Tíminn - 15.12.1978, Side 10
10
MÍÍMAI'i
Föstudagur 15. desember 1978
Föstudagur 15. desember 1978
11
Konan við
fossinn
— Reynsla Jóns Danielssonar,
frá Siglufirði
Út er kominhjá Þjóösögu bók,
sem ber heitið Konan viö
fossinn, en þaö er dul-
ræn ævisaga Jóns Danielssonar,
skipstjóra fra Siglufiröi, en þar
segir fra huldukonu, er Jón
Danielsson frá Siglufiröi telur
aö hafi fylgt sér.bent sér á fiski-
miö og lóösaö framhjá hættum
til öruggrar hafnar.
Er Jón ekki einn um slika
reynslu, þvl margir Islenskir
sjómenn hafa oröiö fyrir sllkri
reynslu, og þá einkum og sér I
lagi áöur en asdik-tæki, radar-
tæki og dýptarmælar komu til
sögunnar.
Ekkisvoaö skilja, aö hulin öfl
séu þar meö úr sögunni, en þau
vandamál er þessar hulduverur
leystu eru ekki söm og áöur
var. Er mér minnisstæö saga
frá Stokkseyri eöa Eyrarbakka
en þar var formaöur aö fara I
róöur, en vél var kominn I tein-
æringinn, eöa bátinn. Segir sag-
an, aö þá hafi einn hásetanna
spurt formanninn, hvort ekki
ætti aö lesa sjóferöabæn.
Formaöur á þá aöhafa svaraö
snilöugt:
— Þess þarf ekki á mótorbát
góöi!
Ef rætt er I alvöru um dular-
fulla reynslu sjómanna, þá
gengur þaö liklega næst þvi I
heimsku aö trúa engu sliku, og
aö trúa öllu sem fyrir sjómenn
hefur boriö. Hér 1 blaöinu verö-
ur ekki f jallaöum sannleiksgildi
sagna Jóns Danlelssonar frá
Siglufiröi. En llklegt þykir
manni viö ihugun, aö meöan
menn stunduöu sjó viö jafn
hættuleg skilyröi og voru fyrir
nokkrum áratugum, t.d. I
byrjun þessarar aldar, þá hafi
stööugur lifsháski, úrræöaleysi
og tækjaskortur gert þaö aö
verkum, aö sjómenn, og þá
einkum skipstjórar, voru
næmari fyrir öllum hlutum.
Þegar ég var til sjós, voru skip-
stjórar oftaðkoma æöandiuppi
brú buxnalausir I vitlausum
veörum til aö leggja stýriö hart I
stjórn — eöa bak, og meö þvl aö
foröa skipi slnuúr bráöri hættu.
Eftir á aö hyggja held ég aö ég
hafi engan skipstjóra þekkt I
gamla stíl, sem ekki treysti á
hollar og huldar vættir, eöa
lumaöi á dulrænni reynslu.
Konan viö fossinn er svoleiöis
bók, nema reynsla Jóns Danl-
elssonar frá Siglufiröi er aö þvi
leyti til frábrugöin, aö hann
hlýðir huldufólki alla tiö, og
lætur þaö aö mestu um aö
stjórna útgerö sinni og sjóferö-
um.
Æviminningar Norð-
lendings.
Þaö er Magnús Sveinsson frá
Hvitsstööum er ritar endur-
minningabók Jóns Danielssonar
frá Siglufiröi. Eg minnist þess
nú ekki aö hafa lesiö neitt eftir
hann áöur, en viö athugun
kemur I ljós aö hann hefur ritaö
fleiri bækur, Mýramannaþætti,
um Hvitarbakkaskóla og þætti I
Borgfirska blöndu: — og gott ef
einhver sagöi mér ekki aö
höfundur væri kennari.
Magnús ritar sögur Jóns
nokkuö skilmerkilega. Kaflar
eru stuttir og komir er beint aö
efninu. Höfundur foröast
hávaöasöm stilbrögö, og ritar
skýrslu slna I því formi, aö
sögumaöur segir frá eins og
fyrir rétti.
Mjög sjaldan er brugöiö út
frá þessu, nema I kaflanum
Minnisstæöir menn, þar ritar
höfundur spurningu frá sér
sjálfum sem er reyndar alveg ó-
þarfi. Hin beina frásögn heldur
þræöinum hvort eö er.
Prentvillur eru fáar og
afbrigöi I rithætti llka.
