Tíminn - 15.12.1978, Qupperneq 7

Tíminn - 15.12.1978, Qupperneq 7
Föstudagur 15. desember 1978 7 fara á æfingar. — Hann var van- ur aö sitja hljóölátur f riitunni á leiö inni á æfingasvæöiö, en um leiö og hann var kominn i fót- boltaskóna vaknaði hann. — Það er verulega mikiö um svertingja i öllum skólaliöum um allt England og þaö er reyndar undarlegt, segir Adams aö ekki fleiri skuli vera leik- menn meö atvinnufélögunum. — Nóg er framboöiö. Flóð blökku- manna — George Petchey, sem var framkvæmdastjóri hjá Orient, þegar þeir seldu Cunningham til Alpion er sammála þessu en hann segir ennfremur: — Ég er þess fullviss að eftir nokkur ár skellur heil skriöa af blökku- mönnum yfir enska knattspyrnu og blökkumenn eiga eftir aö veröa jafnmargir ogþeirhvftu f ensku knattspyrnunni. Og Petchey heldur áfram.: — 1 varaliði Cambridge City (sem er áhugamannalið) eru nú fimm blökkumenn.tjeik sem ég sá ný- lega voru h'vorki meira né John Chiedozie, Orient, er af mörgum talinn vera nýr „Cunn- ingham”. minna en 19 svartir leikmenn á leikvellinum. — Svertingjarnir hafa almennt miklu meiri tækni, eru ekki eins haröir i horn að taka og þaö væri leiöin- legt ef allir blökkumenn tækju upp höröu og grófu knattspyrnu, sem nú ríkir i Englandi. — Þeirra fyrirmyndir eru leik- menn eins og t.d. Pele og Eusebio, en fyrirmyndirnar hjá okkar mönnum eru t.d. leik- menn eins og Jackie Charlton og Nobby Stiies (sem var oft nefndur haröasti varnarmaöur heims),— Þarna er tvennu óliku saman aö likja. — Og ég er þess fullviss aö Laurie Cunningham er bestur allra knattspyrnu- manna i Englandi fyrr og siðar segir, Petchey ennfremur, og þá eru þeir allir meötaldir, Matthews, Bobby Charlton, Duncan Edwards og George Best. — Ég hef þekkt Laurie siö- an hann var 15 ára gamall og tel mig vita nokkurn veginn hvaö ég er aö segja. Varð fyrir aðkasti Ron Greenwood sagöi aö Clyde Best, sem lék með West Ham á árunum 1970-1975 hafi oröiö fyrir miklu aökasti frá áhorfendum — jafnt á heima- vellisfnum, sem á útivöllum. — Ég man sérstaklega eftir einu atviki, eftir aö viö höföum veriö aö leika I Middles Borough,— Vince Hilaire, Crystai Palace, efnilegur svertingi. Clyde varö fyrir mjög'miklu aö- kasti áhorfenda þar og hann kom á skrifstofu mina næsta mánudag og sagðist vera hættur i knattspyrnunni,— siðan barst hann i grát. — Þaö var hálfund- arlegt aö sjá svona stóran og þrekinn strák hágráta. — Þetta atvik haföi geysimikil áhrif á mig. — Clyde var einstaklega kurteis piltur og átti þaö oft til að sækja boltann út fyrir völlinn jafnvel þótt andstæöingarnir ættu innkastiö. — Slíkt vakti oft gremju hjá æstum áhorfendum og töldu þeir Clyde vera aö storka sér meö slfku framferöi. — Hann haföi aftur á móti ekk- ert nema gott i huga,— ég veit þaö,ég þekkti hann vel. Cunningham var spuröur hvort hann hefði oröiö fyrir aö- kasti. — Vissulega hefur manni oft sárnað en þaö er ekki svo mikiö um þetta núna. Munurinn liggur lika f þvf aö hann er fædd- ur á Bermúdaeyjum, en ég i London og hef vanist þessu allt frá barnæsku og kippi mér ekki lengur upp viö háösglósur. Höfðu ekki trú á okkur — Þaö er liöin tiö, sagöi Cunningham, aö framkvæmda- stjórar vanmeti okkur svert- ingjana. — Þaö var iöulega sagt um okkur aö viö gætum ekki leikiö á þungum og blautum völlum, en framkvæmdastjór- arnir vissu þaö jafnvel og viö aö þetta var kjaftæöi. — Nú hins vegar hefur viöhorfiö breyst, sem betur fer. — Viö erum þrir blökkumenn hjá Albion, sem er- um fastamenn i liðinu, ég, Cyrille Regis og Brendan Batson bakvöröur. Og látum George Petchey hafa lokaoröiö i þessari grein: — Svarta byltingin er ekki aö koma,— hún er komin. —SSv— Viv Anderson, Nottingham Forest, varö fyrsti negrinn til aö leika meö enska landsliöinu Cyrilie Regis, WBA, er tvfmæla- laust