hluti af athafna- lifi Reykjavikur. Þrátt fyrir þetta hefur sambandiö ekki náö neinum mótandi tökum á Reykjavik. Þarna er komiö aö dálitlu feimnismáli. Þeirri staöreynd, aö til þess aö ná valdi á efnahagslifi gildir ekkert annaö', en aö hinn pólitiski bakgrunnur sé traustur. 1 Reykjavik hafa þeir tveir pólitlsku aöilar, sem standa aö kaupfélaginu og sambandinu, aö ööru leyti ekki boriö gæfu til þeirrar samstööu, sem er frum- forsenda þess aö árangur náist. Þar fyrir utan er svo sú staö- reynd, aö gamla kaupmanna- valdiö hefur stjórnaö Reykjavik i hálfa öld. Pólitisk tortryggni og flokka- skak hefur svo I ofanálag oröiö til þess, aö ekki hefur náöst nein veruleg samstaöa um sameigin- legar aögeröir verkalýös- hreyfingarinnar og flokks- hennar og samvinnuhreyfingar- innar og þess flokks sem aö henni stendur. Þarna hefur oröiö óvinafagnaöur eins og á mörgum öörum sviöum og auövitaö hefur útkoman oröiö sú, aö litli maöurinn hefur goldiö þessa fyrst og fremst. En á meöan bræöravig hafa stööugt átt sér staö, hefur peningavald einkaframtaksins getaö mataö krókinn I sæmilegu næöi. Þaösem sagt hefur veriö hér aöframan er raunar hálfgeröur formáli fyrir þvi efni sem þessi grein á aö fjalia um. Stjórnmálaflokkar eru auövitaö fyrir hendi vegna þess, aö fólk meö einhverjar vissar skoöanir safnast undir merki þeirra. Annaö kemur þarna raunar til, sérstaklega á seinni áratugum. Þaö eru i vaxandi mæli persónulegir hagsmunir sem reka menn undir merki flokkanna. Aöur fyrr voru þessir hags- munir meira sameiginlegir .fjöldanum. Maöur starfaöi gjarnan i flokki vegna þess aö hann haföi samábyrgt hugarfar gagnvart þeirri stétt eöa hags- munahóp sem hann tilheyröi. A seinni árum hefur þetta veriö aö breytast mjög mikiö. Flokkar ná nú i æ rikara mæli Hrafn Sæmundsson tökum á fólki vegna eigin hags- muna þess. Gegnum valdakerfi sitt og oft aöildar aö rikisstjórn og atvinnurekstri er komin I gang veruleg fyrirgreiöslu- pólitlk, sem færir stjórnmála- baráttuna af þvi plani aö reka þjóöfélagiö af. einhverri skynsemi, i þaö aö forustumenn stjórnmálaflokkanna eru nú oft daginn langan aö hugsa um atkvæöaveiöar gegnum einhverja fyrirgreiöslu. Þetta þekkja allir, hvort sem þeir vilja viöurkenna þaö eöa ekki. Raunar eru islenskir stjórnmálaflokkar komnir ákaf- lega mislangt I þessari þróun en enginn þeirra er alsaklaus af þessu og sumir viröast eiga lif sitt nær eingöngu undir fyrir- greiöslupólitikinni. Auövitaö eiga stjórnmála- flokkar aö berjast fyrir hags- munum þeirra sem undir merkjum þeirra ganga. En fyrirgreiöslupólitikin er komin á þaö hátt stig, aö hún er farin aö standa I vegi fyrir allri skyn- samlegri þróun i þjóöfélaginu. Þaö var minnst á þaö áöur, aö ef til vill heföi þróunin hlaupiö fram hjá samvinnumönnum hvaö varöar verslunarhætti. Sannleikurinn er sá aö samvinnuverslunin sker sig ekki lengur neitt afgerandi úr annarri verslun. Þarna hefur þaö gerst, aö i timans rás hefur oröiö stöönun. Þaö viröast ekki vera lengur neinir i fjöldanum sem risa upp meö nýjar hugmyndir og eru reiöubúnir aö berjastfyrir þær. Sá hugur sem samvinnuversluninni var ýtt úr vör meö noröur I landi fyrir fjöldamörgum árum, er aö deyja út meö nokkrum hópi af heiöarlegu fullorönu fólki úr samvinnu-og verkalýös- hreyfingunni. Og þarna viröist engin endurnýjun hafa átt sér staö. Þó aö þaö sé á ööru plani, þá er aftur komin upp sú staöa i verslun á tslandi, aö kaupmannavaldiö er oröiö nokkuö einhuga og hefur komiö séruppnokkurri samstööu gegn litla manninum i þjóöfélaginu, einsog var áöur en frumherjar samvinnuhreyfingarinnar risu upp gegn einokunarvaldinu á slnum tlma. Fólk fer ekki lengur frekar inn ftaupfélagiö en verslun einkaframtaksins,, nemaþar sem kaupfélögin sitja ein aö versluninni. Þaö eru sömu vörurnar á svipuöu veröi. Þaö er engin tilraun gerö til þess aö hafa áhrif á neysluvenj- ur fólksins eöa þaö aö gerö sé tilraun meö nýjar leiöir I inn- flutningi. Samvinnuverslunin viröist ekki hafa neina sérstööu isambandi viö innkaupsverö er- lendrar vöru, sem allir vita aö er meö verulega óeölilegum hætti. Þeir aöilar sem hér hafa brugöist eru samvinnuhreyf- ingin og verkalýöshreyfingin. I báöum tilvikum hefur veriö um stöönun aö ræöa. I samvinnuhreyfingunni lýsir þessi stöönun sér i þvi aö hún hefur gengist undirrikjandi lög- mál i verslun og viöskiptum aö stórum hluta. HUn hefur ekki lengur neina verulega sérstööu á þessum sviöum. Þaö má segja aö samvinnuhreyfingin hafi tekiö upp þær aöferöir sem nú eru rikjandi i þjóöfélaginu. Hinsvegar hefur verkalýös- hreyfingin fariö ööruvfci aö. HUn hefur aö sáralitlu leyti breytt starfsaöferöum sinum frá þeim timum, þegar hún stóö I sinni frumherjabaráttu. Verkalýöshreyfingin viröist ennþá aö einhverju leyti standa I þeirri trú aö peningar séu undir kodda atvinnurekenda og annarra peningamanna. Auövitaö er flestum ljóst aö gróöi atvinnurekenda og peningamanna felst i þvi gagn- stæöa. 