Tíminn - 15.12.1978, Síða 20
ESE — Vegna fréttar, sem birt
var i Tfmanum 1. desember s.l.
um griitarmengun I ioönulönd-
unarhöfnum á Austfjöröum
eftir heimildum frá Siglinga-
málastjórn, kom Eyjólfur Sæ-
mundsson deildarverkfræöingur i
lieilbrigöiseftirlitinu aö máli viö
blaöiö. Taldi Eyjólfur, aö I frétt-
inni væri gefiö f skyn aö Siglinga-
málastjóri heföi meö aö gera
eftirlit meö mengun vegna
vinnshi á bræöshifiski og heföi
embætti lians af þeim sökum
staöiö aö rannsóknum á grútar-
mengun á Austfjöröum.
Hiö rétta I málinu er þaö, sagöi
Eyjólfur, aö heilbrigöiseftirlit
rikisins hefur meö þessi mál aö
gera I samráði viö heilbrigöis-
nefndir i einstökum sveitarfélög-
um, og hafa þessir aöilar staöiö
aö fyrmefndri rannsókn og notiö
viö þaö aöstoöar Siglingarmála-
stjórnar.
Um grútarmengunina sjálfa
sagöi Eyjólfur, aö hún heföi veriö
meö mesta móti s.l. sumar á
Austfjöröum, og af þvi tilefni var
i október efat til sameiginlegrar
feröar Heilbrigöiseftirlitsins og
Siglingamálastjórnar til nokk-
urra hafna á Austfjöröum til
könnunar á þessu vandamáli.
Niöurs tööur Heilbrigöiseft irlitsins
hafa nú veriö birtar I ýtarlegri
skýrslu, dagsettri 30. október
1978.
Eyjólfur sagöi, aö viö rann-
sóknir þessa heföi Heilbrigöis-
eftirlitiö notiö aöstoöar Karls
Sklrnisskonar fráliffræöistofnun
Háskóla tslands, en hann heföi
séö um athuganir á áhrifum
hugsanlegrar grútarmengunar á
fjörulif og fugla á Seyöisfiröi,
jafnframt þvi sem hann heföi
kannaö útbreiöslu mengunarinn-
ar. Sýni voru tekin úr fjörum og
frárennsli verksmiöjanna auk
þess sem upplýsinga heföi veriö
aflaö hjá verksmiöjunum, er
geröu mögulega útreikninga á
nýtingú þess hráefnis sem aö
landi haföi borist um þaö leyti er
mengunin var i hámarki.
Helstu niöurstööur athugunar-
innar á Seyöisfiröileiddu I ljós aö
grútarmengunin var mjög mikil i
fjörum, einkum viö noröanveröan
fjöröinn. Grúturinn virtist raska
smádýralífi I f jörum, en ekki varö
vart viö tjón á villtum fuglum, þó
aö ekki sé hægt aö útiloka aö slflct
hafi átt sér staö fyrr á árinu. Þá
höföu um 30-40 kindur atast I grút
og um 50 aligæsir, en af þeim er
taliö aö um 7 hafi drepist vegna
grútaráts.
Grútarmenguninarinnar varö
einnig vart i miklum mæli á
Noröfiröi og Eskifiröi, en ná-
kvæmar athuganir fóru þar ekki
fram.
Eyjólfur sagöi, aö þaö væri
skoöun Heilbrigöiseftirlitsins aö
grútarmengunin ætti sér einkum
þrjár meginorsakir, i fyrsta lag:
kæmi mengifti meö dæluvatni viö
löndun, frá verksmiðjum meö
frárennsli og frá veiöiskipum viö
hreinsun á lestum.
Aö sögn Eyjólfs bentu athugan-
irnar á Seyöisfiröi ótvirætt til
Eyjólfur Sæmundsson
þess, aö þaö væri einkum síöast
talda orsökin og ef til vill lönd-
unarþátturinni einhverjum mæli,
sem menguninni yllu, en þó er
ljóst, aö umtalsvert grútarmagn
getur einnig borist frá verksmiöj-
um, sagöi Eyjólfur Sæmundsson
deildarverkfræöingur aö lokum.
Grétar béitti til skiptis
smokkfiski og sild.-
Tfmamynd Hóbert
HEI —„Þeir voru á sjó I gær, en
annars hefur sjaldan gefiö núna
aö undanförnu og aflinn veriö
litill, svona um 100 kg á bjóö”,
sagöi hann Grétar sem var aö
hamast viö aö beita llnu fyrir
m.b. Muninn, sem gerður er út
af Miönesi h.f. i Sandgeröi, s.l.
fimmtudag.
Grétar sagöi aö bátarnir
legöu 36 bjóö á þessum árstíma
enfjölguöu upp 145 eftir áramót
þegar dag tekur aö lengja á ný.
Hann sagöi aö linuveiöar heföu
veriö nær aflagðar um tima, en
nú væri alltaf aö fjölga þeim
bátum sem rerumeö lina Beit-
ingamenn beita núoröiö allir
upp á fast kaup, en áöur var al-
gengt aö þeir beittu upp á hlut
Grétar taldi ekki aö at-
vinnuleysi væri alvarlegt i
Sandgeröi og var heldur ekkert
óhress yfir þorskveiöibanninu
sem á aö veröa frá 20. desember
til ármóta. „Þetta er alveg
mátulegt jólafri”, sagöi hann.
