Tíminn - 31.12.1978, Síða 11
10
Sunnudagur 31. desember 1978.
Sunnudagur 31. desember 1978.
11
annáll annáll annáll annáll annáll annáll annáll
í samantekt Kjartans Jónassonar annáll annáll annnáll annáll annáll annáll annáll
Janiíar
Ariö 1978 hófst meö þriöja
mesta flugslysi sögunnar og þetta
nýliöna ár átti eftir aö veröa
mikiö flugslysaár og meöal
annars kom siöar á árinu sorg-
legur hnykkur á annars slysa-
lausa þotusögu Islendinga.
Þaö var indversk Boeing 747
þota sem sprakk á flugi og steypt-
ist i sjöinn á öörum degi ársins og
fórust meö henni 213 manns. Þaö
var fyrsta flugslys ársins en ekki
þaö siöasta.
Annars markast upphaf ársins
svo og áriö allt af friöarviöræöum
milli Egypta og ísraelsmanna.
Carter var kominn til sögunnar
sem milligöngumaöur og meöal
annars fór hann I feröalag um
Miöausturlönd i upphafi ársins
þar sem hann reyndi aö fá önnur
Arabariki enEgypta til friöarviö-
ræöna viö Isradsmenn en gekk
illa, þar sem Israelsmenn þóttu
ekki nægilega fúsir til tilslakana.
Meöal annars voru þeir ekki til
viöræðna um sjálfstætt
Palestinuarabariki, en gátu
fallist á takmarkaöa heima-
stjórn.
Akafir bardagar voru á landa-
mærum Kambódlu og Vietnam
strax i upphafi ársins og slitu þau
stjórnmálasambandi sin á milli á
gamlárskvöld 1977 og kölluöu
heim sendiherra slna. Ageröust
svo átökin framan af ári og stöö-
ugar skærur voru á milli rikjanna
út áriö.
Fimmtajanúar fórufram kosn-
ingar i' Chile. Var þar um aö ræöa
þjóöaratkvæöagreiöslu til aö
kanna vinsældir herforingja-
stjórnar Pionochets og uröu úrslit
þeirra kosninga aö um 75% kjós-
enda kváöust styöja stjórnina eöa
um 5,3 milljónir manna.
Helstu atburðir erlendis árið 1978
Hua skálar viö Ceausescau I Rúmenlu.
lRódesiu héldu skæruliöar uppi
áköfum árásum á stjórnarherinn
og um tima fullyrtu þeir aö þeir
heföu á slnu valdi nær helming
landsins. Stjórn Ródesiu reyndi
aö beita nýjum aöferðum i
baráttunni við skæruliöa og hét
þeim m.a. sakaruppgjöf vildu
þeir leggja niöur vopn og snúa
heim til sln. Slik gylliboö báru lít-
inn árangur enaftur hélst stööug-
ur straumur hvltra manna frá
Bráöabirgöastjórn svartra og hvitra var mynduð i Ródesiu. Þar eiga
m.a. þessir sæti, Sithole, Muzorewa, Ian Smith og Chirau.
1 Tyrklandi tók Bulent Ecevit
formlega viö forsætisráöherra-
embætti i byrjun janúar ásamt 35
ráðherrum I hinni nýju stjórn.
Ecevit tók viö af Demirel og boö-
aöi hann baráttu viö efnahags-
vandann og baráttu til aö koma á
friði og sameiningu meöal
Tyrkja.
Skæruliöar Eritreu áttu áfram i
strlöi viömóöurlandiö Eþlópiu og
miöjan janúar hermdu fréttir
þaöan aö her Eþiópiu væri farinn
að varpa napalmsprengjum á sex
þorp i Eritreu. Sögöu heimildar-
menn I Eritreu aö sjö þúsund
borgarar heföu falliö.
11. janúar tókst Sovétmönnum
aö tengja annað geimfar viö
móöur- eöa geimstöö úti i geimn-
um I fyrsta skipti I sögunni.
