Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 23. desember 1978 19 Frá upphafs- dögum Skemmtilegar þj óðlíf smyndir heimsveldis Neville Williams: Francis Drake — landkönnuöur og sjó- ræningi. • Örn og örlygur, Evlk. 1978. 232 bls. Hér fyrr á árum var þaö siöur Breta aö spyrja þegar þeir spuröu stríö, eöa þótti ófriövæn- legt: „Hvarer flotinn”. Ogekki aö furöa, flotinn var kjarni brezka sjóveldisins, vörn Bret- landseyja og stolt flestra rétt- þenkjandi Englendinga. Frá þvl um miöja 18. öld og allt fram til loka fyrri heimsstyrjaldarinnar voru yfirburöir Breta á höfun- um ótviræöir, og geröist einhver svo djarfur aö ógna sjóveldi þeirra, var honum jafnan skjótt komiöfskilningum þaö, hverjir væru herrar úthafanna. Bókin um Francis Drake seg- ir frá miklum ævintýramanni og sæfara. Francis Drake er i fremstu röö þjóðhetja i Breta- veldi. Hann var uppi á siöari hluta 16. aldar á rikisstjórnarár um Elisabetarl., og átti mikinn þátt i þvi aö skapa brezka sjó- veldiö. Drake var enginn venju- legur flotaforingi. Hann var i senn landkönnuöur, sjóræningi og drottinhollur, jafnvel ofstækisfullur mótmælandi. Hann vandist ungur sjó- mennsku viö strendur Bret- lands, sigldi siöan til Karabia- hafs og landa Spánverja i Ameriku, þar sem hann lagöi stund á flestar greinar „verzl- unar og sjómennsku”, þræla- sölu, rán og strandhögg. Siöar varö hann fyrstur Englendinga til þess aö stýra skipi umhverfis jöröina og lenti þá i miklum haröræöum og hlaut frægö fyrir. Loks tók hann þátt i vörn Bret- lands þegar Spánverjar sendu flotann ósigrandi til þess aö gjörsigra Breta. Varö þaö hin mesta sneypuför, sem kunnugt er þótt Bretar séu af fastheldni sinnienn á varöbergi gegn þeim flota. Frá ævintýrum og svaöilför- um Francis Drake segir i þess- ari bók. Höfundur hennar, Neville Williams, er I hópi kunn- ari sagnfræöinga I Bretlandi og starfar nii sem ritari Brezku Akademfunnar. Bók hans um Francis Drake mun teljast til þess fk>kks, sem gjarnan er nefndur „alþýöleg sagnfræöi”, þ.e. skemmtilega rituö sagn- fræöi, þar sem réttu máli er aldreihallaö.en höfundur gerist ekki fræðilegurum of. Hefur sú grein sagnfræöirita átt miklum vinsældum aö fagna á undan- förnum árum. Neville Williams er sérfræöingur i sögu 16. aldar, en hann kann vel aö rita á aiþýölegan máta. Frásögn hans er öll hin liprasta og aöeins örsjaldan leyfir hann sér fræöi- legar vangaveltur, en þó alltaf i hófi. Arangurinn veröur fróðleg og skemmtileg bók, sem á er- indi til allra áhugamanna um sögu. Eini gallinn, ef galla skyldi kalia, er sá, aö bókin er skrifuö frá brezku sjónarmiði og þótt höfundur láti andstæöinga Drakes af öörum þjóöernum jafnan njóta sannmælis þykir mér hæpiö aö t.d. spænskir sagnfræöingar myndu hafa fjallaö um þetta efni á sama hátt. Mikiö myndefni prýöir bók- ina, samti'ma málverk, kopar- stungur og teikningar, og einnig eruf bókinni mörg landakort frá 16. öld. Er fengur aö þessu öllu: Nafna- og atriöisoröaskrá fylgir bókinni og sömuleiöis skrá um eigendur mynda. Nákvæm heimildaskrá er hins vegar ekki birt, en bókaskrá er t bókarlok, þar sem áhugasömum lesend- um er visaö til rita, sem höfund- ur telur i senn aögengileg og fróðleg um Drake og tímabil hans. Kristin R. Thorlacius hefur þýtt bókina á Islenzku og á hún lof skiliö fýrir sitt verk. Allur frágangur bókarinnar er prýöi- Páll Þorsteinsson: Þjóölifs- myndir. Örn og örlygur, Rvrk. 1978. 147 bls. 1 þessari bók Páls Þorsteins- sonar á Hnappavöllum eru fimmtán þættir, þar sem brugö- ið er upp myndum úr Islenzku þjóölífi aö fornu og nýju. 1 flest- um þáttanna er aö nokkru eöa öllu leyti fjallaö um mannlif eöa náttúru I heimahéraöi höfundar, Austur-Skaftafellssýslu. Þættir Páls eru mislangir. Sá lengsti nefnist Samgöngumál og er þar rakin saga sam- göngumála á íslandi allt frá landnámsöld og fram á okkar Páll Þorsteinsson daga. Framan af er stiklaö á stóru, en frásögnin verður Itar- legri þegar nær dregur i tlma, og viröist mér sem á köflum geti þessi þáttur oröiö hentugur til uppflettingar, auk þess sem hann gefur gott yfirlit yfir sam- göngumál á Islandi i aldanna rás. Eins og áöur sagöi f jalla þætt- ir Páls um margvisleg efni. Þeir eru allir fróölegir og athyglis- veröir og sumir hinar þörfustu hugvekjur. Sjálfum finnst mér mestur fengur aö þáttunum um Bústaö Kára Sölmundarsonar, Villiféö á Eystrafjalli og Vatna- jökulsferð W.L. Watts. Þá ber og aö nefna þáttinn Oskaland, en hann á erindi til allra. Bók Páls Þorsteinssonar er ekki stór, en hún er fróöleg og vekjandi. Höfundurinn er mjög vel máli farinn og kann vel aö stýra penna. Lífsskoðanir hans, ástin á landinu heiöarleiki og drengskapur koma skýrt fram og mættu veröa mörgum fyrirmynd: hinar fornu dyggöir eru ekki aldaúða á Islandi og mættu enn verða okkur nokkur stoð. Hafi Páll Þorsteinsson heila þökk fyrir þessa þörfu bók. Orn og örlygur gefa bókina út og er útgáfan smekkleg, en prófarkalestur mætti vera betri. Jón Þ. Þór. legur. Jón Þ.Þór. bókmenntir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.