Tíminn - 15.12.1978, Side 15
Föstudagur 15. desember 1978
15
BÆKUR
Jámkrossinn
— eftir Jon Michelet
Út er komin hjd Prenthúsinu
bókin „Járnkrossinn” eftir Jon
Michelet. Höfundurinn er 34 ára
gamall rithöfundur og hafnar-
verkamaöur i Oslö.
„Járnkrossinn” kom fyrst ilt
áriö 1976. Bókin fjallar fyrst og
fremst um nasista f Noregi nú á
dögum, en bregöur einnig upp
skjrum myndum af starfsemi
þeirra i Noregi á árum styrjaldar
og hernáms. Söguþráöurinn g.r
rÍengdur flótta dæmdra norskra
nasista úr fangelsi til Argentlnu
rétt eftir styrjaldarlok. Sonur
eins þeirra snýr aftur til ættjarö-
ar sinnar til þess aö fremja
glæpaverk og ódæöi þar.
Ifyrra var höföaö mál á hendur
höfundi og útgefanda fyrir meiö-
yröi, en ein af persónum bókar-
innar nefnir nafn lögreglumanns
frá Osló, sem talinn er hafa tekiö
þátt I ikveikjusamsæri meö
nasistum.
Bókin er gefin út meö stuöningi
Norræna ))ýöingasjóösins, þýö-
endur eru Hafþór Guöjónsson og
Guömundur Sæmundsson.
Leyndarmál
læknisins
— Ástarsaga eftir
Kerry Mitchell
Bókaútgáfan Sna^fell hefúr gef-
iö út skáldsöguna Leyndarmál
læknisins eftir Kerry Mitchell.
A bókarkápu stendur m.a.:
„Hann var ungur og efnilegur
augnsjúkdómasérfræöingur.
Tvær konur elskuöu htnn.Onnur
var sjúklingur hans. Hin var
skuröstofuhjúkrunarkona hans.
En sjálfur haföi hann meiri
áhuga á starfi sinu en konum, og
hann haföi sett fram kenningu,
sem aö hans áliti gat valdiö bylt-
ingu i augnskurölækningum. En
þaö voru ekki allir á sama máli,
og hann varö aö vinna i leynd, i
stöðugri hættu viö aö veröa
afhjúpaður.
Og svo létu örlögin fallega
dökkhæröa stúlku veröa á vegi
hans — og hún var blind”.
Bókin er 157 blaðslður, þýöandi
er Sigriöur Hermannsdóttir.
Ný bók:
„Baháúlláh og
nýi tíminn”
Út er komin á islensku bókin
Bahá’u’Dáh ognýi timinn eftir J.
E. Esllemont 1 islenskri þýöingu
Eövarös T. Jónssonar.
Bókin fjallar um Bahá’i trúna,
um opinberandann Bahá’u’lláh
sem er höfundur hennar og þaö
erindi sem hún á til samtimans.
Bahá’u’lláh kom fram I Persiu
um miöja siöustu öld, þannig aö
þau trúarbörgösem bókin greinir
frá eruyngstu trúarbrögö heims.
„Bahá’u’lláh og nýi timinn”
hefur komiö út áöur á islensku og
er þetta þriöja útgáfa bókarinnar,
sú fyrsta er frá 1939.
Bókin skiptist f fimmtán kafla
og er 286 bls. að stærö. Kápu
teiknaöi Geoffrey Pettypice,
Prentstofa Guömundar
Benediktssonar sá um setningu
og prentun og Arnarfell h.f. um
bókband.
Engin ná
komast af
Saga eftir Edvin Gray
Bókaútgáfan Snæfell hefur sent
frá sér söguna Enginn má komast
afeftir Edvin Gray. Sagan fjallar
um kafbátahernaö Þjóöverja i
seinni heimsstyrjöldinni.
I kynningu á bókarkápu stend-
ur m.a. þetta:
„Nokkrir dökkir dtlar þeyttust
út skýjunum, i áttina aö hópi ljós-
grárra herskipanna. Eldtungur
léku um himininn. Um leiö og
sprengjuflugvélarnar hækkuöu
flugiö, þrumuöu þilfarsbyssur
UB-44 20 mm kúlum aö þeim, þar
til byssuhlaupin uröu rauögló-
andi”.