Ahafnirbeggja geimfaranna hitt-
ust svo inni i geimstööinni, Salyut
6., og voru hinir kátustu. Héldu
Sovétmenn áfram tilraunum i
þessa veru þaö sem eftir var árs-
ins.
Enn miöar I friöarátt en langur
vegur er framundan, sagöi Ezer
Weizman varnarmálaráöherra
Israels, um friöarviöræöur
Egypta og Israelsmanna 13.
janúar. Nefndir á vegum rlkj-
anna b'eggja höföu þaö sumar
hafiö störf aö friðarsamningi en
aörarvoru I þann mund aö hefja
störfin. Israelsmenn komu fyrst
fram meö hugmyndir, sem óaö-
gengilegar vorufyrir Egypta eöa
Araba yfirleitt en málamiölunar-
tillaga var aö takmörkuö sjálf-
stjórn Palestinuaraba á Vestur-
bakka Jórdan og Gazasvæöinu
yröi fyrsta stig aö fullkomlega
sjálfstæöu rlki Palestlnuaraba
siöar. Deilur um þetta áttu eftir
aö standa allt áriö og átti eftir aö
sýna sig aö samkomulag I þessu
efni var grundvallarskilyröi
friöar og jafnframt reyndist þetta
einna erfiöast viöfangs I samn-
ingum rikjanna. 1 fyrsta áfanga
gekk ekki vel og upp úr friöarviö-
ræðum I Jerúsalem slitnaöi eftir
miðjan mánuöinn.
Ródeslu, en áriö 1977 höföu flutst
þaöan um 11 þúsund manns.
A siöasta degi janúar hófust
friöarviöræöur Egypta og Isra-
elsmanna á ný meö viöræöum
Weizmans og Gamasy hermála-
ráöherra Israels I Kaifó, og lögöu
rlkin tvö fram nýjar tillögur aö
friöarsamningi.
Undir lok mánaöarins hófust
einnig samningaviöræöur á
Möltu. Voru þar á feröinni leiö-
togar svartra þjóöfrelsisskæru-
liöa þeir Nkomo og Mugabe og
fulltrúar frá Bretlandi og Banda-
ríkjunum.
Febrúar
Annan felx-úar setti Houari
Boumedienne tveggja daga ráö-
stefnu Arabaleiðtoga er andvigir
voru stefnu Sadats Egyptalands-
forseta I friöarmálum.
Sama dag voru enn nýjar ákær-
ur settar fram á Ali Bhutto, fyrr-
verandi forsætisráöherra
Pakistan, og honum skipað aö
mæta fyrir sérstakan rétt. Akær-
urnar voru kosningasvik og mis-
notkun opinberra sjóöa.
7. febrúar hófust á ný átök 1
Beirutborg aö þessu sinni milli
sýrlenskra friöargæsluhersveita
og libanskra hermanna.
Atökin fór harönandi á næstu
dögum og snerust kristnir hægri-
menn jafnframt gegn sýrlenska
friöargæsluliöinu, en fimmtán
mánuöum áöur höföu þeir fagnaö
þeimsem frelsurum slnum, en þá
kváöuþeú'niöur blóöuga bardaga
milli kristinna Lýbana og
Palestinuaraba, sem áöur
kostuöu 60 þúsund manns lifiö.
1 byrjun febrúar hófú Eþlópiu-
menn mikla sókn gegn sómölsku
innrásarliöi og nutu til þess full-
tingis Sovétmanna og Kúbu.
Fengu Sovétmenn Eþióplumönn-
um vopn og aö talið var rúmlega
1000 sérfræöinga til aöstoöar. Frá
Kúbu var og álitið aö þrjú til sex
þúsund hermenn heföu veriö
sendir Eþlóplumönnum til aö-
stoöar.
