Tíminn - 31.12.1978, Side 12

Tíminn - 31.12.1978, Side 12
Sunnudagur 31. desember 1978. uöu mikilvæg ákvæBi samkomu- lagsins á nokkuD mismunandi hátí. Atti þetta eftir aD standa i vegi endanlegs friDarsamnings þaD sem eftir var ársins. 25. september var I Banda- rikjunum hiD mesta flugslys, sem þar hafDi orDiD, er þota af gerB- inni Boeing 727 og litil Cessna kennsluflugvél rákust á á flugi rétt viD flugvöllinn i San Diego. 150 manns fórust I slysinu þar af 13 sem urBu fyrir braki úr vélun- um er þær skullu á jörDinni. Vorster forsætisráDherra S-Afriku sagDi af sér i mánuBin- um, og eftir kosningar i þing- flokki stjórnarinnar varO Piester Botha forsætisráOherra, en stuttu siDar var tilkynnt aO Vorster yrOi forseti landsins. 28. september lést svo nýkjör- inn páfi, sem unniO hafOi hugi og hjörtu flestra meO ljúfri og bróOurlegri framkomu sinni á stuttum páfaferli. Október OktóbermanuBur hófst meD nýjum átökum i Beirut, og aD þessusinni milli sýrlenska f riDar- gæsluliDsins i borginni og krist- inna hægri manna. Atökin fóru harDnandi ogurOu haröari en ver- iö hafOi i átökunum fyrr á árinu. Sarkis Libanonforseti f erDaDist til nágrannarikja i Arababandalag- inu til aO reyna aD fá aOstoO og stuOning til úrbóta. Hann heim- sótti meDal annars Assad Sýr- landsforseta og reyndi aö fá hann til aO fækka I gæsluliöi landsins gegn þvi aO gæsluliO kæmi frá öOrum Arababandalagsrikjum i staöinn. Ný stjórn var mynduO i Egyptalandi og bar mark aö friöarviöræöum i þvi aO þeir, sem á einhvern hátt voru þeim and- vigir lentu utan stjórnar. 16. október var kjörinn nýr páfi og var hann sá hinn fyrsti siöan 1522 sem ekki var italskur og hinn fyrsti pólski páfi i samanlagOri sögu kirkjunnar. Hér var um aO ræOa kardinálann Karol Wojtyla og tók hann sér nafniB Jóhannes PáU 0. Eftir margra vikna heims- meitaraeinvi'gi i skák fór heims- meistarinn Karpov loks meO sig- ur af hólmi er hann vann 32. skák einvigisinsenstaöan var jöfn fyr- ir. Vopnahlé hafOi komist á i Beir- ut eftir rúmrarviku bardaga og var siBan haldin ráöstefna meö þeim rikjum, er afskipti höföu af deilunni þar sem samkomulag náOist um aO sýrlenskar friOar- gæslusveitir á nokkrum viö- kvæmum stööum i Beirutborg yrbu leystar af hólmi, og þaö einkum af herliöi frá Saudi-Ara- biu. ' Nóvember 1 lok október og byrjun nóvem- ber braust út styrjöld milli Uganda og Tansaniu. Hertóku Ugandamenn stóran skika af Tansaniu en létu undan siga og hurfu aftur á braut siöar i mánuB- inum og fjöruöu átökin þá út aö mestu. A öörum degi mánaOarins hófst Bagdadráöstefnan, þ.e. ráOstefna 21 Arabarlkis sem andvíg voru friöarviöræöum viö Israel meö þeim hætti er til haföi veriO stofn- aö og þeim skilmálum er viöræö- urnar höföu leitt til. Ráöstefnunni lauk aO tveimur dögum liönum og var fátt til tiBinda. Astandiö I Iran fór dagversn- andi og kom til óeiröa meOblóOs- úthellingum meö litlum hléum. Iranskeisari tilkynnti svo 6. nóv- ember aö mynduö yrDi herstjórn i iandinu til bráOabirgöa á meöan reynt væri aD koma ástandi landsmála ogefnahagsmála I viB- unandi horf. Þingkosningar og embættis- kosningar fóru fram i Bandarikj- unum og enda þótt Republikanar bættu viö sig nokkru fylgi og nokkrum þingmönnum var á- vinningur þeirra ekki meiri en svo aO Demókratar voru tvi- mælalaust sigurvegarar kosning- anna. 15. nóvember fórst islensk DC 8 þota LoftleiOa I pilagrimsflugi i 800 manns frömdu sjálfsmorö I bandarfskri sértrúarstöö f S-Ameriku. Sri Lanka. Samkvæmt fyrstu fréttum höfOu 179 farist i slysinu, þar af 8 islendingar, og slysiD þvi hiO þriöja eöa fjóröa mesta I flug- sögunni. Tala látinna hækkaöi svo þegar nánari fréttir bárust, en ó- trúlega margir komust lifs af og þar á meöal fimm tslendingar. 