Tíminn - 29.12.1978, Blaðsíða 1
Flugvél brotlenti á Hveravöllum
— Þrlr menn voru með vélinni en engan sakaði
ATA — I gærdag
brotlenti lítil flugvél
á Hveravöllum. Þrír
menn voru í vélinni
en allir sluppu
ómeiddir.
Hér voru sjónvarps-
menn á feróinni, frétta-
m a 6 u rin n óm a r
Ragnarsson, Sigmundur
Arthúrsson, myndatöku-
maöur og Sigfús Guö-
mundsson, hljóömaöur.
Erindi þeirra var aö taka
myndir á Hveravöllum og
viötal viö veöurat-
hugunarmanninn á staön-
um.
Timinn haföi samband
viö ómar Ragnarsson og
baö hann aö segja frá at-
buröinum.
— Já, ég komst á bakiö
á „Frúnni” núna áöan.
Eg var aö lenda og þaö
má segja aö ég hafi veriö
alveg dæmalaust fundvfs,
þvi þar sem ég kom niöur
var eini bletturinn á
margra kilómetra svæöi
þar sem smávegis hvera-
hiti var. Þetta var auöur
melur sem ég lenti á en
þaö var volgt undir og
nefhjóliö fór I gegn og vél-
in á bakiö.
— Vélin var búin aö
snerta og rúlla svolitinn
spöl þegar þetta geröist.
Hún var þó á rólegri ferö,
svona 50-60 km hraöa.
Þetta eru mjög algeng
óhöpp og þegar vélin er á
svona litilli ferö er þetta i
rauninni ekkert meira en
aö detta á rassinn,
náttúrulega fyrir utan
skemmdimar sem uröu á
vélinni, sagöi Ómar.
— Ég hef þrisvar sinn-
um lent þarna áöur en
ekki alveg á sama staö.
Þaö skakkaöi ekki nema
20 metrum en ég heföi
betur lent þar sem ég hef
lent áður. • .
Veöurat-
hugunarmaöurinn var
búinn aö vara mig viö,
hann haföi ekiö um allt
svæöiö fyrir mig og at-
hugað aöstæöur. Hann
sagöi mér, aö þaö væri
komin giröing i námunda
viö þann staö sem ég hef
vanalega lent svo ég færöi
mig aöeins um set. En
þaö er annars hægt aö
lenda þarna út um allt þvi
núna er mjög litill snjór
— Sluppuö þiö allir
ómeiddir?
— Já, viö fengum ekki
eina einustu skrámu. Þaö
var bara vélin sem
skemmdist tækin sem viö
vorum meö sluppu
óskemmd. Annar vængur
vélarinnar beyglaöist
nokkuö og er lfklega ónýt-
ur. Svo er toppurinn á
stélinu skemmdur, en hún
er litiö skemmd aö ööru
leyti. Hún er alveg heil aö
framan, heil á henni hjól-
in, nefið og allt.
— Viö kláruöum þaö
sem viö ætluöum aö gera
þama, tókum okkar viö-
töl, enda voru tækin í lagi.
Svo fengum viö boð frá
varnarliöinu um aö þyrla
frá þeim næöi i okkur og
tókum viö þvf boði.
— Strax i fyrramáliö
reynum viö aö sækja vél-
ina. Þaö er um aö gera aö
nota góöa veöriö og svo er
hlemmifærium allt. Vélin
er svo heilleg aö þaö er,
bara aö ná henni sem
allra fyrst sagöi ómar.
Föstudagur 29. desember 1978
290. tölublað — 62. árgangur
Bandaríkjamenn
bakaöir á Fróni — 11
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392
■■■■■
r i-ÉÍf “■'ji'V'nii’ lú' 'i ■> 11 1tt i' J'i • i v '* r'P ii'i'"'1 fr u’i -TaBiir'V ~ i
tAéáii&fu
Myntkerfisbreytingin og hundraöföldun krónunnar:
áasuöurS |„Einn liðurinn í pólitík hinna
íandsvegif Smáu skrefa”
um hundraöföidun krónunnar, og
upptöku nýs myntkerfis.
ATA — 1 fyrrakvöld varö bana-
slys á Suöurlandsvegi skammt
frá Bláfjallaafleggjara. Ungur
maöur ók fólksbil sinum framúr
vörubll og gaf ökumanni hans
merki um aö nema staöar.
Geröi hann þaö til aö vekja
athygli vörubilstjórans á þvf,
aö afturljós bilsins væru óhrein
og sæjust mjög illa.
Gengu þeir aftur fyrir vöru-
bflinn og huguöu aö ljósunum.
Bar þá þriöja bilinn aö og lenti
hann á vinstra afturbretti vöru-
bilsins og hentist svo á mennina
tvo.
(Stumaður fólksbilsins lést
samstundist, en ökumaöur
vörubilsins féll i götuna en
slasaöist ekki mikiö.