Mars
Þriöja mars voru undirritaöir
samningar þriggja leiötoga
blökkumanna i Ródesiu og þáver-
andi stjórnar hvitra manna i
landinu. I samningnum fólst aö
um næstu áramót (þessi) skyldi
taka viö völdum I Ródesiu
meirihlutastjórn blökkumanna
eftir frjálsar kosningar I landinu i
desember. Þangaö til skyldi
bráöabirgöastjórn svartra og
hvitra fara meö völdin, og skyldi
hún taka viö innan fárra vikna.
Hinir þrir leiötogar blökkumanna
sem samninginn gerðu viö stjórn
Ian Smith voru Muzorewa,
Chirau og Sithole. Þeir tóku siöar
sæti i bráöabirgðastjórninni
ásamt Ian Smith og fleiri.
Erlendisogi Ródeslu jafnframt
var samkomulagi þessu tekiö
mjög misjafnlega og þótti ekki
lofa góöu, aö gengiö var framhjá
leiötogum tveggja stærstu
skæruliöasamtakanna I landinu,
þeim Nkomo og Mugabe.
1 byrjun mars var kynnt ný
stjórnarskrá I Kina, sem kvaö á
um aukinn rétt Ibúa landsins til
aö láta i ljós skoöanir sinar og
meira vald handa þinginu i
samanburöi viö Kommúnista-
flokkinn. Þótti stjórnarskráin I
mörgum greinum llkjast fyrstu
stjórnarskrá kommúniska Klna
frá 1954 og tryggja réttindi, sem
slðan þá höföu falliö niöur.
Eþlópskir hermenn héldu
áfram sókn sinni gegn sómölsk-
um skæruliöum og herjum
Sómaliu i byr jun mars og náöu á
sitt vald borginni Jigia sem var
hernaöarlega mjög mikilvægur
áfangi.
Oryggisráöstefnu Austur- og
Vesturveldanna lauk hinn nlunda
mars og þóttiflestum sem árang-
urinn heföi ekki oröiö mikill eftir
26 vikna fundarhöld. Mikil
óánægja rlkti á Vesturlöndum af
þeim sökum aö Sovétmenn feng-
ust ekki til aö hafa mannréttinda-
Slöasta myndin af Aldo Moro I
höndum skæruliöa áöur en þeir
myrtu hann.
ákvæöi í lokayfirlýsingu ráöstefn-
unnar.
U.marsgeröu Palestinuarabar
mannskæöustu árás sem þeir
höföu til þess tlma gertá Israels-
rlki og vakti grimmileg árás
þeirra gifurlega reiöi i ísrael.
Ekki varö hún friðarsamningum
heldur til framdráttar, en Carter
Bandarikjaforseti haföi þá um
skeiö unniö ötullega aö þvf aö fá
Egypta og Israelsmenn aftur aö
samningaboröinu. Fyrirhugaöri
ferö Begins á fund hans var frest-
aö um tiu daga vegna árásar
Palestinuarabanna.
14. mars fordæmdi Sadat
Egyptalandsforseti árás
Palestinuskæruliöanna sem
kostaði 32 óbreytta borgara llfiö
aö sögn yfirvalda I Israel.
Fimm dögum eftir árás
skæruliöanna hefndu Israels-
mennsin grimmilega meö innrás
iLtbanon á landi af sjó ogúr lofti.
Tilgangur innrásarinnar var
hreinlega aö þurrka út búsvæöi
Palestinumanna i Libanon, þar
sem þau hggja aö landamærum
Israels og koma þannig I veg fyrir
árásir skæruliöa þaöan til fram-
búöar. Innrás ísraelsmanna i
Libanon var af mörgum fordæmd
og þó einkum Sovétrikjunum og
Arabarikjum og þar á meöal af
Sadat Egyptalandsforseta.
Hinn 16. mars rændu vinstri-
sinnaöir skæruliöar á Italiu Aldo
Moro, einum af fremstu leiötog-
um I Itölskum stjórnmálum.
Glfurleg leit —en árangurslaus —
var gerö aö Moro og ræningjum
hans.
