Tíminn - 15.12.1978, Side 4

Tíminn - 15.12.1978, Side 4
4 Föstudagur 15. desember 1978 Á hverjum degi... Riia Fennington heitir bresk stúlka, sem hefur hlotiö óhemju vinsældir I heimalandi sinu sem fyrirsæta. Hún er 21 árs oghefur sést á forsifium timarita ogleikiö I sjón- varpsauglýsingum I nokkur ár, þvf ab Rita byrjaöi i starfí sinu mjög ung. Nú á árinu 1979 má búast viö aö hún veröi enn þekktari en nokkurn tima áöur, þvi aö fyrirtæki, sem gefur út vinsælt daga- tal, hefur fengiö hana til aöprýöa hvern mánuö á næsta ári — svo nú geta þeir, sem hafa gaman af, horft á hana á hver- jum degi Ursula Andress Hér er mynd af hinni 43 ára gömlu Ursulu Andress. Hún getur enn leyft sét aö bera- flegna kjóla og hafa ianga klauf á pilsfaldi. A þessari mynd er hiö sföarnefnda meira áberandi, aldrei þessu vant. Hún dáir Paris e.t.v. vegna þess aö þar eru alltaf ljósmyndar á næstu grösum. Hvort hún var á leib til eöa frá sumarhúsi sinu á Ibiza, eöa Ibúöinni sinni I Róm, eöa vinum I New York og London, kemur út á eitt. Hun finnur alltaf tækifæri til aö koma viö IParis.Þar ku lik a ver a h ægt aö kau pa sér föt. skák Dæmi: 19 Hér er eitt dæmi um f léttu sem sí- fellt kemur fyrir í skákfræðum og byggist á gömlu stefi. Sv: B.B. Hv: V.G. ...DglskákM Gefið Hvítur er óverjandi mát. (Kæfingarmát). bridge Vestur S. K D 10 H. 9 3 T. A D 10 L.A D G 10 7 Noröur Austur S. 9 7 6 H.K D 10 7 5 2 T. 7 4 L.K 4 Suöur Vestur spilar þrjú grönd og fær út tigul fimmu. Nlan kemur frá suöri og vestur drepur meö tiunni. Hvernig á vestur aö spila? Viö græna boröiö er sennilegt aö margir spilarar byrjuöu i hugsunarleysi strax á þvi aö spila hjarta. Sagnhafi þarf aö fria sér tvo slagi og þaö viröist liggja beinast viö aö reyna aö fá þá á hjarta. En þó aö þaö liggi beinast viö þá er þaö ekki þar fyrir rétt. Rétt er aö spila laufi inn á kóng og siöan spaöa úr blindum. Ef suöur á spaöa ás og lyftir honum þá friast tveir spaöaslagir. Ef norbur á spaöa ás og tekur á hann þá er nægur timi til aö brjóta hjartaslag þvi hann getur ekki hreyft tigulinn. Og ef spaöakóng- ur á slaginn þá er hægt aö fara I hjartaö. En meö þvl aö spila strax á hjarta hjónin þá tapast spiliö ef þaö liggur þannig: Noröur S. A G 8 H. 8 6 T. K G 8 5 3 L. 9 3 2 Vestur S. K D 10 H. 9 3 T. A D 10 L. A D G 10 7 Austur S. 9 7 6 H. K D 10 7 5 2 T. 7 4 L. K 4 Subur S. 5 4 3 2 H. A G 4 T. 9 6 2 L. 8 6 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.