Sýrð eik er
sígild eign
IIUfcCiQCill
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍDUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Verzlið
í sérverzlun með
skiphoiti i9, y litasjónvörp
og hljómtæki
sími 29800, (5 línur)
Föstudagur 15. desember 1978 280. tölublað — 62. árgangur
Sorphiröa í
Reykjavík:
Helmingi dýr-
arí en i ná-
grannasveit-
arfélögunum
Sorphirðugjaidinu var ætlað
að leiða til hagræðingar
Þvl skyldi sorphiröa þurfa aö vera dýrari I
Reykjavik en i nágrannasveitarfélöeúnum?
Kás — Þaö þótti miklum tiö-
indum sæta, þegar felld var
tillaga meirihluta borgar-
stjórnar á siöasta fundi henn-
ar, um aö beina þvi til heii-
brigöis- og tryggingaráö-
herra, aö sett veröi I lög heim-
ild fyrir sveitarféiög til inn-
heimtu gjalda fyrir sorphiröu.
A.m.k. þóttu úrslit þessa máls
feitur biti á hinum pólitiska
vettvangi, og var þvi slegið vel
upp i fjölmiölum, aö nú hrikti
rækilega I þvi samstarfi sem
tekist hefur milli meirihluta
flokkanna I borgarstjórn.
En þaö er annaö i þessu
máli, sem ekki hefur veriö
gerö nægjanleg skil, og llkast
til kom allri þessari umræöu
af staö I upphafi. En þaö er sú
staöreynd, aö sorphiröa I
Reykjavik kostar sveitarfé-
lagiö nær helmingi meira, þ.e.
á hvern einstakling, heldur en
I nágrannasveitarfélögunum.
Þaö kom m.a. fram I ræöu
öddu Báru Sigfúsdóttur á siö-
asta borgarstjórnarfundi, þar
sem hún mælti fyrir tillögu
meirihlutans um sorphiröu-
gjaldiö, aö sorphiröa I ná-
grannasveitarfélögunum
kosta frá 51— 64 kr. á hvern
einstakling, en 104 kr. I
Reykjavik.
Af þessum tölum má sjá, aö
viö svo búiö má ekki standa.
Enda varö þaö ofan á, á fundi
Framkvæmdaráös borgarinn-
ar 17. nóv. sl. aö samþykkja
tillögur um nýja tilhögun
sorphiröumála I Reykjavlk.
Aöalatriöi þeirra tillagna fel -
ast I þvl,aö tekin veröi upp ný
og hagkvæmari sorpllát, þá af
mismunandi stæröum, sem
best ættu að geta hentað
íiv-: juíii Slau, tíg jáíniiáint
yröi stefnt aö stórfelldri fækk-
un sorplláta, aöeins eitt sorp-
ilát við hvert hús. En láta mun
nærri aö um 3—4 sorpllát séu
á hvert hús I Reykjavik á móti
um 2 I nágrannasveitarfélög-
unum!
1 annan staö yröi hreinsun-
arkerfi borgarinnar endur-
skipulagt, og tryggt aö sorp-
hreinsun færi fram vikulega á
hverjum staö.
En til aö verulegum árangri
yröináö, þ.e. aö koma þessari
hagræöingu á, og lækka þar
meö kostnaö og fjölda Iláta viö
sorphiröu, var lagt til að sett
yröi á sérstakt sorphiröugjald,
svo menn heföu verulegan hag
af þvi aö fækka viö sig ilátum.
Lagt var til, aö gjaldiö yröi frá
3000 — 4500 kr. eftir stærö
sorplláts, sem er svo lág upp-
hæö aö hún ætti ekki aö
Iþyngja neinum, en samt nógu
há til aö menn færu ekki aö
ipyngja sér méð óþaría ílat-
um, eins og Adda Bára Sigfús-
dóttir komst aö oröi á siöasta
borgarstjórnarfundi.
Eins og öllum er kunnugt og
þegar hefur verið greint frá
hér aö framan, þá var sú til-
laga felld I borgarstjórn aö
fara þess á leit viö heilbrigðis-
°g tryggingaráöherra aö
sett veröi heimild I lög fyrir
sorphirðugjaldi. Hins vegar
hljóta allir borgarbúar aö
vera sammála um þaö, aö
hvort sem lagt veröur á sér-
stakt sorphiröugjald eöa ekki,
þá er bráönauösynlegt aö taka
sorphirðumál Reykjavíkur til
gagngeröar endurskoöunar,
og vonandi veröur afgreiösla
þessarar tillögu I borgarstjorn
ekki til þess, aö þau mál sigli I
strand. Þaö hlýtur aö vera
hagur allra borgarbúa, hvar
sem þeir standa I flokki, aö
minnka tilkostnaö viö sorp-
hiröu i borginni.
Líniiöátum
alltaf að
fjölga
■ gæftir hafa verið
slæmar að
undanförnu