Bókin er 165 blaösiöur, þýöandi
er Bjarni Jónsson.
Ragnarök
eftir Jan Björkelund
— skáldsaga, sem er
látinn gerast á íslandi
Út er komin bókin Ragnarök,
eftir norska rithöfundinn Jan
Björkelund.
Þessi bók kom út i Noregi I
fyrra. Húner sérstæö aö þvi leyti,
aö sögusviö hennar er tsland.
Efnisþráöurinn er átök milli
njósnara risaveldanna tveggja,
Bandarikjanna og Sovétrikjanna.
Leyniþjónustumenn frá CIA og
KGB eru sendir upp til tslands og
haröna í>tökinn |)á til Biiwa.
FjöldLJsTendinga koma viö íögu í
þessaíl 'Jiörkuspennandi skáld-
sögu. Bakgrunnur sögunnar ein-
kennist af hrikalegu landslagi ís-
lands. Eldgos og jaröhræringar
ógna lifi fjölda fólks.
Jan Björkelund er þekktur höf-
undur I Noregi.
Þýöandi bókarinnar er Bjiárg
örvar.
Ný bók
frá Sögufélaginu:
íslensk
Miðaldasaga
tslensk miöaldasaga eftir dr.
Björn Þorsteinsson er nýútkomin
hjá Sögufélagi.
tslensk miöaldasaga fjallar um
sögu tslands frá upphafi lands-
byggöar til sffiaskipta 1550. Ritiö
er niöurstaöa áratuga rannsókna
höfundar á þessu tlmaskeiöi. Þaö
skiptist I sjö meginkafla:
1. Sagan
2. Forsaga
3. Landnámsöld
4. Goöaveldisöld 930-1262/64
5. Norska öldin
6. Enska öldin
7. Siöaskipti
Fjöldi mynda prýöir tslenska
miöaldasögu, en hún er 387 bls.
Höfundur tslenskrar miöalda-
sögu, dr. Björn Þorsteinsson,
prófessor I sögu viö Háskóla ls-
lands, hefur um langt skeiö veriö
einn fremsti vlsindamaöur á sinu
sviöi. Sérgrein hans er framar
öðru 15. öldin — „enska öldin 1
sögulslendinga”, — enfyrir sam-
nefnt rit hlaut hann doktorsnafn- .
bót viö Háskóla lslands 1971. &
semdar.oghún er eins konar stef
viö Mósebók. Þaö mun hafa veriö
Hamsun sem fyrstur færöi þá
goösögu i nútimalegan búning og
niöur á jöröina I skáldsögu, þegar
hann leiddi fólk sitt yfir fjöll og
heiöar i leit aö gróöri jaröar I ein-
hver ju nýbroti. Siöan rls þar bær i
þessu fyrirheitna landi, einhver
sumarhús sem leggjast I eyöi eft-
ir uppgangstiö og blóöskömm og
syndaflóö I sál mannanna.
Hundraö ára einsemd er 365
blaöslöur, prertuö i Prentverki
Akraness hf.
Björt eru bemsku-
Hunflrað^ára
einsemd
- Ný bók frá Máli
og menninu
Mál og menning hefur sent frá
sérskáldsöguna Hundraðára ein-
semdeftir kólumbiska rithöfund-
inn Gabriel Garcia Marquez i
þýöingu Guöbergs Bergssonar. t
foriagskynningu segir aö margar
skáldsögur hafi tekiö til meöferö-
ar þaösem nefnt hefur veriö „hið
fjölskrúöuga lif Suöur-Ameriku”,
en engin þeirra hafi náö annarri
eins hylli i Evrópu og Ameriku á
siöasta áratug og Hundraö ára
einsemd. Bókin hefur hlotiö ein-
róma lof gagnrýnenda og veriö
nefnd mesta stórvirki rómanr.kra
bókmennta á þessari öld.
