Tíminn - 30.11.1978, Síða 15

Tíminn - 30.11.1978, Síða 15
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 15 ,,Nú kemur aö þvi erfiöa aöskýra þaö út fyrir mömmu minni af hverju ég lét ekki klippa mig”. DENNI DÆMALAUSI krossgáta dagsins Krossgáta 2920 1) Megurö — 5) Splk — 7) Bók 9) Fugl — 11) Fæði — 12) Eins — 13) Berja— 15) Söngfólk — 16) Grönn — 18) Gljáber — Lóörétt 1) Dulræn —2) Fylgteftir — 3) Röö — 4) Svik — 6) Kvartar — 8) Vond —10) Hljóöfæri — 14) Tunna — 15) Drykkur — 17) Stafrófsröö. Ráöning á gátu no. 2919. Lárétt 1) Orgeli — 5) Æla — 7) Tær — 9) Kór —11) Iö — 12) Me —13) Nit — 15) Mók — 16) Api 18) Hlóöir. Lóörétt 1) Ostinn — 2) Gær — 3) E1 — 4) Lak — 6)Frekar — 8) Æöi — 10) Omó —14) Tal— 15)Miö — 17) Pó — Leikrit vikunnar Kvöldið fyrir haustmarkað” í þýðingu Eliasar Mar Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 21.15 veröur flutt leikritiö „Kvöldiö fyrir haustmarkaö”- eftír Vilhelm Moberg. Þýöinguna geröi Ellas Mar, en leikstjóri er Klemenz Jónsson.Leikendur eru Gisli Halldjórsson, Guörún Þ. Stephensen, Margrét ólafsdóttir og Bessi Bjarnaéon. Flutningur leiksins tekur um fimm stundar- f jóröunga. Þetta er svonefndur „alþýöu- gamanleikur’ sem gerist i sveit i Stnálöndum I Sviþjóö. Magni er gildur bóndi, og Teresia, heima- sætan I Húlti, litur hann hýru auga. En ráöskona Magna kann aö snila snældu sinni og þegar hún kemst iham, tjáir engum aövera um uppistand. Útvarp í dag Höfundur kristin- dómsins Séra Gunnar Björnsson I Bolungarvik les i dag kl. 11.30 valda kafla þýöingar sinnar ó bókinni „The Founder of Christ- ianity’’ eftir enska nýjatesta- mentisfræöinginn C.H. Dodd einhvern fremsta guöfræöi- kennara nútimans. Dodd skrifaöi bókina meö þaö fyrir augum sér- staklega, aö hún yröi vel læsileg hverjum og einum. Hann var pró- fessor viö marga frægustu háskóla veraldar, svo sem Oxford Séra Gunnar Björnsson. á Engiandi og Harvard i Banda- rikjunum. Ein og nafniö bendir til, fjallar bókin um frelsarann Jesú Krist. Kaflarnir, sem fluttir veröa, ræöa sérstaklega um þær heimildir, sem okkur eru tiltækar um Krist, einkum guöspjöllin fjögur. í ljósi þeirra ræöir um þaö, hvers konar maöur Kristur hafi veriö og hvaö hann hafi einkum lagt áherslu á I * kenningu sinni. í dag Fimmtudagur 30. nóvember 1978 r Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanatilkynningar 1 Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. t Hafnarfiröi I sima, 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. frféilsugæzla ] Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik- vikuna 24. til 30. nóvember er i Garös Apóteki og Lyfjabúö- inni Iöunni. Þaö apótek, sem fyrrer nefiit annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Kvenfélag Hóteigssóknar. Fundurinn veröur þriöju- daginn 12.des. I Sjómanna- skólanum. Ath. breyttan fundardag. Stjórnin. Digranesprestakall: Basar kirkjufélagsins veröur i Safnaöarheimilinu viö Bjarn- hólastig laugardaginn 2.des. kl.2. Tekiö á móti munum á föstudag eftir kl.5 I Safnaöar- heilinu. Kvendfélagiö Seltjörn. Muniö jólafundinn þriöjudaginn 5.des. kl. 8. IFélagsheimilinu, Kvöldveröur. Tilkynniö þátt- töku fyrir föstudagskvöld i sima hjá Ernu 13981. Þuriöi 18851, Rögnu 25864 Arnesprófastdæmi: Héraös- fundur Arnesprófastdæmis veröur á Selfossi fimmtu- daginn 30. nóv. og hefst meö guösþjónustu 1 Selfosskirkju kl. 2:00 e.h. Prófastur predikar. Séra Siguröur Siguröarson sóknarprestur staöarins þjónar fyrir altari. Organleikari. Glúmur Gylfa- son Safnaöarfélag Asprestakalls. Jólafundur veröur aö Norður- brún l sunnudaginn 