Tíminn - 29.12.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.12.1978, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 29. desember 1978 Silfurtungliö eftir sjónvarpið Að keppa við sig sjálfan RIKISÚTVARPIÐ/SJÓNVARP Silfurtúngliö, eftir HALLDÓR LAXNESS i sjónvarpsgerB HRAFNS GUNNLAUGSSONAR. Leikmynd og búningar: Björn Björnsson Föörun og gervi: Ragna Fossberg HljóBupptaka: BöBvar GuBmundsson. Lýsing: Ingvi Hjörleifsson. Myndataka: Vilmar Pedersen. Tæknistjóri: Orn Sveinsson. Dansar: Henný Hermannsdóttir. Tónlist: Egill Ólafsson og Jón Nordal. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Stjórn upptöku: Egill EBvarBsson: Jólaverkefni — frumsýning Jólaverkefni Sjónvarpsins var aB þessu sinni SilfurtúngliB eftir Halldór Laxness, þaB er aB segja ný útfærsla þess, þvf i dagskrár- kynningu segir á þessa leiB: „SjónvarpsleikritiÐ Silfur- túngliB byggir á yrkisefni sviBs- verksins, en leikritiB hefur veriB umritaÐ og þvi breytt eftir kröf- um tækninnar. Mikilvægasta breytingin er sú aö sviBsverkiB gerist i fjölleikahúsi um 1950 en sjónvarpsleikritiB f sjónvarpsstöB i timaiausum nútlma, þar sem skemmtiþátturinn SilfurtungliB er i vinnslu og undirbúningi." Laxness og leiksviöiö ÞaB var ekki laust viB aB nokkurrar eftirvæntingar gætti hjá þjóBinni aB fá i jólagjöf 40 milljón króna stykki eftir Halldór Laxness, sem nú hefur um hálfr- ar aldar skeiB eBa rúmlega þaB skipaB virBulegan sess á menningarbekk Islands en þar hefur hann setiB næst samvisku þjóBarinnar, þótt misjöfn hafi hún veriB aB vöxtum, hin sfBarnefnda frá fyrstu tíB. Halldór Laxness, hefur sannast sagna átt fremur örBugt upp- dráttar hjá þjóBinni sem leikrita- skáld. Hann er skáldsagnahöf- undur fyrst og fremst og almenn- ur textahöfundur, en leiksviBiB hefur ekki staBiB honum opiB þannig séB, og hann hefur a.m.k. ekki náB slnu besta þar.. Þó hafa verk hans sómt sér á leiksviBi og má þar til dæmis minnast Islandsklukkunnar sem leikin var I gerB Lárusar heitins Pálssonar viB upphaf ÞjóBleik- hússins og einnig leikritsins um hann Bjart I Sumarhúsum sem Baldvin Halldórsson setti á sviB i eigin leikgerB I ÞjóBleikhúsinu fyrir fáeinum árum. Þessar tvær sýningar sýndu og sönnuBu, aB unnt er aB færa skáldsögur Halldórs Laxness upp I leikritsform, þótt minna veröi úr leikritunum sjálfum, og er mér þaB enda til efs aB SilfurtungliB sé I miklu uppáhaldi meBan þjóBin er sflesandi og lifandi komin I hin- um miklu skáldsögum Halldórs Laxness. ÞaB virBist þvi öllu farsælla fyrir leiklistina, leikhúsiB og film- una aB bera niBur I skáldsögum Halldórs Laxness en aB reyna viB leikritin. Um þetta höfum viB mörg dæmi, þau sem vitnaö var til hér aB framan og eins Brekku- kotsannál, sem ÞjóBverjar kvik- mynduBu um áriB og hlaut al- þjóBlegar viötökur. Brekkukots- annáll vakti fögnuö hér og ÞjóBverjar hafa fundiö til á sama hátt, þvi þeir Þjóöverjar, sem ég þekki og hitti aö staöaldri eru hættir tala um hinar miklu Is- lendingasögur, en ræöa þeim mun meira um hann Björn I Brekku- koti og hans fólk allt. En ekkert er nýtt undir sólinni og daginn fyrir SilfurtungliB var okkur sýnd I sjónvarpinu Jóla- saga (jóladraugasaga) (A Christ- mas Carol) leikin kvikmynd byggö á hinni miklu jólasögu Charles Dickens, þar sem beitt var svipuöum efnistökum og áBurnefndum skáldverkum Hall- dórs Laxness. Skáldsaga er færö á leiksviB þar sem hún fær aB vera hún sjálf og þarf ekki aö ganga undir flókna uppskuröi sér til yngingar og aö mæta til leiks meB iörin úti I svokölluBum „timalausum nútima”, og þaö er rétt aö geta þess, aö Jólaævintýri var skrifaB fyrir 135 árum, og er þvl rúmlega hundraB árum eldra en Silfurtungl Halldórs Laxness. Ef þaö hefur veriö meiningin aö finna Silfurtunglinu notalegan og nýjan búning I samræmi viö kröf- ur timans og önnur innantóm slagorö þá hefur þaö ekki tekist. Frummyndin yfirfærist