I eftirmála segir þýöandinn,
Guöbergur Bergsson, m.a.:
„Einhver biblíulegur blær hvilir
yfir frásögu Hundraö ára ein-
O
bindiö " $
safni
Stefáns Jónssonar
Út er komin bókin Börn eru
bezta fóik eftir Stefán Jónsson.
Þetta er tólfta bindiö i heildarút-
gáfu tsafoldar á barna- og ungl-
ingabókum Stefáns, en áöur eru
komnar: Vinir vorsins, Skóladag-
ar, Sagan hans Hjalta litla,
Mamma skilur allt, Hjalti kemur
heim, Björt eru bernskuárin,
Margt getur skemmtilegt skeö,
Disa frænka, Fólkiö á Steinshóli,
Hanna Dóra, og Öli frá Skuld.
I kynningu á bókarkápu segir
m.a. svo: ,, Börn eru bezta fólk
er fyrsta bindi af þremur I slðasta
flokki skáldsagna, sem Stefán
skrifaöi fyrir unga lesendur á öll-
um aldri. Hin tvö eru Sumar i Sól-
túni og Vetur I Vindheimum. En
þó aö sögurnar fjalii aö nokkru
um sömu persó.iur, eru þær sjálf-
stæö skáldvern hver um sig. I
þessari bók segir frá bernskuár-
um litils drengs i Reykjavfc.
Asgeir Hansen heitir hann og er
laungetinn. Hann elst upp hjá
móöur sinni og móöurömmu, en
hefur veriö leyndur, hver faöir
hans er. Fyrir vikiö sér hann ekki
svokarlmann á sæmilegum aldri,
aö honum veröi ekki hugsaö:
skyldi þetta vera hann?”
Saga, tímarit
Sögufélagsins
er komið út
Saga, timarit Sögufélags, fyrir
gj^riö 1978 er nýkomin út. Flestar
ffiitgeröir i þessu hefti eru einkum
rjengdar tslandssögu timabilsins
1890-1920.
Ritgeröir þessa heftis eru:
Jón Guönason: Stjórnarmynd-
un og deilur um þingræöi 1911.
Ólafur R. Einarsson: Sendiför-
in og viöræöurnar 1918. Sendiför
Ólafe Friörikssonar til Kaup-
mannahafnar og þáttur jafnaöar-
manna I fullveldisviöræöunum.
GIsD Agúst Gunnlaugsson: Milli-
þinganefndin I fátækramálum
1902-1905.
Helgi Skúli Kjartansson: Vöxt-
ur og myndun þéttbýlis á Islandi
1890-1915.
Sólrún B. Jensdóttir: Aform um
lýöveldisstofnun 1941 og 1942.
Loftur Guttormsson: Sagnfræði
og félagsfræöi.
Björn Sigfússon: Gengiö á hönd
núti'mahlutverkum myröra.
Auk þess eru fjölmargar rit-
fregnir, svo og ritaukaskrá um
sagnfræöi og ævisögur 1977, tekiö
saman af Inga Sigurössyni. Rit-
stjórar Sögu eru Björn Teitsson
og Einar Laxness.
||Hin fullkomna striösflaug Skorpverja sundrast ["Geiri lendir á svifbraut fálkamannanna.
l/r'V//// nð irprftlir pndn!
Þér tókst þaö, Þytur!
Enekki er öllu lokiö!
Kéöan fer enginn|
fyrr en
Hve langt yröi þar tilT ) verkefninu
viö værum lausir allraí^ er lokiö.
mála ef yið geröumst ,
yðar menn? _^>C
En kæri Svalur — þetta er
stórkostlegt tækifæri.
Þegar þiöskiljiöhvaöum eraöj
ræöa, veröiö þiö
ákafir fylgismenn!
Sjáðu,
Haddi, þarna
góðviðr -
isbólstur
HvernigTT&g hef lagt Tommi, þettá^Hvernig I Júlli hefur lagt
Khm/i a góðviðrH I 1 a
veistu
stund á veður*ter_ Söðviðr*
/ísbólstur.
•fræði. '
veistu9 stund á veðurfrae?