Tíminn - 15.12.1978, Síða 8
8
Föstudagur 15. desember 1978
Skemmtileg
ferðasaga
★ Agnar Þórðarson: Kallað í Kremlarmúr
★ Almenna bókafélagið 1978 — 203 bls.
Sumariö 1956 buBu Friöar-
samtök Sovétrikjanna sjö
islenzkum lista- og
menntamönnum i ferö til
Sovétrikjanna. Agnar Þóröar-
son rithöfundur var einn þeirra
og hefur þessi bók aö geyma
minningar hans um feröina,
ásamt frásögn af eftirmálum,
sem af feröinni hlutust, einkum
af heimsókn nokkurra
feröalanga til sovézka rithöf-
undarins Ylja Eherenburg.
Kristinn E. Andrésson vakii
menntil fararinnar og voru þeir
á margan hátt ólikir, „sundur-
leitur hópur”, eins og höfundur
skýrir frá i inngangi og sföar i
bókinni kemur fram, aö Steinn
Steinar átti erfitt aö sjá hvaöa
rök lágu til þess, aö þeir Agnar
voru valdir.
Frásögn höfundar hefst á
Reykjavikurflugvelli, eins og
svo margar islenzkar feröasög-
ur frá seinni tiö. Hann lýsir
siöan feröalagi þeirra til
Sovétrlkjanna, til Leningrad og
Moskvu og siöan austur til
Stalingrad, suöur aö Svartahafi
og allt austur i Kákasus. Hér er
ekki um nákvæma lýsingu aö
ræöa á öllu þvi sem fyrir augun
bar, öllu heldur hugleiöingar
um sumt af þvi sem fyrir kom,
og frásögn af þvi, sem höfundi
þótti markveröast og
skemmtilegast.
Greinilegt er aö Agnar hefur
notiö feröarinnar vel, einkum
samneytisins viö Stein Steinar,
en skipulagöar heimsóknir á
sýningar og þulur verksmiöju-
stjóra og annarra pötentáta um
afköst, framleiösluaukningu og
ánægju starfsfólksins fara oft I
taugarnará honum. Lái honum
þaö hver sem vill, en hitt þekkja
allir, sem tekiB hafa þátt i fyrir-
fram þaulskipulögöum feröum,
aö oft er maöur sárleiöur yfir
öllum þeim fróöleik, sem reynt
er aö troöa I mann og vill miklu
fremur fá aö sjá eitthvaö allt
annaö. Mannlýsingar Agnars
eru margar mjög skemmtileg-
ar. Og þar þykir mér mestur
fengur aö lýsingunum á Steini
Steinar ogviöbrögöum hans viö
hinum ýmsu atburöum og
tilsvörum i viöræöum. Viö, sem
yngri erum og munum Stein
ekki eigum sjálfsagt mörg erfitt
meö aö gera okkur grein fyrir
persónu skáldsins, en eftir lest-
ur þessarar bókar finnst mér *
sem ég þekki Stein mun betur en
ella. Skarpskyggni hans,
kaldhæöni, þekkig og húmor
koma m jög vel fram i bókinni og
veröi einhver nefndur söguhetja
þessarar bókar öörum fremur
er það Steinn.
Lýsingin á rússnesku
leiösögukonunni Gallnu er
einnig mjög skemmtileg. Þar er
ljóslifandi kominn sovézki
leiösögumaöurinn, sem hefur
ákveöna feröaáætlun.tilþess aö
fara eftir og hvikar helzt ekki
frá henni. Þetta áttu feröalang-
arnir aö sjá og annaö ekki. Og
þegar þeir félagar laumuöust út
i hvildartimum til þess aö reyna
aö sjá „eitthvaö meira” lflcaði
henni illa. Hún gat fengiö
skömm I hattinn, og hún bar
ábyrgö á velferð þessara langt
aö komnu manna. Annar
leiösögumaöur var Júra, svo
sannfæröur um ágæti sovét-
skipulagsins, aö undrum sætir.
Og ekki má gleyma Isienzka
fararstjóranum, Hallgrimi
Jónassyni. Hann stjórnaöi sín-
um mönnum af festu, og oft er
islenzki fjallagarpurinn lifandi
kominn, ljóöandi á allt og alla.
Margar góöar visur Hallgrims
eru i bókinni og aö þeim fengur.
