Tíminn - 30.11.1978, Qupperneq 16

Tíminn - 30.11.1978, Qupperneq 16
16 Mi’iniuiiia Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Araþór Garðarsson, prófessor: Um nvtingu riúpna annarra Aí> * bat ^ eb £tevtva ^ifrsrisfjss fuglastofna uttt Föstudaginn 10. nóvember sl. ritarSnorri H. Jóhannessongrein I Timann sem hann nefnir Fugla- friöunarfrumvarpiö og raunir rjvipunnar. Eru þar ýmsar vangaveltur um frumvarpiö al- mennt og ekki slst um rjúpuna. Greinarhöfundur veitist nokkuö aö undirrituöum sem var einn þriggja nefndarmanna er unnu aö undirbúningi þessa frumvarps, fyrir aö halda fram skoöun um veiöitima rjúpu sem SHJ telur keyra um þverbak, nl. aö veiöitimi rjúpu hefjist 1. septem- ber (til vara 1. október) i staö 15. október eins og nú tiökast. Hann botnar heldur ekkert i þvi aö seinkun veiöitlma til 15. nóvem- ber skyldi vera eindregiö hafnaö. Ennn fremur lætur hann aö þvi liggja aö rjúpan sé ofveidd og þess vegna sé einfalt mál aö rétta stofninn viö meö friöun. Þá beinir hann sex spurningum til undirrit- aös um rjúpuna. Loks leggur hann út af minnihlutaáliti undir- ritaös um tilhögun undanþágna til grágæsaveiöa á friöunartima. Tilgangur fuglafriðun- ar. Lög um veiöar og friöun fugla eru nauösynleg til þess aö vernda viökvæmar fuglategundir fyrir ofveiöi, til þessaö nýta eftirsókn- arveröar tegundir á heppilegan hátt, og sem liöur i almennri um- hverfisvernd. Þau taka auk þess miö af siövenjum og heföum i þessum efnum, svo og mannúöar- sjónarmiöum. Þannig er almennt lögö áhersla á þaö I islenskum fuglafriöunarlögum, aö fuglar fái friötilþess aö verpa og koma upp ungum. Allir fuglar, meö sára- fáum undantekningum, eru þvi friöaöir utan tiltekins veiöitima tiltöluiegra fárra tegunda. Nú er þaö svo meö flesta veiöi- fugla, aö náttúruleg afföll eru mikil, a.m.k. hjá ungfuglum, en þau minnka meö aldrinum. Þess- ir stofnar eru yfirleitt stærstir á haustin, en minnstir á varptima á vorin. Eftir þvi sem veiöitimi er haföur fyrr á haustin er stofninn stærri og llkur hvers einstaklings minniaö lifa til vorsogskilja eftir sig afkvæmi. Af þessu leiöir, aö heppilegast er aö hafa veiöitima sem fyrst á haustin eftir aöungar eru fullbúnir, enda er þaö almenn regla I þeim löndum, sem lengst eru komin i skynsamlegrinýtingu veiöistofna, aö veiöitimi er tak- makaöur viö haustiö. Þaö sem hér er sótst eftir er einfaldlega sem mest veiöi meö sem minnst- um áhrifum á stofninn, þ.e.a.s. stofninn nýtist betur. Loks er aö geta sjónarmiös þeirra sem veröa fyrir búsifjum af völdum einstöku fuglategunda (svonefndra vargfugla). Komiö er til móts viö þá meö ófriöun hrafns, svartbaks o.fl. _tegunda, og meö undanþágua'kvæöum vegna sértilvika. Nytjun islenskra fugla- stofna. Þeir fuglastofnar sem viö nýt- um eru ekki margir. Þeir eru misstórir og misviökvæmir fyrir veiöum og vil ég gera hér stutt- lega grein fyrir þessari nýtingu. í fyrsta lagi nýtum viö ýmsa sjófuglastofna, fyrst og fremst