Tíminn - 15.12.1978, Síða 1
Uzbekistan: [—--
Land
„hetju-
mæöra”
og græna
tesins
@Höfu6borgin Tashkent aö nætur-
lagi. Stórir lilutar borgarinnar
hrundu i rústir I miklum jarö-
skjálftum áriö 1966.
ina meöhöndum sinum þó vélar
vinni einnig sama verk.
Og enda þótt iönaöur hafi
mjiig vaxio hefur stökkbreyí-
1" ' 11 1
Þú gætir veriö staddur hvar
sem er i Mið-Austurlöndum.
Hversdagslegt hjal fólksins
rennur saman viö austurlenska
tónlist, gosbrunnar leika sér i
göröum borgarinnar, loftslagiö
milt meö angan rósa og öörum
þef óskemmtilegri. Börnin á
skoppi í kringum feröamennina,
kannski aö betla tyggjó. Á
skuggsælum svölum hafast viö
eldri menn ogsötra grænt te og
hvilast á stórum, breiöum legu-
bekkjum.
# Hluti bómullaruppskerunnar f Uzbekistan settur upp 1 sátur.
Aöeins risastór plaköt I rauö-
um og hvítum lit meö mynd af
Lenin á og minni myndir af
Brésnjef auk lögreglumanna í
grárauöum einkennisbúning-
um segja þér aö þU ert staddur I
Sovétrlkjunum. 1 Uzbekistan
meösína 14 milljónir ibúa renna
saman í eitt Austurlönd og
sovéska skipulagiö.
Uzbekistan er fornt landa-
mærarlki viö Sovétrikin og fyrir
aöeins um 80 árum studdu ny-
lendumálaráögjafar keisarans
aö þvl aö tryggja völd keisara-
veldisins I . nýunnum
múhameösrikjum Miö-Austur-
landa. Uzbekistan var hhitá af
Turkestan. Landinu var
stjórnaö af Emfrum i þremur
stórborgum Khiva, Bukhara og
Kokland. Stjórnskipulagiö fram
á þessa öld var lénskipulag og
markaö megnri vanþróun.
Þrælar sem reyndu aö flýja
voru negldir upp á borgarhliöin
áeyrunum. Siöasti bööullinn dó
áriö 1967 eftir áratuga hvild frá
sinum fyrri störfum.
Sovéskt skipulag
Höfuöborgin, Tashkent, er
hins vegar aö mestu laus viö
skuggasvoóttalegrarsögu, sem
aörar stærstu borgir Uzbekistan
eiga sér. 1 Tashkent er allt nýtt,
skipulagt, sovéskt. Borgin var
ekkigerö höfuöborg lýöveldisins
fyrr en áriö 1930 og meö hinum
hrikalegu jaröskjálftum i borg-
inni áriö 1966 gafst tækifæri til
aö byggja nýtt i staöinn fyrir
hinar eldri byggingar i borginni
sem fáum var eftirsjá i. I dag er
borgin mjög nútimaleg og vel
skipulögö meö nýjum flugvelli
og feröamannahótelum og nú-
tlmalegum blokkaribúöum. Og
ekkert Utlit er fyrir aö menn
hætti aö byggja, siöur en svo.
Ibúar borgarinnar eru nú um
tvær milljónir og reiknaö er
meö aö þeir veröi orönir þrjár
milljónir fyrir lok aldarinnar.
Þetta stafar þó af nátturulegri
fjölgun en ekki flutningi fóiks Ur
sveitum. óvíöa i veröldinni er
fæöingatala svo há sem i Uzbe-
kistan. Meöalfjölskylda telur
um sjö til átta börn. „Hetju-
mæöur” Sovétrikjanna sem
fengiö hafa heiöursmerki fyrir
aö eignast tiu börn eöa meir eru
fjölmargar I Uzbekistan.
Þá eru borgaryfirvöld langt i
frá aöreyna aö hefta fólksfjölg-
unina eins og Vesturlandamenn
kynnu aö ætia. Þau eru sannast
yfir sig hrifin vegna þess aö I
Tashkent svo sem i öörum
sovéskum borgum er skortur á
vinnuafli og ekki atvinnuleysi.
Þ<5 miöstjórnin i Sovétrikjun-
um geri sér mjög liklega ein-
hverjar vonir um að sumir IbU-
ar Uzbekistan flytjist norður á
bóginn til Siberiu þar sem
vinnuaflsskortur er tilfinnan-
legastur er varla viö þvi aö bú-
ast aö Ibúar þessa sólarlands
fari ótilneyddir aö flytjast til
frosinna eyöimarka Stoeriu.
Fólksfjölgunin i Tashkent er
þó ekki meööllu vandræöalaus.
HUsnæöismálayfirvöld hér hafa
byggt mikiöaf fimm til sex her-
bergja ibUöum fyrir hinar
stærri fjölskyldur, en þegar þær
eru orðnar svo stórar aö þetta
nægir ekki einu sinni veröur aö
láta fólk þrengja aö sér.