Eins ogáöur er getiö er Agnar
Þóröarson lltt hrifinn af
skipulögöum heimsóknum i
verksmiöjur og á sýningar. En
hann segir oft skemmtilega frá
heimsóknum og viöræöum viö
skáldbræöur. Þar þykir mér
skemmtilegust frásögnin af
heimsókninni til JasjaPsjavelz,
þjóöskálds Georgiumanna, sem
Steinn sagöi vera „ágætt rimna-
skáld".
Merkilegri mun þó heimsókn-
in til Ylja Ehrenburgs vafalaust
teljast og af henni hlutust all-
mikil blaöaskrif á íslandi aö
þeim félögum heimkomnum.
Ehrenburg var um þessar
mundir i heldur lltilli náö hjá
valdhöfunum og varð aö gæta
oröa sinna. Þess vegna mun þaö
hafa veriö, aö hann var afar
gætinn, sagöi ekkert, sem mætti
mistúlka og yppti öxlum, þóttist
ekki skilja þegar hann var
spuröur óþægilegra spurninga.
Athygli vekur einnig aö Ehren-
burg kvaöst ekki þekkja ýmis
skáld og skáldverk, rússnesk
sem vestræn, sem hann ætti þó
að hafa þekkt. Til dæmis má
nefna aö hann kvaöst ekki
þekkja Pár Lagerkvist.
Noröurlöndin eru aö visu ekki
allur heimurinn, en ókunnugir
sltyldu þó ætla, aö menn á borö
viö Ehrenburg heföi heyrt
Lagerkvist nefndan. Skömmu
siöar heimsótti Halldóra B.
Björnsson Ehrenburg og bar
hann sig þá upp undan
heimsókn þeirra félaga. Af þvi
spunnust svo allmiklar blaöa-
deilurá Islandi.semAgnargerir
grein fyrir i slöari hluta bókar-
innar. Þar var þaö m.a. boriö á
Stein Steinar aö hann hefði selt
sig Morgunblaöinu. Er hægt aö
hugsa sér spaugilegra en að
greindir menn skyldutrúa þvi I
alvöru aö Steinn heföi selt
Morgunblaöinu sálu sina?
Sennilega heföu báöir unað
jafnilla þeimkaupum, kaupandi
og seljandi.
Litil grein er gerö fyrir
stjórnmálum almennt i þessari
bók, en höfundi veröur tiörædd-
ara um kjör þeirra, sem búa viö
hverskyns kúgun og misrétti.
Kjör skáldbræöra i Sovét eru
Agnari hugleikin og um þau
Agnar Þórðarson
fjallar hann á ákveöinn og
skemmtilegan hátt. Sama er aö
segja um kjör þeirra, sem veröa
að líða fyrir þjóöerni, trú eöa
stjórnmálaskoöanir. Fyrir þá
tekur hann alitaf upp hanzkann.
Bók Agnars Þóröarsonar er
skemmtilega skrifuö eins og
vænta mátti. Þeim, sem helzt
hafa áhuga á tölulegum fróðleik
og þurrum lýsingum á
„framförum” og ööru siku skal
bent á aö leita annaö en til
þessarar bókar. Hún geymir
GuölaugurGuömundsson: Astir
I aftursæti. — Endurminningar
leigubifreiöastjóra.
Bokaútgáfan örn og örlygur
li.f. — 1978
166 bls.
Bókaútgáfan örn og örlygur
hóf á siöastliönu ári útgáfu nýs
bókaflokks um hernámsárin I
heimsstyrjöldinni slöari og ber
hann einfaldlega heitiö „Her-
námsárin”. Fyrsta bókin þess-
um flokki var rituö af Hjálmari
Vilhjálmssyni, fyrrverandi
ráöuneytisstjóra. Hún héit
Seyðfirzkir hernámsþættir, en
höfundur var bæjarfógeti á
Seyöisfirði á striösárunum.
Nú er komiö út annaö bindiö I
þessum flokki, Astir i aftursæti,
endurminningar Guölaugs Guö-
mundssonar, sem starfaöi sem
leigubilstjóri I Reykjavik á
striösárunum. Bók Guölaugs
hefur aö geyma allmarga minn-
ingaþættihansfrá starfinu. Þeir
eru ekki samstæöir og ekki rað-
aö i timaröö, a.m.k. kemur þaö
hvergi fram I bókinni aö svo sé.
