Tíminn - 31.12.1978, Page 19

Tíminn - 31.12.1978, Page 19
Sunnudagur 31. desember 1978. 19 Ein myndanna úr rki ÞjóDbúninganefndar um Islenska upphlutinn Leiðarvísar um íslenska þjóðbúninga fáanlegir SJ — Út er komió íslenskir þjóö- búningar II, Peysuföt. t ritinu eru snió og vinnulýsingar á þjóóbúningum eins og þeir eru nú notaðir. 1 nokkur ár hefur veriö starf- andi nefnd á vegum Heimilis- iönaöarfélags Islands, Kvenfé- lagasambandsíslands og ÞjóB- dansafélags Reykjavikur, til aB gera tillögur um samræmingu islenskra þjóBbúninga meB hliö- sjón af eldri geröum , og hefur hún annast útgáfuna. AriB 1974 gaf nefndin út heftiö Islenskir þjóBbúningar I. Upp- hlutur. Þá haföi um skeiö gætt talsverös áhuga á islensku þjóö- búningunum. Fyrir nefndinni vakir.aö til séu aBgengilegar upplýsingar og leiöarvisir um þjóöbúninga, sem haldi þjóölegum sérkenn- um, en veröi ekki sambland af geröum margraóllkra timabila. Bent er á i heftunum hva&a efni hæf i best og myndir fylgja af þvi kvensilfri, sem taliö er eiga viö búninginn. Svanhvit FriBriksdóttir handavinnukennari hefur gert sniö og saumalýsingar á peysu- fötunum og þeim búningahlut- um, sem þeim fylgja, Elsa E. ForslBa nýútkomna heftisins um peysuföt. GuBjónsson ritar um sögu peysufatanna, ábaidingar um peysuföt tuttugustu aldar ogum sjöl. Geröur Hjörleifsdóttir hef- ur gert leiöarvísi um aö orkera blúndur á peysuermar. Margar myndir eru 1 heftinu til skýringar og hafa félagar úr Þjóödansafélagi Reykjavikur aBstoöaö viö gerö þeirra. MenntamálaráöuneytiB veitti nokkurn styrk til útgáfunnar. Heftin eru til sölu hjá íslensk- um heimilisiönaöi, á skrifstofu Kvenfélagasambands Islands, Þjóödansafélaginu og ÞjóB- minjasafni tslands. VerBiB á- hefti II er 750.- kr. Þjóöbúninganefndin hefur áhuga á aö halda starfi slnu áfram og gefa næst út leiöbein- ingar um skautbúninginn ásamt sniöum og vinnulýsingum, en er aö visu fjárvana eftir kostnaö- arsama útgáfustarfsemi. Þjóöbúninganefndin kynnti bla&amönnum starf sitt og vakti þá m.a. athygli á þvi aö ódýrara væri fyrir konur aö koma sér upp peysufötum en upphlut, þar sem minna kvensilfur þyrfti til þeirra en meö upphlutnum. Þess má einnig geta aB Kven- félagasambandiB hefur gefiB út rit meö leiBbeiningum um upp- hlut telpna og upphlut 19. aldar. Þá er sniö aö upphlut I nýút- komnu hefti Hugar og handar, rits HeimilisiBnaöarfélags ls- lands.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.