Höfundur talar um rödd (aö
hándan) sem var ákveöin og
sklr (bls90).Þarnafinnst manni
aö standa heföi átt skýr, sbr.
skýrmæltur, þótt hitt fáist staö-
ist, og rithátturinn „dizelvél”
bókmenntir
(bls. 74) I staö diesel er óvenju-,
legur. Lika landspltali I staö
Landspítali.
Aö ööru leyti ritar höfundur
sama tungumál og aörir. Nóg
um þaö.
Bókin hefst meö þvi aö upp-
runi og ætt sögumanns er rakin.
Jón Danlelsson byrjar strax aö
sjáhuldufólk ograkin eru nokk-
ur atvik. Heiölóuhreiöriö er
mericileg saga.
Frásögn af jólahaldi fjöl-
skyldunnar er einnig fróöleg, en
sagt er frá jólahaldi I sveit, en
foreldrar sögumanns bjuggu I
sveit til ársins 1920 er þau fluttu
til Siglufjaröar, þar sem sögu-
maöur lifir sin bestu ár. Siöan
segir frá minnisstæöum
mönnum og frá upphafi aö löng-
um s jómennskuferli Jóns
Danlelssonar.en hann byrjaöi
sjómennsku eftir fermingu, er
hann var ráöinn „lausingi’ um .
borö I Æskuna frá Siglufirði,
en skipiö gekk til hákarlaveiöa
fyrir Noröurlandi.
Upp úr þvi koma margar
sögur af sjónum, skip farast, en
öörum er bjargaö.
Þaö er rauöur þráöur I
sjómennskuferli Jóns Danlels-
sonar frá Siglufiröi, aö hann
nýtur, eða telur sig hafa notiö,
sérstakrar forsjár.
„Jón hefur leiösögn æöri
máttarvalda”. Svaöilfarir eru
farnar og margir slarksamir
túrar. Athyglisveröar þóttu mér
sögur af sjúkraflutningum, en
Jón sækir sjúka menn til Dal-
vikur, Haganesvlkur og vlöar,
en fer auk þess feröir meö
lækni, m.a. til Grimseyjar þar
sem kona er I barnsnauö.
Jón viröirst hafa eriö farsæll
útgerðarmaöur um sína daga,
en sögunni lýkur eftir aö hann
hefur tekiösig upp — aö áeggjan
huldukonunnar — og er fluttur
til Hafnarfjaröar, þar sem hann
tók aftur viö til viö útgerö-
Efni þessarár bókar veröur
ekki raklö frekar hér.
Þetta er sérkennileg lifssaga
ogóvenjuleg. Oftótrúleg, enum
þá þætti sögunnar vil ég ekki
dæma, þvl næst þvi aö trúa
engu, er þaö aö trúa öllu.
Þjóölftsmyndir þessarar
bókar eru verömæti út af fyrir
S18 • Jónas Guömundsson
2/5 tonn
19'6" Watson
8/17 tonn
31'6" Watson
3/8 tonn
1Z‘6" Watson
6.0 tonn
28'6" Watson
12.0 tonn
34'6" Watson
Getum útvegaö meö stuttum fyrirvara bátskrokka eins og sýndir eru á myndunum, óinnréttaöa. Skrokkarnir eru úr trefjaplasti,
framleiddir undir eftiriiti og samþykktir af LLOYDS. Skrokkana er hægt aö fá meö eöa án stýrishúss og meö eöa án véia. Stæröir
frá 2,5 tonnum og upp 112 tonn. Veröin frá 1.000.000 til 5.000.000.-
Viö getum einnig útvegaö alla hluti sem þarf til byggingar skipsins. Vinsamlega hafiö samband sem fyrst og fáiö nánari
uppiýsingar.
Gísli Jónsson & Co. h.f .
Sundaborg 41, Reykjavík,
sími 86644.
Skipasmiðir
mé'
| .
iiiBi
:
Miklar annir hj á
Flugleiðum
Frá miöjum desember munu
þotur Flugleiöa fara allmargar
aukaferöir og leiguferöir milii
landa. Flestar veröa feröirnar
milii Noröurlanda og tslands, en
einnig veröa farnar aukaferöir
frá viökomustööum félagsins I
Bandarikjunum og áfram til
Luxemborgar. Þá veröa einnig
farnar margar aukaferöir til
flestra áætlunarstaöa innanlands.