til eggjatöku sem yfirleitt hefur engin merkjanleg áhrif á viö- gang, þessara stofna. Þá er mikiö skotiö af svartfugli á sjó, einkum noröanlands á vetrum og viöa umhverfis land á vorin. Hér er um aöræöa mjög stóra stofna, sem skipta milljónum einstakl- inga, og viröast veiöar þessar ekki hafa teljandi áhrif á stofn- ana. Lundaveiöi I háf er einkum stunduöf Vestmannaeyjum og viö Breiöafjörö. Veiöimenn reyna yfirleitt aö velja geldfugl (ung- fugl), sem mikiö er af i vörpun- um, þaö tekst sæmilega, og reynslan ásamt rannsóknum sýrir aö lundaveiöar i þessu formi hafa ekki áhrif á stofninn. Hins vegar er alkunna, aö auövelt er aö gereyöa lundabyggöum ef full- orönir varpfuglar eru veiddir. Meöal sjófugla hafa skarfar og súla nokkra sérstööu, þar sem stofnarnir eru tiltölulega litlir, en veiöiálag fremur mikiö, einkum áöur fyrr. Hér er þvi nauösynlegt aö vera vel á veröi. Yfirleitter litiö á sjófuglatekju sem hlunnindi og búsilag, fremur en eftirsóttar veiöar i sjálfu sér. Um þá fugla, sem einkum eru veiddir inn til landsins, rjúpu, gæsir og endur, gegnir ööru máli. Afuröirnar eru nánast lúxusvarningur og veiöarnar eru almennt taldar eftirsóknarverö Iþróttafþeimsemþær stunda. Er ánægjulegt til þessaö vita aöslik- ir veiöimenn hafa nú stofnaö meö sér félag, sem vonandi á eftir aö láta mikiö gott af sér leiöa. Af þeim stofnum, sem hér um ræöir, er rjúpnastofninn aö jafnaöi stærstur, en stofnar flestra gæsa- og andategunda eru hins vegar mjög litlir og gæti veriö hætta búin vegna veiöa. Samkvæmt núgildandi lögum má veiöa allar gæsategundir (nema margæs sem er alfriöuö) frá 20. ágúst, þær andategundir sem leyfilegt er aö veiöa, frá.l. september, og rjúpu frá 15. októ- ber. Þaö er skoöun min, aö þessi háttur sé óheppilegur (1) vegna þess að hann ýtir undir lögbrot, (2) vegna þess aö aöalrjúpna- veiöitiminn þjappast saman á stuttan tima, en þaö veldur mik- illi truflun á ýmsum svæöum, og (3) rjúpnastofninn nýtist ekki sem skyldi, eins og siöar veröur rætt. Rétt er aö benda á þaö, aö töluvertaf gæsumer enn i sárum um 20. ágúst og viöa ófleygir ung- ar og á þetta einnig viö um sumar andategundir, sem aö visu eru ekki eftirsóttar til veiöa hér. Á hinn bóginn eru allar gæsir og flestar endur farfuglar, sem aöal- lega fara til Bretlandseyja og suöur um Vestur-Evrópu á vet- urna. Þær eru mjög mikiö veidd- ar á vetrarstöövunum og frá sjón- armiöi islenskra veiöimanna er æskilegt aö einhver tækifæri gef- ist til veiöa áöur en megniö af þessum fuglum er komiö út úr landinu. Stofnarandfuglahérálandi eru rtve^ \eéa. fu' oí' o® - séu Hwo áia eb» eVT\dit' Ötte^aijósat 5»«^ setfv V^aí atltVaa^sat svo 8® séSVto^Vifeeta^^a aö stiata Y\ét t\e og> v*t ai£> waía. eíIí\ni ai> Xesatr\áisi tfox W nota et lVeVaa a*r\ *s^ ev >evt>a \\eg>1 v®t' * it>wvet allvel þekktir, og hafa veriö framkvæmdar beinar talningar á þeim, bæöi hérlendis og á vetrar- stöðvunum. Langstærsti stofninn er æöarfugl, sem