ökumaöur bllsins, sem
árekstrinum olli, mun hvorici
hafa séð mennina né v örubílinn.
Maöurinn sem lést, hét Gisli
Jósepsson, 25 ára gamall Sel-
fyssingur.
■.....IIUllllHllMM
Bráðabirgðalög gefin
út á morgun:
Verðjöfnunar-
gjald af raf-
orku óbreytt
Kás — A rikisstjórnarfundi f
gær var tekin ákvöröun um aö
gefa út bráöarbirgöarlög um
veröjöfnunargjald af raforku,
sem annarsheföi falliö niöur um
áramót. Formlega mun þessi
ákvöröun veröa kynnt aö lokn-
um rikisráösfundi á morgun,
eftir aö forseti hefur staöfest
hana.
Eins og komiö hefur fram
hefúr oricumálaráöherra, Hjör-
leifur Guttormsson, lagt fram
frumvarp á Alþingi um hækkun
veröjöfnunargjalds af raforku
úr 13% I 19%. Ekki vannst timi
til aö afgreiöa það fyrir jólaleyfi
þingmanna. 1 bráöabirgöalög-
unum sem gefin veröa út á
morgun, er gert ráö fyrir aö
veröjöfnungargjaldiö haldist
óbreytt frá þvi sem þaö nú er,
eða 13%.
Mun þaö þvi ætlun rflcis-
stjórnarinnar, aö frumvarpiö
um hækkun veröjöfnunargjalds
af raforku, úr 13% f 19%, hljóti
þinglega meöferð, en verði ekki
i formi bráöabirgöalaga, sem
siöan yröu samþykkt af Alþingi.
Kás — „Þaö er alveg augljóst, aö
þessi breyting út af fyrir sig leys-
ir engan vanda. Hún er aö sjálf-
sögöu aöeins einn þátturinn i
heildarmótun stefnunnar i efna-
hagsmálunum, sem þarf aö eiga
sér staö, og rikisstjórnin vinnur
nú aö. Bara einn liöurinn af svo
mörgum f , .pólitlk hinna smáu
skrefa”, sem forsætisráöherra
kaliaöi svo,,’ sagöi Svavar Gests-
son, viöskiptaráöherra i samtali
viö Timann, en hann hefur nýver-
iö lagt fram frumvarp á Alþingi
Fiskverð aðeins ákveð
ið til febrúarloka?
Kás — „Þetta er allt aö þokast
i áttina og einhvern tima kem-
ur veröið. En þaö er ekki hægt
aö segja aö þaö liti vel út um
aö samkomulag náist um fisk-
veröiö fyrir áramót”, sagöi
Arni Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri, sem sæti á I
Yfirnefnd Verölagsráös
sjávarútvegsins, I samtali viö
Timann.
Nú mun endanlega horfiö
frá þvi aö breyta veröákvörö-
unaraöferöinni aö þessu sinni,
og hefur málinu verið frestaö
fram á vor. 1 vetur er hins
vegar ætlunin aö prófa bæði
kerfin, þ.e. eftir stæröarflokk-
um og þyngd. Menn eru nokk-
uö sammála um þaö aö siöari
aðferöin sé bæði betri, réttlát-
ari, og auðveldari í fram-
kvæmd, en ýmis vandamál
fylgja þvf aö breyta yfir um.
1 Yfirnefndinni hafa veriö
uppi ákveönar hugmyndir frá
sjómönnum og útgeröarmönn-
um, um aö fiskveröiö veröi aö-
eins ákveöiö til febrúarloka, i
stað til vertiöarloka, en óvist
er hvort þær veröa ofaná i
nefndiúni.
„Breyting á verðgildi krónunn-
ar þarf aö eiga sér staö meö svo
löngum fyrirvara”, sagöi
Svavar,” og þvi þarf ég aö leggja
frumvarpiö fram þetta snemma,
þannig aö hægt veröi aö halda
áfram aövinna aö þessari breyt-
ingu, sem bæöi er tlmafrek og
flókin.
lannan staö þá hefur núverandi
myntkerfi greinilega gengiö sér
til húöar, sem lýsir sér best I þvi
hve endurnýjun þesser oröin dýr.
Alþingi hefur þegar samþykkt
tillögur um breytingarl þessa átt,
þannig aö stefnuvilji löggjafans
liggur fyrir. Ég vona aö þaö taki
frumvarpinu vel, þegar til fulln-
aöarafgreiöslu kemur”, sagöi
Svavar aö lokum.
STORSIGUR 1
••
HOLLINNl...
Islendingar unnu Bandaríkjamenn með 21 marks
mun 38:17 i landsleik í handknattleik í gærkvöldi.
Hér á myndinni fyrir ofan sést Erlendur Her-
mannsson skora eitt af 4 mörkum sínum í leiknum
og eins og sést þá virðist bandaríski markvörðurinn
hræddur. (Tímamynd Tryggvi)