1 mars bárust og þær fréttir aö
Ali Bhutto fyrrverandi forsætis-
ráöherra Pakistan, heföi veriö
dæmdur til dauöa. Til uppþota
kom í Pakistan af þessum ástæö-
um meöal stuöningsmanna
Bhutto. Loka þurfti háskóla
landsins og aö minnsta kosti 500
stuðningsmanna Bhutto voru
handteknir.
Kosningum til nýs þings lauk i
Frakklandi og fóru hægri menn
meö sigur af hólmi og virtist
D’Estaing forseti njóta öruggs
fylgis þjóöarinnar. Þó fengu
hægri- og miðflokkar landsins
ekki nema 12,6 milljónir atkvæöa
gegn 12,3 milljónum atkvæöa
vinstrimanna.
21. mars hættu Israelsmenn
hernaöaraögeröum I Llbanon og
með vopnahléi var undirbúin
koma friöargæslusveita Samein-
uöu þjóöanna til svæöisins.
Sama dag tók viö völdum i
Ródesíu bráöabirgöast jórn
svartra og hvltra.
April
1280 manna friöargæsluhö
Sameinuöu þjóöanna kom til
Libanon og friður komst á á
herteknum svæöum Israels-
manna aö mestu, en þó sást ekki
fararsniö á lsraelsmönnum. 5.
aprh kom aftur til átaka á svæö-
inu og ekki náöist samkomulag
um formlegt vopnahlé. 7. april
hörfuöu norskir gæslusveitar-
menn undan skothríö frá
Palestinuskæruliöum. 11. april
þegar mánuöur var liöinn frá
innrásinni sneru fyrstu israelsku
hermennirnir heim og eftirlétu
gæsluhöi Saminuöu þjóöanna hin
herteknu svæöi. Dróst þó mjög á
langinn aö allt liö Israelsmanna
yrði kallaö heim.
Upp úr miöjum april brotlenti I
Sovétrlkjunum s-kóreönsk Boeing
707 þota á ísilögöu stöðuvatni. Aö-
eins tveir létust i slysinu.
Maí
Allt frá ráninu á Aldo Moro
haföi farið fram gifurleg leit aö
honum og ræningjum hans.
Samingatilraunir við ræningja
hans voru einnig geröar, en
italska stjórnin neitaöi þegar til
komaðfallastá kröfur þeirraum
fé og sakaruppgjöf fjölmargra
hryöjuverkamanna. Ræningjar
Moro hótuöu þá aö taka hann af
lif i o g framf ylgdu þeirri ákvöröun
sinni eftir nokkrar tafir, þvi lik
Moro fannst I bh er lagt haföi
veriö nærri höfuöstöövum flokks
hans, Kristilegra Demókrata, i
hjarta Rómarborgar. Moro var
tvimælalaust valdamesti stjórn-
málamaöur, sem rænt hefur veriö
ogmyrturaf skæruliöum I nokkru
landi heims. Þegar kunnugt var
um likfundinn var lýst yfir
þjóðarsorg á Italíu og verkafólk
um allt land lagöi niöur vinnu.til
að mótmæla aögeröum „Rauöu
herdehdarinnar” en svo hétu
skæruliöasamtökin sem stóöu á
bak viö rániö og moröiö á Aldo
Moro.
Um miöjan aprll hóf Eþiópiu-
hermikla sókngegn aðskilnaöar-
sinnum I Eritreu. Tókst hernum
aö brjótast út úr herkvi i borginni
Ashamara en 40 þúsund hermenn
Eþiöplu höföu veriö þar innikróð-
aöir af Eritreum siöan í febrúar
1975. Stórfelldar loftárásir voru
slöan geröar á Eritreumenn
næstu daga en sókn stjórnarhers
Eþiópi'u miöaöi hægt.
Borgin Kolwesi i Shabahéraöi i
Zaire var hertekin af uppreisnar-
mönnum gegn Móbútó Zairefor-
seta hinn 12. maí. Gengu upp-
reisnarmenn skipulega aö verki
asta júní og stóöu bardagar út
mánuðinn. Vietnömum veittist
betur en ekki mátti á milli sjá I
áróðursstriði landanna.
