Tíminn - 30.11.1978, Síða 10

Tíminn - 30.11.1978, Síða 10
10 i'lMSiií Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Kef lavík Blaðbera vantar frá 1. desember n.k. i vesturbænum. Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima: 92- 1373. Sóla&ir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBlLA. BARÐINN ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 Póst- og símamálastofnunin Stöður UMDÆMISVERKFRÆÐINGA i umdæmi II (aðsetur á ísafirði) og umdæmi IV (aðsetur á Egilsstöðum) eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. Tilboð óskast i ibúðarhúsið að Sólbrekku 3 Húsavík, sem er einbýlishús á einni hæð með bilskúr og fleira i kjallara. Tilboðsfrestur er til 10. desember n.k. Réttur er áskilinn til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar eru veittar i simum 96-41477 (á daginn) og 96-41620 (eftir kl. 17.30) Umsóknarfrestur um stöðu yfirmanns fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavikurborgar, auglýsist hér með framlengdur til 10. desember n.k. Menntunarskilyrði er próf i félagsráðgjöf. Upplýsingar um stöðuna veitir félags- málastjóri. v_______________________________________J Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 •->-Á Fjármálaráðuneytið launadeild Breytt símanúmer Frá og með 1. desember 1978 verður sima- númer launadeildar fjármálaráðuneytis- ins 28111 „KR var langvin- sælasta liðið í keppninni og Hudson vinsælasti leikmaðurinn” segir Birgir Guðbjörnsson —KR vann alls staðar hug og hjörtu áhorfenda sagði Birgir Guðbjörnsson er við spjölluðum við hann um Ir- landsferð KR-inga um síðustu helgi. — John Hudson var tvímælalaust vinsælasti maður mótsins og ætlaði bók- staflega allt um koli að keyra á áhorfendapöllunum I hvert sinn þegar John skoraði. — John skoraði að meðai- tali 35 stig í leik og var í geysimiklu „stuði" þarna úti. KR hefur f jórum sinnum áður tekið þátt í þessu móti en aldrei gengið nærri því eins vel og nú,sagði Birgir. — Þetta var annars geysilega strembiB prógramm hjá ökkur. — ViB lékum þrjá leiki á laugardag- inn og siBan tvo á sunnudag og þetta voru allt leikir i fullri lengd og maBur var alveg útkeyrBur eftir mótiB. Fyrsti leikurinn var gegn FIAT Coventry og töpuöum viB þeim leik meB 12 stiga mun 70:82, en viB vorum yfir lengst af i leiknum. — SIBan lékum viB gegn efsta liBinu I irsku deildinni og unnum 'þá nokkuB örugglega 79:69 eftir skemmtilegan leik. SiBasti leikurinn á laugardag var svo gegn Paisley — skosku liöi og þá unnum viö stórt 92:74 og átti allt liöiö stórgóBan leik. — Þar meB vorum viB komnir I undanúrslit. — A sunnudeginum lékum viB fyrst gegn Doncaster Zebart sem er langbesta liBiB i Englandi og þeir hafa tvo Bandarlkjamenn I liBinu eins og FIAT Coventry. — Doncaster vann okkur 84:75, en leikurinn var lengst af mjög jafn, sagöi Birgir. — I leiknum um 3. sætiB lékum viB gegn Boroughmuir frá Skot- landi en þaB liB sló t.d. NjarBvik út úr Evrópukeppni bikarhafa á sinum tima. — Nú, viö unnum þetta liö meö 83:79 eftir aö hafa náB mjög góöri forystu fyrr i leiknum. — í heildina var þetta ákaflega skemmtileg ferB aö öllu leyti — Birgir GuBbjörnsson dálitiB strembin en árangur okk- ar ýtir vafalítiö undir okkur í ís- landsmótinu sem nú er I fullum gangi. — ÞaB má lika geta þess aö okkur hefur veriö boöin þátttaka i móti á vegum Doncaster Zebart i janúar og ég tel ekki óllklegt aB þvi boöi veröi tekiö. —SSv— Við förum með alla okkar bestu leik- menn til íslands — segir Jupp Derwall, einvaldur v-þýska landsliðsins, sem leikur i Reykjavík 27. mai ★ Landsliðið fer i keppnisferð til Bandarikjana og Bermuda — Við munum fara með alia okkar sterkustu leik- menn til Islands, sagði Jupp Derwall, hinn nýi landsliðseinvaldur V-Þjóð- verja í knattspyrnu í stuttu viðtali fyrir stuttu í v- þýska blaðinu „Bild". V- Þjóðverjar ieika á Laugar- dalsvellinum 27. maí 1979, en þá eru 19 ár síðan , þeir komu hingað með sitt sterkasta landslið og sigr- uðu 5:0. Pétur Pétursson og félagar hans I landsliöinu fá nóg verkefni næsta sumar ÞaB veröur nóg aö gera hjá landsliBsmönnum Islands i knatt- spyrnu næsta sumar, þar sem fyrirhuga&ir eru 9 landsleikir — þar af 5 á Laugardalsvellinum. Islenska landsliBiö leikur fyrsta landsleikinn næsta sumar 22. mai i Sviss — gegn Svisslendingum i Evrópukeppni landsliBa. Siöan koma Svisslendingar hingaö og leika á Laugardalsvellinum 9. júnf. Finnár koma hingaö og leika i Laugardalsvellinum 1. ágúst. Hollendingar veröa einnig á feröinni, þegar þeir leika á Laug- ardalsvellinum 5. september i Evrópukeppni landsliöa. A-Þjóö- verjar koma hingaö 12. september og leika þá I sömu keppni. SiBasti Evrópuleikur ts- lendinga veröur sföan 10. október gegn Pólverjum í Póllandi. Keppnistfmabilinu veröur þá ekki lokiB hjá landsliösmönnum okkar, þvi aö fyrirhuguö er keppnisferö til Bandarikjanna og Bermuda i nóvember. Þetta verö- ur hálfsmánaöar ferö og leiknir verBa tveir aukaleikir I Banda- rikjunum — gegn úrvalsliöum eBa félagsliöum. A þessu sést a& þaö veröur i mörg horn aö lita hjá landsliös- mönnum okkar —SOS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.