ekki — þvl miöur. Halldór er textahöf- undur og enn sem komiö er skrif- ar hann skiljanlegri texta en Is- lenska sjónvarpiB gerir, og þvl vil ég ekki skipta. Sem dæmi má nefna aö eftirminnilegustu setningar þessa leikrits fá ekki aö fljóta meB I líknarmoröinu. Tals- máti GuBlaugs sem aldrei varö þingmaöur (Laugi) og hin áhrifa- miklu lokaorö. AB visu flókinn I texta, en hæföu þó vel I markiö. Silfurtungl sjónvarpsins Silfurtungl sjónvarpsins er þvi tiltölulega litiB eftir Halldór Lax- ness,meira eftir aöra menn og viröist mér áminningin um hina upphaflegu gerö einkum vera aö finna I hinu einstæ&a lagi Jóns Nordals sem Laxness á slnum tima notar á sérstæöan hátt, bæöi sem vöggulag og eins sem dans- lag („hún argar vöggulagiö I öfgafullum jasstakti.dyrnar opn- ast út” HKL). En þaB er ekki þar meö sagt, aö Silfurtungl sjónvarpsins sé öll- um heillum horfiB. Sem visinda- skáldsaga og sérstakt verk er þaö mörgum kostum búiö. Margar senurnar voru stórar I sniöum og hinar furBulegustu og þaö ein- kennilega geröist aö þarna léku þeir best sem aldrei hafa á leik- skóla komiB og liklega aldrei á leiksviB heldur, sumsé Egill Ölafsson, sem lék Feilan af mik- illi kúnst og er greinilega hæf- asti kvikmyndaleikari og sama má segja um son hans Egil Ólaf Egilsson, sem er furöu meöfæri- legt barn miBaö viö almennt barnalán 1 landinu aB minnsta kosti og Sigrún Hjálmtýsdóttir bar lika af á sinn hátt, enda lik- lega oröin vön kvikmyndavélum, Egill ólafur Egilsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir þvi hún haföi stórt hlutverk I Brekkukoti á sinum tima og getur auk þess sungiB betur en flestar ungar stúlkur I þessu landi. Uppátæki leiksins eru mörg og misjöfn llka, og þaö er ekki minnsti vafi á þvl aö skærunum hef&i mátt beita öllu meira en gert var. AB visu er þaö ljóst, aö kvikmyndastjórinn fetar þaö kunna einstigi aB ekki skipti öllu máli hvaöa söguþræöi sé fylgt heldur hvernig. Þess vegna eru senurnar stuttar og breytingarn- ar „chokerandi” eins og I ítölsk- um filmum þegar HtiB er annars aö segja en fyrir bragöiö veröur framvindan ekki eins þreytandi eöa afgerandi. Fumlegasta senan fannst okkur vera þegar fjallkonurnar stigu út úr hamrinum og byrjuöu aö tvista 1 Almannagjá. Sú sena var nú al- deilis frábær og I fullri alvöru má ætla aö þar hafi leikurinn endaö þó höfundur kjósi aB láta hann snúast áfram um fólk utan af landi. Sennileg niBurstaöa þegar á heildina er litiö er aö Silfurtungl sjónvarpsins sé tilfinning fremur en saga en á þann hátt skilgreina margir nútlma ljóölist, svo dæmi séu nefnd. Búningar og leikmynd var sér- lega vel heppnuB, þótt ekki hættu menn sér mikiö undir bert loft, enda sjálfsagt komiö of mikiö haust, þegar vinnan stóB sem hæst, llka er þaö hugsanlegt aB árstlBir hafi hindraö hinn tima- lausa nútima og þvi gert illt verra. Sjálfsagt finnst mörgum mis- jafnlega hafa tekist I jólagjöf sjónvarpsins. Þetta mun vera þriöja áriö I röö sem allt kvik- myndafé þjóBarinnar (sjónvarps- ins) er tekiö undir sömu menn. Fyrst I BlóBrautt Sólarlag,svo I Stigagang og nú seinast I 40 milljón króna Silfurtungl. ÞaB nær vitanlega ekki nokkurri átt aö fastir starfsmenn rikisfjölmiölanna eBa sjónvarps- ins taki allt kvikmyndafé þess ár eftir ár og verji til eigin áhuga- mála meöan bunkar af verkum eftirýmsa merkishöfunda liggja I hillum og rykfalla þar. ÞaB er aö minnsta kosti staBreynd, aö þaö eru sömu menn og fjalla um aö- sent efni til sjónvarpsins, sem kjósa eigin verk fremur en ann- arra en á grófara máli heitir þaö aö dómarinn fjalli um sina eigin glæpi og réttarfariö verBur þá eftir þvi. Er þvl mál aö linni. Höfundar Silfurtunglsins hafa þvl ekki aöeins skapaB nýstárlega filmu, þeir hafa ltka axlaö mikla ábyrgö meB þvl aö keppa aöeins viö sig sjálfa. Jónas Guðmundsson Egili ólafsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.