Tíminn - 29.12.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.12.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 29. desember 1978 13 Chic — Ein vinsælasta diskóhljómsveit, dlskóársins 1978. Af Amsterdam og ESE — Sökum jólaleyfa i Bret- landi birtist aö þessu sinni eng- inn vinsældalisti frá Lundúnum, en þessari venju hafa breskir haldiö undanfarin þrjú ár og höfum viö þvi þess i staö ákveö- iö aö birta Amsterdamlistann, svona rétt til hátiöarbrigöa. New York-búar liggja þó ekki undir feldi þessa dagana, enda er þeirra listi valinn á annan hátt en sá breski, sem er byggö- ur á plötusölu og birtist þvi nýj- asti New York listinn hér á eftir. Þar I landi er diskóhljóm- sveitin Chic annars i efsta sæt- inu meö lagiö ,,Le Freak”, en bæöi Bee Gees og Billy Joel eru á uppleiö þar i næstu sætum. Barbra Streisand og Neil Dia- mond eru hins vegar aö linast á sprettinum, (svo aö gripiö sé til fleygra oröa Vilmundar) og er þaö ekki nema von þar sem þau skötuhjú hafa haldiö sig viö toppinn undanfarnar vikur. Nýja Jórrík Aöeins tvö ný lög eru á list- anum i þessari viku, en þau eru meö Lindu Ronstadt, af plötunni Back in the USA og Earth, wind and fire, sem nýveriö gáfu út samansafnsplötu meö sinum bestu lögum. I Amsterdam trónir Meatloaf á tindinum og ef hann hefur gert jólasteikinni sömu skil og gera má ráð fyrir, þá ætti tindurinn aö riöa til falls, undan þunga hans. New York — Billboard 1(1) LeFreak.........................................Chic 2(3) Too much heaven..............................Bee Gees 3 (2) You don’t bring me flowers.............Barbra og Neil 4 (5) My life.....................................Billy Joel 5(4) Sharing the night together...................Dr. Hook 6 (9) Y.M.C.A.............................The Village People 7 (8) Hold the line...................................Toto 8(7) (Ouriove) Don’tthrow it all away............Andy Gibb 9 (11) Ooh baby baby ........................Linda Ronstadt 10 (16) September........................Earth, wind and fire Billy Joel — góöur fulltrúi fyrir þá poppara er leggja sig f líma viö aö flytja góöa og vandaöa tónlist. Annars er Amsterdamlistinn nokkuö svipaöur þvi sem maöur hefur átt aö venjast um London og New York, en þó eru nokkur „númer” á listanum sem maöur kann þvi miöur engin skil á. Reyndar er aöeins ein stór „sprengja” sem maöur rekur augun i, en þaö er lagiö „Please come home for Christmas” af nýrri plötu Eagels, og ef aö lik- um lætur þá ætti þetta lag svo og önnur af plötunni, aö geta gert þaö gott hérlendis, sem og annars staöar á nýja árinu. —ESE Amsterdam 1 (1) Pardiseby the dashboard light .............Meatloaf 2 (2) Mary’s boy child ............................BoneyM. 3(3) Trojan horse......................................Luv 4 (8) Y.M.C.A................................Village People 5(4)Getoff............................................Foxy 6 (9) Do’ya’think ’m sexy.....................Rod Stewart 7 (25) Please come home for Christmas...............Eagles 8 (6) Felicidad..........................Band sonder naam 9(12) Little more love..................Olivia Newton-John 10 (18) Who pays the ferryman................Y. Markopolus VIÐSKIPTAVINIR: LANDFLUTNINGA HF.,VÖRUFLUTNINGA- MIÐSTÖÐVARINNAR HF„ OG VÖRULEIÐA HF. 1.VÓ- Ift ^lfcWÖ** Um áramótin verður tekin í notkun ný gerð farmbréfa. Verða þau í fimm-riti, sjálfkalkerandi pappír. Afhending nýju farmbréfanna fer fram næstu daga á skrifstofum vorum. A THUGIÐ: ÖH eldrí farmbréf eru úr gi/di frá sama tíma. Landflutningar hf., við Héðinsgötu. Vöruflutningamiðstöðin hf., Borgartúni 21, Vöruleiðir hf., Gelgjutanga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.