Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Heitar umræöur u Keflavikurflugvöll á Alþingi Kjartan Ólafsson: Þykir nú sæmandi að utanríkis ráðherra gangi með betlistaf fyrir erlenda rikisstjóm i — Látið litla fólkið á Suðurnesjum á Benedikt Gröndal: Alþýðubanda lagið stendur með Könunum A SS — Utan dagskrár i sameinuðu Alþingi i fyrradag kvaddi Kjartan Ólafsson (Ab) sér hljóðs vegna fréttar i rikisútvarpinu degin- um áður, þess efnis, að Benedikt Gröndal ut- anrikisráðherra hefði kallað til sin sendi- herra Bandarikjanna hér á landi til að mót- mæla ákvörðun Bandarikjastjórnar i þá veru, að hernum skuli óheimilt að ráða nema einn óbreyttan starfsmann fyrir hverja 5, sem láta af slikum störfum hjá hernum. Spurðist þingmaðurinn fyrir um sannleiks- gildi þessarar fréttar ,,en ég vil aðeins láta þess getið strax, að sé svo mót von minni, að hér sé rétt frá greint þá tel ég, að um sé að ræða hið versta hneyksli”. Benedikt Gröndal utanrlkis- ráöherra sagði fréttina rétta. Starfsmannastjóri varnarliös- ins lét m.a. varnarmálanefnd vita af ákvöröun Bandaríkja- stjórnar. Var þaö einróma skoö- un nefndarmanna, aö ef þessi fyrirskipun yröi framkvæmd hér, gæti hún valdiö ófyrirsjá- anlegri truflun á mannaráön- ingum hjá varnarliöinu. Vitnaöi ráöherrann i viöauka viö varn- arsamninginn frá 1951 og sam- komulagiö 1974, þar sem kveöiö er á um þaö, aö varnarliöiö skuli ekki gera ráöstafanir, sem hafi óheppileg áhrif á Islenskt efna- hagslif. Hjörleifur Guttormsson ibn- aöarráöherra sagöi útvarps- fréttina hafa komiö ráöherrum Alþbl. á óvart. Vegna þessa heföu þeir gert bókun I ríkis- stjórninni, þar sem segir m.a.: „Viö erum andvigir vinnu- brögöum og stefnu utanríkis- ráöherra I þessu máli. 1 staö þess aö fara bónarveg aö bandariskum stjórnvöldum telj- um viö aö bregöast eigi viö sam- drætti I vinnu á vegum hersins á Keflavikurflugvelli meö sér- stöku átaki til aö tryggja hlutabeigandi vinnu viö þjóönýt störf meö hliösjón af atyinnu- uppbyggingu á Suðurnésjum”. Ráöherra sagöi, aö þaö ætti aö vera Islendingum fagnaöarefni, aö Bandarlkjamenn hygöust draga úr starfsmannahaldi i herstöövum slnum. Þaö ætti aö stappa I menn stálinu til ab draga úr þeim efnahagslegu áhrifum, sem herstööin I Kefla- vlk heföi á islenskt atvinnullf. Kjartan ólaf ssonsagöist mót- mæla athöfn utanrikisráöherra harölega. Nú væri svo komiö aö þaö þætti sæma, aö utanrikis- rábherraeinsrikasta þjóöfélags veraldar gangi meö betlistaf fyrir sendiherra Bandarikjanna I Reykjavik og biöji hina er- lendu rikisstjórn, sem hér hefúr her sinn „aö skapa okkur þau atvinnutækifæri, sem islensk stjórnvöld á undanförnum árum viröast ekki hafa haft dug I sér til aö byggja upp oghafa máske ekki enn”. Benedikt Gröndai sagöi, aö ef Alþýöubandalagsmenn heföu skyndilega áhuga á efnahags- legum atriöum varnarliðsins, þá ættu þeir ab snúa sér aö stóru félögunum en ekki höggva aö „þessu litla fólki á Suöurnesj- um, meira eöa minna ógreindu verkafólki og iönaöarmönnum, sem eru i þessum hóp, sem hér um ræðir. (Gripiö fram i: Hvaöa stóru félögum?) Samein- uöum verktökum t.d.” sagöi ráöherra, aö þaö væri furðulegt, aö Alþýöubandalagiö skyldi standa meö Amerlkönum þegar hann væri aö reyna aö verja rétt þessa fólks og koma I veg fyrir óvæntan atvinnumissi þess „Hvaö á maöur ab halda þegar svona hringsniíningur er? Þiö standiö meö Amerikönum I þessu. Þiö viljiö, aö svona tillög- ur sem hér eiga ekkert erindi og geta oröiö til vandræða hér hjá okkur og ekkert annaö, þiö heimtiö aö þetta sé bara fram- kvæmt I hvellli, sem er alger- lega út i hött”. „Takiö þiö grósserana og braskarar.a, sem eru alltaf aö reyna aö gera sér Keflavikurflugvöll aö féþúfu, en látið þiö þetta fólk i friði...” ^Halldór As- grimsson hefur tekiö sæti á Al- þingi i fjar- veru Tómas- ar Arnason- ar fjármála- ráöherra sem er er- Stefán Guömundsson og Vilhjálmur Hjálmarsson: Hagsmunamál þjóðar- innar allrar — að stóraukin áhersla verði lögð á gæði og fullnýtingu sjávarafla Stefán Gubmundsson (F) og Vilhjálmur Hjálmarsson (F) hafa lagt fram á Alþingi tillögu tD þingsályktunar um aukna nýtingu I fiskvinnslu sem kvebur á um ab rlkisstjórnin i samrábi vib abila veiba og vinnslu sjávarfangs, hlutist til um aö gerb verbi hiö fyrsta könnun á þvl á hvern hátt megi sem best ná há marksnýtingu þess sjávarafla sem á land kemur. 