Skipulag ársins 2010
Þá hafa skipulagsyfirvöld
þegar skipulagt borgarlands-
lagiö meö tilliti til ársins 2010 og
ákveöiö aö öll miöborgin veröi
útivistarsvæöi og skrúögaröar
þar sem sannaö þykir aö miö-
borginni er hættast viö jarö-
skjálftum eöa mestri eyöilegg-
ingu af þeirra völdum. Þá er til
skipulag yfir stórkostlegar
neöanjaröarhvelfingar fyrir
bilastæöi og ýmislega starf-
semi. Framkvæmdir alls þessa
eru þó aöeins aö litlu leyti hafn-
ar, en þó standa stór svæöi opin
og sjá má stórvirkar þunga-
vinnuvélar aö verki á þessum
svæöum.
Bómullarrækt er höfuöat-
vinnugrein I Uzbekistan. ITash-
kent og víöar I lýöveldinu hefur
veriðslegið upp magnþrunginni
tölu, 5.700.000, sem er tonna-
fjöldi áætlaörar uppskeru og
mikiö riöur á aö uppfylla áætl-
anirnar. Þaö hefur veriö sagt aö
ibúar Uzbekistan gætu oröiö
miklu rikari ef þeir ræktuöu
ávexti og grænmeti i staö bóm-
ullarinnar. Slfkt kemur bara
ekki til greina, þar sem áætl-
unarbúskapur skipulags miö-
stjórnarinnarsegir, aö bómullin
sé mikilvægari meö hagsmuni
heildarinnar i huga og undan
þvi veröur ekki komist,
Þó stjórnin láti sér annt um
tölfræöiskýrslur er bera meö
sér mjög verulega þróun i vél-
væöingu viö bómullarræktunina
er mannshöndin þó enn alls
staöar aö verki og enn má sjá
gamlar konur týna upp bómull-
ingin mest orðiö I feröamanna-
iönaöi. Uzbekistan býr yfir
miklum auði sögulegra minja
múhameösrikisins til forna sem
reynst hafa viröi þyngdar sinu-
ar I erlendum gjaldeyri. Þrátt
fyrir ókristilega heit sumur
flykkjast ferðamenn frá Bret-
landi, Frakklandi, Bandarikj-
unum og viöar aö til Tashkent
og halda þaöan áfram lengra
inn I Asiu. Japanskir feröamenn
eru skynsamariog koma á vor-
in, Þjóðverjar um allan ársins
hring.
Besti timi ársins er raunast
haustin. Um miöjan október er
hitinn enn mjög þægilegur og
safaríkar, þroskaöar melónur i
tonnatali á markaðnum. Gallinn
er bara sá, aö þetta vita allir
Rússar, og þaö er nánast
ógjörningur aö fá flugfar frá
Moskvu og suöur til Tashkent,
aö minnsta kosti kostar þaö
langa biö. Takist þér loks aö fá
farseðil tekur oftast viö löng biö
á flugvellinum vegna tafa.
Haustin eru lika ráöstefnu-
timi i Tashkent og eru haldnar
þar bæöi sovéskar og alþjóöleg-
ar ráöstefnur. Þarna er hreint
ekki óliklegt aö menn rekist á
Nóbelsverölaunahafa eins og
Linus Pauling eöa Dorothy
Hodgin aö spássera um götur og
garöa i smáhvfldum frá vis-
indaráöstefnum.
Uzbekistan var á sínum tíma
sett áfótsem lýöveldi af Sovét-
stjórninni sem heimkynni Asíu-
búa er töluðu Uzbekmáliö en
þaö er skylt tyrknesku. En þjóö-
in hefur blandast mjög og allt aö
þvi jafnmargir tala önnur asisk
tungumál eins og Tadzhik og
Turkmen. 1165 þúsund manna
borg eins og Bukhara býr fólk
af um 80 ólikum þjóðernum.
Hingaöflykktust Rilssar á árun-
um fyrr og eru enn fjölmennir.
Skólar taka ' miö af þessu og
samkvæmt reglu i Sovétrikjun-
um eiga allir kost á aö ganga i
skóla þar sem kennt er á þeirra
eigin tungumáli.
1 Uzbekistan ber ekki á
sterkri þjóðernisstefnu eins og i
Georgiu eöa Armeniu, kannski
vegna þess aö hinn augljósi
munur á lénskipulagi fortiöar-
innar og nútima sovéskum lifn-
aöarháttum biöur ekki upp á
neinn gorgeir um fyrri tima.
Samt eru Uzbekistar stoltir af
þjóöerni sinu og aö vissu leyti
menningu fortiöarinnar og
hefur Sovétstjórnin ýtt undir
slikt fremur en hitt.
(Þýtt ogendursagt/KE J)