29 júni fékk Vietnam svo
inngöngu I Comecon eins konar
efnahagsbandalag Austantjalds-
rikja en auk þeirra rikja eru og
Kúba og Mongólia i Comecon.
Meö inngöngu Vietnam I Come-
con þótti sýnt aö samskipti Klna
og Vietnam mundu ekki batna.
1 skoöanakönnunum i Banda-
rikjunum kom i ljós aö Jimmy
Carter var ekki lengur vinsæll
forsetiog miöaö viö sama tlma er
hann óvinsælli en slöustu fimm
fyrirrennarar hans.
Júli
Ibyrjun júli bárustfréttir af þvl
aö fundahöld stæöu fyrir dyrum
hjá Israelsmönnum og Egyptum
og var vonast til aö nýtt llf tæki
aö færasti friöarsamningana sem
legið höföu niöri um nokkurn
tíma.
Þá hófst júllmánuöur meö átök-
um milli kristinna hægrimanna I
Beirut og sýrlenskra friöargæslu-
sveita. Nýkjörinn forseti Liban-
on, Elias Sarkis, geröi árangurs-
lausar tilraunir til aö koma á
friöi, en þegar ekkert gekk hótaöi
hann aö segja af sér. Þá sýndu og
Israelsmenn ótta sinn og veldi er
þeir flugu orrustu og sprengiþot-
Jóhannes Páll fyrsti og Jóhannes Páll annar.
Camp David sáttmálinn undirritaöur. Enn hefur ekki tekist aö standa viö skuldbindingar hans og ailt I óvissu um framtiö friöarsamninga.
viö útrýmingu Frakka I borginni
og bitnuðu aögeröir þeirra á
Evrópubúum yfirleitt. Viku eftir
innrás uppreisnarmannanna tóku
franskir hermenn úr útlendinga-
hersveitunum og belglskir fall-
hh'fahermenn bæinn á sitt vald og
hófu þegar aö flytja þá Evrópu-
búa er hörmungarnar liföu af
burt af svæðinu.
25. mai lýstu þingmenn Frjáls-
lynda flokksins í Bretlandi yfir
þviaö þeirmynduhætta að styöja
stjórn James Callaghan og
Verkamannaflokksins á þingi.
Þar meö var Verkamannaflokk-
urinn I minnihluta og var almennt
búist við aö boöaö yröi til kosn-
inga um haustiö.
Upp úr miöjum mai sökuöu kln-
versk stjórnvöld stjórnvöld
Vletnam um aö ofsækja og reka
úr landi kinverska Ibúa i landa-
mærahéruðum landsins. Var full-
yrt i Peking aö um 90 þúsund kin-
verskir flóttamenn heföu komiö
yfir landamærin á siöustu vikum
og flestir sætt illri meöferö I Viet-
nam og veriö reknir úr landi.
Júní
Fyrsta júni herma fréttir aö
mikiö mannfall hafi oröiö I árás-
um S-Afrlkuhers inn i Angóla,
þar sem stjórnarherinn átti I úti-
stööum viö SWAPO-skæruliöa.
Til átaka kom á landamærum
Kambódiu og Vietnam um tuttug-
um rétt yfir húsþökum Beirut-
borgar þannig aö rúöur brotnuöu
vlöa. Kváöust þeir óttast aö Sýr-
lendingar hygöust gjöreyöa
kristnum Llbönum I þessari lotu.
10. júll hófust réttarhöld yfir
Ginzburg og Shcharansky og ollu
mikilli reiði um allan hinn vest-
ræna heim. Var hér um aö ræöa
sovéska andófsmenn, annar sak-
aöur um njósnir en hinn fyrir aö
dreifa vafasömum bókmenntum.
A ítaliu tók nýr forseti við völd-
um, Sandro Pertini, 82 ára gam-
all.
11. júll var þvi lýst yfir, aö
frjóvgun eggs I tilraunaglasi heföi
tekist I fyrsta sinn og innan fárra
vikna mundi barn fæöast sem
þannig heföi veriö getiö.