20. nóvember bárust fréttir af sjálfsmoröi 400 kvenna, barna og karlmanna I sértrúarsöfnuOi nokkrum frá Bandarikjunum sem tekiö haföi sér bólfestu I Guyana i S-Ameriku. Þegar betur var kannaO reyndust hinir látnu vera rúmlega 800 og höföu framiö sjálfsmorö og fyrirfariö börnum sinum á eitri undir sefjun frá trú- arleiötoga sinum, Jim Jones. 22. nóvember komu Varsjár- bandalagsrlki saman á sinn fyrsta fund I tvö ár. Sama dag sór embættiseiö 10. stjórn portúgalska lýöveldisins þó ekki væri þaö nema fjögurra ára gamalt. Enn ein bylting hersins var gerö i Bóliviu 24. nóvember og Pereda steypt af forsetastóli. Sama dag var birt yfirlýsing frá fundi Varsjárbandalagsrikja þar sem friöarviöræöur Egypta og Israelsmanna voru fordæmd- ar. Athygli vakti að Ceausescu Rúmeni'uforseti undirritaöi ekki yfirlýsinguna og nokkrum dögum siöar var ekki annaö aö sjá en hann vildi auglýsa sem mest á- greining sinn viö önnur Varsjár- bandalagsriki og geröi opinbert um önnur ágreiningsmál en fyrir voru kunn. Sambúö Rúmeniu viö Varsjárbandalagsrikin stirönaði auövitaö og kom upp sú flugu- fregn, aö Varsjárbandalagsrikin heföu kallaðsendiherrasina heim frá Rúmeniu. A sama tima kom upp I Kina allróttæk veggspjaldaherferö sem stjórnvöld létu óátalda þó mörg veggspjöldin væru gagn- rýni á suma æöstu stjórnarmenn landsins. Fólkfór einnigum götur og krafðist lýöræöis.a.m.k. aö þvi marki aö fá aö kjósa æöstu vald- hafa innan flokks og rikisstjórn- ar. Herferö þessifjaraöi aö mestu út á fáum dögum án þess aö grip- iö væri til aögeröa af hálfu stjórn- valda aö þvi er best veröur séO. Desember Þjóöaratkvæöisgreiösla fór fram á Spáni um nýja stjórnar- skrá. Var hún samþykkt meö yfirgnæfandi fjölda atkvæða og þar meö skipaöi Spánn sér á bekk meö lýöræöisrikjum þar sem öll grundvallarmannréttindi eru tryggö i stjórnarskrárlögum. Kosningar fóru fram til stjórnarskrárþings i Namibiu en fjölmargir þjóöfrelsisflokkar i landinu hunsuöu kosnin Kosningar fóru fram til stjórnarskrárþings I Namibiu en fjölmargir þjóöfrelsisflokkar I landinu hunsuöu kosningarnar þar sem S-Afrikustjórn haföi meö þær aö gera. Kjöriö stjórnar- skrárþing tilkynnti siöar i mán- uöinum aO þaö mundi samþykkja nýjar kosningar undir forsjá S.Þ. Golda Meir, áöur forsætisráö- herra i Israel, lést 8. desember. Sama dag kom eftirmaöur henn- ar, Begin, til Osló til aö taka á móti friðarverölaunum Nobels. Sadat sendi mann fyrir sig. Upp úr miöjum mánuöinum fór fram siöasta tilraun i bráö til friðarsamninga milli Israels og Egyptalands. Hún bar ekki árangur, enundir lokmánaöarins lýstu bæöi Begin og Sadat sig reiöubúna til aö reyna aftur og kváðust trúaöir á árangur. Lokiö varundirbúningi að nýju sameiginlegu gjaldeyriskerfi Efnahagsbandalagsrikja og lentu Bretar einir utan þess. Mikil veggspjaldaherferö var farin I Kina til stuðnings mannréttindum og auknu lýöræöi. siöan kom sú tilkynning aö Bandarikin og Kina hygöust loks taka upp stjórnmálasam- band og Bandarikin þá sli'ta form- legu stjórnmálasambandi viö Taiwan. Tilkynnt var um 14,5% oliuhækkun á árinu 1979, enda oliuútflutningur Irans ekki svipur hjá sjón og mögnuöust óeiröir þar dag frá degi, og undir áramótin orðið mjög ólfklegt aö keisarinn héldi völdum öllu lengur. 23. desember varö fjóröa alvar- lega flugslysiö á árinu — sem hófst meö flugslysi. 108 manns fórust meö DC9 farþegaþotu ,er brotlenti viö strönd Sikileyjar. 27. desember lést Houari Boumedienne Alslrforseti. KEJ tóksaman — Þeir eru aö æfa sig I fólskubrögöum. — Þú veröur aö slaka á, fáöu þér vinnu hjá þvi opinbera. OiMlNoAll. — Þetta er þó tiibreyting frá gömiu höfuöverkjaraðferöinni. annáll annáll annáll annáll annáll annáll annáll annáll annáll

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.