Tíminn - 15.12.1978, Síða 6

Tíminn - 15.12.1978, Síða 6
6 Föstudagur 15. desember 1978 FLESTAR STÆRÐIR A FÖLKSBlLA. BARÐINN ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 SólaÖir HJÓLBARÐAR TIL SOLU •y Magnús E. Baldvinsson, Laugavegi Q> sími 22804. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klopporstig 44 ■ Simi 1-17-83 / mikið úrval Æfingabúningar Póstsendum samdægurs Vorum aO fá æfingabúninga úr 100% polyester. Buxurnar meO vasa og beinum skálmum meO saumuOu broti, jakkinn meO tveimur vösum — Litir rauOir og bláir meO hvitum röndum. Merkjum búningana meö nöfnum ef óskaO er. Allar stærOir frá 4ra ára. Verðið ótrúlega hagstætt frá kr. 8.450-10.450.- f . ... , Listskautar Hvitir og svartir StærOir: 34-35 kr. 11.150.- 36-41 kr. 13.100.- 42-47 kr. 14.140,- Póstsendum samdægurs Sportvöruverzlun Ingolfs Óskarssonar Klapparstíg 44 • Simi 1-17-83 Latur að vakna Andy Adams, sá sem var'Tþróttakennari i Highgate Wood þegar Cunningham var þar f skóla — hann kennir reyndar ennþá I skólanum, sagöi aö Cunningham heföi búiö yfir óvenjulegu sjálfstrausti af ekki eldri strák og hann geröi sér þaö oft aö leik, aö skora á eldri stráka aö ná af sér boltan- um, en ég sá þaö aldrei takast hjá þeim. — Eina verulega vandamáliö meö Cunningham, var aö fá Bob Hazell. Þrátt fyrir stórleiki hans meö Olfunum gengur allt á aftur- hann til aö skrföa framúr rúm- fótunum á Molineux inu á laugardagsmorgnum til aö Fátt hefur verið eins mikið rætt að undanförnu í Englandi eins og val svertingjans Viv Anderson i landsliðið. — Anderson varð fyrsti blökkumaðurinn til að leika með enska landsliðinu er hann klæddist landsliðsbúningnum í fyrsta sinn á miðvikudag gegn Tékkum. Allt tll þessa hefur almenningur í Englandi litið blökkumenn hornauga og t.d. varð Ron Greenwodd/enski einvaldurinn^fyrir miklu aðkasti vegna vals hans á Anderson í landsliðið. Fékk hann hótanir i bréfum og síminn hringdi látlaust á heimili hans. Fólk vildi láta í Ijósi óánægju með val hans, en hann sagði statt og stöðugt að hjá sér ríktu engir kyn- þáttafordómar og allir leikmenn ættu jafnmikla möguleika — jafnvel þó þeir væru bleikir eða f jólublá- ir. En hvaða áhrif hefur þessi skyndilegi frami Anderson á aðra blökkumenn i Englandi? Blökkumenn hafa nú eignast sinar hetjur i knattspýrnunni 1 Englandi og er þá átt viö Anderson, þá félaga Cyrille Regis og Laurie Cunningham hjá WBA, Bob Hazell hjá Úlfun- um svo einhverjir séu nefndir. 1 lægri deildunum hafa þeir Vince Hilaire hjá Crystal Palace og markaskorarinn mikli, Luther Blissett hjá Watford,vakiö verö- skuldaöa athygli. Þetta er vissulega mjög jákvætt fyrir, en hverjar eru neikvæöu hliöarnar á málinu? Nú er hætta á þvi aö blökku- menn liti svo á aö eina frama- von þeirra 1 lifinu sé aö veröa iþróttastjarna. Þetta sjónarmiö hefur veriö ótrúlega rikjandi i Bandarikjunum. Skólamir vilja svertingja Paul Stephenson er 37 ára gamall blökkumaöur og á sæti i iþróttaráöi Suöur-London og hann haföi þetta um máliö aö segjat— Þegar komiö er á skóla- aldurinn stendur ekki á skólun- um aö taka vel á móti blökku- mönnunum. — Skólar eru reiöu- búnir til aö hafa eintóma blökkumenn i liöum sinum þó ekki væri nema til aö styrkja sjálfstraust þeirra, sem iþrótta- manna. — En á bak viö liggur metoröagirnd skólans sjálfs. — Þarna er ekki veriö aö hugsa um einstaklinginn heldur um framann sem skólinn gæti hugs- anlega hlotiö af góöri frammi- stööu. — Skólarnir i miöborgunum — i hvaöa borg sem er — hafa sorglega misst tökin á viöfangs- efni sinu og blökkumenn fá ekki sömu tækifæri til menntunar og Laurie Cunningham er af flest- besti um talinn svertinginn, sem fram hefur komiö Iensku knatt- spyrnunni. hvita fólkiö. Blökkumenn eru almennt vanmetnir af skóla- yfirvöldum og þaö á sinn þátt i þvi aö ungt blökkufólk reynir aö hasla sér völl á iþróttasviöinu. Cunnigham sá besti Laurie Cunningham, sem er framherji hjá WBA, vakti fyrst verulega athygli þegar hann var aöeins 11 ára gamall. Cunning- ham er almennt talinn snjall- astur allra ■'blökkumannanna i ensku knattspyrnunni. Cunning- ham sagöi aö faöir hans, sem var frá Vestur-Indíum,heföi haft mikinn áhuga á crikkett. Cunn- ingham sjálfur var mjög fjöl- hæfur sem unglingur og hann var mjög góöur sem bakvöröur i rugby, snjall í körfuknattleik og hljóp allra stráka hraöast i Highgate Wood barnaskólanum, þar sem hann hóf nám sitt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.