Tíminn - 15.12.1978, Síða 19
Föstudagur 15. desember 1978
19
Hér er alveg ein-
stök veöursæld
— fer aldrei yfir átta vindstig
HEI - Tlmamenn komu aö ís-
stööinni i Garöinum i hádegis-
matartimanum dag einn fyrir
nokkru og ákváöu aö biöa eftir
aö fólkiö kæmi Ur mat. Ekki
þurfti aö biöa lengi þar til þeir
fyrstu komu á staöinn og hittist
þá svo á, aö þar voru fyrrver-
andi Vestmanneyingar mættir.
— Sæl Marta, kanntu svona
vel viö þig hér, aö þú hefur ekki
snúiö heim aftur?
— Já, ég kann mjög vel viö
mig hérna og okkar langar ekk-
ert til Eyja aftur. Hér er ljóm-
andi fólk og góöir vinnuveitend-
ur. Nú og svo er þaö veöurblföan
manneskja, hér fer vindurinn
aldrei upp fyrir 8 vindstig, ein-
stök veöursæld. Þaö er lika
munur, aö héöan er hægt aö
feröast hvurt sem er i frlstund-
unum og getur ekki hugsaö sér
aö veröa aftur innilokaöur eins
og I Eyjum, þegar maöur hefur
kynnst ööru.
— Og nóg aö gera?
— Já blessuö vertu, þaö hefur
verið nóg aö gera. Þaö var aö
visu svolitið stopp I sumar, en
það lengdi bara sumarfriiö og
þá komst maöur lika inn á
blessaðan sjóöinn, hvaö sem
hann heitir nú aftur, Atvinnu-
leysistryggingasjóöur er þaö
Þau Marta Sigfúsdóttir og Eyjólfur Gisiason frá Vestmannaeyjum,
eru haröánægö með sitt nýja byggöarlag, Garöinn.
Timamynd Róbert
ekki?
— En nú er aftur stopp fram-
undan?
— Já, passlegt fyrir jólin, þaö
væri nú ekki mjög skemmtilegt
aö þurfa aö mæta I vinnu strax
á þriðja jóladag. Svei mér þá ef
þaö yröu ekki flestar konurnar
fyrir hálfgeröum vonbrigöum,
ef hætt væri við aö láta togarann
sigla.
Það var auöheyrilega enginn
barlómur i henni Mörtu Sigfús-
dóttur fremur en fyrri daginn,
og ekki var hann óhressari maö-
urinn, sem tyllti sér á bekkinn
hjá henni. Þaö reyndist vera
Eyjólfur Gíslason frá Bessa-
stööum I Vestmannaeyjum.
Hann sagöist hafa átt heima I
Eyjum i 75 ár og er þvi oröinn
hátt á 82. aldursári, en vinnur þó
alla daga viö kassaþvott og ann-
aö snudd i kring um kvenfólkiö,
eins og hann sagði. ,,Já, og
dansar ennþá eins og unglamb”
bætti við ein konan sem heyröi
samtaliö.
Þótt Eyjólfur heföi neyöst til
að flytja á fulloröinsaldri frá
sinum heimaslóöum, sagöist
hann vera ánægöur meö sitt
nýja byggöarlag eins og Marta,
og svo mun vera um fleiri fyrr-
verandi Eyjabúa, þvi aö i
Eyjarholti (viölagasjóöshús i
Garðinum) býr Eyjafólk i öllum
þeim 15 ibúöum sem þar eru.
Þar sem ernirnir
deyja
— eftir
Louis Masterson
tJt er komin bókin Þar sem ern-
irnir deyja, eftir Louis
Masterson.
Söguhetja bókarinnar Morgan
Kane er mörgum íslenskum
lesendum kunnur úr vasabrots-
bókum Prenthússins.
Þessisaga lýsir aödraganda og
atburöarás blóöugustu orrustu
vestursins, orrustunnar viö Little
Big Hom, 26, júni 1876. Sagan
greinir frá hlutverki Morgans
Kane sem spæjara I 7. riddara-
liösherdeildar Custers.
Bókin er 300 blaðsiður i vönd-
uöubandi. Þýöandi bókarinnar er
Hallur Hermannsson.
Konan við fossinn
- Ný bók eftir
Magnús Sveinsson
Gt er komin bók, sem heitir
Konan viö fossinn, og er eftir
Magnús Sveinsson, kennara frá
Hvitsstööum I Mýrasýslu. Þetta
em æviþættir Jóns Danielssonar
skipstjóra og lýsa sambandi hans
viö huldukonuna, sem hefur fylgt
Jóni ilifi hansogstarfi. Iformála
bókarinnar er m.a. komist svo aö
oröi:
>essi litla bók segir ánmitt
ævi manns, sem notið hefur
eizlu huldukonu allt lifiö. Þaö
er sjómaöur sem oröiö hefur aö
sækja lifsbjörg sina og sinna i
djúp hafsins og starf á hinum oft
rysjóttu fiskimiöum Islandsála,
þar sem allt getur hent meö litl-
um fyrirvara”.
Bókin er 116 blaösiöur, útgef-
andi er bókaútgáfan Þjóösaga.
• ¥v.o\\\\muWb * \
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 — Simi 22804
Eigum mjög gott úrval af þessum heims-
frægu þroskaleikföngunuÞau þjálfa huga
og hreyfiskyn barnsins og auka þroska
þess.
Heildsölubirgðir.
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 84511
a mm mm am
Hjólbarðasólun, hjólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
Nú er rétti timinn .til
að senda okkur
hjólbarða til
sólningar
Eifium fyrirliggjandi
flestar stœrdir
hjólbaróa,
sólada og
nýja
Mjög
gott
verð
þjónusta
POSTSENDUM UM LAND ALLT
HF
Skiphoit 35
105 REYKJAVÍK
slmi 31055
)