Tíminn - 15.12.1978, Síða 9

Tíminn - 15.12.1978, Síða 9
Föstudagur 15. desember 1978 9 Jörundur sviösettur í Hólminum Nú er aö ljtika æfingum hjá leikfélaginu Grimni I Stykkis- liúlmi á hinu vinsæla leikriti Jón- asar Arnasonar ,,Þiö muniö hann Jörund”. Þaö var Höröur Torfa- son leikstjóri, sem tók aö sér aö sviösetja þetta viöamikla verk, en i þvi leika 18 manns og 5 aö auki aöstoöa viö sýningar. 1 sýningunni eru margir söngv- ar, sem Hólmarar flytja meö prýöi, eins og þeim er lagiö. A- horfendur eru hvattir til aö taka þátt í sýningunni meö þvi aö taka undir. Jörundur sjálfur er leikinn af Halldóri Magnússyni, kaupfé- lagsstjóra, CharKe Brown af Jóni Eyþóri Lárentinussyni, Stúdlosus af Viktoriu Askelsdóttur, Laddie af Jóhanni Rafnssyni, Trampe greifi af Þorvaldi Ólafssyni, en Birna Pétursdóttir er sögumaöur. Frumsýning veröur I Félags- heimilinu I Stykkishólmi á sunnu- dagskvöld l7.desemberogáætlaö er aö hafa fleiri sýningar um og eftir jól. Frímerkja- m safnarinn: U C| dags blöð Er ég frétti af þvi aö nokkrir framtakssamir menn á Akur- eyri heföu hafiö útgáfu fyrsta dags blaöa, þ.e.a.s. prentaöra, varö mér aöeins aö oröi: Aö þessu hlaut aö koma. Hófu þeir félagar þessa út- gáfu meö 1000 króna merkinu, en gefin eru út 50 númeruö ein- tök, sem fá á I áskrift, einnig 150 ónúmeruö eintök. Er þetta lltiö og notalegt upplag, sem allir geta veriö vissir um aö aldrei mun veröa of mikiö af til trafala á markaönum. Fagurlega gerö framhliö fyrir stimplun merkis- ins, mundi ég halda aö væri hönnuö af Jón Geir Ágústssyni, en ekki er ég viss nema hann Árni i Menntaskólanum gæti vlsaö þeim leiö er tryggja vildu sér svona blöö. A bakhliö eru svo snoturlega uppsettar allar hinar tæknilegu upplýsingar, er fyrir liggja viö útgáfu. (Meira og mynd seinna). Hliðarstimplar Þaö hafa margir orðiö til þess aö skrifa mér og spyrja, hver þremillinn þetta væri. Svo hér meö birtist mynd af þeim siö- asta sllkum, frá frlmerkja- markaönum í Essen, en þar haföi ísland söludeild og litla sýningu. Þeir sem áöur eru komnir eru þessir: HAFNIA-76 AMPHILEX-77, CAPEX-78 og núna ESSEN-78. Allt eru þetta alþjóölegar sýningar eöa þá núna síöast, alþjóölegur mark- aöur. Ekki er enn komin nein hefð á 1 hversu meö skuli fara, enda eru þetta nánast auglýsingar- stimplar Póstmálastofnunar á bréf en ekki póststimplar. Hing- aö til hefir þurft aö vera á staön- um, sem stimpillinn var notaöur til aö fá hann, eöa panta hann frá Frlmerkjasölunni. Frimerkjakaupmenn eiga vist ekki nema suma stimplana. Sbr. þann sem myndin er af. Ein Iftil athugasemd Vegna frlmerkjaþáttar Cand. mag. Jóns Aðalsteins Jónssonar I Morgunblaöinu þann 18. nóvember, skal það tekiö fram vegna þess hve óhress hann er yfir að ég ekki vlsa til bókar hans um hundraö ár frimerkis- ins, er ég skrifa um útgáfudag auramerkjanna, 1876. Þar sem ég I grein minni vinn út frá upp- runalegu skjali, tel ég enga ástæöu til aö visa til slöari tlma skrifa um skjalið. Ég skrifa auk þess um það út frá allt ööru sjónarhorni en hann. Vona ég aö hann skilji þetta sem visinda- maöur. En þaö þykir kokhreysti hér noröur I Húnaþingi, aö vera á mála hjá stofnun, opinberri eöa i einkaeign, og láta forstööu- menn hennar gera alþjóðlega skyssu, án þess aö hreyfa hönd til aö leiörétta þaö, meöan má. Var kannski kandldatinum skjalið ókunnugt er minnamerki auramerkjanna kom út 22. sept. 1976 meö rangri dagsetningu? Mér var þaö ókunnugt, þá, amk. þvl miður. Siguröur H. Þorsteinsson Fiona eftir Denise Robins Fiona er ung, fögur og lifsglöö, dóttir auöugs skipaeiganda. Aö boöi fööur slns, trúlofast hún frænda sínum, frönskum aöalsmanni og þar sem þetta er ágætur maöur, sættir hún sig mætavel viö ráöstöfun fööur slns. En höggormurinn leynist I Paradls, ungur sjómaður veröur á vegi hennar og borgirnar hrynja. Hún er ofurseld ástinni. Leiöin veröur nú vandfarin og torsótt. Þetta er saga um eldheitá ást, sem öllu býöur byrginn. Æsispennandi frá upphafi til enda. Ægisútgáfan Astin sigrar eftír Dorothy Quentín Þessi bók flytur slgildan boöskap. Astin hefur alltaf sigraö og mun væntanlega alltaf gera. Hér er lýst baráttu ungrar hjúkrunarkonu, viö að ná ástum draumaprinsins, sem er eftirsóttur og dáöur læknir. Þær eru margar um boöiö dömurnar og tvlsýnt um úrslitin. Ýmsum brögöum er beitt, en samt lýsir þessi bók eðlilegu heilbrigöu fólki og er skemmtileg tilbreyting frá hrylling og öfugsnúnu sálarllfi, sem erhugstæöasta yrkisefni nútlma höfunda. Skemmtileg og hörkuspennandi ástarsaga. Flóknir forlagaþræðir eftír Denise Robins Oþarft er aö kynna islenskum lesendum Denise, þar sem áöur hafa komið eftir hana á Islensku 12 bækur og notið vaxandi vinsælda. ... Var þetta draumur eöa veruleiki. Gat þaö átt sér staö, aö veriö væri aö selja hana á þrælamarkaði? ... Stór svertingi dró hana útúr bllnum og lyfti henni uppá pall. Stúlkurnar voru allar hlekkjaöar hvor viö aöra og biöu þess aö uppboöiö byrjaöi. — Góöi guö, láttu mig deyja.... .... hatturinn var tekinn af henni, munnur hennar opnaður svo hvltar tennurnar sæust... klipið I húö hennar hér og þar og þuklaö á fótum hennar. Ævintýraleg og eldheit ástarsaga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.