1 óöaveröbólgu og neikvæöum vöxtum banka- kerfisins, er þaö skuldasöfnun sem arövænlegust er. Meöan allt rúllar þannig, þá ná peningamennirnir gróöanum út úr kerfinu á þennan sérkenni- lega hátt. i þvi þjóöfélagi sem viö búum i núna, er þaö aögangurinn aö peningunum sem skapar gróöann. Forusta verkalýöshreyfingar- innar hefur ekki boriö gæfu til þess aö skilja þaö þjóöfélag sem viö búum i. Hún hefur ekki haft hugrekki til aö horfast i augu viö þær staöreyndir aö veröbólgu- hugsunarhátturinn hefur náö langt inn I raöir hennar. Hún viröistekki hafá neinn hug á þvi aö skilgreina veröbólguþjóö- félagiö og vinna samkvæmt þvi. Verkalýöshreyfingin og samvinnuhrey fingin hafa staönaö. Þaö eru engir menn i fjöldanum lengur sem hafa hugarfar gömlu þingeysku bændanna eöa frumherja verka- lýöshreyfingarinnar sem fengu nýjar hugmyndir og voru reiöu- búnir aö berjast fyrir þær og leggja allt aö veöi. Forustumenn þessara sterku hagsmunasamtaka viröast vera nokkuö ánægöir meö ástandiö sem nú rikir. Sú skoöun þeirra er rangt stööumat. Eyjar og sjór, öl og gam- an. Ási í Bæ: Skáldað í skörð- in. Iðunn, Rvík. 1978. 200 bls. Aö lestri þessarar bókar lokn- um hugsaöi ég meö mér: Bókin heföi alveg eins máttheita: Asi i Bæ, endurminningar. Eftir á aö Eyjar og sjór, hyggja kemur slikt nafn þó varla til greina. Bókin hefur aö vlsu aö geyma endurminningar, en alls ekki i heföbundnum stil. Hér er aö finna mannlifslýsing- ar, endurminningar, frásagnir af sjó og landi, aö ógleymdum ótal gamanmálum, sem höfund- ur hefur annaö hvort upplifaö sjálfur eöa haft spurnir af. Bókin hefst um Móöuharö- indin, meö frásögn af forfeörum höfundar. Siöan vikur sögunni til Eyja og eftir þaö er frásögnin aö mestu bundin Eyjum og Eyjalffi. Skemmtilegar lýsingar eru á lifi strákanna i Eyjum snemma á öldinni, leikjum þeirra og ævintýrum. Sjó- mennskan á einnig sitt rúm og eru margar þær frásagnir fróö- legar. Þar sem sagt er frá fiski- róörum, vertiöum og starfinu þar viö kemur fram mikill fjöldi örnefna og heita á verkfærum og tækjum auk oröa, sem notuö voru viö ýmis vinnubrögö. Þar ætti þessi bók aö geta oröiö góö heimild I framtiöinni, enda höf- undur gjörkunnugur efni sinu. Otal samtimamenn og vinir eru nefndir til sögu og er frá- sögnin af mörgum þeirra eftir- minnileg. Aburöirnir standa I ljóma minninganna og höfundi fer vel aö segja frá. Margar frá- sagnir mætti nefna, þar sem lýst er kátlegum atvikum og bókmenntir öl og garaan skemmtilegum „karakterum”. Ég vil aöeins benda á frásögn- ina af leikþættinum, þegar „Gölli Valdason” birtist óvænt, haföi fariö dyravillt og stal sen- unni. Einnig eru frásagnirnar af róörunum meö Tóta formanni mjög skemmtilegar. Og ekki má gleyma sögunum góöu af Hjörtþóri Hjörtþórssyni. En bókin er ekki tómt grln og gaman. Upprifjun Asa á sjúk- dómi þeim, sem olli honum ævi- langi fötlun er óneitanlega blandin nokkurri beiskju, og oft gætir sárs trega þegar sagt er frá örlögum góöra vina og frænda. Samverustundir meö góöum vinum rifjar höfundur einnig upp. Hann segir skemmtilega frá kynnum sinum af Steini Steinarr, Oddgeiri Kristjánssyni, Arna úr Eyjum og mörgum fleiri. Asi I Bæ á létt meö aö skrifa. Frásögn hans er alltaf full af fjöri og gáska og málfariö hressilegt og hispurslaust. Inn á milli er svo skotiö visum og öör- um tækifæriskveöskap, sumu eftir Asa sjálfan, ööru eftir aöra. Vestmannaeyingar hafa vafalltiö mikiö gaman af þess- ari bók, en ég hygg þó aö allir þeir, sem yndi hafa af hressileg- um sögum, sjávarlööri og sprútti muni lesa hana sér til mikillar ánægju. Arni Elfar myndskreytti bók- ina og eru teikningar hans i fullu samræmi viö textann. Otgefandi er Iöunn og er bók- in vel úr garöi gerö. Jón Þ. Þór.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.