Réttarhöldin héldu áfram i
Sovétrlkjunum við sömu andúö
Vesturveldanna sem áöur. Þá
vakti þaö ekki minni reiði og
stjórnmálauppþot þegar
Andrew Young sendiherra
Bandarikjanna hjá Sameinuöu
þjóöunum, lét hafa eftir sér aö I
Bandarlkjunum væri fjöldi póli-
tiskra fanga.
Dómur var kveöinn upp I máli
Ginzburgs og hlaut hann átta
ára dóm. 17. júlí lést svo I Sovét-
ríkjunum fyrrum valdamaður,
Fjodor Kulakov.
18. júlí hófst I Leeds-kastala á
Englandi fundur untarlkisráö-
herra Israels, Egyptalands og
Teng geröist valdamestur I Kina á árinu.
Bandarlkjanna og stóö I tvo daga
án þess aö miöaöi I samkomu-
lagsátt I friöarmálum. Þessi
fundur var hinn fyrsti slöan i
janúar sem haldinn var formlega
meö friöarsamning I huga.
Vinstrisinnuð samtök Araba i
Bagdad létu þá frétt út ganga aö
þeir hygöust rétta I máli Sadats
Egyptalandsforseta i Bagdad og
krefjast dauöadóms fyrir landráö
þar sem hann ætti upptök aö
friðarviöræöum viö Israel.
21. júll geröi herinn I Bólivlu
byltingu gegn Hugo Banzer
Suares forseta og settu á valda-
stól I hans staö Juan Pereda
Asbun, fyrirmann flughersins i
landinu.
I lok mánaöarins fór stjórn
Soaresar frá völdum og ný
stjórnarkreppa hófst I Portúgal.
Ágúst
4. ágúst kom Jerome Thorpe
fyrrum formaöur Frjálslynda
flokksins I Bretlandi fyrir rétt
sakaöur um aöild aö samsæri um
aö myröa Norman Scott, fyrr-
verandi ljósmyndafyrirsætu, sem
hann heföi áöur átt kynvillusam-
band viö. I þessu mesta
hneykslismáli ársins var réttaö
þaö sem eftir var ársins fyrir
ýmsum dómstólum og þykir
ýmislegt hafa komiö fram tÚ aö
staöfesta sekt Thorpe.
Fyrstu helgina I ágúst lést Páll
páfi 6 og var einföld útför hans
gerö 12. ágúst aö viöstöddum
fjölda tignarmanna.
Þá hófust I mánuðinum miklar
óeiröir iborginni Isfahan I Iran og
beindust þær gegn stjórn landsins
og keisara. öeirðirnar breiddust
svo út um landiö og kostuöu fjölda
mannslifa, en keisarinn og stjórn
landsins gripu til þess ráös aö
setja á herlög I landinu. Fyrst
voru herlög sett á I borginni
Isfahan þann 11. ágúst.
Alfredo NobreDa Costa var fal-
in stjórnarmyndun 1 Portúgal en
mætti mikilli andstööu I þinginu.
Gengi dollarans fór aö veröa
mjög óstööugt á gjaldeyrismörk-
uöum og féll dollarinn nokkuö i
gengi fram eftir hausti og fram á
vetur.
17. ágúst tókst i fyrsta skipti aö
fljúga loftbelg heilum á höldnu
yfir Atlantshaf ogvoru þar á ferð
m.a. tveir Bandarlkjamenn, sem
i fyrri tilraun sinni til þessa hlut-
ar höföu nauölent i Isafjaröar-
djúpi og veriö bjargaö af varnar-
liöinu á Keflavikurflugvelli
22. ágúst lést I Kenya forseti
landsins Kenya, Jomo Kenyatta
og tók við af honum varaforsetinn
Daniel Arap Moi.