sókndjarfasti svertinginn, sem fram hefur komiö f ensku knattspyrnunni. BfflJD FÐAIDUNNI StefánAðalsteinsson Svarfdælingar ytíiilLiiitiiii.iv Hugleikin bók cSHujti þeim er maunl'rxði og ættvísi unna Stefán Aöalsteinsson Svarfdætingar Þetta er seinna bindi mikils ritverks um Svarf- dælinga, þar sem gerð er grein fyrir bændum og búaliði sem setið hefur Svarfaðardal, svo og niðjum þeirra, eins langt aftur í aldirnar og heimildir hrökkva til meö sæmilegu móti. Svarfdælingar I—II er mikið rtt að vöxtum, um eitt þúsund bls., og mannamyndir rúmlega sex hundruö talsins. Eftir lát höfundarins hlaut að koma í annarra hlut að ganga að fullu frá verki hans. Ýmsir góðir menn hafa lagt því máli lið í samstarfi við dr. Kristján Eldjárn, sem í öllum greinum hafði forystu um að búa ritiö til prent- unar. Jón Espólín og Einar Bjarnason Saga frá Skagfirðingum Þetta er þriðja og næst síöasta bindi viðamikils heimildarrits í árbókarformi um tíöindi, menn og aldarhátt I Skagafiröi 1685—1847, en jafn- framt nær frásögnin i og með til annarra héraöa. í þessu bindi ritsins hefur sögunni miðaö fram til ársins 1842. Einar Bjarnason heldur á penna mjög í þeim anda sem Espólín hafði gert og segir margt frá nafnkunnum mönnum og minn- isverðum tíöindum í Skagafirði,— Útgáfuna annast Hannes Pétursson, Kristmundur Bjarnason og Ögmundur Helgason. ' wfnSmtn Jóhann Hjólmarsson Lifider Idunn Steinhúsin gömlu á íslandi Klemenz á Sámsstöðum Siglaugur Brynleifsson skráði Endurminningar eins helsta brautryójanda og frumherja í íslenskum ræktunarmálum á þess- ari öld sem hefur margs að minnast frá ævi- starfi sínu og kynnum af miklum fjölda sam- tióarmanna. Auk þess segir hér frá bernsku- árunum í Grunnavíkurhreppi, Reykjavíkurár- unum á öndverðri öldinni, vinnumennsku hjá Guðmundi bónda á Stóra-Hofi og Einari Bene- diktssyni skáldi. Og slðast en ekki síst minn- ist hann á eftirminnilegan hátt bróður slns, Sverris sagnfræðings, en með þeim bræðrum var ávallt mjög kært, þótt ólíkir væru um margt. Jóhann Hjálmarsson Lífið er skáldlegt Lifið er skáldlegt — lifið í kringum okkur, fólkið sem okkur þykir vænt um, árstíðirnar, stundir dags og nætur, hversdagslegar athafnir. Skáld- ið sér hversdagslífið sínum augum — fyrir okkur hin sem erum að týna okkur í amstri dægranna og gefum okkur ekki tlma til að sjá að lífið er skáldlegt! Þetta er ellefta Ijóðabók Jóhanns og er hún mjög í anda síðustu Ijóöa- bókarhans. Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923-19156 Esbjorn Hiort og Helge Finsen Steinhúsin gömlu á íslandi Tveir arkitektar segja hér í stuttu og læsilegu máli hina merkilegu sögu sem liggur að baki elstu húsa á íslandi, steinhúsanna gömlu sem reist voru á seinni hluta 18. aldar og eru löngu orðin hluti af íslenskri menningararfleifð. Enn á vorum dögum eru þetta veglegar byggingar og tvær þeirra hýsa æðstu stjórn landsins: Stjórn- arráöshúsiö í Reykjavík og forsetasetrið áð Bessastöóum. Bókin er prýdd myndum og upp- dráttum, sem auka mjög gildi hennar og hún er grundvölluð á nákvæmri heimildakönnun og rannsókn á húsunum. — Dr. Kristján Eldjárn íslenskaði. Haraldur Jóhannsson PéturG. Guðmundsson og upphaf samtaka alþýðu Á fyrsta skeiði verkalýðshreyfingarinnar vann Pétur G. Guðmundsson bókbindari manna ötul- legast að stofnun landssambands verkalýös- félaga og stjórnmálasamtaka þeirra. Hann var einn stofnenda Verkamannafélagsins Dags- brúnar 1906 og formaöur þess nokkur ár. Fyrsti bæjarfulltrúi verkamanna í Reykjavík var hann kjörinn 1910, ritstjóri Alþýðublaösins gamla var hann 1906—1907 og Verkamannablaðs 1913— 1914. I bókinni er fylgt frásögn sonar Péturs, Þorsteins, sem I hálfan sjötta áratug hefur unnið í þágu verkalýðshreyfingarinnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.