Tíminn - 30.11.1978, Side 24
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 267. tölublað62. árgangur
Sýrð eik er
sígild eign
MÚ&CiðCiii
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Skipholti 19, R.
sími 29800, (5 línur)
* Verzlið
'buðTn ' sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Simi á
þriöja
hvern
Reyk-
víking
Gengið fellt vegna óhag-
stæðs viðskintajöfnuðar?
„Gæti orðið nauðsynlegt”, segir Jónas Sveinsson,
hjá Vinnuveitendasambandi íslands
Kás — „Ég geri ekki ráö fyrir
þvi aö þessar aögeröir rfids-
stjórnarinnar breyti neinu svo
afgerandi sé um þann efnahags-
vanda sem nii blasir viö. Aö vfsu
munu þær slá eitthvaö á
hraöann en þaö veröur aö hafa
hugfast aö þetta eru aöeins
tímabundnar ráöstafanir,”
sagöi Jónas Sveinsson hag-
fræöingur hjá Vinnuveitenda-
sambandi tslands I samtali viö
Tlmann.
„Heföu hins vegar tillögur Al-
þýöuflokksins komiö til fram-
kvæmda þá geri ég ráö fyrir þvi
aö þær heföu haft verulegar af-
leiöingar til aö draga Ur verö-
bólgunni. En þessar niöur-
greiöslur sem nú hafa veriö
ákveönar eru bara millifærslur
þannig aö ef kaupmátturinn er
ekki minnkaöur þá má bUast viö
þvi aö viöskiptajöfnuöruinn
haldi áfram aö þróast óhagstætt
eins og sl. mánuöi sem leitt gæti
til þess aö nauösynlegt yröi aö
fella gengiö einungis vegna
þess,” sagöi Jónas.
Benti Jónas á aö ekki væri
hægt aö segja nákvæmlega til
um þetta þarsem ekki væri ljóst
hvort staöa bandarikjadollar-
ans væri nU oröin stööug. né
hvort Utflutningsverömæti fisks
myndi hækka á næstunni. „En
eftir þvi sem horfir nU ef gengiö
er Ut frá þvi aö fiskverö innan-
lands hækki i réttu hlutfalli viö
laun þá má bUast viö þvi aö tap
fiskvinnslunnar veröi um 3.5-
4.5%,” sagöi Jónas. „Hugsan-
lega væri hægt aö koma i veg
fyrir gengisbreytingu þessu
samfara meö greiöslum Ur
Veröjöfnunarsjóöi eöa meö
gengissigi.” En Jónas tók fram
aö gengiö heföi þegar sigiö um
3% frá siöustu gengisbreytingu
sem gerö var I september.
Kæmi þaö til vegna hækkandi
innflutningsverös en þaö heföi
hækkaö 5% meira heldur en Ut-
flutningsverö. Fyrir bragöiö
heföu viöskiptakjörin versnaö
til nokkurra muna sem þýtt gæti
aö ráöstöfunartekjur þjóöar-
bUsins versnuöu um 1-1,5% á
ársgrundvelli.
Tlminn haföi samband viö
Ingvar SigfUsson i Seölabank-
anum og staöfesti hann aö
meöalgengi allra mynta sem
seldar væru hér á landi heföi
hækkaö um 3% sem þýddi um
3% lækkun á gengi isl. krónunn-
ar frá þvi i september sl.
Útvarpsumræður á Alþingi:
Ríkisstj órnin verður
að hafa kjark og áræði
— við mótun nýrrar stefnu i efnahagsmálum
— en sjöunda
hvern ibúa
Hólmavfkur
HEI — Sem kunnugt er nota
tslendingar mjög sima. Mjög
er þó misjafnt eftir landshiut-
um hve margir simar eru
hlutfaUslega eftir Ibúafjölda.
Reykvikingar eru þar efetir
á blaöi og er nU simi á u.þ.b.
þriöja hvern ibúa I Reykjavik
eöa nánar til tekiö 325 simar á
1000 ibUa og er eina svseöi
landsins þar sem simar eru
yfir 300 á þUsundiö. A 5
stööum eru simar 280-300 á
þUs. Ibúa, þ.e. Hafnarfjöröur,
Brúarland, Vogar, Þingeyri
og HeUa.
Fæstir eru simar aftur á
móti á Hólmavik 142 á þUsund
ibUa og næst kemur Reyöar-
fjöröur meö 170 sima á þúsund
IbUa. Annars staöar eru simar
frá 180-280 á hvert þúsund og
viröist fjöldinn ekki skiptast
eftir landshlutum, heldur
munar oft miklu milli nálægra
staöa.
SJ —Þaö er mjög algengt aö þaö
sé ekki virt, þótt bilastæöi séu
merkt fötluöum og þeir sem heila
limi hafa leggi farartækjum sin-
um þar. Ég hef jafnvel fengiö aö
heyra þab aö viö mættum þakka
fyrir ab nokkuö skuii yfirleitt
vera gert fyrir okkur, þegar ég
kom aö einum sem lagt haföi bil
sinum i bilastæbi merkt fötiuöum
— sagbi ólöf Rikharösdóttir full-
trúi hjá Sjálfsbjörg i viötali viö
Tlmann.
