Tíminn - 15.12.1978, Side 3
Föstudagur 15. desember 1978
3
aö skipa Whitelaw næst sér á
bekk i skuggaráöuneytinu.
Um fyrstu kynni þeirra seg-
ir Whitelaw: „Mér fannst hún
ótrúlega dugleg og hæf aö öllu
leyti og raunar fremur frá-
hrindandi. Þaö hefur auövitaö
breytst mikiö siöan. I per-
sónulegum samskiptum er
hún mjög þægileg og auövelt
aö ræöa viö hana. I hóp er hún
erfiöari viöfangs. En henni lik-
ar ekki viö einhverja hug-
mynd sem skýtur upp kollin-
um á skuggaráöuneytisfundi
er hún fljót aö skjóta hana i
kaf á ný.
„Það er stundum sagt aö
konur i stjórnmálum séu nær
alltaf haröneskjulegar,en slikt
veröur meö engu móti sagt um
Margaret. Mér finnst hún
stundum of góöhjörtuö og full
samúöar til þess aö þaö eigi
viö i stjórnmálum. Aftur er
hún hreint ótrúlega afkasta-
mikil. Hún gæti drepiö mig á
einum degi meö þvi aö ætla
mér að vinna allt þaö sem hún
kemst yfir”.
r
KJartan
Jónasson
tók saman
L__________J
Hún er
viðkvæm
Bókarhöfundurinn, Tricia
Murray, leiöir fjölmörg önnur
vitni aö persónuleika thalds-
formannsins og yfirleitt fær
hún mjög góöa dóma. Tuttugu
og fimm ára gamall sonur
hennar staöfestir dugnaö
hennar og atorku og segir
hana varla sofa nema 4-5 tima
á sólarhring. En, bætir hann
viö, hún er lika mjög viökvæm
og auösærö.
Paul Johnson, fyrrverandi
ritstjóri vinstri blaösins „The
New Statesman” sem sagt
hefur skiliö viö Verkamanna-
flokkinn, gefur Thatcher mjög
góöa einkunn. Hann segir
hana kjarkmikla og minna
svolitið á Churchill-andann.
Þá segi þaö mikiö um per-
sónuleika hennar aö hún horfi
ávallt beint f augu manna.
Johnson ræöst aukreitis aö
Callaghan forsætisráöherra
og segir hann beita þvi auö-
viröilega og lúalega bragöi aö
höföa sffellt til þess aö Thatch-
er er kona. A þingi takist hon-
um meö þessu móti aö kitla
hláturkirtlana og hafi einnig
nokkur áhrif á grunnhyggna
kjósendur.
Kunnur sjónvarpsmaöur og
fyrrum þingmaöur breskur,
Brian Walden, segir um
Thatcher: „Ég held hún
mundi veröa einhver besti for-
sætisráöherra sem Bretland
hefur séö. Hún meinar þaö
sem hún segir og einmitt þaö
gerir hana aö athyglisverö-
ustu persónu breskra stjórn-
mála i dag.
Vinni hún og veröi forsætis-
ráöherra eftir næstu kosning-
ar er þaö sá rómantiskasti at-
buröur breskra stjórnmála
siðan Disraeli komst til valda.
Hún mundi gera meira fyrir
konur en nokkru sinni hefur
fyrr veriö gert á þingi eða
annarsstaöar. Ég held hún
mundi frelsa þær.
SpUaö °«Svíds Sigurjóns-
SarV^annsit £
hreinskiiin-
Hobbit
bækur hafa hlotið jafn
aimenna aödáun og vinsæld”
ir og ævmtýrasagan Hobbit
? Þ30 Jafnt viö um foreldra1’
kennara og ritdómara, en
ingaram 3llt bÖrn °8 “gl-
PerQloj
rSunámm
SAMUR
SIGRON DAVÍBSDÓTHR
MATREiÐSLUBÖK
HANDA UNOU FOI.KI
k OLLOM ALDRi
Sagan um Sám
Hin fræga saga eins kunn-
asta af núlifandi höfundum
Svia, Per Olofs Sundmans.
Hún er byggö á Hrafnkels
sögu Freysgoöa, en er færö
til nútimans. Hrafnkell
Freysgoöi akandi I Range
Rover um víöáttur Austur-
lands.
Mozart
sannkallaö undrabarn. Hann
var farinn aö leika á hljóöfæri
og semja lög áöur en hann
varð sex ára. Þessi bók segir I
aðalatriðum frá ævi hans og
Störfum á tónlistarsviðinu.
Ú
Matreiðslubók handa ungu fólki
á öllum aldri.
1 þessari bók eru ekki uppskrift-
ir aö öllum mat, en vonandi góö-
ar uppskriftir aö margs konar
mat og góö tilbreyting frá þvi
venjulega.
Kallaö i Kremlarmiir
Skemmtileg frásögn um ferö
þeirra Agnars Þóröarsonar,
Steins Steinars og fleiri I boöi
Friöarsamtaka Sovétrikj-
anna til Rússlands sumariö
1956.
ALMENNA BOKAFELAGIÐ
AUSTURSTRÆTI 18 - SlMAR 19707 og 16997
rrastóli
sa konur