Tíminn - 05.12.1978, Síða 12

Tíminn - 05.12.1978, Síða 12
12 mmm Þriöjudagur 5. desember 1978 er rétt að byrja” segir Jóhann 6. Jóhannsson listmálari sem nú heldur sina 11. einkasýningu á aöeins 7 árum ESE — Málverkasýning Jóhanns G. Jóhannssonar I húsakynnum veitingahússins Artúns að Vagn- höföa 11 hefur verið framlengd um eina viku og lýkur sýningunni þvl ekki fyrr en um næstu helgi. Eins og komiö hefur fram, er þetta 11. einkasýning Jóhanns og sýnir hann aö þessu sinni rúm- lega eitt hundraö verk sem flest eru máluö á þessu ári. Þó eru nokkur verkanna eldri eöa allt frá árinu 1971, en þá hóf Jóhann feril sinn sem listmálari. Er blaöamenn Tímans bar aö garöi aö Vagnhöföa 11 um siöustu helgi var Jóhann aö færa út kvi- arnar í tilefni framlengingar- innar, þvl aö þá var opnuö I veit- ingasal r aukasýning á 16 eldri verkum Jóhanns, sem öll eru I einkaeign, og sagöi Jóhann aö markmiöiö meö þessari ,,nýju” sýningu væri þaö aö skapa þægi- legt andrúmsloft I veitingasaln- um um leiö og athygli væri vakin á veitingasalnum sem slikum. Eins og áöur segir er þetta 11. einkasýning Jóhanns á aöeins 7 árum, og ef tónsmiöar hans eru einig haföar i huga, má örugglega skipa honum á bekk meö afkasta- mestu listamönnum þjóöarinnar. Er Jóhann var inntur eftir þessu atriöi, þ.e. fjölda sýninga Þessar þrjár yngismeyjar sjá um sölu á verkum Jóhanns G. Jóhannssonar á sýningunni sem nú stendur yfir aö Vagnhöföa 11. Timamyndir Róbert. Jóhann G. Jóhannsson. hans, svaraöi hann þvi til aö hann teldi þaö persónulega nauösyn- legtaö halda sýningar þetta oft til þess aö fólk fengi tækifæri til þess aö fylgjast meö þróun hans sem listamanns. Um þaö hvernig honum tækist aö finna tima til þess aö sinna bæöi myndlistinni og tónlistinni sagöi Jóhann, aö þetta ynnist vel hvort meö ööru, og ef hann væri t.d. aömála, þá væri honum mikil hvild i þvi aö gripa til tónlistar- innar. Um aösóknina sagöi Jóhann aö hann þyrfti ekki aö kvarta. Fólki heföi gengiö vel aö finna staöinn og sérstaklega heföi aösóknin veriö góö fyrstu helgina. Sagöi Jóhann staöinn vera kjörinn fyrir sýningar sem þessa og öll aöstaöa fyrir listamenn, s.s. lýsing, væri til fyrirmyndar, en þaö væri meira en hægt væri aö segja um suma sýningarsalina á höfuöborgarsvæöinu. Það er fegurð fólgin í örygginu — farið ykkur því hægt í jólaumferð- inni og notíð endurskinsmerki ATA — Nú er jóla- umferðin að hefjast. Það má greinilega finna það i miðborginni þessa dag- ana. — Þaö er ábending Umferöar- ráös til vegfarenda, aö þeir flýti sér hægt í umferöinni, sagöi Óli H. Þóröarson I viötali viö Tim- ann. — Þaö fer i taugarnar á mörg- um aö hanga i langri bilaröö, en skapvondur ökumaöur er meö hættulegustu ökumönnum. Menn ættu þvi aö aka styttra og labba lengra. Þaö þarf ekki endilega aö taka lengri tima. — Allir gangandi vegfarendur ættu aö nota endurskinsmerki. Þaö getur enginn afsakaö fyrir sjálfum sér aö nota ekki lifsneist- ann, eins og viö köllum merkin. Þaö kemur alltaf upp einhver sú staöa aö merkin koma aö gagni. Viö teljum einnig, aö engin flfk sé svo falleg, aö endurskinsmerki fegri hana ekki, þvi viö teljum vissa fegurö fólgna i örygginu, sagöi Óli H. Þóröarson. Óánægja i trúnaðarmannaráði Iðju: Framsóknarflokksins: Margir glæsi- legir vinningar í boði dregið á Þorláksmessu A Þorláksmessu hinn 23. þ.m., fer fram útdráttur i Jólahapp- drætti Framsóknarflokksins sem komiö er I sölu. Miöar hafa veriö sendir til umboösmanna og allra þeirra einstaklinga sem eru fastir