1 formáia segir höfundur, aö
atvinnubilstjórar séu þeir
menn, sem sjái og heyri mest af
þvl, sem hvorki eigi að sjást I
ljósi dagsins, né ná eyrum al-
mennings. Ekki skal þessi staö-
hæfing dregin I efa, og llkast til
hafa leigubilstjórar striösár-
anna oröiö vitni að fleiri slikum
atburöum en aörir starfsbræöur
þeirra fýrrogsiöar.
Eins og nafn bókarinnar ber
meösér fjalla flestar sögurnar i
henni um samskipti islenzkra
kvenna viö hernámsliöiö,
ástandiö svonefnda, og eru
sumar þeirra blautlegar nokk-
uö. Oft fáum viö mynd af ein-
földum samskiptum, þar sem
farþegarnir geröu hitt I aftur-
sætinu og siöan vissi bilstjórinn
ekki meir. En margar frásagn-
anna rista miklu dýpra. Þar
segir frá glæstum draumum og
Steinn Steinarr
sem betur fer litiö af sliku. Hin-
um, sem áhuga hafa á lifandi
lýsingum af mönnum og mál-
efiium skal hins vegar hiklaust
bent á aölesabókina, þeir veröa
varla fyrir vonbrigöum.
Almenna bókafélagiö gefur
bókina út og er allur frágangur
hennar góöur, meö einni undan-
tekningu þó: Bandiö er heldur
slakt, gengst allt til viö lestur.
En þetta vill henda alltof oft I
islenzkum bókaiönaði.
JónÞ.Þór.
fögrum fyrirheitum, vonbrigö-
um og svikum. Margar þessara
sagna eru næsta átakanlegar,
t.d. saga noröanstúlkunnar
Sunnu, sem I örvæntingu hugö-
ist drekkja sér i Reykjavikur-
höfn, en tók siöan þann kostinn,
sem 'vænlegri var: Flýtti för
sinni noröur heiðar, — heim.
Harla dapurleg er einnig sagan
af manninum, sem haföi eignast
þrjú börn meö konu sinni á
striösárunum. Hann þurfti á
sjúkrahús vegna kviðslits og
þegar hann kvaddi lækni sinn
fékk hann fær fréttir aö hann
heföi veriö ófrjór allt sitt llf en
þaö væri nú komiö I lag.
Margar sagnanna eru einnig
næsta skoplegar. Sagan um
myndina af Larry er þar gott
dæmi og ekki má gleyma gömlu
konunni I Vatnsdalnum, sem
bölvaöi útvarpinui sand og ösku
þegar hún heyröi fréttina um
hernámiö i þvi.
Guölaugur Guömundsson er
góöur sögumaður og hann kann
vel aö stýra penna. Frásögur
hans eru, eins og áður var getiö
flestar úr ástandinu, en þær
rista allar dýpra. 1 þeim má
glöggt greina þær miklu þjóö-
félags- og hugarfarsbreytingar
sem urðu á þessum árum. Þaö
var nefnilega ekki bara kven-
fólkiö, sem lenti i ástandinu —
heldur öll þjóöin. Meö hernám-
inu var Islenzka þjóöin hrifin frá
rólegu og kyrrlátu lifi 19. aldar
og sem næst hent inn I
straumiöu þeirrar 20. I þeim
umbrotum týndist þjóöarsálin
og flestar fornar dyggöir meö.
Hvorugt hefur fundizt aftur.
Frágangur þessarar bókar
sýnist mér góöur, en ekki kann
ég aö meta myndskreytingar
Jóns Kristinssonar (Jónda).
Ljósmyndir frá strlðsárunum
heföu aö minu viti gert bókina
skemmtilegri, jafnvel þótt þær
heföu ekki fallið aö söguefninu á
sama hátt. JónÞ.Þór
bókmenntir
. , GAMATIC ...^
sjonvarpsspilið
GAMATIC býður upp á
sex mismunandi leiki:
Tennis, fótbolta, squash,
boltaleik og tvenns konar skotleiki
(skammbyssa fylgir!)
Innstunga fyrir allar gerðir sjónvarpa
Bæði fyrir sv/hv og litasjónvörp
Fjögurra og sex leikja tæki
Telur stigin sjálfkrafa
Sérstök hraðastilling
SPENNANDI
LEIKIR
.. FYRIRALLA
FJOLSKYLDUNA
HEIMA Í STOFU
Gunnar Ásgeirsson h.f.
Suðurlandsbraut 16, simi 91-35200
Hernáms-
ára
sögur