varlega áætlaö telur um 500.000 fugla á vori. Æöurinersemkunnugter strang- friöuö hér. Þetta er ekki vegna þessaö stofninn þyldi ekki veiöar, heldur myndi fuglinn aö öllum ttvx- eb -> 3 =o P Íf FOI_l_oftí>N|fi Vu(rL.f)(l 1É / 7~ 1 1 1 1 1 1 1* 3 T pf s O j i i i i GO °f0 F JoUrON STlSDOfroft STöFAj ^ 5o% Fcvckoa/ VEKÐITIMI likindum styggjast m jögef veiöar væru leyföar, en þaö gæti torveld- aö venjulegar nytjar, þ.e. dún- tekju. Tveir gæsastofnar, grágæs og heiöagæs, eru einnig allstórir og voru báöir i örum vexti frá þvi fyrir 1950 og fram undir 1970, en hafa staönað siöan, og grágæsin viröistheldurveraifækkun aftur. Islenski grágæsastofninn er nú áætlaöur um 60 000 fuglar aö hausti, eftir aö hann kemur á vetrarstöövarnar. Þaö hefur reynst erfitt aö skýra þessa fjölg- un gæsanna á siöustu áratugum, en ýmislegt bendir til þess aö bætt lifsskilyröi á vetrarstöövum ráöi hér mestu. Ekki virðist útilokaö aö ólöglegar og allt of almennar grágæsaveiöar á vorin hafi skaö- leg áhrif á stofninn. Æsiskrif um skaösemi gæsa hafa þvi miöur haft þau áhrif aö rangsnúa hug- myndum almennings um þessa fugla. Jafnframt er mikil hætta á þvi aö menn sem einu sinni eru komnir á bragöiö aö brjóta lögin aö þessu leyti láti ekki sitja viö grágæsina eina. Menngleyma þvi I útrýmingaræsingnum, aö grá- gæsin er einn aöalveiöifugl þessa lands og þess vegna til verulegra nytja. Tjón af völdum gæsa er þegar á heildina er litiö hverf- andi, en einsti8cu bændur veröa þó fyrir nokkrum búsifjum sem auövelt er aö koma i veg fyrir. 1 núgildandi lögum um fugla- veiöar og fuglafriöun gætir aö minum dómiof mikils órökstudds gæsahaturs, og á ég þar m.a. viö 2. töluliö 11. gr. sem nokkrum há- værum ofstækismönnum tókst aö koma aö á sinum tima. Þvi miöur bar meirihluti nefndarinnar sem undirbjó nýja frumvarpið ekki gæfu til aö afmá þetta lýti. Orö- rétt hljóöar upphaf 11. gr. 2 svo: „Þar sem grágæsir valda miklum og almennum spjöllum á nytja- gróöri, getur ráöuneytiö, aö fengnum tillögum fuglafriöunar- nefndar, veitt hreppstjórum fyrir hönd veiöiréttarhafa i umdæmum sinum undanþágu frá friðunar- ákvæðum laga þessara, aö þvi er veiöi grágæsa varöar...” Hér er þvi slegiö föstu, án nokkurs rök- stuönings, aö grágæsir valdi „miklum og almennum spjöll- um” þvert ofan i niöurstööur rannsókna sem sýna hiö gagn- stæöa. M.ö o^.tl. 11. gr. felur I sér lygi, sem ég taldi og tel enn sér- staka ástæöu til aö mótmæla. Grágæsir valda hvergi þaö mikl- um og almennum spjöllum aö ástæöa sé til almennra undan- þágna af þessu tagi, og 1. liöur 11. gr. gerir einmitt ráö fyrir aö ein- stakir bændur geti aflaö sér heimildar til aö drepa gæs á friö- unartima. Þaö hafa hins vegar fáir gert, og segir þaö sina sögu um raunverulega skaösemi gæsa. Flestir islenskir andastofnar, sem veiddir eru, eru fremur litlir. Veiöiálagiö er þó fyrst og fremst utan Islands og hefur tekist góð

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.