1 greinargerö segja flutnings- menn m.a.: Þaö er öllum oröiö ljóst aö hafiö er ekki sá brunnur sem endalaust veröur ausiö úr. Þvi verbur aö leggja stóraukna áherslu á gæöi og fullnýtingu þess hráeftiis er þaöan fæst. Hvernig þaö nýtist sem úr haf- inu er dregið er ekki einkamál þeirra er aö veiðum og vinnslu starfa. Þaö er hagsmunamál þjóöarinnar allrar aö þar sé vel og skynsamlega aö staöiö. Meö tilkomu minni skuttogar- anna má segja aö um byltingu hafi verib að ræöa i meöferð á fiski. M.a. var þá byrjaö aö ísa fisk I kassa um borö I veiöi- skipum og flytja hann þannig til vinnslustööva I landi. Hér var stigiö skref I þá átt aö hafa gæöi hráefnisins sem þegar hefur sýnt ótviræöan árangur. T.d. er sllkur fiskur verðlagður 12% hærra en fiskur isaöur I stlur. A undanförnum árum hefur Stefán VDhjáimur. nokkuö veriö unniö aö endurbót- um I fiskiönaöi en þó hvergi nærri sem skyldi. Ljóst er aö mikiöfjármagn þarf aö koma til og aukiö skipulag veiöa og vinnslu. 1 skýrslu frá Þjóöhagsstofnun sem út kom i október 1977 og fjallar um afkomu frystihúsa segir m.a.: „Niöurstaöa þessarar athug- unar leiddi 1 ljós geysimikinn mun aö þvl er varðar nýtingu aflans. Þannig nam fram- leiöslan á frystum þorski á Vestfjöröum og Noröurlandi Framhald á bls. 21. Karl Steinar Guönason (A) talaði slöastur I þessari syrpu, þó hann væri ekki næstur á mælendaskrá. Sagöist hann bú- ast viö þvl, aö þaö væri skilning- ur stærsta hluta þjóöarinnar, aö Alþýðubandalagiö heföi fórnaö kröfunni um brottför hersins á grundvelli stjórnarsamstarfs- ins. Samkv. stjórnarsáttmálan- um væri utanrikisráðherra skylt aö halda óbreyttu ástandi á Keflavikurflugvelli „og þaö er þaö, sem Benedikt Gröndal er aögera meö sinum mótmælum. Og ég verö aö segja þaö, aö mér finnst þaö fyrirlitlegt sjónar- Framhald á bls. 8 Þingmenn Framsóknarflokks: Gerð verði áætlun um s framhald landgræðslu - þegar áætlunlnni frá 1974 lýkur I lok 1979 A Alþingi fyrir skömmu var lögö fram þingsályktunartillaga um áætlun um landgræöslu árin 1980-1985. Flutningsmenn eru 5 af þingmönnum Framsóknarflokks- ins, þeir Halldór E. Sigurösson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Þórar- inn Sigurjónsson, Páll Pétursson og Stefán Valgeirsson. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar aö fela rlkis- stjórninni aö láta gera áætlun um framhald landgræöslu þegar landgræösluáætlun þeirri sem tengd er þjóðargjöfinni frá 1974 lýkur I lok ársins 1979. Skal i áætlun þessari gera til- löguum þaö sem verja á til land- græðslu á timabilinu. Skipta skal fjármagninumDlieinstakra þátta i landgræöslunni svo sem gras- ræktar.skógræktar, vlsindalegra tilrauna og fleiri þátta er land- græöslu varöa. Enn fremur veröi athugað hvort I áætlun þessari á ekki aö tilgreina þau landssvæöi er for- gang eiga aö.fá I landgræöslu- áætlun. Aætlanageröinni verði bkiö i tíma svo hægt veröi aö taka tillit til hennar viö gerö fjárlaga fyrir áriö 1980. í greinargerð meö tillögunni segir: „Þegar islenska þjóöin minntist ellefu hundruö ára Halldór E. Þórarinn byggöar I landinu ákvaö hún aö gera þaö meö þvi aö verja veru- legri fjárhæö til aö bæta land sitt. 1 samræmi viö þennan vilja þjóöarinnarákvaö Alþingi á fundi' sinum á Þingvöllum aö verja 1000 milljónum króna til landgræöslu og landverndar á árunum 1974-1979. 1 þeirri ályktun er gert ráö fyrir sama verögildi árlega og áriö 1974. Ekki orkar þaö tvi- mælis aö þessi þjóöargjöf til landsins hefur haft tvlþætt áhrif. Hún hefur vakiö áhuga þjóöar- innár á þvi aö vernda og bæta landið og einnig hefur mikiö áunnist I landvernd og land- græöslu. Jafnhliöa þessum þátt- um hefur og margvisleg löggjöf veriösett til skipulegrar og skyn- samlegrar notkunar á landi og er komin til framkvæmda. Þrátt fyrir þaö aö vel hafi veriö aö verki staöiö og mikib hafi áunnist er ljóst aö mestu af þvi er á glæ kastaö ef fjárveiting til land- græöslu yröi nú felld niöur eins og tillagan frá 1974 gerir ráöfyrir og skipulegum framkvæmdum i landgræöslu yröi hætt. Tillaga þessi er þvl flutt til aö fá fram nýja viljayfirlýsingu Alþingis um fjárveitingu tU landgræöslu er nemi aö verögildi eigi lægri fjár- hæöen þeirriernúgildandi tillaga felur I sér og aö áfram veröi haldiö skipulegu landverndar- og landgræöslustarfi.” Páll Stefán

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.