3.des. og hefst aö lokinni messu. Anna Guömundsdóttir leikkona les vpp. Kirkjukótinnsýngur jóla- lög. Kaffisala. iasar Sjálfsbjargar, félags fatlaörai Reykjavik, veröur 2. desember. Velunnarar félags- ins eru beönir um aö baka kökur, einnig er tekiö á móti basarmunum á fimmtudags- kvöldum aö Hátúni 12 1. hæö og á venjulegum skrifstofu- tlma. Sjálfsbjörg. Kvenféiag Laugarnessóknar heldur jólafund múnudaginn 4.des. ki.20:30 i Laugarnes- kirkju. Kvikmyndasýning, kaffiveitingar og fl. Stjórnin. Kvenfélag óháöa safnaöar- ins: Basarinn veröur næst- komandi sunnudag 3. desember kl. 2:00. Félags- konur eru góöfúslega beönar aö koma gjöfum I Kirkjubæ frá kl. 1-7 laugardag og 10-12 sunnudag. Kvennadeild Skagfiröingafé- lagsins I Reykjavík: Jólabasarinn veröur I Félags- heimilinu Siöumúla 35 sunnu- daginn 3. des. kl. 14.00. Tekiö veröur á móti munum á basarinn á sama staö eftir kl. 2 s.d. á laugardag. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla heldur spiia- og skemmtikvöld I Domus Medica laugardaginn 2. des. n.k. kl. 20.30. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Hraöskákmót —Hraöskákmót Taflfélags Kópavogs hefst kl. 2:00, sunnudaginn 3. des. aö Hamraborg 1. Bikar I verö- laun. Afmæli Attræö er I dag, 30/11, Guörún Jónsdóttir frá Vindási, til heimilis aö Hrafnistu, Hafnar- firöi. Hún tekur á móti gestum, siö- degis á heimili dóttur sinnar, Sigrúnar, aö Æsufelli 2. Minningarkort^ Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stööum: Blómaversluninni Flóru, Unni, sima 32716, Guörúnu, sima 15204, Asu sima 15990. hljóðvarp Fimmtudagur 3Ö.nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöbjörg Þórisdóttir les framhald sögunnar „Karls- ins i tunglinu” eftir Ernest Young (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9,45 Þing- frettir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Iönaöarmál: Pétur J. Eiriksson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar: Jascha Heifetz og RCA- Victor sinfóniuhljómsveitin leika Fiölukonset nr. 2 I d- moll op. 22 eftir Wieni- awski: Isler Solomon stj. / Filharmoniusveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 40 I g-- moll (K550) eftir Mozart: Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.40 Kynlif i islenzkum bók- menntum. Bárður Jakobs- son lögfræöingur les þýö- ingu sina á grein eftir Stefán Einarsson prófessor, sam- inni á ensku: — annar hluti 15.00 Miödegistónleikar: George London syngur at- riöi úr „Valkyrjunni”, óperu eftir Wagner / Rúss- neska útvarpshljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 2 eftir Kabalevský: Nicolaj Ano- soff stj. 15.45 Um manneldismál: Þor- steinn Þorsteinsson lifefna- fræöingur talar um stein- efni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- uröardóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.45 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Veröur kreppa? Geir Vilhjálmsson ræöir viö hag- fræöingana Guömund Magnússon og Þröst Ólafs- son um félagslegt samhengi efnahagsvandans. 21.00 Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Jón Þórarins- son. Sigurður I. Snorrason og Guörún Kristinsdóttir leika. 21.15 Leikrit: „Kvöldiö fyrir haustmarkaö” eftir Vilhelm Moberg. Þýöandi: Elias Mar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Magni bóndi, Gisli Halldórsson. Lovisa ráös- kona, Guörún Þ. Stephen- sen. Teresia heimasæta I Holti, Margrét ólafsdóttir. Hrappur sveitarlögreglu- þjónn, Bessi Bjarnason. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar-Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.