Páfakjör fór fram i lok mán-
aðarins og viö fjóröu atkvæöa-
greiöslu var strax kjörinn páfi,
sem kom mjög á óvart, þar sem
búist haföi veriö viö löngum kosn-
ingum. Hinn nýi páfi, erkibiskup I
Feneyjum, tók sér nafnið
Jóhannes Páll páfi I.
transkeisari hefur átt I vök aö
verjast.
I V-Þýskalandi kom upp nýtt
njósnamál og átti samkvæmt þvi
einn þingmaöur sóslaldemó-
krataflokksins aö vera njósnari
Sovétmanna, en allt virtist máliö
á endanum vera gripiö úr lausu
lofti.
Atburöi ágústmánaöar kórón-
aöi annars mikiö feröalag Hua
Kuo Feng. Hann feröaöist um
Rúmeniu, Júgóslavlu og Iran i
hinni lengstu för er leiötoji
kommúnista-Kina hefur nokkru
sinnifariöá erlendri grund. Þetta
feröalag Hua þótti einnig marka
nokkur tlmamót I utanrlkismála-
stefnu Kina, en feröin var farin
stuttu eftir aö vináttu og
samvinnusáttmáli var undirrit-
aður viö Japan. Þykir þetta allt
sanna, aö Kínverjar- ætU aö fara
aö láta til sin taka og þá meö
vinsamlegri samvinnu viö flest
lönd nema Sovétrikin.
September
1 september geröist annar og
ekki ómerkari atburöur er þeir
Carter, Begin og Sadat komu
saman til viöræöna i Camp David
I Bandarlkjunum. Varþessi fund-
ur skipulagöur af Bandarikja-
forseta meö þaö fyrir augum aö
koma skriöi á friöarviöræöur
Egypta og Israelsmanna sem og
tókst eftir nokkurt strit.
A sama tíma hófust i Banda-
rlkjunum ný réttarhöld og nefnd-
arrannsókn á moröinu á John F.
Kenndy, fyrrum forseta Banda-
rikjanna. Réttarhöldin þóttu ekki
leiöa neitt nýtt eöa markvert i
ljós.
Þá var barist af hörku I Nicara-
gúa og var mikill samblástur I
landinu um aö steypa af stóU for-
seta landsins, Somoza. Lengi var
ekki annaö aö sjá en stjórnarbylt-
ing myndi hefjast og geisaöi
raunar borgarastriö I landinu, en
uppreinarmenn voru aö lokum
yfirbugaöir.
15. april féU hin ótrausta stjórn
Nobre Da Costa I Portúgal og enn
ein stjórnarkreppan lagöist yfir
stjórnmál landsins.
Fundur þeirra Carters, Begin
og Sadats stóö i 12 daga I Camp
David, og á meöan hann stóö yfir
var engar opinberar fréttir aö
hafa af gangi mála nema mjög
óljósar. Þegar honum svo lauk
þótti ljóst aö árangur heföi oröiö
órtúlega mikill, og undirrituöu
þeir Begin og Sadat sáttmála um
framtlö hernumdu svæöanna, um
stjórnmálasamband landanna og
aö hinn 17. desember skyldi vera
stefnt aö þvi aö friöarsamningur
rlkjanna væri undirritaöur.
1 samkomulagi rikjanna fólst
aö Egyptar fengju Sinaiskaga,
sem Israelsmenn höföu hernumiö
istrlöum rlkjanna.Ennfremur aö
Palestinuarabar á vesturbakka
Jórdan og Gazasvæöinu yröu
sjálfstæöir innan fimm ára og
Israelsmenn mundu þá hafa fariö
meö her sinn af öllu þéssu landi.
En nánar skyldi um samiö fyrir
17. desember eins og áöur segir.
Samkomulaginu var þó ekki
tekið vel af Arabarikjum né
Austantjaldsrikjum nema örfá-
um. Kom og i ljós mjög fljótlega
að Begin annars vegar og þeir
Carter og Sadat hins vegar túlk-
1978 var mikiö flugslysaár. Þetta er PSA 727 sem fórst i Bandaríkjun-
um meö áhöfn og öllum farþegum.