— Þó nokkur slik merkt bila-
stæöi eru i borginni bæöi viö
vinnustaöi og heimili og lenda
fatlaöir hvaö eftir annaö i erfiö-
leikum vegna þessa tillitsleysis
samborgaranna. Viö Sjálfs-
bjargarhúsiö Hátúni 12, þar sem
skrifstofa samtaka fatlaöra er og
einnig ibúöir fatlaöra eru ekki
sérstaklega merkt bilastæöi, en
eölilega þurfa margir hreyfi-
SS — t gær fóru fram I efri deild
Alþingis útvarpsumræöur um
efnahagsaögeröir rikisstjórnar-
inna r.
Óiafur Jóhannesson forsætis-
ráöherra sagöi aö frumvarpiö
væri flutttil þess, fyrst og fremst,
aö koma I veg fyrir þá veröbólgu-
skriöu, sem fyrirsjáanleg væri i
kjölfar 14% beinna launahækkana
1. des. n.k. Sagöist hann enga
f jööur draga yfir þá staöreynd, aö
hér væri um aö ræöa bráöa-
birgöaúrræöi.
Ráöherra sagöi aö ljós væri
mun óhagstæöari efnahagsþróun
frá setningu bráöabirgöalaganna
I byrjun sept., en gert var ráö
hamlaöir og fólk i hjólastólum aö
fara þar um. Þótt flestir Reyk-
vikingár viti sennilega hverjir
eiga þetta hús og búa i þvi skirr-
ast þeir ekki viö aö leggja bllum
sinum uppá gangstéttir og fast aö
aöaldyrum og hindra þannig aö-
gang.
Oft gætum viö sem heila limi
höfum sýnt fötluöum aukna til-
litssemi. Þaö er t.d. algengt aö
bifreiöum sé lagt sem næst aöal-
dyrum sundlauganna I Laugar-
dal, þár sem ekki er merkt bila-
stæöi en nóg er af bilastæöum
nokkrum skrefum fjær inngöngu-
dyrum, i fæstum tiÚellum er hér
um hreyfihamlaöa aö ræöa og
ættu þeir þó aö vera einir um aö
leggja bilum slnum þarna, viö hin
höfum bara gott af aö bæta
nokkrum skrefum viö heilsu-
bótarsundiö.
fyrir. Lagöi hann áherslu á, aö
gagnkvæmur skilningur milli
stjórnvalda og aöila vinnumark-
aöarins væri nauösynlegur til aö
árangurs mætti vænta I barátt-
unniviöveröbólguvandann. Sagöi
hannaö rikisstjórnværi sammála
um þaö forgangsverkefni, aö
móta samræmda stefnu á öllum
sviöum efnahagsmála. Rik
áhersla yröi lögö á, aö tryggja
jafnvægi i rikisfjármálum á sama
grundvelli og gert er ráö fyrir i
fjárlagafrumvarpifyrir áriö 1979.
Steingrimur Hermannsson
dómsmála- og landbúnaöarráö-
herra sagöi aö samkomulags-
grundvöllur heföi ekki veriö fyrir
hendi um bótalausa eftirgjöf af
hálfu launþega, eins og Alþýöu-
flcúckurinn haföi lagt til. Ef slik
skeröing heföi komiö til einhliöa
og án samkomulags heföi rikis-
stjórnin þar meöbrotiö þá grund-
vallarreglu, er hún byggöi á, aö
leita viötækrar samstööu viö aö-
ila vinnumarkaöarins um aö-
geröir I efnahagsmálum:
„Vel má vera, aö einhver ásaki
rikisstjórnina um kjark- og úr-
ræöaleysi af þessum sökum. En
hvaö er þá oröiö um kjarasátt-
málahugsjónina?”
Um endurskoöun visitölu-
bindingu launa sagöi ráöherra
m.a.:
„Ég er sannfæröur um aö laun-
þegum i landinu er fyrir löngu
oröiö ljóst, aö núverandi vfeitölu-
viömiöun launa er ekki aöeins
ófær og veröbólguhvetjandi,
heldur mjög skaöleg, fyrst og
fremst fyrir þá, sem lægst launin
hafa”. Sagöi hann aö þaö væri
„sannarlega timabært aö rfkis-
stjórnin lýsi vilja sinum i þessu
mikilvæga máli”.
Ráöherrann vék nokkuö aö
vandamálum landbúnaöarins og
taldi mikilvægast i þeim efnum,
aö mótuö yröi stefna til langs
tima. Viö þá stefnumörkun yröi
aö nota allar tiltækar leiöir til aö
tryggja bændum sambærilegar
tekjur og aörar stéttir I þjóöfélag-
inu hafa. Miöa yröi landbúnaöar-
fr am leiösluna fyrst og f remst viö
okkar eigin þarfir, jafnhliöa auk-
inni fjölbreytni. Þá yröi aö tengja
þróun landbúnaöar þeirri stefnu,
sem fylgt væri I byggöamálum.
1 lok ræöu sinnar sagöi Stein-
grimur Hermannsson m.a.:
„Fulltrúar launþega og at-
vinnurekenda veröa aö vera meö
Framhald á bls. 8
Þetta er ein merkingin á bilastæöum fatiaöra sem iöulega er aö engu
höf&' Tlmamynd Róbert
Bilastæði fatl-
aðra ekki virt
Veldur hreyfihömluðum miklum erfiðleikum
við að komast leiðar sinnar