kaupendur. Hver miöi kostar aöeins 500 krónur og hefur verö þeirra ekki breytzt þrátt fyrir hækkanir á öll- um tilkostnaöi. Þaö er fremur treyst á aö fiokksmenn og aörir velunnarar kaupi sér fieiri miöa eftir þvi sem ástæöur leyfa. Margir mjög góöir vinningar eru i boöi aö þessu sinnni og skulu þar á meöal nefnd húsgögn fyrir hálfa milljón I versluninni Val- húsgögn, tvenn litsjónvarpstæki og hljómflutningstæki af Toshiba gerö hjá Einari Farestveit & Co, Sunnuferö úrvals myndavél o.fl. Þaö ber ekki slzt aö nefna mál- verk eftir Jón Stefánsson og er hér um aö ræöa einstakt tækifæri til aö hreppa verk eftir þann stór- meistara fyrir litiö. Þar aö auki eru f boöi mjög góö verk eftir yngri listamenn svo sem Bene- dikt Gunnarsson, Mattheu Jóns- dóttur og Jóhann Eyfells. Einnig er I happdrættinu hin veglega listaverkabók „Dýrariki Islands” eftir Gröndal sem brátt veröur ófáanleg svo og ritsafn Kristmanns Guömundssonar, rit- safn Jóns Trausta og ritsafn Jakobs Thorarensen. Þau eru hvert fyrir sig i mörgum bindum og glæsilega innbundin. Má segja aö vinningarnir séu góö blanda eigulegra muna og óvenjumargir þjóölegir vinningar eftir þvi sem jafnaöarlega er I happdrættum. Tekiö er á móti miöapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauöarárstig 18, Reykjavik. En þeir sem ekki geta komiö þangaö sjálfir geta skrifaö eöa hringt og pantaö sér miöa þannig. Siminn er 24480. Miöarnir veröa siöan póstsendir ásamt giróseöli og má þá greiöa I næsta pósthúsi eöa peningastofnun. Aörir, sem nú þegar hafa fengiö miöasendingu ásamt giróseöli geta gert skil á sama hátt og eru vinsamlega hvattir til aö gera þaö sem fyrst. Einn hinna glæsilegu vinninga i happdrætti Framsóknarflokksins. ViU ekki að ríkisvaldið sé að krúnka í kjarasamninga Kás — Nýverið var fundur I trún- aöarmannaráði Iöju, félags verk- smiöjufóiks. Þar lýsti trúnaöar- manharáöiö yfir óánægju sinni vegna sffeildra afskipta rikis- valdsins af gildandi kjarasamn- ingum og bendir þaö á, aö verö- bætur á laun verkafólks séu af- leiöing en ekki orsök veröbólg- unnar. Þá minnir fundurinn á, aö framlenging kjarasamninga byggist á þvi aö núverandi kaup- mattur láglauna haldist. Þá segir i ályktun fundarins: „Trúnaöarmannaráiöiö er nú sem fyrr reiöubúiö aö meta aörar kjarabætur en beinar kauphækk- anir, en telur aö þaö eigi aö vera verkalýöshreyfingin en ekki rikisvaldiö sem metur þaö i hverju tilviki hvaö skuli koma I félagslegum réttindum og hvaö i beinum launahækkunum. Trúnaöarmannaráöiö telur svo brýnt aö dregiö veröi úr þeirri óöaveröbólgu sem geisaö hefur undanfarin ár, aö verkalýös- hreyfingin geti ekki sett fótinn fyrir tilraunir sem miöa aö þvi marki. Þá leggur fundurinn áherslu á þaö viö stjórnvöld aö þau beiti sér af eínurö og mætti til aö halda uppi fullri atvinnu og láti einskis ófreistaö til aö svo megi veröa”. Martröð undanhaldsins — eftir Sven Hazel Ægisútgáfan hefur sent frá sér bókina Martröö undanhaldsins eftir Sven Hazel. Þetta er strfös- saga, sem lýsir ógnaraöferðum nasista Iseinni heimsstyrjöldinni, pyndingum, dauöa og tortimingu. Lýkur á því aö Varsjá er jöfnuö viö jöröu. „Þaöer ekki fyrr en i janúar, aö eldarnir dvina, blátt á- fram af þvi aö þá er allt brunniö, sem brunniö getur. Skipun Himmlers hefur veriö fram- kvæmd út I æsar. Vasjá er ekki annaö en punktur á kortinu. lbú- um hennar hefur veriö útrýmt.” Martröö undanhaldsins er 240 blaösiöur, þýöandi er óli Her- manns.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.