Hinn 14. desember veröur farin
leiguferö fyrir SAS frá Kaup-
mannahöfn til Grænlands og aftur
til lslands. 16. og 19. desember
veröa aukaferöir til Kaupmanna-
hafnar og 21. og 22. desember til
Oslo. Allar þessar feröir veröa
farnarmeöBoeing 727. Þá verður
leiguferö frá Kaupmannahöfn til
íslands meö DC-8 hinn 17.
desember og á sömu leiö meö Bo-
eing 727 hinn 21. desember.
Frá Bandarikjunum veröa
einnig allmargar aukaferöir fyrir
jólin. Hinn 21. desember fer áætl-
unarvél félagsins frá New York
ogtil tslands og Luxemborgar og
sama kvöld fer DC-10 frá World
Airways aukaferö á vegum fé-
lagsins á þessari leiö. Hinn 22.
desember veröur einnig DC-10
flug frá New York til íslands og
Luxemborgar. Frá Luxemborg
veröa aukaferöir til Islands, New
York og Chicago. Síöustu feröir
frá íslandifyrir jól veröa sem hér
segir:
Til Chicago 22. desember. Til
New York, Kaupmannahafnar
Glasgow og London á Þorláks-
messu, 23. desember. Til Luxem-
borgar 24. desember, aöfanga-
dag.
Siöustu feröir til Islands fyrir jól
veröa sem hér segir:
Frá Kaupmannahöfn, Glasgow og
London Þorláksmessukvöld, 23.
desember. Frá New York aö
morgni aöfangadags 24.
desember.
A jóladag verður ekkert milli-
landaflug.
Fyrsta ferö til tslands eftir jól
veröur aö kveldi 26. desember, en
þá koma tvær vélar frá Luxem-
borg og halda áfram til Chicago
og New York. Fyrstu ferðir eftir
jól frá Bandarikjunum koma til
Islands aö morgni 27. desember
og halda áfram til Luxemborgar.
27. desember veröur einnig flogið
til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar. Siöan veröur flogin áætl-
un fram til áramóta. Um áramót
veröur tilhögun feröa svipuö og
um jólin. Slöustu feröir frá Bret-
landi og Noröurlöndum veröa 30.
desember en sama dag er siðustu
feröir til Islands frá Luxemborg
og áfram til New York og
Chicago. Þær þotur koma aftur til
um
hátíðarnar
Keflavlkurflugvallar aö morgni
31. desember og halda áfram til
Luxemborgar. A nýársdag
veröur ekkert millilandaflug. 2.
janúar veröur flogiö til Kaup-
mannahafnar og London fram og
aftur og siðdegis koma þrjár þot-
ur frá Luxemborgog halda áfram
tilNew York og Chicago. Hinn 3.,
6. og 7. janúar 1979 veröa leigu-
feröir til Kaupmannahafnar fyrir
Islendingafélagiö i Danmörku og
aukaferö veröur farin til Oslo og
Kaupmannahafnar þann 6.
janúar.
Frá og meö 16. desember og
fram aö áramótum munu veröa
nokkrar breytingar á innanlands-
flugi Flugleiöa. Margar auka-
feröir veröa farnar til flestra
staöa innanlands frá miöjum
desember og fram á Þorláks-
messu, en á aðfangadag, sunnu-
daginn 24. desember, 'veröa
nokkrar feröir felldur niöur og er
áætlaö aö flugi ljúki kl. 15.00, 26.
desember og annan dag jóla um
hádegi. 27. desember til 30.
desember verður flogiö sam-
kvæmt áætlun innanlands, en
sunnudaginn 31. desember,
gamlársdag, verða færri ferðir en
sunnudagsáætlun segir til um og
er áætlaö aö flugi ljúki kl. 15.00.
Frá og meö 2. janúar veröur flog-
iö samkvæmt áætlun.
Alger nýjung árg. 1979
IVlodel — 5100 1979
Sambyggt hljómtæki með:
1) MAGNARA: 20 wött musik
2) ÚTVARPI: FM stereo, LW, MW.
3) SEGULBANDSTÆKI: með sjálfvirkri
upptöku.
4) PLÖTUSPILARI: fyrir allar plötur.
5) TVEIR HATALARAR FYLGJA.
BUÐIN
Skiphotti 19. Sími 29600.
L tki
jk
ísterhir
Nú getur þú valið um 6 tegundir:
ETvíMESS ÍSTERTÖR, 6,9 og 12 manna.
EMMESS KAFHTERTUR með kransaköku-
botnmn, 6 og 12 manna.
EMMESS RÖLLUTEKTU, 6 manna.
ess